Vísir - 17.12.1929, Page 2

Vísir - 17.12.1929, Page 2
VISIR Mest firval. Ilmvötn. — Hárvötn. Sápur og Smyrsl, margar heimsfrægar tegundir frá Grossmith í London, Rinaud í París og 4711 í Köln. Vefnaðarvörudelldln: Kvenslifsi, hvít og mislit. Silki í svuntur og kjóla. Alldæöi í peysuföt, og alt annað til- heyrandi íslenska hjóðbúningnum. Falleg ullartau __ í svuntur og kjóla. B Blá Cheviot í karla- og drengjafatnaði. Hanskar, fjölmargar tegundir. Vasaklútar, fallegir, í öskjum. Slæður, silki og ullar. Smádúkar, Matardúk- ar hv. með þurkum. Kaffidúkar, hvítir og mislitir. Svuntur, Rúmteppi. Dúnsængur. Skemman: Silkinærföt, Silkisamhengi, S o k k a r, silki, ullar og ísgarns. Kven- og barna- nærfatnaður. Dreng j apr j ónaf öt, Telpupr j ónak j ólar, Ullarpeysur, Corselett, Lífstykki, Leðurvörur Iivergi jafn mikið og fallegt úrval. Kventöskur smáar og stórar. Skrifmöppur, fallegar Skjalatöskur, Albúm, Flibbaöskjur (leður), Veski. Ferðatöskur o. fl. Frister & Rossmann frægu saumavélarnar. Stígnar og liandsnún- ar. Ábyrgð tekin á hverri vél. Gólfteppi, stór og smá Tepparenningar Rúmstæði, Rúmfatnaður, Fiður og dúnn. Hverjir eiga bágast? (Eg baö AlþýöublaSiS að birta grein þessa, en það neitaði mér um rúm fyrir hana. M. V. J.) Jólin nálgast og sú hátíS er al- mennings eign. Fiá öndverSu hefir þaS veriS venja aS aflögufærir menn hafi þá miSlaS þeim sem bágt áttu. Já, menn hafa deilt mat sinum á milli bágstadds kunningja þó efnin væru lítil. Þess eru mörg dærni. Nú þegar eru menn farnir aS nota aSstöSu sína og álit í bænum til þess aS kveikja, á jólakertum aflögufærra manna, svo aS birta nái inn á heimili þeirra, sem bág- ast eiga. Þó aS kertiS sé útbrunniS aS afloknum jólum, hefir þaS samt glatt og satt þann tíma, sem al- menningur álitur aS allir eigi aS vera glaSir og saddir, því aS slík- um jólakertum fylgir æfinlega einhver glaSning. Hverjir eiga bágast ? ÞaS er víst aS enginn einn á bágast, en margir eiga bágt, og er þá vandinn aS kveSa upp um hverjir þaS eru. Mennirnir eru svo misjafnir, aS þaS verSur hvorki ráSiS af tali eSa framkomu hver bágast muni eiga, þaS er síSur en svo, aS þeir, sem altaf kvarta og kveina eigi bágast. ViS getum öll veriS ásátt um, aS sjúkir og sorg- en ástvinamissir. Yfir þessum skip- brotsmönnum vofir flutningur i ó- þekt umhverfi. Þó að þeir hafi ver- i'ð þar áöur, er svo langt utn liðið, að allir vinir og kunningjar eru horfnir, og svo er annað að vera þiggjandi í bygðarlagi, þar sem maður hefir verið áður — veitandi. Eg vil nefna nokkur dæmi. Ung stúlka gengur i hjónaband. Það er sagan, sem altaf endurtek- ur sig. Hún á með manni sínum 4 börn. Dag nokkurn gengur hann út frá konu og börnum, glaSur og ánægður, en um kvöldið er hann liðið lík. Ekkjan er einmana og um- . komulaus; nokkrir nágrannar veita henni hjálp, en „leiðir eru lang- þurfa menn“, og hjálpina þrýtur. Þá er ein leið til fátækrasjóðs, og þá kemur það fram, að maður ekkjunnar hafði hvergi unnið sér sveit, og fæðingarhrepp átti hann i afskektu sveitaþorpi, langt frá Reykjavik. Fæðingarhreppur verð- ur því að framfæra konuna, og hann neitar að greiSa nokkuð hing- að, heimtar hana flutta. Vesalings ekkjan með 4 börnin, fædd og upp- alin hér í bæ, átti að flytjast á sveit mannsins síns og vera þar meðal ókunnugra, eingöngu vegna þess, að hún var gift manni sínum. Fyrir tilstilli góðra manna leyfði hrepp- urinn konunni að dvelja hér og fá út hjá bæjarsjóði gegn endur- þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, gerið þér mér,“ sagði meistarinn. Þessi orð lcoma ekki upp í huga oddvitans, nema þegar hann talar af stólnum um kærleika manna til meðbræðranna. Einstæðings kvenmaður er hér í afskektu hreysi. Engin lítur til hennar ekki einu sinni þeir, sem með samviskusemi! skoðuðu hús- næðin í bænum !!! Þó er húsnæði hennar eitt hið versta. Flún var flutt 1927 með 3 börn, en féklc að koma aftur gegn þvi, að skrifa und- ir gefið drengskaparloforð að þiggja ekki nema með einu barni, 200 kr. á ári. í tvö ár hefir konan unnið fyrir sér og börnum sínum. I sumar misti hún dreng yfir ferm- ingaraldur, eftir 9 mánaða legu á Vífilsstöðum. Nú vinnur hún fyrir hinum tveim, sem eftir eru, 5 og 12 ára. Eg get haldið áfram, en læt þetta nægja að sinni, og leyfi mér að fullyrða, að þessir eiga bágt, og aðrir þeir, sem eins stendur á fyrir. Eg vil beina því til góðgjarnra og kærleiksríkra meðbræðra og systra, yngri sem eldri, að leggja nokkrar krónur, inat eða aðrar vörur þessum fátæklingum til glaðnings nú um jólin. „Vísir“ hefir lofað að talca við gjöfum eða ávísunum og mun eg svo útliýta innkomnu fé í samráði Aldrei eins mikid og gott úrval af fallegnm og góðum vörum til jólanna. mæddir eigi bágt. Hér eru ótal menn og konur, sem bágt eiga sökum fátæktar, en misskilin sið- ferðiskend meinar þeim að sækja um fátækrastyrk, vegna gamals úrelts hugsunarháttar um minkun og niðurlægingu þess, sem þá braut verSur aS ganga. ÞaS eru helst eða eingöngu eldra fólk sem beSiS hefir skipbrot í lífsbarátt- unni sökum veikinda eða „mislukk- aSra“ barna. Eg þekki þau dæmi mý mörg: „GuS leggur mér eitt- hvaS til, svo eg þurfi ekki aS vera öðrum til byrði“ segir gamla fólkiS. „Gef oss í dag vort dag- legt brauð“ er morgunbænin, svo bleytir þaS brauöskorpur í ósætu n.jólkurlausu kaffi. ÞaS er máltíS- in. Sitjandi í kulda viS ullarvinnu eSa eitthvert fitl líSur dagurinn, svo kemur nóttin, rúmiS geymir gamalmennið og svefninn endur- nærir þróttinn og vonina þar til hvorttveggja dvínar. Þessir eiga bágt. Enn aðrir eiga bágt. Það eru þeir, sem hér í bænum búa, en verða að þiggja fátækrastyrk og eiga fram- færslusveit utanbæjar. Hreppsnefnd- irnar vega og mæla styrkinn. Þó aS þær eigi ekki allar óskilið mál, þá mun það þó vera víðast, að þær setji skoröur við styrkveitingum á þeirra kostnað hér, og er það mið- að við að mestu, hvað kosta mundi framfæri styrkþega heima i bygð- arlaginu. Afleiðingin verður sú, að óvinnufærir utanbæjar styrkþegar eiga við slæm kjör að búa, og fá- tækrafulltrúar halda í styrk við þá, ekki vegna framfærslusveitanna, síður en svo, heldur, til þess að geta umflúið aS þurfa að ganga hin þungu spor, að tilkynna þeim flutn- ing, sem oftast er sárara sálarstríð greiðslu frá sér eitt hundrað krónur á mánuði. Hitt yrði hún að sjá um. Ekkjan átti hér að fæða og klæða sig og 4 börn og greiða húsaleigu með 100 kr. á mánuði. Með góðra manna hjálp hefir þetta gengið í tvö ár, en hreppurinn vanrækir skyldur sínar við bæjarsjóð. Bless- uð bœndamcnning í fátœkramál- um!!! Önnur ekkja, sem alveg eins stóð á fyrir, var flutt í fyrra samkv. kröfu framfærslusveitar. Hún átti 3 börn. Hreppsnefndin vildi setja alt niður, sitt á hvern bæ, en ekkj- an fékk fyrir náð aö fara aftur til Reykjavíkur með eitt barnið gegn því loforði, að þiggja ekki framar. Hvílik náð!!! Kona þessi varð veik og er það enn. Hún var svo heppin!!! að fá þá veiki, sem hvergi er hægt að lækna nema hér í bæ. Annars hefði hún verið flutt. Nú er hún sjúkl. með eitt barn og þiggur af skornum skamti. Aldurhnigin ekkja, sem unnið hefir með prýði og komið upp börnum sínum, hefir orSið að þiggja. Hún á 3 syni uppkomna, og eru 2 þeirra styrkþegar í Reykja- vik, og sá þriðji varð fyrir slysi og er ekki aflögufær frekar en hinir. Gamalmennið er þvi einstæðingur. Hreppsnefnd framfærslusveitar hennar leyfði, að hún mætti fá 42 krónur á mánuði, til fœðis, klœðis, greiðslu á húsáleigu, læknishjálpar og fyrir lyfjum. Fátækranefnd Rvíkur samþ. í sumar að hækka styrk gömlu konunnar vegna sér- stakra veikinda upp í 50 hrómtr á rnánuði. Flreppsnefndaroddvitinn, (sem er kennimaður í þjóðkirkj- unni), í framfærslusveit styrkþega, neitar að greiða hækkunina og hót- ar að flytja styrkþega. „ÞaS, sem við Samúel Ólafsson fátækrafull- trúa, sem er gagnkunnugur því fólki, sem góðs á að njóta af sam- skotunum. Ef menn vilja, geta þeir símað til hans eða mín og fengið frekari upplýsingar. Einnig munum við vitja gjafa, ef óskað er. Heima- símar okkar eru: 197 og 2047, °g ávalt til viðtals frá kl. 1—3 í síma 1201. MuniS orð meistarans um það, hverjum jólahátiðin er helguð. Og ennfremur: „Það sem þér gerið einum af mínum minstu bræðrum, gerið þér mér.“ Rvik 12. des. 1929. Magnús V. Jóhannesson. Frá klrkjumálanefndinnl. Kirkjumálanefndin hefir setiS aö störfum hér í bænum um nokk- urt skeiS undanfariS. Hefir hún unniö aS sumum en fullgert önnur þeirra frumvarpa um kirkjuleg efni, sem hér eru talin: Frv. um kirkjuráS, — veitingu prestakalla, —• kirkjur, —• kirkjugarða, , — höfuSkirknasjóS, — höfuökirkjur, — bókasöfn prestakalla, —• utanfararstyrki presta, — embættiskostnaS presta — húsbyggingar á prest- setrum. Nefndin hefir nú slitið fundum aS þessu sinni vegna jólaanna þeirra presta, sem eiga þar sæti. (FB). Lægst verð. Karladeildin: Regnfrakkar og káp- ur Vetrarfrakkar, Innifrakkar (slobrokkar), Hattar, harðir og linir. Kuldahúfur, Enskar húfur, Manschettskyrtur fallegar, hv. og misl. Kjólvesti, Ermahnappar l’allegir Hálslín allskonar ÞJáttföt, Hálsbindi og Knýti, Silkiklútar og Hálsbindi samstætt í öskjum. Silkitreflar, Ullartreflar Peysur, allskonar, Nærfatnaður, við allra hæfi, Sokkar, svartir og mislitir. Silki og ullar. Vetrarhanskar, fóðraðir. Skinvesti, Axlabönd, Ermabönd og Sokkabönd í fallegum öskjum; einnig aðskilið. Regnhlífar, Hitaflöskur, Hárvatn, Rakvatn, Hárburstar, Rakvélar o. fl. Loftiö: Silkisjöl, Prjónasilkisjöl, Kjólar, fallegir, Vesti, Treyjur og Peysur úr ull og silki og Velour. Morgunsloppar, Baðsloppar, Værðarvoðir, afar fallegar, Ferðateppi, Borðteppi Veggteppi, Dyratjöld Silkidúnteppi, Silkipúðar, Púðaborð Vetrarsjöl, hlý, falleg Cashmer-sjöl, svört, Regnhlífár, Regnfrakkar, Vetrarfrakkar, V etrar-skinnkápur (Pelsar), nokkur stk. verulega fall- egar. Skinkragar, Glugga- og dyra- tjaldaefni. Húsgagna- klæði, mikið úrval.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.