Vísir - 11.11.1929, Side 3
VlSIR
^ALBORG.
\ 8»>ý,
óvn
8KYNDI8ALAN í „NINON“
hættÍF á mopgun, þpiðjudag.
vNINON“. Auetupstr. 12, opið 2—7.
Skíðamenn
höfSu mikla ánægju af deginum
í gær. Þeir fóru í 15 bifreiðum
upp aö Kolviðarhóli, og reyndist
skíöafæri þar hiö besta. Veöriö var
og ágætt. Hópur viðvaninga var í
förinni aö Kolviðarhóli, og virtust
þeir ekki þreyttari en hinir, sem
vanir voru. í Ártúnsbrekku og
Eskihlíö vbru menn á skíöum all-
an daginn, og er giskaö á, aö urn
200 manns hafi notaö skíöafæriö í
gær, og er þó snjór til skíðaferða
í minsta lagi hér í nánd viö bæinn.
Málfundafél. Óðinn
heldur fund i kveld i Kaupþings-
salnum. Umræöuefni: Skólamál.
Lyftan í gangi, kl. 8>4—9.
Svívirðileg háttsemi.
Síðastliðinn sunnudag tók
Grímur Ándrésson, sundkennari
(í Hafnarf.) eftir því, að brot-
ist hafði verið inn í sundskál-
ann, er stendur hér fram með
sjónum. Höfðu lilerar, sem eru
á suðvesturhlið skálans, verið
sprengdir af krókum og þann-
ig verið farið inn í skálann.
Engn hafði þó verið stolið, enda
fátt fémætt í skálanum. En
annað höfðu spellvirkjarnir
gert — því að svo virðist, sem
fleiri en einn hafi verið að
verki — þeir höfðu gengið örna
sinna í íslenska fánann, sem
geymdur var í skálanum. Ber
þessi svivirðilega háttsemi ó-
rækan en hryggilegan vott um
ömurlegt siðferðisástand og
gersjiiltan hugsunaihátt gern-
ingsmannanna. Hafa þeir með
þessum verknaði, unnið sér til
ævarandi skammar og um leið
bakað sér fyrirlitningu allra
góðra íslendinga. Því að hvern
þann, er svívirðir fánann, lilýt-
ur þjóðin að fyrirlíta.
(,,Brúin“).
Skeljungur
kom í morgun meö olíu handa
danska varðskipinu „Hvidbjörn-
en."
Sjómannakveðja 9. nóv. FB.
Liggjum á Onundarfiröi. Stöö-
ug ótíð. Vellíðan allra. Kærar
kyeðjur til vina og vandamanna.
Skipshöfnin á Skallagrími.
Suðurland
fór ti! Borgarness í morgun kh-
SV-
Nóva
lcom hingaö í morgun frá
Noregi, vestan og norðan tun land
Þvottadagarnir
hTílðardagar
Látíð DOLLAR
vinna fyrir yður
F»st TÍðsvegar.
í heildsölu hjá
HiLlDÚRI EIHÍKSSTHI,
Sími 175.
Magnhild
kom hingað í gær, með sements-
farrn.
Dronning Alexandrine
kom hingað kl. 1 í dag.
Botnia
er væntanleg hingað í fyrra-
máliö.
Keflavíknrhreppar.
Lengi var Keflavíkurhreppur
talinn á nieöal þeirra bygðu bóla,
er á stjórnmálatungu voru nefnd
„svartasti bletturinn“.
Að nafninu til mun Keflavíkur-
hreppur enn talinn, af æstari hluta
andstöðuflokka, nokkuö blakkur á
blæinn, því vitanlegt mun vera, að
meginhluti Keflavíkurhreppsbúa,
fylgir sjálfsstæöisflokknum aö
ni'álum.
Eg vil meö fáum orðum benda
á, aö Kbflavíkurhreppur m,Un í
stjórnmálalegu tilliti, mega teljast
einn af björtustu blettunum ; íhald-
samur gagnvart höftum, á einstak-
lingsframtaki, mótfalinn öllum:
stóryrðaaustri í garö vinnuveit-
enda, en fremstur í flokki iðju-
rekenda, aö veita starfsfúsum
rnönnum þátt í iöju þeirra og arði,
sem ber bygöarlagið uppi, enda er
afkoma ágæt meðal hreppsbúa, og
fjöldi þeirra áhugaríkir dugnaðar-
menn. Þeir hafa þannig í starfinu
sýnt hinn verklega jafnaðaryl,
sem er í því íólginn, aö hlynna aö
framitaksvísi hvers einstaklings,
enda má segja, að kappleikur í
dugnaði og starfsáhuga sé’ sam-
tækt einkenni þeirra.
Þó mörgum sé áminnst ásig-
komulag Keflavíkurhrepps ljóst,
hefi eg þó leyft mér að vekja máls
á því, til að sýna fram á, hve
mestu varðar fyrir heill almenn-
ings verkleg jafnaðarkrafa bygð
á því, að vekja til starfa þá krafta,
sem búa í skauti vinnuhæfs fólks.
Það virðist mjög nauðsynlegt, a'ð
almenningi yrði ljóst, hvernig at-
vinnumálum og afkomu er háttað
í ýmsum bygðarlögum, slíkt myndi
skerpa sanna dómgreind manna,
og koma þeim í skilning unr, að
hið raunverulega mið til sannrar
aímennrar farsældar, verður aldrei
fundiö á nafnspjöldum stjórnmála-
flokkanna, heldur aöeins í ávöxt-
um samúðarríkrar starfsemi. Á
engu ríður oss meira, en aö sam-
rænia þá þætti, er lúta aö sannri
sameiginlegri heill þjóðarinnar,
hvaöan sjem þeir heillaþæ|UÍr
lig'gja. Sönn jafnaðarstefna getur
aldrei tilheyrt einum sérstökum
stjórnmálaflokki, hún á eins og
sjálfstæöis- og framsóknarstefnan
ítök í þeim öllum.
Aö lokum vil eg segja: Vel
myndi landsmönnum og landsliag
vorum 'borgið, ef atvinnumálunum
væri alstaöar lika leið farið og
í Keflavíkurhreppi.
Á. J.
Hafnarstræti 22.
Þið gerið rétt í því að biðja
um
Sírlus súkkulaði
og' kakóduft.
Blávuftuföt
allar stærMr.
Verslun
Vald. Poulsen.
Klapparstig 29. Sími: 24.
Spíl 1 Peningar,
1 Bakkar,
.. [ Kassar,
Oö SpÍlU \ j Öskjur.
Mjög skrautlegt og fjölbr.
Töfl og taflborð, mesta úr-
val, sem til landsins hefir
komið.
Verð frá kr. 1.75.
SportTðruhús Reykjavíkur,
Simar 1053 og 553.
íslensku gaffalbitarnir eru
komnir aftur og fást í flestum
matvöruverslunum. Kosta 80
au. og 1,10.
Soya,
Hin ágæta marueftirspurða
Soya frá Efnagerð Reykja-
víkur fæst nú í allflestum
verslunum bæiarins
Húsmæður ef þið
viljið fá matinn bragðgoðan
og litfagran þa kaupið Soyu
frá
H/f Efnagerð ReykjaTíkur.
Kemisk verksiniðja.
Sími 1755.
WV32
í striga- og pappírs-pokum seljum við frá skipshlið úr
e.s. Magnhild meðan á uppskipun stendur
H. BENEDIKTSSON & CO.
Slml 8 (3 lfnur).
Svefoherbergishasgðgn |
frá okkur þykja sérstaklega falleg; pól. birki og M
máluð í ýmsum litum. Fallegar gerðir, þurkað M
efni, ágætur marmari og slipaðir speglar, en g
eru þó ódýr, keypt beint frá verksm. erlendis. ^
Husgagnaversl. við Dímkirkjuna. «
Verðskrá: w"lilkilki|11
Skaftpottar emaill. 0,65
Dörslög frá 0,75
Pönnur frá 0,85
Kökuform frá 1,00
Flautukatlar aluminium 3,75
Flautukatlar blikk 0,75
Sykursett postulín 1,50
Mjólkurkönnur frá 0,75
Fiskspaðar aluminium 0,50
Ausur aluminium 0,75
Þvottahretti 2,65
Ávalt ódýrast hjá
rssfln 5 Biðr
Bankastræti 11.
Sendisveinn
óskast.
saltkjöt, soðinn og súr hvalur,
súgfirskur steinhítsriklingur,
nýskotnar stokkendur, þur og
pressaður þorskur, hvítkál.
VERSL. BJÖRNINN,
Bergstaðastræti 35. Sími: 1091.
VIM
Gerir hlutina skínandi fagra.
Eldliúsin verða hrein og firn-
um fáguð, gólfin snjóhvít, borð-
plötur skínandi, poltar og pönn-
ur speglandi, hnífar og gafflar
gljáandi.
Baldupngfttu 14.
B.S.R.
Ferðir austur í Fljótshlíð
daglega kl. 10. Til Vikur í Mýr-
dal þriðjudaga og föstudaga.
Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma. Til Vífilsstaða kl.
12, 3, 8 og 11 síðdegis.
Bifpeidastöð
Reykjavíkuv.
Símar: 715 og 716.
Akið í Studebaker.
Skólatðskur,
miklar birgðir, verð
frá 3.50.
Skjalatösknr
frá 10.00.
Einnig lækna- og verkfæra-
töskur með lækkuðu verði.
SleipniL
Laugaveg 74. Sími 646.
pfanó
aftur fyrirliggjandi ásamt
Nlendorf pfanónm.
Einnig fást notuð píanó með
tækifærisverði.
Hljóðfæraverslun
Helga Hallgrímssonar,
Sími: 311.
(Áður verslun L. G. Lúðvígs-
sonar.)
E O O
ágæt tegund
Dýkomin í
Tersl. Tísir.
Frá
þriðjudagsmorgni
til lielgar
verður gefinn mikill afsláttur af
öllum dömukápum, telpukáp-
umt og vetrarkáputauum hjá
S. Jðhannesdóttur.
soffíubOð.
Austurstræti 14.
(Beint á móti Landsbankanum)