Vísir


Vísir - 03.11.1929, Qupperneq 6

Vísir - 03.11.1929, Qupperneq 6
Sunnudaginn 3. nóv. 1929. V IS T R Suðusukkulaði ? Overtrek “ Átsúkkulaði KAKAO *;0 h b oy CHEWING GUM PakkinnI25’aura. Biíjií um þaS. Rej^nslan hefir sýnt, að AÐEINS MÁ HITA UPP KAFFI AFTUR OG AFTUR, ef hafður er í það íslenski kaffibætirinn F Á L KIN N, endurbættur, (í bláu umbú'ðunum), þessarvörur eru heims-i , fraegar J Ifyrir gæði/ V l.BRYHJOLFSSON & KVARAN Spil og spila: Peningar, Bakkar, Kassar, Öskjur. Mjög skrautlegt og fjölbr. Töfl og taflborð, mesta úr- val, sem til landsins heí ir komið. Verð frá kr. 1.75. Kaupbætismiði er í hverjum pakka! GÓLFFLÍS AR, Hvítar Svartar Gular Rauðar. — Sportvöruhús Reyfejavíkur, Símar 1053 og 553. Nýkomid: Mikið úrval af fataefnum. Rykfrakkarnir góðu, ailar eíærðir. — Reiðbuxur cg reiðfataefni. | 0. Bjarnasou & Fjelðsted 1 Falieg loftblaðra er í hverjum pakka! LUDVIG STORR, — 55 aura paltkinn (stöngin). Laugaveg 15. smurningsoJíur eru notað- ar eingöngu á flugvélar Comm. Byrds í Suðurpólsleiðangrinum. Graf Zeppélin notaði ekki aðrar olíur á vélar loftskipsins en Veedol í ferðinni kring um hnöttinn. Bifreiðaeigendur! Notið Veedol á bílavélarn- ar, þá er þeim óliætt. Treystið Veedol oiíunum eins og Comm. Byrd og Dr. Eckener sem nota þær í lengstu og áliættumestu flugferðalög sem til þessa tíma hafa verið farin í heiminum. Jóh* Ólafsson & €o. Reykjavik:. Sími 584, Sími 584. M Best að auglýsa í Vísi. 4, 4V 5 pnda sem eru svo áð segja óslit- andi, koma með næstu skip- um. Þær hafa selst um land alt og hvarýetna fengið sömu meðmæli. ¥opðiö hvergi lægrs. Hjalti Björnsson & Co- Reykjavík. Sími 720. Leyndardómar Norman’s-haílar. Hann hristi höfu'ðiS. Hinir karlmennirnir stóðu á fætur, en svo rólega, að eg varð þess ekki var fyrr en þeir voru staðnir upp. „Það nægir, að tveir sterkbygðustu mennirnir komi, Forrester og Greig það nægir, að þið komið.“ „Eg kem með ykkur“, sagði Orme. „Hurðin er úr eilc og ramleg mjög.“ „Hafið þið ekkert til þess að brjóta upp hurðina með“, sagði Sir Ambrose, en hann hafði ekki mælt orð síðan Jefferson kom aftur. Jefferson hristi höfuðið. Mér sýndist á svip hans, að hann væri því feginn, að framkoma Sir Ambrose bar ekki merki neinnar æsingar Sir Ambrose var bersýni- lega maðurinn til þess að segja fyrir, er svo stóð á. Allra augu mændu á hann. Hann sneri sér að mér og mælti: „Mr. Forrester, eg sá bjálka á tennisvöllunum í gær. Við þurfum á honum að halda. Viljið þér sækja hann?“ Eg kinkaði kolli og er eg gekk út heyrði eg ha.nn segja við Helenu: „Það er engin ástæða til þess að óttast, að neitt ógur- legt hafi komið fyrir.“ Eg fann bjálkann, sem var um fimm fet á lengd, og bar hann inn í borSstofuna, en þar var enginn. Eg fór upp. Allir stóSu fyrir utan herbergisdyr Bowdens. Hel- ena og Selma héldu hvor utan um aSra. Helena grét, en Selma reyndi aS hughreysta hana af veikum mætti. Jeff- erson, Orme og Martin stóSu stutt frá dyrum, en Sir Ambrose og dr. Bannister voru aS lemja á hurSina. Mó- hammeS og þjónninn stóSu lika í göngunum, en i nekk- urri fjarlægS. „Bowden“, kallaSi Sir Ambrose, en ekkert svar kom. Bannister þreif bjálkann úr höndum mér og hann og Sir Ambrose sveifluSu honum á milli sín og ráku hann svo af afli á hurðina. ÞaS brakaSi og brast í henni, en gamli eikarviSurinn var seigari en svo aS hann brotnaSi viS fyrsta högg. „Logar ljósiS enn í herbergi hans“, spurSi eg Onne, sem nú stóS næstur mér. „Já“, hvíslaSi hann, „Bannister fór inn i herbergi þitt til þess aS gá aS því rétt áSan.“ Eg kinkaSi kolli. Sir Ambrose og dr. Bannister sveifl- uSu nú bjálkanum öSru sinni á hurSina meS þeim ár- angri, aS stór sprunga kom í efri helming hennar. Ósjálf- rátt færSum viS okkur nær, svo þeir höfSu vart svigrúm nóg til þess aS sveifla bjálkanum. í fjórSa sinni, er þeir keyrSu bjálkann á hurSina, brotnuSu þiljurnar. Sir Am- brose og dr. Bannister gægSust inn. „Hann liggur á gólfinu viS eldstóna“, sag'ði Sir Am- brose. Hann kallaSi enn : „Bowden ;“ En þegar ekkert svar kom hélt dr. Bannister áfram aS mölva þiljurnar og sáum viS hin nú glögt líkama Bow- dens. „ViS verSum að opna hurSina“, sagSi Sir Ambrose," og þaS án frekari tafar“. Og hann bætti viS, en svo lágt aS vart heyrSist: „ÞaS er blóðpollur á gólfinu.“ ÞaS fór eins og kuldahrollur um mig, en eg var þvi feginn, aS Sir Ambrosc hafSi mælt seinustu orSin í svo lágum rómi, aS Helena heyrði þau ekki. Sir Ambrose sneri sér aS mér og sagSi: „Þér verðiS aS sjá úm þaS, Mr. Forrester“, sagði hanu, „aS rnenn þyrpist ekki nær en orSiS er.“ Henry Jefferson greip um hönd mér og viS komum i veg fyrir aS menn kæmi nær. Sir Ambrose stakk nú hettdi sinni inn um gatiS á hur'Sinni og þreifaði fyrir sér eftir lyklinum. Eg tók vel eftir Sir Ambrose á þess- ari stund. Hann var algerlega rólegur, og alvarlegur á svip. Hann studdi vinstri hendi á dyrastaf. * „Er ekki lykillinn i skránni ?“, spurði Orme. „Jú, nú hefi eg fundiS hann.“ MeS því aS seilast enn betur inn meS hægri hendinni tókst honum aS snúa lyklinunt, en er hann sí'ðan tók i lásinn reyndist eigi aS síður ógeflegt aS opna. „Rennilásinn hlýtur aS vera fyrir“, sagSi Jefferson. Aftur seildist Sir Atnhrose inn. Loks tókst honum aS seilast nógu hátt, til þess aS geta opnað rennilásinn. „Loksins“, sagði hann. Hánn opnaði hurSina og gekk inn. Eg slepti þegar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.