Vísir - 03.03.1930, Síða 4

Vísir - 03.03.1930, Síða 4
V I S 1 R Gular heilbanoir. Best kanp í VER.SLU N Allakonar kálmeti nýkomíð í Nýlenduvörudeild Jes Zirnsen* Talipanar, Hyaeixttur, Páskaliljur 00 Taacettur. Einnig Asparges f»st h]á Vaid. Pouisen. Klapparstig 29. Simi 24. K.F.U.K. Fundur axinað kvcld kl. 8. Frú Gu'ðrún Lárusdóttir talar (sagnakveld). Munið að mæta vel. Allar stúlkur frá 12—10 ára velkomnar. — Saumafundur í eldri deildinni annað kveld. Til minnis : Lúðuriklingur, Ysa barin, íslenskt smjör, er komið aftur. — Sig. Þ. Jónsson. Laugaveg 62. Sími: 858. Basf ú anglfsa í VÍSI. 5 manna drossía, sem ný, til sölu. Borgist við móttöku. UppL hja Guðm. Guðmunds- syni, Laugaveg 101. Simi 1917. Hefðufrúr og meyjas* nota altaf jpfy hið eklu íðra 1 ' mistur- 1 JwPjT landa HUSNÆÐI ilmvatn Stofa með Ijósi og liita til Furlana. (Jtbreitt um allan . , ., heim. V I : l Þúaund- ..............kvenna uotu (mu oiugöiigu. Fæst í amóglösum með skrúftappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f.Efnagerð Reykjavíknr. Nokkurlr granunófónar seldir fvrir 56,50. 72,50, 87,50, 108,50. Úkeypis fylgja hverjum fón 5 góðar dansplötur. — Mikið úrsal af harmo- nikuplötum og íslensk- unt plötum nýkomið. Hljóðfæra- húslð. leigu á Laugaveg 82. (62 Slrius Consumsúkkulaði er gteðavara, sem þer aldrei getið vilst á. ÓDÝRTt F.ins kg. dós fiskibollur á 1.30, V‘2 kg., hveiti 25 aura % kg., hrísgrjón 25 aura Vá kg., rikfingur á eina krónu. Sykur og aðrar matvörur ódýrari í stærri kaupum. Jóhannes Jðhannsson, Spitalastíg 2. Simi 1131. SOOÍÍOOOCOÍXXXXXXXXXXÍOOCÍXX 2—3 herhergi ög eldhús ósk- ast til leigu 1. eða 14. mai. -— Tvent í heimili. Skilvís greiðsla. - Tilboð, auðkent „Vélstjóri“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 7. þ. m. (54 Þrjú lierbergi og eldhús j vantar mig 14. maí. P. Breið- fjörð, Þórsgötu 1. (52 2 herbergi og eldhús (helst í vesturbænum) óskast til leigu 14. maí. Tilboð auðkcnt: „4 full- orðnir“ sendist afgr. Vísis. (628 íbúð, 3—1 herbergi og eld- hús óskast sem fyrst. Góð um- gengni. Þrent fullorðið í lieimili. A. y. á. (554 2—3 herbergi og eldhús óskast sem íyrst. 4 fullorðnir í heimili. Skilvís greiðsla. Gott fólk. Uppl. 1 síma 1586. (116 wjHpr Stúlka óskar eftir her- bergi nú þegar, hclst með mið- stöðvarhita. A. v. á. (629 P TAPAÐ-FUNDIÐ Lyklahringur með 5 lyklum tapaðist á sunnudagsmorgun- inn. Finnandi geri aðvart í síma 997. (55 r LEIGA l Litið geymsluherbergi, í kjallara, með göðum inngangi, óskast. Tilboð merkt: „55“ sendist afgr. \rísis. (63 r VíNNA \ Drengnr óskast strax I afar- lóttar sendiferðlr. A. v. i. Stúlka, sem kann að luga fars, óskast. Kjötbúðin, Grett- isgötu 57. Sími 875. (61 Ábyggilegir nienn teknir í þjónustu á Sólvallagötu 12, niðri. (60 Stúlku vantar til Haraldar Árnasonar, Laufásveg 33. (59 Slúlka óskast til að annast litið heimili. Uppl. á Vestur- götu 50 B. (58 TVo menn vantar til róðra súður með sjó. Uppl. Bárugötu 36. (53 Góð stúlka óskast strax. Uppl. í síma 2333. (51 Kvenmann vantar i búð í fjarveru annars manns óákveð- inn tíma. Uppl. Hafnarstræti 18 lijá Iæví. (68 Sendið ull yðar í Álaföss i lyppur, band og dúka. Fljótast og best unnið. Ódýrast. ÁfgT. Álafoss, Laugaveg 44. (12 16—17 ára unglingspilt vant- ar i Sjóklæðagcrðina, Skúlagötu Reykjavík, Uppl. í síma 1513.(6 |g- Stúlka óskast á barnlaust heimili frá 1. eða 14. maí. Sér- lierbergi. A. v. á. (563 Mjmdir stækkaðar, fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (418 r KENSLA í r TILKYNNING Krnni vélritun. Til viðtals kl. 7—8. — Cecilie Helgason, Tjarnargötu 26. Sími 165. (57 Ke-nsla. Get bætt við mig nókkurum uemendum í tungu- málatíma. Haganlégt fyrir þá, sem eru að búa sig undir próf. Sig. Skúlason, magister, Hrannarstíg 3. Heima 3—6 e. m. Sími 1432. (50 Get bætt við nokkurum kon- um á saumanámskeiðið. Hent- ugt fyrir þær sem ætla sjálfar að sauma og sníða vorfötin. — Uppl. í síma 13-10. (34 VERÐANDI. Munið sprengidag- inn. Samsæti og borðhakí annað kveld. Dans á eftir. Bernburgsflokkurinn spilar, Aðgöngumiðar að dansinum seldir á morgun í G.T-húsinu. (651 gflp- SKILTAVINNUSTOFAN Bcrgstaðastræti 2. (481' Sjómannatrvggingar taka; menn helst hjá „Statsanstalten", Vesturgötu 19, sími 718. Engin aukagjöld fyrir venjulegar tryggingar. (7 í KAUPSKAPUR T Notað piatió lil sölu. Pálinar ísólfsson. Sími 214. (64 Timburhús til sölu, með laus- um íbúðum 14. maí. Sann- gjarnt verð. Útborgun 6—-8 þús. kr. Magnús Stefánssoií, Spitalastíg 1. Sími 1817. (49 Ödýrir borðar til sölu. Sauma- stofan „Dyngja“ Ingólfsstræti 5- (66 Smokingklæðnaður á meðal- mann (notaður), 3 jakkaklæðn- aðir sem eklci hafa vorið sóttir, til sölu mcð tækifærisverði. Reinh. Andersen, Laugaveg 2. (67 Útsprungnir tulipanar, hya- eintur og páskaliljur til sölti. Johan Schröder. Sími: 87. (69 Hár við íslenskan og erlend- an búning fæst best og ódýrast í versl. Goðafoss, Laugaveg 5* (545 Stór og litil hús liefi eg tií sölu. Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. (36 Annast kaup og sölu vixla. Pétur Jakobsson, Kárastíg 12^ (37 St(irt íbúðar- og verslunarhús á góðum stað til sölu. — Vænt- anlegir kaupendur leggi nöfn sin í lokúðu umslagi á afgr. Vísis, merkt : „Góð kaup“. (38 Ef yður vantar skemtiler* sögubók, þá komið á sfgreiðslx? Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogma8nrinn“. I»*f eru ábyggilega góðar sögur, genr gaman er að lesa. (198 FélagsprentsmiBjan. Leyndardómar Norman’s-hallar. málstað sinn, hún sagði mér nakinn sannleikann — og eg hugði hnna vend en hún var. Eg slepti mér um stund.“ Hann hækkaði röddina. „Elg held, að eg lia.fi slegið liana. lég veit ]iáð ekki. En þó er það ekki gleymsku vegna, að eg veit það ekki. Það var þannig ástatt fyrir mér þá, að mér var ekki ljóst alt, sem gerðist, alt, sem eg gcrði. Eg man það eitt með vissu, að eg rak liana á dyr og bað hana aldrei að koma fyrir min augu framar. Og skömmu síðar æddi eg út, eirðarlaus, óður — Og gekk fram og aftur úti, fram og aftur, en fann engan frið.“ „Martin.“ greip Orme fram í fyrir honum. ,J>að hefir enga þýðingu að leyna þessu lengur,“ hrópaði Martin. „Sannleikurinn verður að koma í Iiós, úr því sem komið er, og eg mun nú segja alt af létta.“ „Lofaðu honum að halda áfram,“ sagði Helena rólega. Hún gekk fram hjá mér og tók sér stöðu við hlið föður síns. Jefferson lagði handlegg sinn lltan Um hana og dró hana til sin, eins og hann vildi ■Vénqida hana. í þessum svifum varð eg þess var, að Selma var farin að bæra á sér fyrir aftan mig. En Martin dró svo að sér atlivgli mina, að eg leit ekki við. „Eg reyndi að gleyma Sehnu,“ hélt Martin áfram og talaði nú æsingalaust. „Eg fckk Orme til þess að segja mér frá því, hvernig hún hafði blekt hann. Hve hlindur eg hafði vcrið, liugsaði cg. Húu kom lii mín og reyndi að vingast við mig. Eg liló að lienni, hacddisl að henni. Undir eins og eg gat því við kom- ið, kom eg þvi til leiðar, að við Orme vorum fluttir til herstöðvar í Egiftalandi. Þar kyntist eg Helenu og við liennar hlið hugði eg, að eg mundi geta gleymt þvi liðna. Hún var þá trúlofuð Davíð Forrester. Eg liefi leikið aðra grátt en sjálfan mig. Eg vann hana frá honum, én að ári liðnu lcom Selma til Cairo. Hún varð vinstúlka Ilelenar. Eg komst ekki hjá því að liitta liana. Hún sagði mér frá því, að liún hefði eignast dreng og komið honimi fyrir á barnahæli i Dehli. Eg Sehna stóð nú upp af legubekknum og geklc lia:gt fram á gólfið og staðnæmdist við hlið Martins. „Martin hefir ekki brjóst i sér til þess að segja vkkur beiskan sannleikann um mig —allan sannleik- ann. En það skal eg gera. Eg veit vel, að þið munuð líta smáum augum ú niig fyrir, álíta mig óskamin- feilná,’ch, eg mun segja frá öllu i fullri hreinskilni eigi að síður. Hvers vegna? Vegna þess, að örlaga- þræðir yklcar og mínir eru saman ofnir, vegna þess- ara liðnu atvika, og' hvað fráfall Bowdens snertir, þá \ erð eg —“ „Nei, nei, Selma,“ greip Martin fram i fyrir henni. láttu mig heldur halda áfram þar sem eg hætti." En Selma hristi höfuðið. Húrí leit ekki til lians, en hún greip hönd hans og liann liélt i hond hennaT á meðan hún mælli. „Eg ákvað með sjálfri mér að gera alt, sem í ininu valdi stæði til þess að vinna hánn aftur,“ livisl- aði lii’m, „því að eg elskaði hann og hann mig. Þeg- ar eg heyrði sagt frá þvi, að hann og Ilelena værí trúlofuð, þá hélt eg, að sorgin adlaði að yfirbuga niig. Þá varð mér það á, sem eg veit vel, að með cngu móti er afsakanlegt. Það var á allra vitorði þar, sem við höfðum vérið í Indlandi, livérs- konar félagsskapur hefð'i verið með okkur, en eng- inn vissi hver var faðir barns niins. nema hann og Orme. Það liafði ekki vakið mikið umtal í La- hore, þótt eg sæist á stundum með Orme, }iví að hann var vinur allra kvenna. Mér var það ljóst, að Martin hafði enga sönnun fyrir þvi, að hann værí ekki faðir barns míns. Orme eihn gat komið í veg íyrir áform mitt, en ef hnnn liefði gert }>að og kannast. við það opinberlega, að hann væri faðir

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.