Vísir - 11.11.1929, Síða 2

Vísir - 11.11.1929, Síða 2
VISIR Olseini (( Fengum með e.s. „Goðafoss“ núna: Hairamjöl Lloyds. Öllum, sem reynt hafa, þykir þessi tegund af haframjöli góð. Símskeyti Ivhöfn 9. nóv. FB. Frakkar og utanríkismálin. Frá París er símáíS: Þingið ræddi i gær um utanríkismálin. Einn hægri þingmanna mintist á starfsemi þýskra þjóðernissinna til þess a8 koma þvi til lei'Sar, a'S Youngssam- þyktin nái ekki fram a'Ö ganga. Hvatti hann frakknesku stjórnina til þess aö gæta allrar varúðar í ut- anríkismálunum. Briand varÖ fyrir svörum og var'Öi utanríkismálastefnu sína. KvaÖ hann setulið Frakka i RínarbygÖum verða kallað heim, þegar Þjóðverjar fullnægi skilyrð- um þeim, sem sett voru á Haag- fundinum. Kvaðst Briand biÖjast lausnar, ef þingið vildi ekki lengur fallast á utanrikismálastefnu hans. Siglingafrelsi á ófriðartímum. Frá Washington er símað: Sigl- ingafrelsi á ófriðartímum hefir Íengi verið eitt af erfiðustu ágrein- ingsmálum Bretlands og Bandaríkj- anna og haft mikil áhrif á flota- málastefnur stórveldanna. Hoover forseti vinnur nú aö þvi, að sigl- ingafrelsið, einkanlega rétturinn til þess að lýsa yfir hafnbanni, og rannsaka hlutlaus skip á ófiðartím- um, verði rætt á flotamálafundin- um, sem haldinn verður i London i janúarmánuði. Heimssýning í Chicago. Frá Chicago er símað: Hoover, forseti Bandarikjanna, hefir birt áskorun til allra þjóða um að taka þátt i heimssýningu, sem. haldin verði í Chicago 1933, í tilefniaf þvi að þá eru 100 ár liðin írá því, að borgin fékk bæjarréttindh Ileimskautsflug Zeppelins greifa. Frá Osló er símað: Menn hafa nú loks unnið bug á erfiðleikunum viS að koma því til leiðar, að Graf Zeppelin fljúgi til norðurheim- skautsins. Skipshöfnin hefir fallist á að taka þátt í fluginu. Akkeris- turn verður reistur í Tromsö. Auk Nansens og Sverdrups ætla tíu vís- indamenn frá ýmsum þjóðum að taka þátt í fluginu. Stúdenta-róstur. Frá Vinarborg er símað : ’ Miklar róstur á milli þjóðernissinnaðra stú- denta annars vegar og socialistiskra og Gyðingastúdenta hins vegar. Stúdentarnir börðust með stokkum og skemdu muni háskólans. Marg- ir særðust. Háskólastjórnin gerði tilraun til þess að miðla málum, en það bar engan árangur. Háskólan- um heíir þess vegna veriö lokað fyrst um sinn. Khöfn 10. nóv. FB. Tardieu-stjórnin fær trausts- yfirlýsingu. Frá París er símað: Tardieu- stjórnin félík traustsyfirlýsingu í gær, með miklum meiri hluta, og kom mönnum' það óvænt. Með traustsyfirlýsingunni greiddu 332 atkvæði, en á móti 253. Sigurinn er aðallega talinn Briand að þakka. Ræða hans, sem áður er getið um, viðvíkjandi utanríkismálunum, er talin snildarlegasta ræðan, sem Bri- Nýkomið: MikiS úrval af fataefnnm. Rykfrakkarnir góðu, allar stœrðir. •»- Reiðbuxur og reiðfataefni. G. Bjarnason & FJeldsted and hefir nokkru sinni haldið. Hon- um hepnaðist, án þess að vikja frá stefnu sinni í utanríkismálunum, að sefa ótta hægrimanna. Er því bú- ist viö, að hin nýja stjórn fái starfs- frið urn stund. íslenskur söngur í Berlín. Frá Berlín er símað: Fyrir til- mæli prófessors Nidkcls, prófess- ors í norrænum málum, söng ung- frú Engef Lund í fyrradag íslensk lög í einum stærsta áheyrendasal háskólans. Salurinn var troðfullur og létu stúdentarnir mikla hrifni í ljós. Þýskur kvenstúdent, sem ferð- ast hefir á fslandi, hélt fyrst ræðu um íslenska músik. Fornleifafélagið. FornleifafélagiS hélt fimtugs aímæli sitt hátíðlegt þann 8. nóv. Ritari félagsins, prófessor juris Ólafur Lárusson, hélt fyrirlestur um stofnun félagsins og fram- kvæmdir þess frá upphafi og alt fram til þessa dags og sýndi fram, á, að starfsemi hafi veriS haldiS uppi alla tíS, nema eitt einasta ár hefSi falIiS niSur vegna veikinda þáverandi formanns, SigurSar heitins Vigfússonar. Oft var fjárhagurinn þröngur framan af og erfitt aS koma út Árbókinni, þangaS til Alþingi hljóp undir bagga. Fyrir nokkruni árurn var aukinn styrkurinn til þjóömenjasafnsjns, og þaS létti á Fornleifafélaginu. En þá hóf það -örnefnarannsókn- ir. o. s. frv. Á þessum fundi var komiS meS ýmsar tillögur í þá átt, að vernda örnefni, rétt og óbrjáluS, frá fullri gleymsku. ForsætisráSherr- ann var á fundi og lýsti yfir því, aS hann skyldi gera sitt til, aS ör- nefnin yrSu leiSrétt á kortunum, sem herforingjaráSiS hefir gjört og bætti því viS, aS næst ætti aS gera kort af EyjafirSi, og þá skyldi ekki standa á sér a'S þeir menn yrSu hafSir meS í ráSum, sem FornleifafélagiS vildi benda á, og heldur ekki skyldi standa á því, aS grteidd yrSi borgun fyrir ]iá fyrirhöfn. FormaSur félagsins Matthías fornmenjavörSur ÞórSarson sagði aS nú miundu vera á lífi 8 menn af þeirni, sem upphaflega gengu í félagiS. IndriSi Éinarsson, sem var einn af stofnendum félagsins var gerSur aS heiðursfélaga. Firnrn menn hafa áSur veriS kjörnir heiSursfélagar og eru tveir ])eirra íslendingar, þéir Eiríkur prófessor Briem og Finnur pfóf. Jónsson. Fundarmaður. Rrabbamein. í ,,Heimskringlu“ birtist eftir- farandi klausa 2. f. m., og mundi þykja tíSindum sæta um alla ver- öld, ef rétt reyndist, aS fundiS væri meSal viS krabbameini, því aS sá sjúkdómur er nú orSinn ægi- lega magnaður í flestum: löndum : „Frá Vinarborg er símaS nú um mánaSamótin, aS þrír frægir gerlafræSingar, Edelmann, Schoen- bauer og Schloss, hafi aS nákvæm- um rannsóknum loknum komist aS þeirri niSurstöSu, aS prófessor Eiselblerger í Vínarborg muni hafa uppgötvaS blóSvatnstegund, (ser- um), sem mjög líkleg sé til þess aS geta aS íullu læknaS krabba- miein. Samkvæmt tilraunaskýrslunum, er seySi af mjög þunnsneiddum og smámuldum (triturated) holdvef blandaS í venjulegt kjötseySi, og látiS standa um vikutíma viS títung- unarhita (hérumbil samsvarandi blóS'hita). Myndast þá gerS, er leysir upp allar nýmyndaSar krabbameínsfrumur. Fylgír þa'S fréttínní, aS vísíndalega rétt muni vera aS álíta aS nota megi þetta efni meS fullum árangri til þess aS lækna krabbameín í mömium, •og muni þessir vísíndamenn þegar hefja tilraunir í þá átt, en aS þessu hafa tilraunirnar auSvitaS allar veriS gerSar á dýrum.“ Ferðasaga. Frá Siglufirði til Reykjavíkur. Brot eftir M. Frh. Að lolcnu borðhaldi gengum við til rekkju. Við höfðum varla hall- að okkur út af, þegar 1 svefninn flutti okkur inn á draumalöndin, — og draumarnir voru margvislegir, — en enginn kunni að ráða þá, — vissum heldur ekki hvort þeir væru markverðir, því að allir höfðum við gleymt að telja rúðurnar i gluggun- um, áður en við sofnuSum. — Kl. 8 að morgni þess 4. sept. vor- um viÖ vaktir með sjóðandi kaffi. Við nerum stirurnar úr augunum og risum upp í skyndi. Sólin skein inn um gluggann og reifaði i geislagliti það, er þokan hafði áður vafið köldum örmum. Náttúran brosti við okkur og virt- ist lofa okkur skemtilegum degi. Veðrið var yndislegt. Kot standa austan megin árinn- ar. Andspænis er Borgargerðisf jall, með lágum hliSum og mjóum gróð- urgeirum upp frá ánni, er hverfa upp undir hallalitlu bergi. Við lögðum af stað frá Kotum kl. 9, og ókum sem leiÖ Hggur út Blönduhlíðina. Þar eru Silfrastaðir insti kirkjustaður. Blöskraði mér a'Ö sjá, hve illa þar er húsaS og kirkjan lítil. Hún er bvgð í átt- hyrning. Við okkur blasti Mælifells- hnúlcur með snjófgan koll, og þegar utar kemur i dalinn, sést Mæli- fell, en óglögt þó. Skamt frá Silfra- stöðum er Bóla, þar sem Hjálmar bjó, litið kot, og lélegt að sögn. Fremur virtist mér ])að likt útihús- um en mannabústað, og ætla má, að enn verra hafi það veriS áFIjálm- ars dögum. Gremjulegt er ])að, að i slíku greni sknli hafa lifað einhver stór- fenglegasti andi, sem ísland hefir átt. Sorglegt er það og svivirðilegt, að íslenska þjóöin skyldi i slíkri holu láta veslast upp við skort og skilningsleysi ])ann mánn, sem flest- um hefði framar staðið i ándans heimi, ef við þetri kjör og betri skilyrði hefði búið. Hvern skyldi undra, ])ótt ádeil- TEOFANI FINE egypskap. 20 stk. 1.25. )UOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO(X)OOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOe Það er engin tilviljun í hug bifreiSastöð Steindórs, ef yður vantar bifreið, heldur hafi þér heyrt þess getiS, aS stöSin hafi eingöngu góSar bifreiSar. ÞaS er því sérstök tilviljun ef þér ekM ávalt akiS meS bif- reiSum STEIMDÖRS ur hans væni bitrar og þungar. Áratugum eftir dauða hans fer islensku þjóðinni fyrst að skiljást hverjum hún hafi misþyrmt, og hvers hún hafi mist. Nú er hann — dauður — í hávegum hafður, en lifandi var hann fyrirlitinn. Seinni kynslóðin hefur þann upp, er hin fyrri sparkaði. Þannig er það meS flesta, sem éru á undan tímanum, — þá, sem stærstir eru. — Aldrei virðast menn geta lært af sögunni ,þótt dæmin séu mörg. Enn þann dag i dag, er sama sagan að endurtaka sig, — smbr. styrk dr. Helga Péturss. Rétt á móti Bólu er Gerði. Það var fyrsta steinhúsið í Blönduhlið- inni, er við sáum. Yfirleitt eru jarð- ir þar mjög illa hýstar. Eigi miklu ular er prestssetrið Miklibær,. sem allir kannast við frá þjóðsög- unni um Miklabæjar-Sólveigu. —• Miklabæ ætla eg eigi að lýsa, en aðeins geta 'þess, að hann ber það nafn með réttu. Skamt fyrir ofan. og innan Miklabæ eru Örlygsstaðir, sem kunnir eru úr sögunni, -— fyrir húsum sér þar lítið eitt,. að oklcur var sagt. — Við túnið á Miklabæ gefur a'ð líta eitt af mannvirkjum „Shell“-fé- lagsins, bensín-geynii, er klerkurinn sem stór viðskiftavinur fék hefir að láni. Þar námum við staðar, til að birgja okkur upp með bensín. — Að afgreiddu erindi okkar, bauð prestur okkur heim, og að loknu kaffi sýndi hann okkur ýmislegt á staðnum. Virðist hann áhugasamur bútnaður og, að þvi er mér skildist, samherji Sig. Eggerz i pólitík. í sundinu milli bæjar- og kirkjugarðs sagði hann að Sturlungar hefðu verið höggnir. Eftir að hafa kvatt og þakkað presti, stigum við i ,,Grána“ og'héld um ferðinni áfram. Fagrir Skaga- fjarðardalir blöstu nú við — betur en áður. Til beggja handa gnæfa há fjöll og tindar, er halda vörð um blómlega bygðina. Eftir lág- lendinu falla Héraðsvötnin djúp og lygn. Litlu utar en Mikliþpr er Flugumýri, kirkjustaður og sögu, þar andspænis liggur brúin yfir Héraðsvötnin, — löng brú og miki‘8 mannvirki. — Kl. 1 koinum við að Víðimýri — síðasta áningarstað okkar í Skagafjarðarsýslu. — Þar er torfkirkja, fornleg mjög, eins og vænta má, og var það mitt íyrsta verk að skoða hana. Kirkjan er lit- ií, eins og gamlir sveitabæir. Frh, Jaxðarför Páls Bjamasonar lögfræðings frá Steinnesi, fer fram á morgun. Veðríð í morgun. Frost um land alt. I Reykja- vík 1 st., ísafirði 0, Akureyri 2, Seyðisfirði 0, Vestmannaeyjum 2, Stykkishólmi 0, Blönduósi 0, Raufarhöfn 1, Hólum í Horna- firði 1, Grindavík 1, Færeyjum hiti 2, Jan Mayen 0, Hjaltlandi 6, Tynemoutli 6 st. (engin skeyti frá öðrum utlendum stöðvum). Mestur hiti hér í gær 1 st., minstur — 3 st. — Minkandi lægð fyrir norðaustan ísland, en vestan við Skotland er dj úp lægð og stormsveipur, sem stefnir norðaustur eftir. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður: í dag og nótt stinnings kaldi á norðan. Úr- komulítið. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland: í dag og nótt norðan kaldi. Snjóél. Aust- firðir: í dag og nótt vaxandi norðan og norðaustan átt, sumstaðar snjóél. Suðaustur- land: í dag og nótt vaxandi norðan átt. Léttskýjað. Silfurbrúðkaup. Á morgun er silfurbrúSkaups- dagur hjónanna, frú GuSbjargar Magnúsdóttur og Tómasar Þor- móðssonar, Hverfisgötu 74. Sig. Skagfield söng í Hafnarfirði síðastliðinu laugardag fyrir húsfylli. Hann ætlar að syngja hér í Nýja Bíó kl. 4 næstk. sunnudag og þá í síðasta sinn. Fyrirlestur Andrésar Böðvarssonar í Nýja Bío í gær um dulræn fyrirbrigði var svo fjölsóttur, að færri komust að en vildu. Sagði hann þar frá dularfullri reynslu sinni undanfar- in ár. Andrés er skygn mjög og næmur fyrir ósýnilegum áhrifum. Snerist erindi hans einkumi um hugboð, drauma og reimleika. Virtust áheyrendur fylgja frásögn hans með mikilli athygli, enda var margt, sem liann sagði frá, mjög einkennilegt. Má gera ráð fyrir, að hann endurtaki erindi sitt, er marg- ir urðu frá að hverfaaðþessusinni. Piógur. Fjórða hefti 1929 er nýlega komið út.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.