Vísir - 03.11.1929, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Rikarkr Jónsson hefir sungið og kveíið Jjessi lög á plötur.
Litla skáld á grænni grein | Fyrsti maí. — Lágnætti | Grænlandsvísur. — a) Sofðu unga
ástin mín, b) Austan kaldinn á oss blés | a) Þorri bjó oss þrönga skó, b) llt er mér í
augunum. — a) Ofan gefur snjó á snjó, b) Rangá fanst mér þykkjuþung , Rammi slag-
ur. — Ungur var ég og ungir | I Hlíðarendakoti.
Hijóðfæraiiúslð. „?y.t„t9HhaL°rf“m. Hljöðfærahúsið.
ATH. Þegar komið er með auglýsingu þessa, fást þessi 13 lög fyrir að eins kr. 20.25.
1 Grammófónar,
1 Plötnr, Nótur.
^ Landsins stœFSta úrval.
HljóðSæfiihúsið
«
dozan
er af öllum læknum álitið
framúrskarandi
Iblóðaukandi og styrkjandi
járnmeðal.
Fæst í lyfjabúðum.
Aluminium pottar og
katlar, ausur, fisk-
spaðar o. fl., ódýrt.
Versl. FHlinn.
Laugaveg 79. Sími 1551.
Vetrarkápur, Kjólar, Golf-
trejiur, Undirföt, Sokkar,
Álnavara, Smávara
o. fl. o. fl.
Best og ódýrast!
Fatabúðin-útbú.
íega á síöustu árum, aö nú kernur
fleira fólk á einum mánuöi á suma
foæí en áöur kom á fimm eöa tíu
ártun. En fólk, sem vanist hefir
því, kynslóö eftir kynslóö, aö veita
hverjum manni ókeypis beina,
tekur mjög nærri sér aö taka upp
gfreiöasölu og vinnur heldur til aö
brjóta sig í mola til þess aö halda
tippi fornri venju. Endirinn hlýt-
ur aö veröa sá, aö efnin ganga til
þurðar og fólkiö verður ef til vill
aö ganga snautt frá búum sínum.
Annaö, sem gterir gestrisni
íniklu öröugri nú en áöur, er fólks-
leysiö. Þegar nóg fólk var til allra
verka, var ekki tilfinnanlegt fyr-
ir húsfreyjuna aö standa fyrir
beína, en þar sem konan er nú víöa
«in viö heimilisstörfin, má nærri
geta, hve þægilegt þaö muni vera
,aö taka á móti gestum hvienær
:sem vera skal.
Og eítt er enn: Fólk sýnir aö
«inu leyti óþarfa gestrisni í því,
a'ö bera á borö fjölda tegunda af
kaffibrauöi fyrir gesti. Allt þaö fé
•og fyrirhöfn, sem fer til köku-
geröar á sveitaheimilum, getur
«kki veriö neitt smáræöi. Reyk-
víkingar eru svo vanir allskonar
kökum úr brauösölubúðum hér, aö
þeim er aö minsta kosti enginn
greiði geröum meö öllum þeim
kökutegundum, sem þeir fá á
ferðalögum. í öörum löndum mun
þaö og ekki siöur til sveita, að
bera fram margar kaffibrauðs-
tegundir. Og víst er það um suma
feröamenn, aö þeim væri stór
þökk í að fá smurt brauð með
kaffi í staðinn fyrir kökur, og
værí gott, ef bændablöðin hefði
■orð á þessu viö lesendur sína.
Gistihús hafa risiö upp á stöku
staö til sveita á síðari árum, en
þau þurfa að korna víðar, eöa
helst í hverri sveit, þar sem mik-
íð er um ferðafólk. — Að vísu
(er það svo, að greiöi er seldur á
U T S A L A
að eins 2 daga, mánudag 4. nóv. og þriðjudag 5. nóv.
virði. — Litið á lífstykki, sem hafa kostað 15 og 20
Þess utan selst með miklum afslætti: Bolir — buxur
og börn, og margt fleira. — Nokkur matrósaföt á 3
Lifstykkjabúðin.
— Þar verða seld korselet og lífstykki fyrir hálf-
krónur, en eiga að seljast fyrir 8 og 10 krónur. —
- sokkar — náttföt — kot — náttkjólar fyrir konur
—4—5 ára drengi fyrir 12 og 15 kr.
Þessi kostakjör standa að eins í 2 daga.
Haintpstpætl 11«
Nýupptekið stórt úrval af karlmanna- og ung-
lingafötum: Jakkaföt, Sportföt og Matrosaföt
á drengi. — Verð frá kr. 22.50.
Mislitu gúmmíkápurnar á dömur eru nýkomn-
ar aftur í fleiri litum.
Ásfif, G. Gnnnlaugsson & Co.
æ
æ
Austurstræti 1.
Sími 102.
Plöturnar
sem mest eru spilaðar:
Honey,
Carola,
Deep night,
Jericho,
The Banjo,
Glad rag doll,
Zigeunertango,
Carolina Moon,
Everybody loves you.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Nýkomið:
Laukur,
Glóaldin,
Vínber,
Kartöflur,
Hveiti, ,,National“,
do. „Venus“,
Kartöflumjöl,
Hrísmjöl,
Sagógrjón,
Sagpmjöl,
Maccaroni, franskt,
Semoulegrjón,
Liptons te,
Hvít kerti,
Pappírspokar,
allar stærðir,
Umbúðapappír,
Brauðapappír,
Smjörpappír,
1 heildsölu hjá
1 Hanchester-útsalan:
Selj u m:
KARLMANN AFÖT,
20 sett af bláum fötum á kr. 49.00. — Auk þess
blá og mislit föt við allra liæfi.
RYKFRAKKAR.
Allar teg. og stærðir.
VETRARFRAKKAR.
Alt frá liálfvirði.
1 gær tókum við fram fjölda lita af okkar
viðurkenda Flaueli, mtr. kr. 3.20.
Lægra verð og betri \kaup en áður hefir þekst.
Notið því tækifærið!
MANCHESTER.
Laugaveg 40.
Sími 894.
I
Islensku gaffalbitarnir eru
komnir aftur og fást í flestum
matvöruverslunum. Kosta 80
au. og 1,10.
sumum sveitabæjum, eu ókuunug-
ir f'erðamenn vita ekki um þá
staöi og geta óviljandi beiöst beina
eöa gistingar, þar sem þeir fá
ekki aö borga fyrir sig.
íslensk gestrisni getur ekki
haldist í fornu horfi til lengdar.
Þess vegna er ekki nema um
tvent aö gera, aö koma upp sér-
stökum gistihúsum, eöa leyfa
þeim, sem það vilja. að borga fyr-
ir sig.
Ferðamaður.
| Símar 144 og 1044. ;|
irta-as sirlil
er viasalast.
Sleðar og sktntar.
Nýkomið mikið úrval af allskonar skautum og sleðum.
Verðið lægst.
Veiðarfæraverslunin Geysir.
Nokkur stykki af þessum viðurkendu saumavél-
um fyrirliggjandi. — Verðið lágt eftir gæðum.
Magnús ÞopgeÍFSSon,
Bergstaðastræti 7. Talsími 2136.
isgarfinr.
> NÝKOMIÐ
„Juno“-gasvélar, smáar og stórar, Gasbaðofnar
Próf. Junkers og Gasslöngur.
A. EINARSSON & FUNK
Pósthússtræti 9.