Vísir - 14.01.1930, Blaðsíða 4
VlSIR
ARAMOTIN
er annríkt á flestum skrifstofum og aldrei
finna menn það betur en þá, hvílík gersemi
DALTON er. Þar sem mik-ið er að reikna
vinnur hún verk margra manna, auk þess
sem hún veitir tryggingu fyrir þvi, að rétt sé
reiknað. „Hún borgar sig á sex mánuðum",
sagði skrifstofustjóri einn hér í bænum. —
Minnist þess, að með því að neita yður um
hana, eruð þér að kasta fé í sjóinn. Henni
fylgir ítarlegur leiðarvísir á íslensku, en ann-
ars lærir hver maður á tíu mínútum að fara
með hana. Komið og athugið vélina og lítið
á umsögn Ásgeirs Sigurðssonar konsúls og
annara mætra manna um hana.
Helgi Mag'nússon & Go.
BUICK er sú eina bifreið sem til Islands hefir flust
sem ekki eru skiftar skoðanir um. Allir vita að hún
hefir reynst traustari og ábyggilegri en nokkur önnur
tegund. Fyrstu BUICK bifreiðarnar fluttust til íslands
árið 1921 og eru enn í notkun og ganga vel.
BUICK 1930 er komin með mörgum endurbótum,
meðal annars þessum:
Aflmeiri vél, mýkri gangur og betri vinsla.
Vatnsþcttir hemlar (bremsur) á ölluni hjólum,
og' hemlamir innan í skálunum.
Sterkari fram- og aftur-fjaðrir og 2 „cylinder“
hristingshemlar (strekkjarar) á hverri fjöður svo
bifreiðin er fádæma þýð á holóttum vegi, en slær
{)ó ekki niður.
Endurbættur stýrisumbúnaður svo stjórna íná
bifreiðinni með litla fingri. Iiögg og hristingur
finst ekki upp í stýrishjólið.
Útlit bifreiðarinnar hefir verið fegrað mjög og marg-
ar aðrar endurbætur gerðar en hér eru taldar.
Væntanlegir kaupendur eru vinsamlega beðnir að
draga ekki of lengi að panta, því það tekur 2—3 mánuði
að fá bifreiðar frá Ameriku.
gg BUICK fæst með GMAC hagkvæmu greiðsluskilmál-
<0g um eins og aðrar General Motors bifreiðar.
® . Aðalumboð
I Jðii. dlafsson & Co., Reykjavík.
Best að auglýsa í Vísi.
B. 8. R.
715
símar
716.
Ferðir austur, þegar fa*rð leyf-
Ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum
kiukkutima. Til Vífilsstaða ki.
12, 3, 8 og 11 síðdegi8.
715 og 716.
Innanbæjar eru bifreiðar ávalt
til reiðu, þessar góðu, sera auka
gleðina I Reykjavik.
B. 8. R.
Nýsilfur plðtnr og
Vír, fæst hjá
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
Mæðup.
Alið upp hrausta þjóð, gefið
börnum ykkar, eldri sem yngri,
þorskalýsi. — Altaf til í
¥on,
Sími 448 (2 línur).
Gúœmistlmplaí
eru búnir til i
FélagsprentsmiSjannl.
Vandaðir og ódýrir.
n
p TAPAÐ - FUMDIÐ
Taska týndist á Charmaine-
grímuballinu. Skilist á Bræðra-
liorgarstíg r. (342
Stjörnubelti (flauel) me'S silfur-
pörum týndist.í nóvember. Skilist
á Baronsstíg 21. Sími 1251. (341
10 kr. hafa tapast í Pósthús-
stræti. Skilist á afgr. Vísis. (340
Regnhlíf, karlmannsskór og
drengjafrakki í óskilum á lækn-
ingastofu Guðmundar Gu'ðfinsson-
________________________(336
Svartur kettlingur með hvítar
lappir og hvíta rönd á trýni hefir
tapast. Skilist á Óðinsgötu 21.
(334
Bílkeðja týndist frá Austurhlíð
niður í bæ. Skilist í pakkhús Nath-
ans & Oisens. (353
Áttstrendur blýantur (ljósleitt,
skýjað celluloid) fundinn. Gylt
verksmiðjunafn á einni hliö A.
v. á. - (330
Tapast hefir skólataska með
bókum. Skilist í Mjóstræti 6, uppi.
_____________________________(329
Skautar fundnir. Vitjist á Berg-
staðastræti 16, gegn greiðslu aug-
lýsingarinnar. (327
Kvenskinnhanski týndist sið-
astliðinn sunnudag i Gamla Bíó.
Finnandi geri aðvart í síma 969.
_____________________________(359
Rykfrakki og pakki með sokk-
um, fundið á Vitastíg 7. (355
Vettlingur, bláröndóttur, tapað-
ist. Sími 1925. (332
r
VINNA
1
Duglegur maður óskast á heimili
rétt við bæinn. Þarf að kunna að
mjólka. Hátt kaup. Uppl. í síma
1326. (339
Reiðhjólaverkstæðið h.f. Hrafn-
inn, Aðalstræti, gerir best og fljót-
ast við reiðhjól, gúmmívörur,
grammófóna, mótorhjól o. fl. (338
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Gott kaup. Njálsgötu 29. (326
Við HÁRROTI og FLÖSU
höfum við fengið nýtísku geisla-
og gufuböð. Öll óhreinindi i
húðinni, fílapensar, húðormar
og vörtur tekið burtu. — Hár-
greiðslustofan á Laugareg 12.
(680
Myndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatabúðin. (418
Takið eftir: Saumum fötin ykk-
ar fljótt og vel. Hvergi betri hreins-
un og pressun. Lægst verð. Iitið
inn iijá Bjarna & Guðmundi,
Pósthússtræti 13 (næsta hús við
Hótel Borg). (261
*Gott kaup getur duglegur kven-
maður fengið nú þegar á góðu
heimili’. A. v. á. (298
Veggfóðrarinn Laugaveg 33
hefir alt efni til veggfóðrunar og
marga menn til vinnu. (44
Duglega stúlku vantar í vist.
Upplýsingar í síma 217. (323
Stúlka óskast á matsöluhús nú
þegar vegna veikinda annarar.
Uppl. gefur Anna Benedikts-
son, Lækjargötu 12. (358
Stúlka óskast nú þegar vegna
forfalla annarar. Upplýsingar i
Baðhúsinu. (357
Þrifin og barngóð stúlka óskast
á Skólavörðustíg ,22 C. Á sama
stað er ballkjóll til sölu. Verð kr.
20,00. ______________________(356
Stúlka óskast í létta vist hálfan
daginn. Uppl. á Vesturgötu 17.
_____________________________(345
Stúlka tekur að sér að sauma í
húsumí; dömu- og telpukjóla og
fleira. Uppl. í síma 1178. (349
Sitúlka óskast i hálfan daginn
um mánaðartíma eða lengur. Mar-
grét K. Jónsdóttir, Lækjargötu 8.
_____________________________(350
Stúlka óskast í vist nokkra tíma
á dag. Uppl. Mjóstræti 3. Sími
1321._______________________(351
*tíOöeöOSMÖOC>ÖÖGGíXSÍStSíí«K)COí\
g Létt vist.
í Stúlka óskast í vist nú þeg-
ar hálfan eða allan daginn.
Aðeins 2 fullorðnir í heimili. §
£? Þarf að sofa annarstaðar. — 8
Upplýsingar á afgr. Vísis. í!
I
OíSÍSÍStSttíSOÍSSStSÍSOSSÖtSCÍSCOtXSSSaOS
r
KAUPSKAPUR
Nýr upphlutur til sölu með tæki-
færisverði, hægt að fá einstaka
hiuti sér. Stokkabelti fæst einstakt
ef menn vilja. Úppl. á Vitastíg 8,
efra húsið. (333
Til sölu mjög ódýrt: 2 rúm-
slæði, 2 náttborð, toilethorð og
fataskápur. Uppl. i síma 2346 í
dag kl. 7U—9 e. h. Gólfgrammó-
fónn til sölu á sama stað. (331
Fastelgnastofan, Hafnarstr. 15-
(áður Vonarstræti 11 B),
Annast kaup og sölu fast-
eigna í Reykjavík og út urrr
land.
Viðtalstími kl. 11—12 og 5-7-
Símar 327 og 1327 (heimasími)*
Ef yður rantar skemtilege
sögubók, þá komið á afgreiðslwi
Vísis og kaupið „Sægantmur-
inn“ og „Bogmaðurinn“. Þa£
eru ábyggilega góðar sögur, sem
gaman er að lesa. (193
Grammófónn (Columbía) sem?
nýr, til sölu. A. v. á. (354
Lítill peningakassi og stativ tií
sölu með tækifærisverði. Uppl. í
sima 2088. (346
Verslun við fjölfarna götu tií
sölu strax. Snotur ódýr búð. Lítií
úvborgun. Uppl. gefur Hannes-
Jónsson, Grettisgötu 57. Símt
875-______________________ (344
Borðstofuhúsgögn ný, af
vandaðasta tægi (þýsk vinna) tif
sölu með tækifærisverði. Hijóð-
færasalan, Laugaveg 41. (348''
1
Herbergi til leigu með ljósi og
liita á Lokastíg 9, niðri. (343k
Stór stofa með ljósi og hita tií
leigu á Laugaveg 49, þriðju hæð.
___________________________(337
Lítið lierbergi óskast á leigu,.
má vera í kjallara. Uppl. i síma
275-________ ** (328;
Upphituð herbergi fási fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis--
götu 32. (385-
2—3 herbergja íbúð með eld-
húsi og baðherbergi óskast tií’
leigu 14. maí. Uppl. hjá H. Faa-
berg, Austurstr. 17. Sími 1564.(263:
Herbergi með húsgögnum og
aögangi að síma til leigu. Hentugt
fyrir þingmann. Uppl. á Ránar-
götu 29 A. (360;
ri.
Herhergi til leigu á Vesturgötu
(34f
TILKYNNXNG
SKILTAVINNUSTOFAN
Bergstaðastræti 2. (481
Sjómannatryggingar taka
menn helst lijá „Statsanstalten“r
Vesturgötu 19, sími 718. Engiir
aukagjöld fjTÍr venjulegar
tryggingar. (7
r
LEIGA
1
. .Grímubúningar til leigu, mikið
úrval. Pósthússtræti 13. (335
l
KENSLA
Píanókenslu veiti eg. Hanna
Guðjónsdóttir, Klapparstíg 38,
sími 649. (352
FélagsprsaíMniif jm-