Vísir - 16.04.1930, Síða 5
V 1 S I H
Miðvikud. 16. april 1930.
Frá Alþingi
í fyrradag.
EFIII ÐEILD:
1 gær afgrciddi Ed. sex frv.
sem lög' frá alþingi, eins og Nd.
hafði gengið frá þeim. — Þau
voru þessi:
Framlenging á gildi iaga um
verðtoll.
Breyting' á siglingalögum.
Frv. til sjómannalaga.
Frv. um mat á kjöti til út-
flutnings.
Frv. um greiðslu .kostnaðar
af Skeiðaáveitunni.
Frv. um refaveiðar og refa-
rækt.
Frv. úm Fiskveiðasjóð ís-
lands og frv. um fiskveiðasjóðs-
gjald var báðum vísað til 3.
umr. óbreyttum, eins og þau
voi’u samþ. í Nd.
Sama máli gegnir um frv.
um breyting á 1. um héraðs-
skóla (skóli á Reykjum í Hrúta-
firði).
Frv. til fjáraukálaga fyrir ár-
ið 1928 og frv. um samþykt á
Iandsreikningnum 1928 var vis-*j
að til 2. umr. og fjárliagsnefnd-
ar, en frv. til f járaukalaga fyrir
árið 1929 til 2. umr. og fjár-
veitinganefndar.
Breyting á útvarpslögunum
var til 2. umr. og var visað til
3. umr. óbreyltu með 8-: 6 at-
k v., eftir nokkurar umræður.
" Frv. um byggingu fyrir Há-
skóla íslands, 2. mnr. Frá efni
þessa frv. var skýrt, er það kom
til 1. umr., og skal það ekki
endurtekið. Mentamn. hafði frv.
til meðferðar og sendi það borg-
arstjóranum hér lil umsagnar,
aðallega út af ákvæðum frv. við-
víkjandi því, að Reykjavíkurhær
gefi lóð undir Háskólann. Hefir
borgarstjó.ri svarað nefndinni
með bréfi dags. 29. mars, sem
prentað er með Alili nefndar-
innar. Ennfremur hcfir háskóla-
ráðið hafl málið til meðferðar
á fundi sínum 22. mars, að til- /
kvöddum borgarstjóra og bæj-
arverkfræðingi, og er eftirit úr
gerðabókinni einnig prenlað
ineð nefndarálitinu. I nál. segir
m. a.:
„Nefndin felst eindregið á það,
að staður sá auslan við Suður-
götu, gegnt Iþróltavellinuin á
Melunum, en sunnan við Hring-
braut, sem bprgarstjóri bendir
á í bréfi sinu, sé miklu betur
fallinn fyrir Háskólann en stað-
ur sá i Skólavörðuholtinu, sem
frv. ráðgerir _í samræmi við
uppástungur skipulagsnefndar,
og telur borgarstjóra hafa unn-
ið máli þessu þarft verk með
því að gefa yfirlit yfir bina
miídu annmarka, sem eru á því
að reisa Háskólann í Skóla-
vörðuhollinú, og benda jafn-
framt á Iiinn staðinn. Stúdenta-
garðinum hefir -einnig verið
fyrirbuguð lóð í Skólavörðu-
t holtinu, við Iilið lóðar jþeirrar,
sein eftir skipUlagsuppdrættin-
um var ætluð Háskólanum, og
vill nefndin, þótt eigi komi
máli þessu beinlínis við, láta
uppi það álit sitt, að mjög æski-
lcgt væri að fá samkomulag við
bæjarstjórn Reykjavíkúr um
skifti á lóðum fyrir Stúdenta-
garðinn, þannig að Iiánn gæti
fengið lóð við lilið háskólalóð-
arinnar á þeim stað, sein borg-
arstjóri hefir stungið upp á. —
Nefndis leggur til, að frv. verði
samþykt með nokkrum breyt-
ingum, aðallega þeim, er léiðá
af því, að æskilegt þykir að fá
aðra lóð undir Háskólann en ]>á,
sem frv. tiltekur.“
Brtt. nefndarinnar voru sam-
Jiyktar og frv'. Adsað til 3. limr.
NEÐRI DEILD:
Frv. um bændaskóla var sam-
þykt og fer aftur til efri dcild-
ar vegna breytinga þeirra, er
orðið Iiafa á frv. í Nd.
Frv. um aukna landhelgis-
gæslu var afgreitt sein lög frá
Alþingi.
Breyting á 1. um bvggingar-
og landnámssjóð var afgreidd
til Ed., og breyting á jarðrækt-
arlögum endursend Ed.
Breyting á áfengislögum var
vísað til 3. umr. eins og efri
deild gekk frá þvi, en svo sem
menn munu minnast, eru breyt-
ingar frv. á núgildandi áfengis-
lögum nauða ómerkilegar.
Frv. um gelding húsdýra er
flutt af landbn. að áskorun
Dýraverndunarfélagsins og er
um það, að svæfa skuli stór-
gripi meðan verið er að gelda
þá. Frv. var visað til 2. umr.
Frv. til 1. um Brunabótafélag
Islands, 2. umr. Minni hluti
fjárhagsn. (H. Stef. og H. J.)
vildu samþykkja frv. þetta með
litlum breytingum, en meiri
hlutinn (Ó. Th., S. E. og H.
Vald.) lagði til að þvi væri vís-
:Jað frá méð rökstuddri dagskrá.
Yar hún samþ. með 14 : 8 atkv.,
og er málið þar með frá á þessu
þingi. En ætlast er til að það
veri lagt aftur f\TÍi- næsta þing
með betra undirbúningi.
Fn-. um slækkun lögsagnar-
umdæmis Reykjavíkur, frh. 2.
umr. 1. gr. frv. var feld með
14 : 12 alkv. að viðböfðu nafna-
kalli. Sögðu já: B. Sv., A. Á.,
Gunn. S., H. ,T., Har. G., H.Vald.,
Ing. B., Jör. B., M. J„ S. Á. Ó.,
Tr. Þ., Þorl. J„ en nei sögðu:
B. St„ E. J„ H. Stef., H. K„ .T.
Jós„ J. A. J„ J. Sig„ L. H„ M. G„
M. T„ Ó. Th„ P. Ott., S. E...Sv.
Ó. Þar með var frv. fallið.
Þessum fundl ncðri deildar
var lokið um kl. 7 i gærkveldi.
En eftir kl. 9 voru háðir 3 fund-
ir í Nd„ og var þeim síðasta
lolcið stundu eftir miðnætti. Þar
voru þessi mál til meðferðar:
Breyting á k um bryggjugerð
í Borgarnesi var að tillögu
Magnúsar Guðmundssonar vis-
að til landsstjórnarinnar.
Fnr. um gelding húsdýra var
tekið til 2. og 3. umr. á kveld-
fundunum með afbrigðum frá
þingsköpum. Við 3. umr. kom
fram tillagan um að vísa mál-
inu til stjórnarinnar, en var feld.
Fyrirsögn frv. var breytt, svo
að það á nú að eins við naut og
besta og frv. sent til Ed. með
12 : 8 atkv.
Till. til þingsál. um kaup á
sauðnautum var með afbrigð-
um frá þingsköpum tekin bæði
til fyrri og síðari umr. Tillagan
er fram borin af landbn. og
liljóðar svo: „Alþingi ályktar
að skora á ríkisstjórn að gera
ráðstafanir til, að keypt verðj
2—i sauðnaut, og lieimila að
verja fé úr ríkissjóði í því
skyni.“ Tillagan var samþykt
með samhljóða alkvæðum og
afgreidd til Ed.
Frv. um innflútningsgjald af
bensíni til viðhalds vegum var
tekið lil 1. umr„ en henni varð
ekki lokið.
Frv. til. 1. um jöfnunarsjóð
ríkisins, 1. umr. Frv. þetta er
flutt af jafnaðarmönnum í Nd.
Tilgangur jöfnun arsjóðs er
sagður sá, að „koma jöfnuði á
verklegar framkvæmdir ríkis-
sjóðs í landinu og atvinnu við
þær frá ári til árs“ (2. gr. frv.).
'í 3. gr. segir um tekjur sjóðs-
ins: Þegar árstekjur rikissjóðs
nema meira en 12 milj. kr. á
ári, skal leggja i jöfnunarsjóð
ríkisins af þvi, sem þar er fram
yfir, eins og hér segir: Af
fyrstu miljón króna eða minna
10%. Af næstu 2 milj. kr. eða
minna 20% og af því sem árs-
tekjur ríkissjóðs fara frarn úr
15 milj. kr. 25%. Fcnu skal
varið til verklegra fram-
kvæmda fyrir ríkissjóð, þegar
afturkiþ]rur er i framkvæmd-
um atvinnurekenda og at-
vinnubrestur hjá verkalýðn-
um, og skal í þessum efnum
farið eftir tillögum Búnaðar-
félagsins og Alþýðusambands-
ins. Nokkrar athugascmdir
voru gerðar við frv. frá hálfli
Sjálfstæðismanna. Kom það
einkum fram, að það var talið
óþarft, vegna þess, að ríkis-
stjórnunum væri ekki ætlað að
söa öllu'sent kæmi í rikissjóð
í góðærum umfram útgjöld,
lieldur væri til þess ætlast, að
það fé geymdist þar til lakari
tímar kæmi. — Frv. var visað
til 2. umr. og fjárliagsnefndar.
„Skipskagingar“.
Með Jjessu nýstárlega heiti
byrjar ádeilugrein i Vísi 8. þ. m.
eftir mann, er kallast: Gamall
Borgfirðingur. G. B. er að finna
að því, að þorpið á Akranesi er
ncfnt Akranes sem þó er full-
komið sannnefni, og talar sem
það sé fjarstæða og rangnefni.
Hann bendir á, að óeðlilegt
liljóti að vera, að tala nm
„Akranes á Skipaskaga“, sem
þó málsias vegna, gæti vel stað-
ist, en Skipskagingar er þar á
móti ótækt orð, bæði fyrir eyra
og tungu.
Landnáma nefnir alt nesið:
milli Kalmansár og Aurriðaár,
einu nafni Akranes, og svo er
henni tamt þetta fagra nafn, að
liún, eins og raunar margir síð-
ar, nefnir það eins og það væri
heimili nafngreindra manna,
sem þó eru taldir húa þar, á
sérstökum jörðum. Ekki nefnir
Landnáma Skipaskaga, og veit
eg ekki hvenær það nafn liefir
fyrst komið upp. En Jarðatal J.
Johnsens, Kaupmh. 1847, nefnir
þáð, þó að eins í athugagrein
neðanmáls með svofeldum orð-
um: „Jarðir þær allar, 61—73,
sem liér eru taldar, hver út af
fvrir sig, hafa áður fvrri verið
ein bænda eign, kölluð Skipa-
skagi, 60 h. að dýrleika, er A.
M. þegar segir skift í margar
jarðir, er sjálfur hann nefnir.“
Á þessu sést af .Tarðabók Árna
Magnússonar, sem samin er
1702—1714 af þehn Arna pró-
fessor Magnússyni ög Páli lög-
manni Vídalín, telur Skipa-
skaga-nafnið niðurlagt sem
jarðarheiti, en svo hafði þó ver-
ið, meðan þessi torfa, 61—73,
var „ein bænda eign“.
Meðal þessara jarða, er Á. M.
og J. .T. telja í sínum Jarðabók-
um, er nafnið Heimaskagi (63).
Hin nöfnin eru: ívarshús, Teig-
arkot, Sýrupartur, efri og neðri
P.ræðrapartur, Lambhús, Há-
teigur, Miðteigur, Nýlenda, Geir-
mundarbær, Melshús og Gests-
staðir. Um þessi býli eru bæði
sýslumaður og prestur sam-
mála, eftir því sem Johnsen
segir, en auk ]>ess telur prestur
einn alhnörg kot*), sem John-
sen sleppir, „þar eð hvorki
sýslumaður, né nokkur jarða-
bók hermir um býli þessi“. Það
leynir sér ekki, að öll þessi býli,
að viðbættum bæði Skipaskaga
ög Heimaskaga, — enda hafa
1529
sr nimanúmerið ef yður van-
liagar um góðan bil.
BIFROST.
mörg jx'ij-ra skifst og breyst sið-
an —, bera lijáleigu- og kota-
nöfn, er fylgt hafa, iengur eða
skemur smábýlum, útskiftum
úr landi stærri jarðar eða höf-
uðbóls, líklega' Garða, sem áð-
ur hct Jörundarholt, eftir því,
sem Landnáma tilgi'einir.
Af þessu, sem eg hér hefi til-
fært, þykir mér ljóst, að Skipa-
skagi er miðaldaheiti, frá vel-
magtartímum einhvers eða ein-
liverra verstöðvar-eigenda, en
hefir ekki náð neinni verulegri
festu sem höfuðbólsnafn, vegna
nágrennisins við hið meira höf-
uðból, er allir þektu og allar
þessar smærri jarðir voru frá
runnar. Að þorpið Akranes, sem
er réttnefni, nú eins og forðum,
er nefnt eftir heildarnafninu
gamla, er að mínu áliti ekki
meiri goðgá en til dæmis: Hafn-
arfjörður í Hafnarfirði. Akra-
nes á Skipaskaga er auðvitað út
í hött, en einhverntima var til:
Skipaskagi á Akranesi, en hann
er nú úr söguuni, eftir því sem
jarðabækurnar telja.
Gamall Borgfirðingur er ekki
sjálfum sér samkvæmur, er
tiann vill afnema núverandi
íreppanöfn á Akranesinu. Skil-
mannahrepp vill hann feigan og
er þó nafnið gott og fer vel í
munni. Hreppsbúar’ eru kallað-
ir Skillirepjiiagai' og er varla
hafandi á móti því. Þetta nafn
lilýtur að eiga sér einhverja
sögu, og mega þau nöfn sist tap-
ast, er svo eru tilkomin. Það
væri lika eftirsjón i nöfnum
sem: Innri og Ytri Akranes-
hreppur, vegna minninganna,
sem1 þeir eiga í sameiningu og
síst væru þingstaðirnir, sem oft
er skift um af ýmsum ástæð-
um, færir um að bæta þær
minningar upp, þótt bæði Hey-
nes og Hvítanes séu sæmileg
nöfn. Þau bera þó ekki af Akra-
nesi í neinu, sem máli skiftir.
Rvík. ll. apríl 1930.
Gamall íslendingur.
Kotin eru: — Skarðsbúð,
Krossliús, Gata, Sauðabær, Árna
búð, Nýjibær, Litlibær, Hjalla-
sandur, Götuhús, Traðarkot og
Prestahúsbúð.
Kæro hfismæðnr!
Til að spara fé yðar sexn
mest og jafnframt tíma og
erfiði þá notið ávalt hinn
Óriðjafnanlega
gólfgljáa
Kjnferðismálið.
Eg hefi verið að vonast eftir
iþvi, að uppskátt yrði gert, hver-
ir menn þeir væri, sem berir
hafa orðið að þvi, að hafa haft
mök við stúlkubörn liér í bæn-
um, og þannig gerst liinir örg-
ustu níðingar og glæpamenn. I
tilkynningu þeirri, sem lög-
reglustjóri sendi blöðunum til
birtingar, er ekki skýrt frá
nöfnum þessara háskalegu
manna, og var þó ekki sjáan-
legt, að nein ástæða væri til, að
halda þeim leyndum. Menn
hafa nú verið að vonast eftir
nýjum upplýsingum, en þær eru
ókomnar. Fólki er full nauðsyn
á því, að fá að vita, hvaða menn
það eru, sem hér hafa verið að
verki, þvi að J>eir og þeirra lik-
ar eru stórum hættulegir þjóð-
félaginu. Verknaður sliki’a
manna er hvervetna með siðuð-
um þjóðum talinn einhver hinn
allra svívirðilegasti og mjög
þungar refsingar lagðar á þá
menn, sem uppvisir verða að
sliku, ef þeir eru taldir með
fullu viti. Sé þeir hinsvegar
taldir geggjaðir, eru þeir lekn-
afldsS^'
DíÓECTIONS: APr;.< V- ,"IH *
PUkNNtL ANO h /■
iaít Wí r.'i *■> .
Og
skóáhnrðiu
Feest í öílum helstu
verslimum.
Ssðnen Bfkomln |já
Klein
BaldarsBöta 14. Sími ?3.
s
«
SiATSTOFAN, AðalstræU 9.
Snwrt tirsuö,
BMtl «ío.
sost botm.
Tolttngor.
ir af almannafæi’i og látnir vero
á geðveiki’ahælum, eða amxars-
staðar, þar sem þeir geta ekki
orðið að tjóni.
Þvi er nú ekki að leyna, að
hér er nokkur uggur i fólki út
af þessu máli, og er það ekki að
ástæðulausu. Og sumir bera
kviðboga fjTÍr því, að mönnun
um verði slept út á meðal fólks,
ef til vill áður en mjög langt um
hður, og þá getur enginn varað
sig á þeim, ef nöfnum þeirra er
haldið leyndum.
Mér er engin launung á því,
að eg vil láta hvern þann mann,
er sekur reynist um slikan glæp
sem þann, er lýst var í iilkynu-
ingu lögreglustjóra, sæta þeiiri
allra fylstu refsingu, sem lög
heimila. Verknaður slikra
manna er svo háskalegur og
ljótur, áð teljast verður af
allra versta tagi.
Skal eg svo ekki f jölyrða um
þetta að sinni, en vil leyfa mér
að skora á lögreglustjóra, að
gefa skýrslu um málið af nýju
og greina þar frá nöfnum og
lieimilisfangi sakborninganna.
Það segir sig sjálft, að engirx
þörf er á þvi að nafngreina hin
saklausu börn, sem orðið hafa
að bráð niðingum þeim, sem
hér liafa verið að verki.
Það er sjálfsagt, að birla nöfn
brennivínssala og bruggara,
enda hafa sum ilagblöðin hérna
gert það, en miklu sjálfsagðara
er þó að birta nöfn slíkra ó-
menna, sem hér er um að ræða.
Þeir eru áreiðanlega hættulegir
þjóðfélaginu.
Eg mun vikja að þessu máli
síðar ?ef nauðsyn krefur.
8.T.