Vísir - 17.12.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. wr Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ór. Þriðjudaginn 17. des. 1929. 344. tbl. A Það skal rækilega tekið fram, að umboðsmenn okkar erlendis hafa fengið strangar fyrirskip- anir um að velja einungis þá bestu ávexti, sem fáanlegir væru á heimsmarkaðinum, hvar sein þeirra væri að leita, fyrir jólasölu okkar. Það hefir þegar sýnt sig, að þeir hafa ekki brugðist kröfum okkar í því efni. Alt fyrsta flokks vörur. Getum við þvi boðið eftirfar- andi vörur og verð: Epli, Delicious, V2 kg. kr. 1,10. Kassinn 26.50. Epli, Vinler Bananas, V2 kg. kr. 1.00. Kassinn 25.00. Epli, Vine-sap, V2 kg. kr. 0.90. Kassinn 22.00. Epli, matarepli, V2 kg. 0.50. Jaffa, stórar, stk. kr. 0,30. Sun-Kist stlc. kr. 0.25. Valencia appelsínur stk. 0.15. Perur frá kr. 0.75 V2 kg. Mandarinur —• Grape — Bananar. Valhnetur — Heslihnetur — Parahnetur. Krakmöndlur — Konfekt- rúsínur. Fikjur — Döðlur, og aðrir kandiseraðir ávextir í smekk- legum öskjum. Crawford’s Kex og Kökur. Smáir og stórir kassar — ódýrir. eZácions Almeria Jóla-bökunareM: Sun-Kist Jaffa J ólaá.vextir Mnna vandlátu. Gamla Bíó J ónsmessunótt Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, sem byggist á „Sct. Hansaften“-Ieilcritinu „PAN“ eftir Laurids Bruun. Þessi prýðilega útfærða mynd er leikin hjá National-Film A.G., Berlín, undir leikstjórn Holger-Madsen. — Myndin er leikin af þýskum úrvals-leikurum einum. Aðalhlutverkin leika: Franz Lederer — Lee Parry — Gustav Rickelt. Nýkomið. Vænt og vel verkað hangikjöt, saltkjöt, nýir ávextir, þurkaðir ávextir, niðursoðnir ávextir, allskonar. Versl. Bjövnlun. Bergstaðastræti 35. Sími: 1091. Best að anglýsa í VÍSI. Jarðarför móður okkar og ömmu, Helgu Gísladóttur frá Smiðjuhúsum á Eyrarbakka, sem andaðist 12. desember, fer fram frá dómkirkjunni, og hefst á heimili hennar, Óðinsgötu 28, fimtudaginn 19. desember, kl. 1 e. h. Gíslína Erlendsdóttir. Jón Erlendsson. M. Siggeir Bjarnason. Jai*ðarför Páls Guðfinns Runólfssonar frá Grundarfirði fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. .1. Halldór Runólfsson frá Grundarfirði. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur minn, Jón Þorbergsson, andaðist á Vifilsstöðum 16. þ. m. Þorbergur Halldórsson og systkini, Framnesveg 46. Gúmmíkápur. Fyrir telpur og drengi i öllum Regnbogans lit- um. — Allar stærðir, komnar aftur. SokkaMðln. Laugaveg Samkeppnislögin Hér eru nöfnin: Grethe, hör et Eventyr; Klokkevalsen; Hvad kigger du paa; En Nat, en eneste Nat; Min Dröm er du; Tango triste. — Kosta öll kr. 13.50 á plötum — sama verð á nótum. Nöfn noklcurra annara nýtísku danslaga: Eg býð yður rós, en gæfi yður heldur koss; The Wedding of the Painted Doll; Lover, Come Back to Me; Mean to Me; Det var paa Frederiksberg og andre Steder; En kárleksnatt i Barce- lona; Lyttervalsen; Kyssevalsen; Resan til Spanien; Lady Divine; Sonny Boy; Carolina Moon; I Lift up My Finger; Shinaniki Da; Jeg ved, livor der venter sn Pige; Skippervalsen; Hawaian Palms, Sing 011, Brothers Sing; When the Moon Shines Down; Du bist mein Stern. Geymið listann. HSjóðfærahúsia. Hveiti, Alexandra, V2 kg. kr. 0.25. Strausykur, finn, hvitur, V2 kg. kr. 0.28. Smjörlíki, útlent, afar gott, V2 kg. kr. 0.85. Kartöflumjöl, V2 kg. kr. 0.25. Sultutau, glasið 0.85. Egg, góð, dönsk, stlc. 0.18. Púðursykur — Florsykur — Cacosmjöl. Sýróp — Möndlur, stórar, — Vanillestengur, stórar, — Suc- cat 0. fl. Teflið ekki á tvísýnu með jólabaksturinn. Kaupið einung- is það besta. Munið, að hafa alt bökunarefni í jólalcökumar frá okkur. Þurkaðir ávextir: Ný uppskera. Epli — Apricosur ■— Perur — Ferskjur — Blandaðir — Rúsínur og Sveskjur. O s t a r. Danskir — franskir — s\iss- neskir — norskir — enskir og liollenskir — feitir — bragð- góðir, en þó ódýrir. ea Nýja Bló m Járnbraut- arslysið. First National kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur MILTON SILLS og hin forkunnarfagra nýja kvikmyndastjarna THELMA TODD. Spil og kerti í miklu og ódýru úrvali VERSLUN Símonar Jdnssonar Laugaveg 33. — Sími 221.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.