Vísir - 15.11.1929, Page 3

Vísir - 15.11.1929, Page 3
VÍSIR kngri tíma. Stundum koma þau J>ó daglega og jafnvel tvisvar og þá i seinna skiftið einskonar yíir- 3it og veðurspár. VeíSurskeyti þurfa menri helst að fá bæði fyrri og seinni part dags og væri æskilegt, að þau gæti komið reglulega, og er þess vænst, að landssíminn kippi því í lag. Dánardægur. Halldór Halldórs- son kaupm. á Blönduósi lést x. sept. Heilsufar hefir lengst af verið •gott. Nú um tíma í haust gengið bálsbólga með töluverðum hita, •æu 'engin alvarleg tilfelli. Edda 592911197 — Fjh.-. St.\• K. \ & Inns. •. Emb.’. Vefirið í morgun. Frost um alt land nema í Vestmannaeyum er 2 stiga hiti. Reykjavík 2 st., Isafirði 0, Ak- aireyri 5, Seyðisfirði 2, Stykk- ishólmi 3, Blönduósi 5, Hólum í Homafirði 3, Grindavík 1, Færeyjum, hiti 1 stig, Hjalt- landi 3 stig, Tynemouth, frost 2 stig, Kaupmannahöfn, hiti 7 stig, Jan Mayen, frost 5 stig, . Julianehaab 1 stig, Angmagsalik 6 stig. (Vantar skeyti frá Rauf- arhöfn). Mestm- hiti í Rvík i geer -r- 1 stig, minstur —- 4. Há- þrýstisvæði yfir Austur-Græn- Jandi, en alldjúp lægð vestan við Irland á suðausturleið. Horfur: Suðvesturland í dag og nótt: Austanátt, allhvass undir Eyja- fjöllum. Úrkomulaust. Faxa- flói, Breiðafjörður, Vestfirðir og Noi’ðurland í dag og nótt: Austan kaldi, víðast léttskýjað. Norðaustrl. ög Austfirðir i dag og nótt: Norðaustan og austan gola. Úrkomulítið. Suðaustur- land í dag og nótt: Norðaustan kaldi. Úrkomulaust. Léttskýjað. Hjúskapur. Fimtudaginn 14. þ. m. voru gtef- in saman í hjónaband Ósk G. Jósefsdóttir og Matthías Ólafur 'Stefánsson, vélstjóri. — Heimili þeirra er á Vesturgötu 20. Eggert Stefánsson syngur í Gamla Bíó í kveld kl. jYí með aðstoð Emils Thorodd- sen. Bæjarfógetamálið. Eins og kunnugt er ónýtti hæsti- réttur alla meðferð bœjarfógeta- málsins í héraði. Hefir það nú verið tekið upp af nýju, og dæmt af sama dómara og áður, Bergi Jónssyni, sýslumanni Barðstrend- inga. Úrslitin urðu þau sömu og Eið fyrra sinn, skilorðsbundinn sektardómur (15 daga einfalt fangelsi). — Málið fer nú til hætstarcíftar. I Sleðaferðir barna. Lögreglustj. hefir beðið Vísi að vekja athygli foreldra á því, að eftirleiðis, Jiegar sleða- og skíða- færi gefst, er hörnum og ung- lingum heimilt að renna sér á sleðum og skíðum: 1) Á óbygðri lóð Tlior’jensen við Fríkirkju- yeg. Hann hefir boðið, að börn og unglingar megi leika sér þar til kl. 8 síðd. 2) I brekkunni suðaustan i Skólavörðulioltinu. .3) Á Biskupsstofutúni (liáhrygg Landakotstúns). 4) Á menta- skólatúninu frá kl. 3 e. h. 5) Á Arnarhólstúni frá kl. 10 árd. til kl. 8 síðd. — Jafnframt skal vakin athygli á, að ríkt verður jgengið eftir því, að börn verði •ekki að renna sér á sleðum á götunum, og verða sleðamir teknir af þeim, sem það gera. Allir foreldrar munu fagna jdir þessari ráðstöfun lögreglu- stjóra, sem hann hefir gert með aðstoð stjómarinnar, borgar- stjóra, Thor Jensen og Pálma Hannessonar. Sleðaferðir barna eru bannaðar á götunum, sem eðlilegt er, því að þær eru mjög hættulegar, einkum vegna bif- reiðaumferða, og munu foreldr- ar lieldur vilja vita af börnum sinum á stöðum þeim, sem til er visað hér að ofan. En vitan- lega geta bömin lika orðið þar fyrir meiðslum, og ef um miög smá börn er að ræða, þyrfti að láta einhverja unglinga fylgja þeim. Staðimir, sem til er vis- að, eru góðir til sleðaferða, einkum þó Biskupsstofutún og Arnarliólstún, þvi að þar er„ rúmið mest. I hollensku tímariti, ,,Ons eigen Tijd- sclirift“, sem út kemur í Haag, hefir í október-heftinu birst grein eftir Guðhrand Jónsson um ísland: „Ijsland liet Land van der Middemachtzon.“ Eru það lýsingar á ýmsum fögrum stöðum hér á landi og fylgja ágætar myndir. Leikhúsið. „Lénharður fógeti“ var leik- inn í fyrsta sinn í gærkveldi fyr- ir troðfullu húsi. Leiknum var tekið með miklum fögnuði af áheyröndum og er þess fastlega að vænta, að hann verði sýnd- ur oft og við ágæta aðsókn. Mörg hlutverkanna í leiknum eru nú komin í hendur nýrra leikanda, og mun ekki verða með sanni sagt, að neitt þeirra sé betur leikið nú en 1913, þeg- ar leikurinn var sýndur fyrst. —- Leikurinn gekk yfirleitt vel og með sæmilegum hraða. Höf- undurinn var að Iokum kallað- ur fram og fagnað með miklu lófataki. Næst verður leikið á sunnudagskveld. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavikur var haldinn í gærkveldi. Stjórn- in var endurkosin: Tlior Thors, Pétur Benediktsson og Pétur Hafstein. — Thor Thors fékk 121 atkv., en Pálmi Hannesson 69 atkv. E.s. „Bremar“‘ fiskflutninga skip kom hingað i gær til að taka fisk til útflutn- ings fyrir H.f. Kveldúlfur. E.s. Magnhild fór héSan i gærkveldi. E.s. Lyra fór héSati í gærkveldi. E.s. Suðurland kom úr BorgarnessferS í gær- kveldi. Varðskipin. Ægir kom hingaS í nótt úr eftirlitsferð en Þór i morgun. Af vevðum korn botnvörpungurinn Belg- aum í morgun, hafði aflaS um 1000 kassa. Goðafoss kom til Patreksfjarðar kl. 1 í dag. Selfoss fór frá Akureyri í gær. Esja 'er væntanleg hingab seirit í kveld eöa nótt. Áheit. á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá mæðgum á BreiÖafirði, 3 kr. frá ónefndum. S 1 Ofl S 2 Þessi tvö ágætu Grammófónmerki eru nú komin aftur og verða seld með sama lága verði og áður: 87,50 og 107,50. Grammófðnplðtar Allar nóvember nýjungar. Hljóðfærahnsið. CLL d XiU^VÚlCU Comm. Byrds í Suðurpólsleiðangrinum. Graf Zeppelin notaði ekki aðrar oliur á vélar loftskipsins en Veedol í ferðinni kring um hnöttinn. Bifreiðaeigendur! Notið Veedol á bílavélarn- ar, þá er þeim óhætt. Treystið Veedol olíunum eins og Comm. Byrd og Dr. Eckener sem nota þær í lengstu og áhættumestu flugferðalög sem til þessa tíma hafa verið farin í heíminum. Jóh. Óiafsson & Go. Reykjavik. Siml 584. Slmi 584. Hitt og þetta. Schneider-bikarinn. sem helstu flugþjóðir hafa kept um á undanförnum árum, er nú í hönd- um Breta, sem kunnugt er. Næst verður kept um hann árið 1931, en nú hefir breska stjórnin lýst yfir því, að hún ætli ekki oftar að láta flugmenn úr hernum taka þátt í kappflugi um bikarinn. Líklegt þyk- ir, að ýmisar aðrar stjórnir fari að dærni Breta x þessu efni, en þó mun ekki verða hætt að keppa um Schneidar-bikarinn, en framvegis munu einstakir menn eða félög Ieggja frarn fé til þess að keppa um þennan verðmæta bikar. Áform dr. Eckeners. Eins og kunnugt er, leitaði dr. Eckener aðstoðar amerískra fjár- málamanna, þegar hann var vestan hafs seinast, til þess að koma á reglubundnum loftskipaferðum á milli Ameriku og Evrópu. Blaðið Chicago Tribune (Parisarútgáfan, 21. okt.) skýrir frá því, að banka- menn í New York hafi stofnað fé- lag í þeim tilgangi að koma á reglubundnum loftskipaferðum á milli Evrópu og Bandaríkjanna og Hawaieyja. The National City Bank hefir haft forgöngu i málinu. — Mr. Charles Mitchell, einn af aðalbankastjórum National City Bank, er nú staddur í Þýskalandi til þess að semja við þýska fjár- málamenn og þýsk yfirvöld um ýms atriði, er snerta áform þessi. Ameríska loftskipafélagið (The Goodyear Zeppehn Co.) sem er að smiða tvö loftskip fyrir ameríska flotann, sem bæði eru stærri en loftskipið Graf Zeppelin, hefir tek- ið að sér að smíða loftskipin fyrir hið nýja félag. (FB). Fjölmennustu flugmannafélög í heimi eru í London. I Thc London Air- plane Club eru 520 félagar, en National Flying Serviccs Ltd. Club hefir 534 félaga. (FB). Útsölur: Sólvöllum, Blómvallagötu, Tjarnargötu 5, Grettisgötu 2, Þórsgötu, Laugaveg 10, Hverfisgötu 59, Öldugötu 29, Vesturgötu 29. fer liéðan á miðvikudag 20. nóv. árdegis vestur og norður um land. Vörur afhendist á mánudag, og farseðlar óskast sóttir sama dag. AgenteF ansættes med liöi provision. — Skriv straks efter vore agentur- betingelser og skaf Dem en ind- tækt i disse daarlige tider. BANKFIRMAN LUNDBERG & CO., STOCKHOLM C. Vandaöip sef- og reyr-stólar bólstraðir með og án fjaðra, eru nú aftur á boðstólum. Simi 2165. og 3 stúlkur óskast til Keflavíkur. — Hátt kaup í boði. — Upplýsingar frá kl. 9—11 árdegjs og 2 til 6 síðdegis á Skjaldbreið nr. 10. Bfið til leigu á ágætum stað í bænum, mjög hentug fyrir kjöt- og fisksölu. — Stórt flísalagt herbergi, ágætt sem matreiðslustofa, fylgir. Einnig stór geymslukjallari. — Búðin væri mjög hentugur út- sölustaður fyrir rjómabú. Tilboð merkt „Framtíð“, sendist afgr. Vísis. Lækningastofa okkar er flutt í Pósthússtræti 7, annað loft. Matthías Einarsson. Ólafur Jónsson. Símskeyti Khöfn 14. nóv- FB. Bókmentaverðlaun Nobels. Frá Stokkhólmi er símað: Bók- mentaverðlaun Nobels fyrir árið 1929 hafa verið veitt Thomas Mann. (Thomas Mann er þýskur rit- höfundur, f. 1875.) Fiskveiðar Færeyinga. Frá Þórshöfn x Færeyjum er símaS: Færeyingar, ætla að auka at> mun fiskveiðar sínar við Grænland. Þeir ætla að senda 100 fiskikúttera til Grænlands næsta sumar með alls þrjú þúsund manna áhöfn. Nýkomnap fall- egap livítap Verslun M. THORBERG, Bankastratl 7. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.