Vísir - 06.03.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1930, Blaðsíða 2
V I S I R Höfum fyrirliggjandi: SMJÖRLÍKIÐ „P R I M A“. Ódýrasta o& besta sm.jörlíkið sem selt er í boi’ginni. F'æst i í jölda verslana. Regnkápnr, f iiestar, cdýrastar í 1 Verslun I Torfa C. Þóríarsonarf Símskeyti London (UP), 5. mars. FB. Manntjón a£ vatnavöxtum i Frakklandi. Frá París er símað: Opinber- lega hefir verið tilkynt, að 150 manns hafi farist, en 3000 séu heimilislausir á flóðasvæðinu í suðurhluta Frnkklands. Æsingar á þingi Frakka. Frá París er símað: Svo mik- il æsing var í þingmönnuin i franska þinginu i dag, að slíla varð fundi tvisvar. Fyrsta ræðu- nxanni andstöðuflokka stjorn- arinnar var tekið með miklum fagnaðarlátum, og stjórnarand- stæðingar gerðu óp mikið að Tardieu, sem varð hvað cftir annað að liætta ræðu smni. Hann talaði i fjörutíu minútur, en hefði vafalaust getað lokið máli sínu á tiu rhinútunií ef hann hefði fengið ræðufrið. Ándstæðingarnir gripu livað eftir annað fram í fyrir honum, æptu og sveiuðu og létu öðrum illum látum. Óeirðir í Eistlandi. Frá Reval er simað: Búist er við kommúnistaóeirðum á fimtudag, og hefir viðbúnaður verið gerður til þess að koma í veg fyrir þær. I’annig fóru i dag fram æfingar sjálfsvarnarliðs- ins og urðu næsta sögulegar. Varðmaður skaut á og særði alvarlega höfuðsmann herfor- ingjaráðs Eistlands, Thorvand hershöfðingja, og varð adjutant hans að hana, er þeir hlýddu ekki fyrirskipun varðmánnsins um að neina staðar. Æfingar sjálfsvarnarliðsins liófust kl. 4 og var þá hringt klukkum og blásið í þokulúðra, til þess að vekja athygli almennings á, hvað um væri að vera. Sjálfs- varnarliðið sló hring um opin- berai- byggingar og setti varð- menn á ýxnsa þýðingarmikla staði í borginni og handtók all- márga komnlúnista, sem gripu til vopna sér til varnar. Stórkostleg’ manntjón af vatna- vöxtum í Frakklandi. Frá París er símað: (riskað er á, að á milli 200 og 250 manns hafi farist á flóðsvæðinu í suð- urhluta Frakklands. Horfurnar eru mjög alvarlegar. Sjö her- mcnn, þar af eimi yfirforingi, eru á meðal þeirra, sem hafa farist. Menn eru þúsundmn saman á umflotnum svæðum, sem ann- aðhvort verður ekki koifiist til sem stendur eða með miklum erfiðleikum. Sumstaðar hefir flóðið grafið undirstöður undan húsuin, er liafa eyðilagst að miklu eða öllu leyti. Stjórnarskitti í Albáníu. Frá Tirana er símað: Ágrein- ingur viðYikjandj undirbúningi f járlagafrumvarpsins liefir leitt það af sér að albanska stjórnin hefir beðist lausnar. Síðustu fregnir af flóðununi í Frakklandi. Frá París er símað: Fregnir frá flóðasvæðinu herma, að þó horfurnar séti enn alvarlcgar, þá séu þær lítið eitt betri. Áin Tarn, se.m flóðið lxljóp í, er smám samarx að minka. 40 hús hafa liorfið með öllu. London (UP>, 0. mars. FB. Frá París er símað: Tala þeii*ra, sem farist hafa á flóðá- svæðinu, er nú komin upp i 300. Traustsyfirlýsing til frönsku stjórnarinnar. Frá París er simað: Iúngið hefir samþykt traustsyfirlýs- ingu til Tai-dieu-stjóruariunar með 316 atkv. gegn 260. Endurreisn íslandsbanka samþi/kí i cfn dcild. —o— fundi efri deildnr síðdeg- is í g;er Iiclt áfrant 3. uxnr. xun frumvai’p (il laga uni ís- landsbanka, er írestað var í fyrradag að ósk fjárinálaráð- hérra. Urðu unxræður xnjög hógværar og stóðu tillölulega skannnan tíma. .fón Jónsson frá Stóradal hafði orð fyrir franxsóknar- mönnum. Taldi liann þá vel f.ara, ef það þjóðárböl, er vfir hcfði vofað af hruni íslands- banku; ‘ snerist nú til þess, að sjávarútvegurinn fengi heil- brigða og heppilega lánsstofn- un, hliðstæða jxeirri, er húið væri að koma á fót fyrir land- húnaðinn, jjar sem Búnaður- hankinn er. Annars lofaði Jón tandsstjórnina fyrir skörungs- skap■hennar í afgreiðslu máls- ins og fór einnig lofsamlegum orðum um starfsenxi annaya að undirhúningi málsins, einkuixi Jxingnx. Vcstúr-ísfirðinga, As- geirs Asgeirssonar. Fyrir sjálfstæðismenn talaði Jón Porláksson. Lét liann í 1 jós ánægju sína yfir hinni brevttu afstöðu landsstjónxarinnar og kvaðst vona, að niálinu væri nú vel borgið, er stjórn.in hefði séð að sér og beitti sér fyrir endnr- reisn íslandsbanka. f>ó fann liann að ýmsum einstökuirí at- í’iðum í tillögum fjármálaráð- herra. Einkum fann hann að því, að í txllögum ráðlx. var gert ráð fvrir því, að þeir, sem Ieggja íslandshanka forgangs- hlutafé, bæði ríkissjóður og aðrii’, mætti til að sætta sig við jxað, að það tap, sem yrði á búi íslandsbanka, væri afskrif- að af forgangshlutafénu, og það fengi atkvæðisrétt í hinum nýja „Útvégsbanka Islands11 i samræmi við Jxað. Kvað Jón ])éningunum lofað með þvi Kven- og barna kápup og kjólai* seljast nú fyrir aJt að y2 virði. —■ Einnig ýmsar aðrar vöruteg. seldar með miklum afslætti. Verslun Matthildar Björnsdóttur, Laugaveg 23. Veiðai’færi frá Joban Hansens Sðnner A.s., Ðergen, hafa almenna yiðurkenningu hér 1 landi fyrir gaeði. Aðalumboðsmenn Þópöup Sveinsson ft Co. skilyrði, að forgaugshluthaf- arnir fengi l’ullan atkvæðisrétt í samræmi við hlutafé sitt. I>ví gæti jxessi till. fjármálaráðh. orðið til Jxejss, að menn ta:ki aftur loforð sín um fjárfrám- lög og gæti alt málið auðveld- lega komist í strand með þessu móti. Lagði Jón mikla áhei'slu á, að þetta ákvæði yrði felt nið- ur og forgaiigsliluthafai' ís- landshanka fengi fullan rétt í Útvegshankaniun. Jón Baldvinsson talaði fvrir jafnaðarmenn. Sagði, að æski- legast hefði verið að leggja ís- laudsbunka alveg niðnr, gera upp bú hans oí> láta tapið lenda hliitfallsléga á þcim lánar- drottnuni bankans, er ekki hafa veð fvrir kröfum sínum (fyrst og fremst sparifjáreig- endum og nokkrum hinna er- ieiidit lánardrottna, |>vi að rík- issjóður og Landsbankinn hafa tiltölulega góðar írvggingar). Siðan ættí að stofna nýjan hanka tíl að taka að sér við- skiftin við útgerð og verslun. En nú væri J>cssa ckki kbstur vegna flokkaskiftingarinnar á |)ingi. I>ví væri hest' að taka næsthestu Ieiðina, þá sern fjár- málaráðherra lagði til. En ein- dregihn var Jóri Bald. á móti ! tillögu nafna síns Þorláksson- ar uin að forgangshlútafé ís- landsbanka a-tti að hafa fullan rétt í nýja bankanum, Fjármálaráðlierra tók yfir- leitt vel í allar tillögur. Var þó heldur á móti sumuni, en gerði sér ekkert að kappsmáli. Fjárhagsnefnd har fram ýms- ar hrtt. við tillögur fjármála- ráðherra, ýmist meiri hluti 1 nefndarinnar cða einstakir nefndarmeíin. Skal hér sagt frá atkvgr. imi helstu lirevt- ingartillögurnar. Allar þær hrtt., sem meiri hluti nefndarinnar stóð að, voru samþyktar. Var sii merk- ust Jjeirra, að feld er niður heimildin i stjórnartill., til að lej’sa Útvegsbankann undan greiðsluskyldu á innlánsfé og öðru innstæðufé íslandshanka, sem í hankanum var i>. fehrúar 1930. Var J>að álit manna, Sð þetta ákvæði gæti orðið til að spilla lánstrausti liins endur- reista hanka Einnig var J>að skýrara en áður eftir hrtt.mciri hlutans, að þeir, sem leggja íslandsbanka forgangshlutafé eiga að liafa atkvæðisi’étt ]>eg- ar á fyrsta aðalfundi Útvegs- hankans, og að rikissjóði er trvgt að eiga meiri hluta hluta- t'járins. úm mifn harikans komu fram ýmsar tillögur. Stjóruin lagði til, að hanii liéti „Sjávar- útvegsbanki íslands h.f.“, Jón I>orI. og B. Kr. vildu héíst, að liann liéti „Verslunar- og út- vegshanki fslands h.f.“ Eu til vara mæltu J>eii- með nafnimi „Útvegsbanki Islands li.f.“ .Tón Bald. vildi að cins nefna liann „útvegsbanka“. Við atkvgr. varð nafnið „Útveijsbanki Ís- lands h.f." ofan á. í stjórnartill. var lagt til, að núverandi hlutafé íslands- banka skyldi alt afskrifað sem tapað og hlutahréf fyrir bví feld úr gildi. Þetta efuðust J>eir Jón Þorl. og B. Kr. um, að væri fyllilega lögleg aðferð; vildu láta fara fram mat á hréfunum sa'mkv. lögum um framkvæmd eignarnáms, eða til vara taka J>au eignamáini lianda ríkissjóði Bjuggust J>ó varla við, að þetta skifti heinu máli fjárliagslega. )>ví að sennilega yrði ]>réfin mctin einskisvirði. En )>essi aðferð 'gæti sparað Útvegsbankanurii inálaressuir og óþa-gindi, sem ella niætti huast \ið. Þessar t>I- tögui' voru feldar livor um sig nieð 7 : 6 atkv Þá er loks eftir aðal-hrtt þeirra J. Þ. og B. Kr., að fella niður ákvæðið um áfskriftir á forgangshlutal'énu, sem íslands hanka verður lagt. Um þessa tillögu fór fram nafnakall. ýiögðu já: Jóli.Ióh, JónJ, JÞ, .1- Kr, PHerm, BKr, HSteins. IHB, en nei: JBald, ErlF. EÁ, JPálni og GÓl greiddu ekki at- kv., en JónasJ var fjarstaddur. Brll. var þannig samþgkt mcð 8:2 atkv. Kftir samþi/kt þessarar tillögu cr það grcini- trgt, að það er Íslandsb'anki, sem cndurreistur verðar undir nýjn nafni, e'f settum skilyrð- um um hlutafjársöfnun o. fl. verður fullnægt. K.F.U.K. A—D fundur ícanað kveid kl. 8^o. Inntaka nýrra meðlima. — kaffi. Loks var iruimarpið í heild samþykt ineð 11 :2 atkvæðum og sent neðri deild. - .Tafnað- armenn deildarinnar greiddu atkv. gegn i'rv., en allir aðrir viðstaddir deildarmenn nieð þvi. Talið er vist, að mólið komi fvrir neðri deild i dag. Frá Alþingi í g æ r. E f r i d e i 1 d: A fundi kl. 1 var að eins eitt mál á dagskrá: Brejling á lögum um greiðslu verkkaups, 2. umr. Allsherjar- nefrid var sammála um að leggja með frv. Er nefndarálit- ið svohljóðtmdi: „Ncfndin felst á frv. og telur rétt, að lögin um greiðslu verkkaups nái einnig til iðnaðarmanna, svo sem þar er gert ráð fyrir. En þar sem lögin um ]>etta mundu verða í mörgu lagi, vill nefndin taka eldri lögin upp i frv. og lúta hrtt. að því; að eins er orðalagi laganna frá 1902 lítilslióttar breytt, en engin efnisröskun á þeim gerð.“ — Brtt. néfndai- innar voru samþyktar mót- atkvæðaluust og frv. afgreitt tU 3. umr. Utsala Sokkabúðarinnar hefflt á morgun, föstudaglnn 7. þ. m. AthugiÖ að þetti er fypsta dtsala versluaarínnar. Afar mikill aisláttur. Komid og spyrjið um verð ■>73ar' Sokkabúðin, Laugaveg 42.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.