Vísir - 16.04.1930, Síða 3
Y i S i K
®S þetta var fyrsta árið sem
starfskraftar voru fyrir hendi
Ú vegamálaskrifstofnrmi til
þessa. Fyrsti aðstoðarv'erkfræð-
ingurinn, Sv. Medhus, kom
hingað 1908 og mældi þá upp
það sem ógert var af Fagra-
dalsbrautinni og reiknaði út
•veturinn 1908—9 rúmmálin.
Erl. Zakariassyni var vel
•kunnugt um að norskir vega-
verkstjórar fá ávalt þessar
anælingar og útreikninga upp i
jhendurnar, liann óskaði eftir
því að fá það, og frásögn Sig.
Þ. um mistök í ákvörðun á
verði ákvæðiskaflanna 1909
held ég að sé að minsta kosti
anikið ýkt.
Jón Þorláksson.
Messur um bænadagana.
í dómkirkjunni: Á skírdag kl.
tl, síra Friðrik Hallgrimsson
og sira Friðrik Friðriksson (alt-
arisganga. Skriftir kl. 10.40).
Á föstudaginn langa kl. 11,
síra Bjarni Jónsson; kl. 5 sira
Friðrik Friðriksson.
1 fríkirkjunni: Á slcírdag kl.
2, sira Friðrik Friðriksson. Alt-
arisganga. — Á föstudaginn
Janga, kl. 5, sira Árni Sigurðs-
son.
í Landakotskirkju: Á skírdag
-kl. 9 árd. Biskupsmessa og olíu-
vígsla. Kl. 6 síðd. guðsþjónusía
jneð prédikun. — Á föstudag-
inn langa, kl. 9 árd. guðsþjón-
usta, kl. 6 síðd. prédikun með
Itrossgöngu. — Á laugardaginn
ffjrir páska. Guðsþjónustan
byrjar kl. 6 árdegis. Hámessa
um kl. 7Vo. .
í fríkirkjunni í Ilafnarfirði.
Föstudaginn langa kl. 2 e. h.
-sira Ólafur Ólafsson (súngnir
Passiusálmar). — Á Páskadag-
4nn 'kl. 2 e. li., sira Ólafur ÓI-
afsson. '
H jálpræðisherinti. Sldrdag
kl. 8 siðd. — Föstudaginn langa
kí. 11 árd. og 8 síðd. — 1.
Páskadag kl. 6 árd., 11 árd. og
8 siðd. — 2. Páskadag kl. 8 siðd.
Hornaflokkurinn og strengja-
gveitin aðstoða. Allir vel-
komnjr.
Ffsir
er sex síður í dag. Fréttir frá
Alþingi í fyrra dag, sagan o.
;J1,, er í aukablaðinu.
¥ísir kemur út
íimanlega á morgun. Auglýs-
Ændur eru vinsamlega beðnir að
skila handritum að auglvsing-
um á afgreiðslu blaðsins i Aust-
-jurstræti 12 (simi 400) fyrir kl.
7 í kveld, eða i Félagsprent-
smiðjuna fyrir kl. 9.
Hjónaþand.
I gær voru gefin saman í Ud-
Dcjrc á Sjálandi ungfrú Ellen
Mortensen og Sigfús Sighvats-
son (Bjarnasonar bankastjóra).
Kirkjuhljómleika,
. hina siðustu að þessu sinni,
ýlieldur Einar Markan með að-
stoð Páls Isólfssonar i frikirkj-
uinni annað kveld. — Á söng-
-skránni verða m. a. Sálmalag
eftir Pál ísólfss., lag eftir Árna
Tborsteinson (Friður á iörðu),
Sjá þann hinn mikla flokk, eflir
Grieg, Föstusönsur eftir Loewe
og hiri 3 nýiu lög Sigf. Einars-
sonar. Páll leikur á orgel Bene-
dictus eftir Max Reger,
Nýja stúdentafélagið
heldur fund á Skjaldbreið kL
i kveld.
Fimtug
er í dag Valgerður Jens-
dóttir, kenslukona, Hverfisgötu
50 í Hafnarfirði.
Henri Marteau
hélt aðra fiðluhljómleika sína
i gærkveldi fyrir fullu húsi. Var
aðdáun áheyrenda engu minni
en i fyrra skiftið. Næstu hljóm-
leikar hans verða annan páska-
dag.
Sýning
Ásmundar Sveinssonar verð-
tir oonuð aftur á skírdag og op-
in til annars páskadags vegna
mikillar aðsóknar.
Málverkasýning.
Freymóður Jóhannsson opn-
ar á morgun sýninou á 62 mál-
verkum i húsi Mjólkurfélagsins
við Hafnarstræti. Eru þar bæði
landslagsmyndir, dýramyndir
og fjöldi af andlitsmyndum.
Gamla Bíó
hefir ekki sýningar þessa daga,
ve<*<na þess að verið er að mála
salinn.
Kristján Magnússon
onnar sýningu á vetrarmál-
verkum i stóra salnum í K. R.-
húsinu og verður hún opin til
annars páskadags.
Ásgrimur Jónsson
málari. opnar á skirdag mál-
verkasýnineu í Goodtemplara-
húsinu. Verður hún onin dag-
lega frá kl. 11 árd. til 6 siðd.
Frú Ingihjörg Steinsdóttir
leikkona, heldur f\TÍrlestur
með skugnomvndum á annan
páckadaff kl. 2 e. h. um ferð
sína til Rússlands. Aðgm. fást á
Innea^dapinn fyrir páska í
Hlióðfærahúsinu og i Bókaversl.
ísafoldar og í Nýia Bíó eftir kl.
1 á annan páskadag, ef eitthvað
verður þá eftir óselt.
Fimleikaramkenni
um farandhikar Oslo Turn-
forening verður háð i leikfimis-
húsi Pnri'o«kólans í kveld. Að-
eins eitt félan kennir um bikar-
inn, Gl'mufélaaið Ármann, en
það sendir tvo 8 manna flokka
til samkenninnar. — Eru eigi í
reglncerð bikarsins nein fyrir-
mæli um, að fleiri félög en eitt
hurfi að kenna, en hitt er áskil-
ið, að til hess að vinna liann,
þurfi flokknrinn að fá eigi
minna en 350 stig. Nái floklc-
nr ekki beim stipafiölda, tekur
stiórn f. S. í. við bikarnum til
varðveislu. þannað til næsta
samkenni fer fram. Dómnefnd-
ina skina i kveld Ma.tthias Ein-
arsson læknir og fimleikakenn-
aramír Hallsteinn Hinriksson
og Hannes Póí’ðarson. Hefír sá
fvrnefndi tekið nróf á fimleika-
skóla ril’isins i Kaunmannahöfn
en sá siðarnefndi á skóla Niels
Buhk í Ollerup.
M.b. Svanur
annast um þessar mundir
samgöngnmar við Borgarnes,
hvi Suðnrlnnd hefir verið tek-
ið imn i Slippínn til skoðunar
og viðgerðar.
Albvðufræðsla
Guðspekifélagsins. — Guðjón
Guðiónsson kennari flytur er-
indi i Hafnarfirði kl. 4 á morg-
un.
Áheit á StT,andarkirkju,
afh. Vísi: 2 kr. frá G., 10 kr.
frá S. K.
Til fátæku stúlkunnar
á Vífilsstöðum, 5 kr. frá G. S.
að norðan.
Qldad’jcvt'
igr Bezti eiginleiki ^
FLIK=FLAKS
er, að það bleikir þvottinn
við suðuna, án þess að /a
skemma hann á nokk- ÍM
um hátt 11
Ábyrgzt, að laustljB
^ : sé við klör.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Ódýrar
Bursíavðrur
Naglaburstar frá 0,15.
Handskrubbur frá 0,25.
Pottaskrubbur frá 0,20.
Gólfskrubbur frá 0,50.
Fægikústar frá 0,90.
Skaftkústar frá 0,90.
Skaftburstar frá 0,40.
Götukústar frá 0,90.
Skóburstar frá 0,75.
Ofnburstar frá 0,75.
Uppþvottakústar frá 0,55.
o. fl.
p.r ». ,-. jt
Verslnnin
Ingvar Ólafsson,
Laugavegi 38.
í páskabakstarinn.
Glæný egg á 16 aura.
Isl. smjor 1,90 V2 kg-
Alt !il bökúnar best og
ódýrast í
Allskonar
kjöt og grænmeti niðursoðið. —
Sömuleiðis ávextir niðursoðnir.
Jðn Hjartarson
& Co.
Hafnarstræti 4.
Sírni: 40.
Ált til
böknnar
best og ódýrast
í verslun
1 fi ailaíffi 8 Ci
Haínarstrastl 4. SíaiS 40.
Bifreiðastjðrar!
Til
páskanna:
Ódýrar grænar baunir V4 kg. ðjt,
0,35, Vi kg. ds. 0,65, 1 kg. ds. kr,
1,25.
æææææææææææae
Ní'ir og niBursoHnir
ávextii*
bestir og ódýrastir.
CUUÆUdi
Verslunin
Laugavegi 6,3.
Sími; 2393.
í páskamatinn:
Dillfakjöt.
Héfi nú fengið mikið af f jöðr-
um og fjaðrablöðmn fyrir
Studebaker.
Buick.
Nash.
G. M. C.
Clievrolet Truck.
Egiil Vilhjáimsson.
Alt á
katda borOið
Reykt hrossakjöt.
íslenskt smjör.
Ný sauðatólg á 85 au.
Vz kg. o. fl.
Hrossaðeildin,
Njálsgötu 23.
Sími: 2349.
svo semi
Osta og
niðuFSuða
fáid þép ætið ódýf-
aet og best I
Blómkál, Agúrkuir,
Tomatar, Hvítkál.
Piparrót, RauðkáL
Púrrur, Laukur.
Perur, Epli.
Appelsínur, Bananar.
Jðn Hjartarson
& Co.
Hafnarstræti 4.
Sími; 40.
GúmmiitlmpUf
eru búnir til I
FfliliitrnlamlljnBiL
Vnndiflir of ódfrlr.