Vísir - 20.01.1930, Side 2

Vísir - 20.01.1930, Side 2
V I S í R Höfum fyrirliggjandi: Tólg, verulega góða. — Ef yður vantar tólg, þá talið við okkur, og þér munuð sannfærast Uin að við höfum þá bestu og ódýr- ustu tólg, sem fáanleg er í borginni. Símskeyti London, 20. jan. FB. Flugslys í Californíu. United Press tilkjnmir: Frá San Clemente Californiu er símaö : Stór farþegaflugvél eign Maddua Airline, brotnaöf í nauSlendingu, t'iu mílum fyrir sunnan San Clem- ente. FlugvéJin kom niöur í plægtS- án akur. KviknaS liaföi í flugvél- itini. Nokkur lík hræöilega lemstr- uö og brunnin, hafa fundist i rúst- unum. Óvíst hve margir í flug- vélinni. — Siöar: San Clementine lögreglan hefir tilkynt, aö sextán hafi farist i flugv’élaslysinu, þar af níu konur. Upphlaup f SuÖur-Afríku. Frá Jóhannesburg er sírnaö: Fjórtán innfæddir menn voru drepnir, en eitt hundraö særöir í orustu, sem háö var i Fordsburg- námunum. Hinir innfæddu voru vopnaöir hnífum. Lögreglan hefir aö því er síöast fréttist, skakkaö leikinn. — Nánara um skærurnar ókomiö. Ulviðrin í Bandaríkjunum. Frá Chicago er simaö: Sima- samband er nú aftur komiö á víö- ast hvar i miövesturríkjunum. — Komiö hefir í ljós, aö tuttugu og einn maöur hefir frosiö í hel, en fólk í hundraöatali líöur vcgna kuldanna, sérstaklega ílndianaþar sem flóö voru áöur en brá til lculd- anna og ísinn nær sumstaöar upp á aöra hæö húsanna. í Arkansas eru þrjú þúsund heimilislausir. Prestamorð. Undanfarin ár hafa erlend blöð \dð og við biil greinir urn ástandið í Rússlandi. Meðal annars hefir iðulega verið skýrl frá taumlausri harðstjórn binna ráðandi manna þar í Iandi og ægilegum trúarbragða-ofsókn- um. Ráðstjórnin mun nú að vísu lítt hafa óskað þess, að sönn tíðindi af framferði lienn- ar bærist iir landi, en alt af lief- ir þó tekist að fá þaðan nokkurt hrafl af fréttum. Meðal þess sem einna mest- um tiðindum hefir jþótt sæta hin síðari árin, eru trúarbragða- ofsóknimar. Virðist hafa verið gengið að því með oddi og egg, að þagga niður hugmyndir manna um annað líf og ódauð- leika sálarinnar. Fólkinu hefir verið sagt, að til hafi verið einn guð að visu — aðeins einn. Hann hafi heitið Karl Marx, en Lenin hafi verið spámaður. Otto Hoetzsch, prófessor við Berlínar-háskóla, var staddur i Rússlandi fyrir skömmu. Hann hcfir skýrt svo frá, að vilji rússnesku stjómarinnar til þess, að útrýana öllum kirkjudeildum úr landinu, sé alveg vafalaus. „Félag hinna guðlausu“ er op- inber stofnun. Það kennir með- al annars, að Karl Marx sé liinn eini sanni guð og að á hann beri að trúa. Að þrem árum liðnum á að vera búið að taka allar kirkjur Rússlands til verald- legra nota, ef „Félag hinna guðlausu“ fær að ráða. Erlend blöð liafa þrásinnis skýrt frá því, að fjöldi manna i Rússlandi hafi verið af lífi tek- inn af trúarlegum ástæðum. — Virðist lítil ástæða til að efast um, að þær fregnir sé sannar, þar sem vitanlegt er, að stjórn hins mikla ríkis hefir varpað öllum trúarbrögðum fyrir borð og telur þau hégóma eða vit- leysu. — líinsvegar mun stjórn- in fljótlega hafa orðið vör mik- illar mótstöðu frá trúuðum mönnum, og þarf þá líklega ekki um það að spyrja, liver orðið hafi afdrif forvígismann- anna, þeirra er til náðist. „Þar, sem enginn guð er til, er alt leyfilegt“, hefir einliver sagt. í dönsku blaði, sem út kom snemma i þessum mánuði, er nokkuð rætt um tréiarbragða- ofsóknirnar í Rússlandi. Meðal annars er þar slcýrt frá því, að „undir ýmiskonar >’firskyni“ hafi 28 biskupar og 1215 prest- ar verið myrtir í Rússlandi árið sem leið. — Má hver sem vill trúa þvi, að meiri hluti þessara manndrá|)a liafi ekki verið framinn af trúarlegum ástæð- um. —: Danska blaðið, sem fregnina birti, virðist ekki vera í miklum vafa um það, hver veríð hafi höfuðástæðan til þessa mikla kennimanna-dráps. Tvö atriði. —o— Dómsmálaráöhérrann er nú tek- inn aö raupa af því í kosninga- blaöi sínu, hvílíkur drengur hann liafi reynst jæssum bæ alla tíö. Telur hann upp í laugardagsblaö- inu allmörg atriöi, sem eiga aö taka af allan vafa um hugarþel ráöherrans til bæjarfélagsins og Lorgaranna. Væiá nógu garnan aö athuga þann lestur allan, en eg hefi nauman tíma aö sinni og verö því aö láta mér nægja, að minnást lauslega á tvö atriöi: barnaskólann 1 Reykjavík og um- Jsyggju stjórnarinnar fyrir mentun unglinga. Mér skilst, sem ráðherrann telji sig eða Framsóknarflokkinn hafa gert einhver ósköp til þess, aö bæta og fullkomna barnaskólann. A þetta einkum að hafa verið gert með einhverskonar „samræmingu“. Auk }>ess minnist hann á kenslu- áhöld. Gæti hugsast, aö þar væri átt viö fræöslumálastjórann nýjá, þó að eg hafi nú aö vísu ekki orö- ið til muna var viö hann í bania- skólanum, eöa haft spurnir af honum þar. Kunnugir menn hafa sagt mér, aö þeir hafi ekki oröið varir neinnar breytingar í bama- skólanum, svo a'ö eg er gróflega hræddur urn, aö saga ráðherrans um endurbæturnar þar, sé bara mont og skrök. Er leiðinlegt fyrit ráöherrann, aö vera aö búa til slíkar sögur, því aö ætla mætti, að Hin ágæta margeftirspurBa Soya frá Efnagerð Reykja- vfkur fæst nú í allflestum verslunum bæiarins. Húsmæður ef þiS viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupiS Soyu frá H/f Eftiagerð Reykjayíkur. Kemisk verksmiSja. Sími 1756. hann gæti haft eitthvað þarfara fyrir stafni. En nú em góð ráö dýr, og betra er logið hrós en ekki neitt, hugsar stjórnin og Fram- sókn. Hitt atriöið er ungmennafræösl- an í bæniun. Er þar skemst af aö segja, að umhyggja stjórnarinnar fyrir framhaldsmentun unglinga, er barnaskólanámi sleppir, hefir birst meö Jæim hætti, að stjórnin hefir lokaö tíl hálfs eöa nieira gagnfræöaskóla þeim, sem til var hér i bænum. Og hún hefir ekki sýnt neina viöleitni í þá átt, aö setja neitt nýtilegt í staöinn. Hún hróflaði aö vísu upp svonefndum ungmennaskóla, aöallega til þess, aö því er séð veröur, að korna þar aö skólastjóm einum grimmasta kommúnista landsins. Það er nú reyndar sagt, aö skólastjórinn telji sig „hægfara“ í seinni tíð og mun jiaö hafa þótt öllu haganlegra í bili, En kunnugir telja, aö full- yrða megi, aö skólanum sé ætlað aö veröa jrólitísk uppeldisstofnun enda mun nú aö því stefnt, að öfgamenn þjóöfélagsins nái yfir- ráöum í öJlum skólum Iandsins. Þegar lokun Mentaskólans varð kunn, hófust Reykvíkingar jiegar handa og stofnuöu fullkomiinn gagnfræöaskóla. Var þetta lofleg og sjálfsögð ráðstöfun, því aö kenslumálaráðherrann (dómsmála- ráöherra) hafði svo um hnútana búið, aö reykvískur æskulýður var aö stjórnarboði sviftur öllu at- hvarfi um skólavist og framhalds- nám, er barnaskólanámi væri lok- iö. En hvernig tók nú stjórnin og sálufélagar hennar, jafnaöannenn- irnir, Jæssari nauösynlegu skóla- stofnun ?• Þeir hafa fjandskapast gegn skólanum frá upphafi og reynt að koma í veg fyrir, aö hann yröi nokkurs styrks aönjótandi úr bæjarsjóöi eöa ríkissjóði. Hefir sú framkoma veriö jafnaöarmönn- um og kenslumálaráðherra til maklegrar skammar. Vitanlega getur ekki komiö til neinna mála, aö ungmennaskólinn veröi almenn- ur slcóli Reykvikinga, meðan hon- um er stjórnaö af þeim manni, sem nú liefir þar skólastjórn meö höndum. fíanri verður ekkert annaö en flokksskóli, eldrauö klíkuhola, meöan stjóm hans er óbreytt. Afreksverk stjórnarinnar og Framsóknar í skólamálum höfuö- staöarins eru jiví fyrst og fremst J)au, aö hafa svift æskulýöinn möguleíkanum til þess, aö afla sér naúösynlegrar gagnfræöamentun- ar, og í annan staö, aö hafa sett á stofn klíkuskóla, þar sem gera má ráö fyrir, aö mikil stund veröi a þaö lögð, aö ala menn upp við ákveönar og óhollar stjórnmála- skoöanir. Læt eg svo staöar numiö aö sinni, en minnist kannske síðar á fleiri afreksverk nafna míns, þau er hann hefir unniö fyrir þennan bæ. Jánas. 99 Sunrise 6Í æ æ æ æ ávaxtasulta fæmt hvapvetna, HeildsölubirgðiF hefip: Þðrður Sveinsson & Co. Alþyðusæla jafnaðarstefounnar. Eftir Sigmund Sveinsson. Frh. i>egar nú litiö er á })að vega- nesti, sem Jón alþingismaður Ol- afsson og systkini hans höföu með sér úr foreldrahúsunum, og svo á kenningar ýmsra Jæirra, sem nú vilja leiöa æskulýðinn, t. d. aJ- þýðuflokksleiötogana, þá er auð- sær munurinn. Hjá flestum þessum nýju leiö- tpgum er það efst á blaði, aö menn sktdi hata alla þá, sem dugnaö sýna og framtakssemi, því að þeir vilji allir hagnýta sér auösupp- sprettur náttúrurinar, til ]>ess aö geta kúgaö alþýöumanninn. Næsta boöorð er þaö, að menn skuli reyna aö gera þessa menn tortryggilega í augum almennings, til J>ess aö hnekkja fyrirtækjum }>eirra og íramtaki, ])vi aÖ meöan Jreir hafi atvinnutækin í höndum sér, ])á reyni }>eir aö eyða hinni fögru hugsjón jafnaöarstefnunn- ar, sem sé þeirri, aö gjörbreyta því Jijóöskipulagi, sem nú er, meö byltingu. Þriöja hoöorö þessara leiötoga, er það, aö hin nýja kynslóð skuli útrýma úr huga sér allri trú á guð, því aö hún geti ekki sam- rýmst skoöunum sannra gjörbylt- ingamanna. „Þegar vér eruiii búnir aö steypa“ burgeisunum, og taka at- vinnutækin i vorar hendur þá skal renna upp gullöld al]>ýöu á Islandi. Þá annast rikissjóður all- ar Jjarfir hennar. I’etta eru tónarnir, sem alþýöu- Iciötogar vorir láta hljóma si og æ i eyrum alþýöu, i blööum sín- um. Nú skulum vér athuga, hvort niiklar líkur séu til, að efndir veröi á loforöum þessara forsprakka al- J>ýöu til handa, }>egar þeir eru komnir að stjóm. Þess er þá fyrst að geta, aö aldrei hafa þessir lýöskrumarar haft áræöi til aö sýna J>aö í verk- inu, aö atvinnufyrirtækjununi sé betur l>orgið í þeirra höndttm. — Aldrei hafa J>eir t. d. gert út svo rnikiö sem einn togara, til aö sýna almenningi í verki, hvort útgerö- arntenn togaranna hafi haft svo mikið af verkamönnum sínum, eins og Al]>ýðublaöiö hefir löng- um Iátið í veöri vaka. Nei, alþýöuleiötogarnir hafa elcki hætt fé sínu í nein atvinnu- fyrirtæki. Þeir hafa falið þa'Ö. Danska og rússneska gnlliö hef- ir verið notaö til aö rægja þá, sem lagt hafa fé sitt í atvinnufyrir- tæki, til blómgunar ]>essum bæ og öllu landinu, svo aldrei hefir hag- ur ]>jóöar vorrar veriö betri en nú á síðustu árum. Þaö er sárt aö sjá athafnalausa leiötoga fulla af öfund og hatri ti! allra ]>eirra, sem haft hafa dáð og löngun til aö bjarga sér og öör- um, meö-framtaki og dugnaði, — sjá þá reyna meö öllu móti aö hnekkja áliti amiara, til þess aö þeir geti því betur svalað ágirnd simii til fjár og valda. — Tökum dæini til að sýna, hvort útgeröarrnenn togaranna hafi leg- ið á fé sínu. Thor Jensen er einna mestur framkvæmdamaöur Jæssa lands. Hefir hann, og synir hans, fali® peninga sína, ]>á er þeir ltafa afl- að sér úr auðsuppsprettum nátt- úrunnar með liyggindum og dugn- aði? Hver getur neitað, aö þeír hafi veriö þarfir meiui og bætt efnahag fjölda manna? Þeir, sent nú eru komnir á full- oröins árin, muna fullvel hvem- ig hagur almemiings var hér í bæ, áöur en framsæknir og þjóðhollír dtignaöarmenn þessa bæjar hófu framtak sitt; má þá ekki gleyma að minnast Geirs Zoéga, Tryggva Gunnarssonar og margra fleiri. Fyrir 4x3—50 árum var hér ekkí að ræöa um neina atvinnu frá vet- urnóttumi fram til vertíðar. Margt ár var fisklaust meö öllu, hér inn- fjaröa. iFiskuðu þá engir, nema þeir einir, sem höföu hug og dug til aö sækja fisk sttöur í Garösjó. Þær ferðir voru oft langar og slrangar. Væri veðrátta vond, þá urðu ]>essir fiskimenn oft aö liggja í skinnklæömn allan tímami, í útí- liústtm á þangi eða hálmi. Þetta kom ]>ó alls ekki af því, aö fólkið, sem fyrir var vildi ekki hlynna aö þeim, lieldur af því, aö flestir bæir yoru fullir af fólki, einkunt þegar austanrok gerði og Vatns- leysustrandarmenn urö.u aö liggja ]'ar syðra líka. Mér er þaö í barnsmimii, þegar eg sá þessa sjómenn vera aö berja'st við ltöfuöskepnurnar til að ná einliversstaöar landi á litlu opnu fleytunum sínum, oft meö sárlítinn afla, en þó búnir aö strita á sjónum í 16—20 klukkustundir. Og annað er minnisstætt. Okk- ur systkinunmn var falið aö gæta aö, hvort þessi skip, sem oft voru aö ,,berja með landsteinunum“, eins og kallaö var, (]>. e. soguö- ust aftur á bak jafmnikið og vanst á i áratakinu) lentu hjá oklcur, svo aö hægt væri aö hressa menn- ina lítilsháttar. áfóöir mín var fljót að skenkja á kaffikönnuna. Og aldrei gleymi eg hlýju haiid- tökunum sem hún fékk hjá þess- tnn sjóhröktu mönnum i flæðar- málinu. Móöur minnar naut eg siöítn aö hjá þessum mönnum og nýt enn. Þetta er þá lítið'sýnishorn af lífi sjómanna við Faxaflóa fyrir 40— 50 árum. Eftir þessu fór viður- væri almenniugs. Ef • cnginn fisk- ur íékst á grunnmiðum, ]>á var aö- al maturinn: úrgangsfiskur, rúg- brauö, smjörlíki eða tólg og grjónagrautur, og hjá efnaöra fólki kjöt 1—2 á vilcu. Hveiti- brauö var mjög litiö notaö; kök- -ur sáust varla nteö kaffi, nema á hátíðum og tyllidögum. Veit cg þaö, aö sjómenn vorír bafa nú oft stranga og hrakninga- sama vinnu á sjónum. En mundti þeir vilja taka upp háttu fyrri tímanna um mataræöi? — Mér er seml eg sjái fyrir mér unga fóIkitS I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.