Vísir - 16.04.1930, Side 1
Rltst jóri:
JPÁLL STEINGRÍMSSON
Sími: 1600,
PrentBmifíjiisÍTni: 157X.
_
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTl 12
Sínii: iOÖ.
Prentsmiðjusínii: 1578.
20. ár.
Miðvikudaginn 16. april 1930.
105. tbl.
Gamla Bíó M
ENGIN SÝNING FYR EN
A ANNAN 1 PÁSKUM.
Einar E. Markan
UjoíiieiKar
í fríkirkjunni fimtudaginn 17.
þ. m. (skirdag) kl. 8y2 siðd.
Páll Isðlfsson
aðstoðar.
Sfðasta sinn.
Aðgöngumiðar á 2 krónur fást
í Hljóðfærav. K. Viðar, H. Ilall-
■grimssonar og Hljóðfærahúsinu.
Það sem eftir kann að verða ó-
selt, verður selt á skírdag í G.
T.-húsinu eftir kl. 2 og við inn-
ganginn
Plötur
teknar upp í gær.
Love.
Dumme Gigolo.
Koselige Gamleda’es.
Sólskinsvalsinn.
Baby Gaby.
Lille Hjærtetyv.
En Nat, en eneste nat.
HUÓÐFÆRAVERSLUN.
Lækjargötu 2.
Matrósaföt,
allar stærðir.
Golftreyjur.
Vesti.
’ Jumparar
fyrir dömur.
} Nýmunstur.
Tekið upp í da^ í
Soffíubúð
S Jðhannesdóttlr.
V etpapmálvepk
eftir
Kristján Maghulssoh
verða sýnd í K. R. húsinu (Báruhúsið, stóri salurinn
niðri), frá 17. til 21. þ. m. að báðum dögum meðtöld-
um. — Húsið er opið frá 9 árd. til 9 síðd.
Meistarinn Henri Marteau:
heldur fiðluhljómleika
Á 2. í P Á S K U M KL.3
í GAMLA BÍÓ.
Aðgöngumiðar seldir í dag i Hljóðfærahúsinu og
og hjá K. Viðar. — Verð kr. 2,50—3,00 ( í stúku
4,00).
□» O ►Z3DCZI
Freymóður Jóhannsson.
Málvepkasýning
í hinu nýja húsi Mjólkurfélagsins við Hafnarstræti.
Opnuð á skírdag kl. 10 árdegis.
Síðan opin fyrst um sinn daglega kl. 10—6.
Aðgangur 1 króna.
opnar Ásgrímur Jónsson á morgun (skírdag) í
G O ODTEMPL ARAHÚ SINU.
Opin daglega 11—6.
M F
i\o I @ %J'» j
A.-D. fundur rnnað kveld
(skírdag), kl. 8!/2. — Allir
Aingir rnenn velkomnir.
PÁSKAVÖRUR.
PÁSKAVERÐ.
Kaplmannafot.
Blá cheviotföt, alull, sem kostuðu kr. 95,00
verða seld fyrir kr. 74,00.
Ennfremur seljum við bláa alfatnaði á
kr. 52,00.
20% afsláttur af
RYKFRÖKKUM — VETRARFRÖKKUM.
Manchestep,
Laugavegi 40.
Sími: 894.
íslenskar gulrófur.
Islenskar kartöf lur.
Smjörlíki, 85 au. stk.
íslenskt smjör á kr. 2,00 pr.
Vi kg.
Palmin, y2 kg. 90 au.
Glæný egg á 16 au. stk.
Allir ávextir nýir og niður-
soðnir.
Verslnnin
Vlamkovq
Iiaugaveg 45.
Sími: 332.
Rafkveikjumótor.
4 hesta, sem nýr, til sölu með
tækifærisverði i Hafnarstræti
21.
toooooooooacxKtocxraooooaocx
Nýja Bíó
Engin sýning fyr en
2. páskadag.
Hðs ti! sðlo:
Nýtt timburhús í Sogamýri
ódýrt. Útborgun aðeins 2000 kr,
Lítið timburhús (2 herbergi
og eldhús) við Rauðax-árstig. —
Sanngjarnt yerð.
Semjið fyrir 23. þ. m. við
undirritaðan.
HELGI SVEINSSON.
Aðalstræti 9.
Anglfslð f VISI.
Eggept Claessen
hæstaréltarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Lækjargötu 2, Reykjavík. Sími: 871.
Öll venjuleg málaflutningsmiannastörf.
Viðtalstimi venjulega kl. 10—12.
Maa jeg byde Dem
en Cocktail.
Her er Liv og glade Dage. Jeg elsker sang og Strenge-
spil. Footballs-valsen. Köbenhavnvalsen. Han skænked
mig röde Roser. Súss singt die Geige. Pagan love song.
I just a Vagabond Lover. Wien du Stadt xneiner
Tráume. Buling a nestle for Mai'y. Hallo 1930. Blod-
röde Roser. Köbenlxavn—Kalundborg. Duinme Gigolo.
En Nat en eneste Nat. Hvad kigger du paa, og margar
fleiri nýjar plötur með siðustu skipum.
Hljóðfœvahús
Reykpvikur,
Royal og Dalton
leturbönd, Royal ritvélaolía og Royal kalkerpappír. —
Nýjar birgðir komnar.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Enskar, franskar og spænskar
bækur nýkomnar. Einnig’Primer of Modern Icelandic.
SNÆBJÖRN JÓNSSON.