Vísir - 15.12.1929, Qupperneq 2

Vísir - 15.12.1929, Qupperneq 2
V í S I R £<b Bæjarins smekklegustu og bestu HÚSGÖGN gefur að líta í gluggunum í dag á HVERFISG0TU 4, ásamt afar fallegu húsgagnafóðri. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar Hverfisgötu 4. Dpopap. Eins og menn muna, gaf frú GuíSrún Erlings út bók meS þessu nafni fyrir tveimur árum; og nú er komin önnur á sjónarsvibi'ö. Þaö eru einungis konur, sem leggja til efniö í bókina, bæöi ljóö og óbundiö mál. — Ástæöan fyrir því að Guörún réðist i þessa út- gáfu, mun einktím hafa verið sú, að hún vildi sýna almenningi eitt- hvað af mörgu fallegu, sem hún vissi fólgið í fórum ýmsra kvenna, er hún þekti. Að vísu láta hér til sín heyra margar þektustu og vin- sæluStu skáldkonur landsins, en hinar eru miklu fleiri, sem lítið eða ekkert voru áöur kunnar. Og margur mun undrast fundvísi út- gefandans og aðdrætti úr öllum áttum. Þessar konur eiga ljóð í bók- inni: Ólöf frá Hlöðum, Herdís og Ólína Andrésdætur, Margrét Jóns- dóttir, Halla Loftsdóttir, Þura í Garði, Ólöf Jónsdóttir frá Smiðju- hóli, Jóhanna Friöriksdóttir Guð- rún Stefánsdóttir frá Fagraskógi, Ingveldur Einarsdóttir, Rósa B. Blöndal og Aðalbjörg Benedikts- dóttir. — Eins og menn sjá, er þetta álitlegur hópur. Þessar kon- ur yrkja um það sem þær sjá og finna, hver i sinum verkahring, og verður enginn dómur lagöur á það, hver talar af mestri snild, heldur veröa hér tilfæröar fáeinar vísur úr bókinni sem heild. Þetta er úr kvæöi, sem heitir: Frá morgni til kvelds: Skikkjan liggur laus um herðar, léttfætt æskan býst til ferðar Geislar sindra ört úr augum, iðar fjör í stæltum taugum. En aftur er komið heim að kveldi með vonbrigði og sársauka, og skáldinu þykir best að gleymsk- an breiöi yfir þessi spor, en dag- ur kemur eftir þennan dag. lYfir má, og á aö fenna. Undir lifsins straumar renna. Af því morgnar aftur renna, eiga og mega kvöldin brenna. t Ein skáldkonan yrkir um Hörpu (vorið) á þessa leiö: Snjórinn úr fjallinu fer, fljótið ber jakann til sævar. Harpa er mín hugarbót. Blessaða vor, þú ert von, vetrarins sóllausu barna. Önnur lýsir ungri stúlku sem gengur brosandi í dansinn, en hryggbrýtur ungu mennina meö köldu blóði, ef þeir biöja hennar. Örvast allur dansinn ef Anna litla hlær. Brosir brúðurin ung, blikar rós á kinn. Enginn veit hvar Anna litla á unnustann sinn. Þetta er um lítið barn, sem fagn- ar föður sínurn og sofnar undir vanga hans: \ Iskrar öra lundin ef hann pabbi sést. Stóri lófinn lokkar lítinn jarðargest. Meðan vinar vanga vermir lítill koss, litlum augum lokar lítiö pabba-hnoss. Hér lýsir ein skáldkonan því eru, sem svona yrkja, ættu aö hamrinum, þar sem álfamir búa: Heyröi eg með hjartanu, hugur minn sá að fjórhent var leikið á fiðluna þá. Fjórhent var leikið í fjallasala borg, — öðrumegin gleöi og öðrumegin sorg. Vængbrotnar vonir bg vegalausar þrár sátu þar á gullstólum með silfurhvítt hár. Þeir sem vilja vita hverjar það eru, sem svona yrkja, ættu að kaupa bókina og lesa hana í heild. Óbundna málið rita þessar kon- ur: Herdis og Ólína, Valdís Hall- dórsdóttir og Svanhildur Þor- steindóttir. í fyrri bókinni átti Svanhildur fallegt æfintýri en hér á hún góöa og djarflega ritaöa sögu, sem sýnir að henni er auð- velt að komast á rithöfundabekk, ef hún vill leggja þaö ómak á sig. Bókin er prýðilega prentuð og myndum skreytt m. a. er þar mynd af nýju listaverki eftir Einar Jóns- son, sem heitir „Sorg.“ J. M. Utan af landi. 14. des. FB. Frá Vestmaunaeyjum er símað : Fjárhagsáætlun bæjarins var af- greidd á bæjarstjórnarfundi í gær- kveldi. Útsvör eru áætluð kr. 174.763.00 eöa 37.674.00 lægri en i fyrra. Bæjarstjórnarkosning ákveöin 4. janúar. Listar eiga að leggjast fram í síðasta lagi á hádegi þ. 20. desemlber. Góð tíð. Lítið um sjósóknir, en aflast, þegar á sjó er farið. f FataMiíiniii, Hafnar- stræti i6 og Skóla- vörSustig 21: Karlmannaföt, stærst, best og ódýrast úrval í bænum. Vetrarfrakkar, óviðjafnanlega fallegir. Auk þess: Peysur — Skyrtur — Bindi Treflar — Sokkar— Nær- fatnaður o. fl. o. fl. fJtbéið á Skóír.st. 21 hefir á boðstólum: Veirarkápur, Peysufatafrakka, Kjóia, Golftreyjur, Undirí’öt, Buxur, Sokka, Siæður, Kápuskinn. Álnavöru í stórum stíl og alla smávöru. AJlir verða ánægðir, sem skifta við okkur. fataboðim. Stærra og fallegra úrval af konfektkössum en nokk- uru sinni áður. — Lítið í gluggana í Vallarstræti 4 og Laugaveg 10. Barna- leikföng Celluloid-vörur, Jólatrésskraut, Jólakerti, Hvít kerti, Spil. Stórt úrval. I heildsölu h já | Slmnr 144 og 1044. Þannig liöu árin út: Anna söng og hló. yfir huldum ástum hún, Anna litla bjó. sem fæst í VERSL. „PARÍS“ er falleg, fáséð og listfeng jólagjöf. — Verö kr. 15. útvarpstæki hafa reynst hér betur en nokkur önnur. AUar nýungar á sviði útvarpsins koma fyrst fram í TELEFUNKEN-tækjum. TELEFUNKEN-tæki eru af- kastamikil, nákvæm (selektiv) og skila tónunum hreinum. Telefunlcen-lampar fást í allar gerðir útvarps- tækja. Aðalumboðsmenn á Islandi: Mjalti Björnsson & Go« ætlum við að selja alla rafmagns-Jampa o. fl. í búðinni í Hafnarstræti 11 með 10—15% af- slætti, til þess að gera viðskiftavinum okkar hægra fyrir að búa sig undir jólin. Þá fáið þið meðal annars: „T O P Z“-straujárnin, sem ekki geta brent út frá sér, og „P. H.“-lampa, sem gefa 25% meira Ijósgildi heldur en normal-lampi, o. fl. o. fí. — Að eins vandaðar vörur. Bræðurnir Ormsson. Þjóðlegar myndir eftir Árna Ólafsson, er góð skemtibók fyrir unga og gamla. í þeirri bók eru ýmsar sérkennilegar teikningar með sögum, rit gerðum, æfintýri og vísu. — Verð kr. 1.50. Myndabók barnanná eftir sama höfund, er besta barnabókin. 1 henni eru ýms al- kunn þulubrot, sem hver móðir kennir barni sínu, svo sem „Bíum, bium bamba“, „Fuglinn í fjörunni“ o. fl. Með liverri þulu er teikning. Ennfremur er ein saga í bókinni. — Kostar að eins 75 aura. æi Ziindarpeimar og fleira hentugt til jólagjafa fæst í Bókaverslun Arlnbj. Sveinbjarnarsonar. Laugaveg 41. Lítið í gluggana ! TÍSIS-KiFFIB gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.