Vísir - 16.04.1930, Page 4

Vísir - 16.04.1930, Page 4
V 1 S I H Hfi heflr snillingnrinD Dickinson s«nt margt fallegt og nytsamlegt, en sérstaklega vil eg vekja athygli á afar miklu úrvali af vasabókum í öllum stærðum, mmnisbókum (með stafrofi) og skrifbókum, sem flestar eru J alskinni (Genuine Morocco); ennfremur (svo að víst sé, að kvenfólkið verði ekki útundan) Shopping Lists in Real Pig- *kln. — Rétt væri að líta inn og athuga þessa hluti ásamt tnörgum öðrum. Enginn þarf að fráfælast verðið. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Teggfóðnr. | : FjÖlbreytt tLrvai mjðg ódýrt nýkomið. Gnflmnndnr ísbjOrnsson SlMX 170a LAUGAVEG 1. Umboðamemi t Mfalfl Bjðrnssoii ft Co, XJ t g e r ð a r m e n n; Síldarnætur. Eins og undanfarandi ár verður best og ódýrast að kaupa síldarnætur og síldarnet frá Stnarts & Jacks. Musselbnrgb. 1929 voru seldar fleiri síldarnætur hér á landi frá bessu firma en nokkuru öðru, og reyndust alstaðar ágætlega. Spyrjist fyrir um verð áður en þér festið kaup annarstaðar. Geip H. Zoéga. - umboðsmaður Stuarts & Jacks. Austurstræti 4. Sími; 1964. Pislax*sa gan ásamt stuttum skýringum og föstuhugleiðingum eftir síra Friðrik Hallgrímsson. Með 6 myndum. Terð ( öandl kr. 5. Fast hjá bðksfilnn. Bðkaverslnn Sígfúsar Ejmnndssonar. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Mf»ék taaruojnalir fljétt og voL — Evtrgí *m» itfxt, Gnðmnndnr ísbjðrnsson. í heildsölu: Lárberjalauf. Vínberjaedik. Edikssýra. Ómissandi þar sem rauðmag- inn er kominn á markaðinn. m ro tteyij Jurtapottar Bldmakðnnnr ódýi’t hjá H. RIERING. Laugaveg 3. Sími: 1550. íslensknr matnr. Lúðuriklingur sá besíi sem htr hefir sést, liangikjöt, salt- kjöt, rullupylsa, gulrófur, bjúga, hrossakjct (reykt), kæfa, egg, smjör, tólg og skyr. fmlnnin Bjðnlnn. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. í síma 1197. (520 íbúð, 4 herbergi og baðher- bergi, laus 14. maí. P. Eggerz Stefánsson, Ljósvallagötu 12. (519 Sólrík forstofustofa til leigu frá 14. maí fyrir einhleypan karlmann. Uppl. Þórsgötu 21 A. (518 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an reglusaman mann. Fram- nesveg 10 A. (515 Herbergi mót sól til leigu 14. mai á Laugavegi. — Húsgögn, ræsting og bað getur fylgt, ef óskað er. Uppl. í síma 1869. — (514 Forstofustofa með miðstöðv- arhita til leigu í Austurgötu 14, Hafnarfirði. (508 Maður i fastri stöðu, óskar eftir 2 herbergjum og eklhúsi 14. maí. Þrent í heimili. Tilboð, merkt: „14. maí“, leggist inn á afgreiðslu Vísis. (506 Húsnæði. 2—3 herberpi og eldhús óskast 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Verslunarmaður“, fyrir laugardag. Alt i lagi. Engin börn. Ái’eiðanleg borgun. (501 2 herbergi og eldlnís óslcast 14. maí. Þrent fullorðið í heim- ili. Tilboð merkt: „100“, send- ist afgreiðslu Vísis. (377 2 til 3 herbergi og eldhus með öllum nútíma þægindnm, óskast til leigu 14. maí. Tvent fullorðið I heimili. Uppl. í sima 2373. (477 2 stofur, í k.iallará, til leigu frá 14. maí. Hentugar fyrir skrifstofur. Hverfisgötu 16. (521 Tvær stórar einbýlisstofur til leigu með ljósi, hita, ræstingu og baði fyrir kr. 55.00 á mán- uði hvor. Tilboð sendist áritað „S. E.“, Box 143 hér, fyrir 18. þ. m. (478 3—5 herbergja íbúð óskast annaðhvort strax eða 14. maí, sem næst miðbænum. — Fátt i heimili. — Engin börn. A. v.á. (483 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 1684. (527 VINNA | Bamlaus hjón óska eftir lít- illi íbúð 14. mai. Uppl. á Hverf- isgötu 18. (517 Stúlka eða kona óskast lil uppþvotta og ræstingar; getur fengið pláss nú þegar, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (516 Kvenmaður óskast til aðal- hreingerningar á búð og skrif- stofu. Hafnarstræti 18. Levi. — (507 Stúlka óskast í vist frá 14. mai, til Guðjóns Jónssonar, Óð- insgötu 10. (504 Duglegur trésmiður, sem hef- ir leyfí til að standa fyrir húsa- smiði i Reykjavík, óskast um lengri tima. Leggið nafn og lieimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ. m. í lokuðu umslagi, merkt: „Húsasmiður". (502 Unglingsstúlka, 13 til 16 ára, óskast til að gæta barna, strax eða 14. maí. — Gyða Gunnars- dóttir. Hallveigarstig 6. (481 Stúlka óskast til húsverka hálfan eða allan daginn, helst frá þessum tíma til alþingishá- tíðar. Nýtísku hús, létt störf. (531 Stúlka óskast um mánaðar- tiina sökum forfalla annarar. Hátt kaup. Öldugötu 13. (529 Vormaður óskast strax. Uppl. hjá Árna Erasmussyni, Njálsg. 73, eftir kl. 6 í dag og frá 10—12 á morgun (skirdag). Árni Eras- musson. (525 Stúlka óskast á gott sveita- heimili, 1. eða 14. mai. Má hafa stálpað barn. Uppl. á Bergstaða- stíg 1 (niðri). (524 Rókhaldari, vanur dálkabók- færslu, óskast til igripavinnu um tíma..Sími 808. (522 Unglingstelpa óskast 14. maí á barnlaust heimili. Mikið fri. Getur fengið að fara á Alþing- ishátíðina. A. v. á. (537 P LEIGA | Píanó i ágætu standi til leigu eca sölu með góðum borgunar- skilmálum. Uppl. á Laugavegi 86, niðri. (533 P TAPAÐ-FUNDIÐ | Sá, sem tók Ijósan frakka í misgripum 8. mars í Iðnó, er beðinn að skila lionum í rakara- stofuna á Hótel Heklu. (513 Tapast hefir peningabudda. Skilist á Skálholtsstíg 7, uppi. (510 Svört gúmmímotta tapaðist í g.ær frá Hverfisgötu 78 að Klapparstíg. Skilist á bifreiöa- verkstæði Sveins og Geira, Hverfisgötu 78. (534 Lítil perlufesti tapaðist. Ósk- ast skilað á Sólvallagötu 4. (532 r KAUPSKAPUR 1 Fallegar og góðar prjóna* treyjur og peysur, mjög ódýraty Versl. Snót, Vesturgötu 17. (41t: Góð, snemmbær kýr til sölu, Uppl. í síma 2, Stykkishólmi. (512^ Til sölu lítið notaður linakk- ur. Mjóstræti 2, uppi, eftir kl. 8 siðdegis. (511 Húseignin nr. 8 við Grundar- stig fæst, af sérstökum ástæð* um, til kaups eða i skiftum fyr- ir minni húseign, ef um semur. Uppl. hjá Einari Markússyni, Grundarstig 8. (509; Sumarkápa og dragt til sölu með tækifærisverði á Óðinsgötu 10. ^ (505 Byggingarlóð, stór og góð, á’ ágætum stað, fæst keypt ef sam- ið er strax. Uppl. á Bergstaða- stræti 65. Sími 2175. (503 Fallegasta páskahattinn fá- ið þið á Skólavörðustíg 2. (487 Ef y&ur Tftistar akemtiíæg*’ sðgubék, þi k©ssai$ i aítgnMiá*' Visít kaupfH „Sæfamríiiír’- inn“ of „RegmaSnrÍBn‘% era ábyffiiefa géSar #ð*or, esman «r «1 íe*». Nokkrir vagnar af garð- mold óskast keyptir. A. v. á. (461 Til sölu: Nokkrar sjaldgæfar rósategundir, stilkar, Þórsgötu 25. Viðtalst. 5—7. (497 Til sölu: Smá og stór ibúðar- hús á góðum stöðum. Utborg- anir við kaup: 3,000—30,000 kr„ Gísli, Þorbjarnarson fasteigna- sali. Bergstaðastræti 36. 535 Nokkur hænsi og góður kofí til sölu á Þórsgötu 6. (528 Páskaliljur, Narcisser, Tulí- panar og Kaktus í pottum, einn- ig allskonar blóma og mat jurta- fræ og ýmsar tegundir af vor- laukum. Joh. Schröder, Suður- götu 12. Sími 87. (526 Vandaöur hnakkur til sölu á Kaplaskjólsveg 2. (523 Spöng við skautbúning til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 2066. (536' r TILKYNNING 1 FRÓN í kveld kl. 8%. Br. Þórð- ur Ólafsson flytur erindi. Daníelsher lieimsækir. „Frón- búi lesinn upp. (530‘ gSKILTAVINNUSTOFAN Bergstafiastræti 2. " (481 FYRIR KVENFÓLK. Hár- hylgjun, andlitsböð, hárþvott- ur og handsnyrfing. — Hár- greiðslustofan, Freyjugötu 10, ______________________(72* Sjómannatryggingar take menn helst hjá „Statsanstalten“ Vesturgötu 19, sími 718. Engin aukagjöld fyrlr venjulegar tryggingar. (7 fíPA Ofím otim/j SmJ0þLíkI Félagsprentsmiöjato.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.