Vísir - 06.01.1930, Blaðsíða 4
VlSIR
Nætnrvörðnr L. R
Næturvörður í janúar—mars 1930.
jón Hj. Sigurðsson ..
Matthías Einarsson ..
Ólafur Þorsteinsson ..
Magnús Pétursson ....
Halldór Hansen.......
Ólafur Jónsson ......
Gunnlaugur Einarsson
Daníel Fjeldsted.....
Árni Pétursson ......
Friðrik Björnsson ....
ICjartan Ólafsson ....
Katrín Thoroddsen . .
Níels P. Dungal......
Magnús Pétursson . .. .
Janúar: . Febrúar: Mars:
7. 27. 16. 8. 28.
8. 28. 17- 9. 29.
9. 29. 18. 10. 30.
10. 30. 19. 11. 31.
11. 31. 20. 12.
12.
13-
14.
kS-
16.
U-
18.
19.
20.
21.
Halldór Stefánsson ............
Hannes Gu'ömundsson ............. 2. 22.
Ólafur Helgason ................. 3. 23.
Sveinn Gunnarsson ............... 4. 24.
Einar Ástráðsson ................ 5. 25.
Valtýr Albertsson................ 6. 26.
1. 21.
2. 22.
3- 23.
4. 24.
5- 25.
6. 26.
7. 27.
8. 28.
9-
TO.
11.
12.
13-
14.
15-
i3-
14.
i5-
16.
x7-
18.
19.
20.
1. 21.
2. 22.
3- 23.
4. 24.
5- 25.
6. 26.
7. 27.
Asgarðnr,
1971
msm
varit- |
Veíð
Þegar yðuF vaat-
as* vöeubifreiS
þá hringið í sima l971 gj
£« Við afgreiðum með ánæeju *•«
jafní smáar sem stórar ^
® ökubeiðnir. Hóflejdt verð. ***
I
.Lltla Vörobílastöðln
(Hjá Norðdalsíshúsi)
K 1971
itööln“ I
húsi)
Næturvöröur i Reykjavíkur-lyfjabúö og lyfjabúöinni Iöunni vik
urnar sem byrja 5. og 19. jan., 2. og 16. febr., 2., 16. og 30. mars.
Næturvörður í Laugavegs-lyfjabúð og lyfjajiú'ðinni Ingólfur vik
urnar sem byrja 12. og 26. jan., 9. og 23. febr., 9. og 23. mars.
Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Hverfisgötu 82, simi 391
- t
HAVN,
lll Skólavörðustíg 3. a pMæm m S.B 2 & 9 P$s
Töknra viðgerðir ]’
F 'jsmæður, hafið hug-
i jist:
að DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta í
notkun,
aS DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldóri Eiríkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175.
nssto viko. Þær, sem fyrlr
ero, óskast sóttar sem fyrst.
Sími 2165.
K.F.U.K.
Yngrí dellölo. Sfeemtlfond"
nr anoað kvðld kl. 8.
Bjóðíð vlnstúlkom ykkar
með.
l’Oto for og efter tírugen
af Hebe Haaressens. Denne Ilerre,
57 Aar, var skaldet i over 10 AaL',
men en kort Kur mcd Hebe Haar-
essens gav ham nyt, tæt Iíaar, uden
„graa Stænk“.
— Attesteret af Myndighederne. —
Hebe Ilaaresscns standser Skæl og
Haartab og giver ny, kraftig Haar-
vækst. — Garantiattest fölger hver
Flaske. — En stor Fl. Hebe, nu 3
dobbelt stœrk, Luksusduft, lcun 8
Kr. islandske. — Flaskerne sendes
portofrit, naar Belöbet insendes
forud til
HEBE FABRIKKER,
— Köbenhavn N. —
(Grundlagt 1903).
í heildsölu:
Citron
Cacao
Rom
Yanílla
1.1.
rii m
Hestahafrar.
NýkoiTtnir hestshafrar
á 15 kr. sekkurinn,'
50 kg.
Haflð fllð heyrt það ?
VON.
B.S.R.
715 — símar — 716.
Ferðir austur, þegar færð leyf-
ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma. Til Vífilsstaða kl.
12, 3, 8 og 11 siðdegis.
715 og 716.
Innanbæjar eru bifreiðar ávalt
til reiðu, þessar góðu, sem auka
gleðina i Reykjavik.
B.S.R.
VíMðorir lili siafla.
i
FÆÐI
.. Fæði er selt á Klapparstíg io
(niðri). (131
I
KENSLA
Get bætt viS nokkrum nemönd-
um í ensku og dönsku. Anna
Matthíasdóttir, Óðinsgötu 3. Uppl.
frá kl. 7—8. (30
[
I
1
P TAPAÐ-FUNBIÐ
2 armibandsúr fundin á Haöar-
stíg 18, (annað fanst um mröjan
desember). (128
Bifreiöardekk á felgu hefir tap-
ast frá Vörubilastöð Reykjavíkur
aö Bárugötu 32. Skilist á Vöru-
bílastö'ð Reykjávíkur. Góö fundar-
1 laun. (127
r
KAUPSKAPUR
Gylt næla (kúla) meö víra-
virkislaufi, týndist frá Laugaveg
85. Skilist á Laugaveg 85. Sími
J730. (126
Tækifæri! Hálf húseign til
sölu meö sérlega góöu veröi og
skilmálum, gerist kaupin strax.
Einnig nokkur heil hús. Ólafur
Guönason, Lindargötu 43. Heima
fyrir 10 árd. og eftir 8 s. d. (124^
Ef yður vantar skemtilega
sögubók, þá komið á afgreiðslu
Vísis og kaupið „Sægammur-
inn“ og „Bogmaðurinn“. Þa$
eru ábyggilega góðar sögur, sero
gaman er að lesa. (193
Telpukjólar á 3—5 ára til sölu.
Grímubúningar saumaöir, einnig
nokkrir til sölu. Stúlka, sem vili
læra kjólasaum getur komist aö.
Saumastofan Þingholtsstræti 28.
(132
r
VINNA
Stiilku vantar mig strax vegna
forfalla annarar. Valgeröur Gíslá-
dóttir, La'ugaveg 93. (130
Stúlku eöa ungling vantar.
Uppl. á Vesturgötu 10, uppi. (129»
Góö og dugleg stúlka óskast,
i egna veikinda annarar, um mán-
aðartáma. Hátt kaup. Uppl. í
Tjarnargötu 3 C. (125-
gagsp- Viðgerðir á saumavélunr,
grammófónum, regnhlífum og
ýmsu fleira hjá Nóa Kristjáns-
syni, Klapparstíg 37. Sími 1271.
Dugleg stúlka óskast í vist tif
Keflavíkur. Gott kaup. Uppl. á
Sólvallagötu 5 A, niöri. (74
Ilreinsun, pressun og viðgeröir
á allskonar fativaöi afgreiddar
fljótt og vel. Áhersla lögð á vand--
aða vinnu og sanngjarnt verö. Föt-
in veröa sótt og send heim aftuiv
cf hringt er i síma 1458. Einar &
Iíans, Laugaveg 21. (106-
Veggfóðrarinn Laugaveg 33
hefir alt efni til veggfóörunar og
marga menn til vinnu. (44
Siöprúö stúlka óskast strax frá
ki. 9 f. h. til kl. 2 e. h. Rólegt
heimili, barnlaust. Gótt kaup. —
Uppl. Bergsstaðast. 1, uppi. (i20“
Árdegisstúlka óskast til léttra
starfa á Skólavöröustíg 19. Guö-
ný Ottesen. Ó3Í
Stúlka eða kona óskast nokk-
úra tíma á dag. Fiskmetisgerðinr
H,verfisgötu 57. (134
Stúlka óskast í hæga vist. Þing-
holtsstræti 28. (i3S
Félagaprentaniíiijaa.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
vEg hefi ekkert um þetta að segja, eins og sakir
sfanda“, svaraði hún.
Mér til mikillar undrunar ypti hann aðeins öxlum og
lagði inniskóna fyrir framan sig á borðið.
„Tyllið yðúr niður aftur, ungfrú Jefferson", sagði
ha'nn og settist.
„Eg hef þegar sagt Forrestér það, sem eg ætla nú að
segja yður. Þér eruð ekki til neyddar að svara spuming-
úHí mínum —< en eg tel rétt að skýra yður frá því, að
síðar verðið þér að svara þeim, hvort sem yður líkar
bstur eða ver. Yður hlýtur að vera ljóst,, að eg lít svo
á, aö það sé mjög þýðingarmikið, að þér hafið neitað
mér um skýriuguna, sem' eg bað yður um rétt áðan.“
,-,Eg kannast við það“, sagði hún lágt, „að eg fór út'
úr húsinu snemma í morgtm og út á akbrautina ....“
„Og hvað meira? í hvaða tilgaiigi fóruð þér út á
þessum tíma morguns."
„Eg get ekki sagt yður frá því, en eg get unnið eið
að því, að mér var ekkert ilt í hug — og að það sem
eg gerði varð Bowden ekki að meini á nokkurn hátt.“
Hún hækkaði röddina lítið eitt, en mælti jafn rólega
og fyrr.
,yÞér verðið að leggja trúnað á orð mín, fulltrúi. síö-
ar get eg kannske sagt yöur alt af létta.“
„Þetta er mjög einkennileg játning, ungfrú Jefferson",
sagöi Redarrel alvarlega. „Hugsiö nú um þetta nánara
og athugiö hvort rétt sé af yöur, aö trúa mér ekki fyrir
öllu nú. Eg er, eins og þér vel vitiö, að gera tilraun til
þess að hafa upp á þeitn, sem myrti Bowden. Ef þér
höfðuö ekkert ilt í huga, ef þaö, sem þér gerðuð, átti
engan þátt i því, að Bowden var myrtur, hvers vegna
getið þér þá ekki sagt mér frá því ? Þegar eg fer að
yfirheyra þá manneskju, sem þér eruð aö gera tilraun til
aö halda skildi fyrir, þá mun eg vafalaust komast aö
ýmsu, sem mun leiða til þess, að mér verður Ijóst hvers
vegna þér fóruð út og hvað þér höfðuð fyrir stafni. Þér
getið gert mér erfitt fyrir í bili, með því að trúa mér
ekki fyrir þessu, en — aö eins í bili.“
Redarrel hafði bersýtiilega lagfl sig allan 'fram; til
þess að rnæla sem hlýlegast, í þvi skyni að vinna traust
Helenu.
„Eg kýs heldur, aö hafa ekki fleiri orö um þetta nú“,
svaraði hún og hneigði höfði.
Redarrel lét ekki á sjá, að honum væri vonbrig'ði að
því, að hún lét ekki að ósk hans.
„Þér og ungfrú Fairburn fómð upp saman í g'ær-
kveldi?'“, spuröi hann.
„Já“, svaraði Helena.
„Fór ungfrú Fairburn beint til herbergis síns.“
„Eg veit ekki anna'ö“.
„Herbergi hennar er viö hliðina á herbergi yðar. Urð-
uð þér þess varar, að hún færi út úr herbergi sínu uns
nóttina?“
„Eg lieyrði -—“, sagði Ilelena, en hikaöi svo.
Redarrel lauk við setningu hennar.
„Fótatak — fótatak Selmu Fairburn“.
„Eg veit ekki hver var á ferli“
„Var það karl eða kona?“
„Eg þori ekki að fullyrða neitt um það. Eg var hálf-
sofandi.“
- „Þér höfðuð þá ekki ætlað yöur út á akbrautina, þeg-
ar þér fóruð að hátta“, sagöi hann snögglega. „Eitt-
hvað hefir þá gerst frá því þér fóruð úr viðhafnarstof-
unni i gærkveldi og til klukkan fjögur i morgun, sení
leiddi það af sér, aö þér ákváöuö aö fara út.“
„Nei, nei“, sagöi hún og huldi andlitiö í höndum sín-
um, „eg hefi sagt yöur, að eg vil ekki um það tala nú“.-
„Eg get sagt yður það“, svaraði Redarrel, „fyrst þér
herið ekkert traust til min. Þéi' óttuðust, að ónefndur
maður, sem hér er staddur, ætlaði að rnyrða Bowden, —
ætlaði að nota tækifærið sem gafst i nótt, þvi Bowden'
ætlaði til London með fyrstu lest. Þér þorðuð ekki að
fara á fund hans og hiðja hami um að hætta við þetta
hræðilega áform af því þér gátuð ekki fengið yður til
þess að láta i ljós við hann, að þér gætuð trúað honiurr
til sliks. Þér heyrðuð þennan mann læðá?t eftir göngun--
um og fara inn í —“