Vísir - 03.03.1930, Page 2

Vísir - 03.03.1930, Page 2
v i s i r» HMamHHiaOL HSfum fyririiggjandi: LIBBY’S MJÓLK. LIBBY’S TÓMATSÓSU. LIBBY’S ÁVEXTI NIÐURSOÐNA. ALlir \iðurkenna Libby’s-vörur, að vera j>ær bestu. VÖruvandar húsmæður biðja ávalt úm Libby’s-vörur. í Auðsholti og Bræðratungu or alt eins og.sjór til að sjá. A t h s. Auk viðtals jiessa við Húsatóttir, átti FB. tal við Eirik bónda í Vorsabæ, sexn kvað |xetta mesta flóð sem koxnið liefði eystra í 61 ár, og hoi’furnai- mjög alvarlcgar. Ferjúkoti 2. mars. FB. Mikill vöxtur liefir Jilaupið i árnar í héraðinu, aðallega Noi'ðurá og Hvítá. Flóðið var hvað mest í gær, en er nú í Bankamálið á enda kljáð rénun. Þó er ekki fjarað svo nt, að nánara verði sagt nm skcmdir, nema vegurinn vfir síkið hér skamt frá hefir sprungið. Iékki hcfir frétst um skepnutjón. Stjórnin sér sig um hönd og beitir sér fyrir endurreisn íslandsbanka. —o— I fyrrakveld fór það að ber- ast út um bæinn, að samkomu- lag væri að nást um íslands- bankamálið á Alþingi. í gær var það fullyrt og í dag mun það verða gert opinbert. í»að var fullyrt í gær, að stjórnin og sá meginhluli Fram- sóknarflokksins, sem til þessa hafði verið því andvígur, að bankanum yrði bjargað, helði á elleftu stundu séð að sér og ákveðið^að fallast á frumvarp þeirra Asgeirs, Bjarna og IAr- usar í aðalatriðum. Ekki er þó í ráði áð samþykkja það frum- varp, heldur mun fjármálaráð- herrann sjálfur í dag leggja fyr- ir þingið n>lt frumvarp um endurreisn bankans undir nýju nafni og með enn meira fjár- magni en áður yar ráðgert. Mun alt tryggingarfé bankans eiga að verða 12 miljónir, en greiðslu- frestun innstæðuf jár falla niður. Fullyrt er, að ekki aðeins Framsóknarflokkurinn, heldur einnig hinn stjórnarflokkurinn í þinginu, hafi tekið þessum sinnaskiftum í málinu. Stdrteldir vatnavextir o— í fyrradag var afannikill vöxtur lilaupinn i Hvítá eftir leysingarnar um'hmfarna daga. Hafa þær lcysingar náð til fjalla, því að hlýindi liafa ver- ið óvenjulega niikil. Ain liélt enn áfram að vaxa í fvrrinótt, og i gær flóði hún austur yfir Skeið hjá Arhrauni og l’íverk- um yfir Ólafsvalialiverfi og fram hjá Húsatóttum og suð- ur yfir Flóa yfir Brúnastaða- flatir suður hjá Bitru og Hjálmliolti. f Ölfusá varð flóð- ið svo mikið, að það gekk inn i liús á Tryggvaskála og fl.æddi yfir véginn við eystri brúar- sporðinn. Varð að fara á bát yfir hlaðið á Tryggvaskála. Fréttir þær scm bárust af flóðinu i gærkveldi eru óhóg- ar, því að ekkert samband hafði þá náðst við suma j)á bæi, sem liættast voru staddir. Fara licr á eftir skevti þau, sern bárust i gær, frá Tryggva- skála og Hiisatóttum, og einnig skeyfi um vatnavexti i Borg- arfirði og víðar. Ti’yggvaskála 2. mars. FB. Meira flóð en menn miina liefir lilaupið í ölfusá. Ain bjTjaði að renna liér upp í gærkveldi, og var í morgun kl. 5 komin upj) að Tryggvaskála. Er nú yfir 30 em. vatn á gólf- inu i skálamun. Komast menn ekki að húsinu og úr því nenni á bát, og verða a'ð fara út um glugga. Vatnið rennur fyrir sunnan eystri brúarstöpulinn, og cr komið að vcrsluninni Höfn, en nær þó ekki alveg upp að liúsinu. Á Skeiðunum er afarmikið flóð. Alt Óíafs- vallaliverfið, Árliraun. Útverk og Ihisatottir og fleiri jarðir eru uiiiflotnar. l in 100 fjár- hefir farist og eilllivað af hrossum, en ekkert samband uáðst enn við marga bæi, enda að eins ein flevta juii' efra. Hev eru farin að skeminast, og má búast við miklum beysköðum, og siiinstaðai' eru gripii- i hús- uni i shirhættu, ef flóðið cykst nokkuð, Er verið að reyna að komá bát, sem hægt er að flytja gripi á, uj>j) eftir, en ]>að er ínikluin erfiðleikum buiid- ið. Vegir liafa sutnsiaðar alveg skolast burtu, fvrir ves'tan Bitru p'g austan Skeggjastaði. Steinbrú á læk fvrir vestan Bitru var að kalla alveg á kaí'i í niorgun, rélt sásl á handrið- ið. Ain vex tæj)lega meira,- en vaxi vatnið nokkuð hér, verð- ui' að fara úr Tryggvaskála. Við flutning á fólki skanit frá skálanum lá við slvsi. Er strauimir allharður fvrir aust- an brúna, og hvolfdi bátnum þar. Mennirnir, sem í liátnum voru, björguðust. Húsatóttum 2. niars. FB. h'lóðið byrjaði í fyrrinótt, og er svo mikið, að enginn man annað eins. Tjón er þegar orð- ið mikið á mörguin bæjuin. Fjárskaðar miklir og hevskað- ar verða afarmiklir. Hey eru víða orðin skémd og önnur liggja undir stórskemduni. Flóðið mun ekki ná í hús •nema i rtverkum. hai; eru niuitgripir i hættu stáddir, ef vatnið liækkar. Vatnið er að eins a'ð byrja að fjara, en el úrkoma heldur áfram, er útlit- ið afarslænit. I.átlaus úrkonia i sjó dægijr. Síöustu fréttir. Ölfusá, 3. mars. FB. Vatnið cr rnikið farið að fjara lit og cr nú farið að jiorna hér fyrir sunnan búsið. Af Skeiðunum hefir frétst, að 36 sauðir liafi farist í Út- verkuin og 1 liestur, og í Ólafs- vallaliverfi 10 fjár. Frá Ár- lirauni er ófrétt, en búist við miklu fjártjóni þar. Vat.nið er mikið að fjara út ]>ar uj)j) frá. Kiðjabergi, 3. mars FB. Eftir. miklar úrkomur og loft- Iiila að undanförnu fór Hvítá að vaxa lyrir nokkuruni dögum. Áin óx ekki brátt en stöðugt, og var orðin mikil á föstudag, en á laugardag var komið afarmikið flóð. Muna engir annað eins flóð liér um slóðir. Áin er um, 120 faðina breið hér framund- an og' mun liafa hækkað fast að sex álnu-m. Mða flæddi yfir J>ar som cnginn man lil að flætt liafi yfir áður. Vatnið er nú mikið farið að lækka, sennilega lækkað uj)j> undir meler. Áin mun bafa runnið alveg yfir Bræði'atungu heim að bæ ög' yfir alla Skálholtstungu uj)p að Skálboltsásum. Bærinn Reykjanes í Grímsnesi, við Brú- ará, var umflotinn, og varð ekki í tvo daga komist úr bænum. Bálur úr Skálholli komst þang- að í morgun. Vatni'ð var á miðj- ar síður á hestunum i íiesthús- inu í Reykjanesi. Við nánari fregnum úr Tung- unum er vart að búast fyrr en í fyrsta lagi í kveld, er menn geta farið á milli, sem liorfur eru á. —o - - S'isir átti tal við stöðina í Tryggyaskála imi liádegi, og var j)á flóðið mikið í réinm. En í'réttir voru ekki komnar af skemdum eða fjársköðum á éinsfökuni bæjuin, aðrar en segir frá í síðasta skcvti frétta- stofunnar. Eru nieim einkum bræddir um slcaða og skemdir i Árhrauni, og gengu sögur um J>að eystra, en J>ær voru ekki á rökum bygðar, því ekkert samband liafði náðst við bæ- inn. Má búast við að skemd- ir á heyjuin verði jiyngsta áfailið af flóðinu. Byrjað er að gera við veginn austan við Ölfusárbrii, sem farið lutfði i fhiðimi i gær. minn niMBiiiniiniiiiiMiiiw—r— IFataefni fyrir vorið og sumarið. Mikið úrval nýkomið. Rykfrakkarnir gððu, allar stærðir. G. Bjarnason & Fjeldsted. Traustsyíirlýsing frá 28 læknum til dr. med. Helga Tómassonar. —o-~ A fundi lækna, laugardagskveltiið 1. mars, var gcrð svo liljóð- andi yfirlýsing, sem vér að gefnu tilefni óskum birta: Vér imdirritaðir lækuar lýsum þvi yfir, að dr. med Helgi Tómasson hefir aflað sér þeirrar scrmentunar í sinni grein, sem fullnægir ströngustu kröfum til geðveikralæknis. Að vér beruin fult traut til lians sem manns og læknis. Að allar árásir, sem ganga i þá átt, að géra litið úr þekkingu lians, drengskaj) og samviskusemi, eru að vorura dómi alger- lega óréttmætar. Reykjavik, 1. mars 1930. 6'udin. Hanncsson. Matt/i. l'.inar.sson. M. Júl. Magnús. Ól. Þorsteinsson. Arni l’ótursson. líalldór Uanscn. Valtýr Albcrtssou. Jfanncs Guðmundsson. S’íets Ihingal. ólafitr Jónsson. Sig. Magnússon. Jon Kristjánsson. Sœni. fíjarnhcðinssov. Kjartan Óhtfsson. V. I ’. Fjeldsted. Sveinn Gunnarsson. Magnús Pétursson: II. higvarsson. G. Eimrssou. Þórðitr Svcinsson. Pr. Björnsson. Guðm. Thoroddscu. Bjarni Snccbjörnsson. Þ. Edilonsson. Katrín Thoroddscn. P.inar Astráösson. V■ Gunnlaugsson. Ól. Helgason. Símskeyti • i I.oikIóu (l.d’.l i. mars, í'B ; Meðt. mars 1930. j Forvaxta lækkun. Frá ICómaborg cr símað: For- j vcxtir hafa læ.kkab úr sjö niímr í (ð/M/c frá 4. jvessa mánaSar atS telja. i London, (Ul’.), 3. mars, FB. Forsetakosningarnar í Argentínu. Frá Rio de Janeiro er simað: j Forstetakosningunum er ná lokið j . 1 og foru ]<ær fnðsamlega fram l'ivárvetna í landinu. Búist er vi'ð, að forsetaefniö seni stutt er af .stjóniarflokknum, dr. julio, ver'ði kosinn ineð niiklum rneirihluta at- kvæ’ða. Af hálfu frjálslyndra er dr. \’argas í kjöri. Slys. —o— í gærkveldi vildi til það sorglega slys, að mað'ur féll al' hafnarhakkanuin niðuv i höfnina og druknaði. Dyra- vörðurinn i Varðarliúsinu sá af hendingu mann konia gang- andi austan liafnnrhaklui ná- lægt Zimsenshryggju, og bar Jiegar kensl á hann og sá, að' hann var allnijög' ölvaður. Þótti honum ekki uggvænt um að manninum væri óhætt jiar sem hann fór, og hafði því gæt- ur á honum. Skifti þetta eng- um togum, inaðurmn slangraði við og féll fram af hafnar- bakkanuni niður í höfnina. Bar þar að fleiri iiiénn í }>ehn svifum, og sást maðurinn þeg- ar á floti i höfninni i króknum lijá Zimsensbryggju og bafði hann ])á grijiið til sunds. Nokkrir skátar, sem j)arna voru staddir, urðu l'yrstir íil tirræða og tóku j)ramma, sem stóð þar á bryggjunni og settu hann á flot. Var hann áralaus og urðu þeir að róa honuin með spýtu er þeir fundu þar, en suniir reru ineð höndunuin. Náðu })cir manninum, sem flaut þar enn )>á og i'luttu liann til lands og náðu þegar i bil og fluttu hann til Verka- mannaskýlisins og gcrðu síð- an ráðstafanir til að ná í lækni. Einn Skátanna, Jón Þorkcls- son, byrjaði Jiegar á lifgunar- tilraumun á hinuin drukknaða manni og liélt þeim áfram þar til læknir kom. Ivomu þangað ])rir læknar og héldu þoir áfram lífungartilraunuin til kL 11, cn árangurslaust. Maður þcssi hét Andrés Brynjólfsson og var tæplcga fertugur að aldri. Andrés heit- inn er sagður hafa verið mjög vcl gefinn tnaður að ýiiusu levti, talaði t. d. frakkuesku i'ciprennandi og var ágætur sundmaður og var fyrir noklu’- uin ánun Jiátttakandi i ís- landssundi við góð’an orðstír. Hann átti heima á Baldurs- götu 29. Utan af landi. Aurskriða drepur hesta. t;rá Svínafelli í Öræfuin bárust landsíinamun þau tíöindi í gær, aö aurskri’öa heföi tekiö meö sér hesthús sem í voru sex hestar. Töórii' hestanna fórust. Aö minsta kosti tvær aurskriöur komu á Svínafelli. Þar er margbýli og stefndi aurskriða á einn bæínn en sveigðfst líti'Ö eitt til liliöar, svo aö eigi kom aö sök. Fólkiö hafði rétt áöttr flutt sig úr btenum. — Látlaus úrkoma og lofthiti í Ör- æfum aö uudanförnu. Hefir því snjó leyst upp og jörö gegnblotn- aö niöur afi klaka og sumstaöar komist á skrið. — Engin dscnti til 'Jjcss, svo menn viti Cystra, a<5 aurskriöttr ha’fi valdiö tjóni sá Svínafelli. (FB.) Úr SteingrímsfirðL FB. í fehr. Sýslufundur er nýlega afstað- inn á Hóhnavik. Ákvað sýslu- nefndin að' leggja fram alt að tuttugu Jnisund krónur til vænt- naiismip | Mest úrval af Regnverjum fyrlr konur, karla og öörn. Regnfrakkar, Regnkápnr, Gúinmíkápnr. j&vta&lutfluiáicm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.