Vísir - 16.04.1930, Page 6
Miðvikud. 16. apríl 1930.
V 1 S I R
Efnalaug Reykjavíknr.
Eemlsk fatahreiDsan og litan.
LaagaYeg 32 3. — Síml 1300. — Símnefnl; Efnalaag.
Hreiasar meiJ nýtisku áhöldum og aSfertlum allan óhrdnan fatnal
og dúka, úr hvaöa eint aem er.
Litar uppiituB föt og breytir um lit eftir óskum.
Ejkm þaegindi. Sparar ft
ææææsæsææææææææææææææææææœ
| Fjrirligojandi:
æ
Hessian
Saumgara
Bindigam
æ
æ
æ
æ
® I. Bi?y$i|élSss©ii & Kya.Fsn,
Glænýtt íslsnskt szojðp
Sðlit aniíu diga á aðeius kr. 1.75 p?. */s kg.
Euglnn má iáta þ@fta t»kifœri öaoiað.
¥©yslunin ¥ídif. simi2320-
HaftaMðin Sköiavðrðustíg 2.
Fengum með Bolníu afar mikið og smekldegt úr-
val af sumárhöttum. — Alira nýjasta ttska.
. Gerið svo vel og líiiö inn.
Dóm Péftuffsdötilp.
DOLLAR,
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er iaugbesta
’pvottaeí'nið og jafn-
framt það ódýrasta i
notkun,
að DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnaraimsóknár-
stofu ríkísins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldórl Eirlkssyni,
Hafnarstr. 22. Simi 175.
B* S. H.-__________
715 — símar — 716.
Ferðir austur, þegar færð lejd-
ir. Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma. Til Vifilsstaða ki
12, 3. 8 og 11 síðdegis.
__________B. S. R.
fiest il auglýsa í V S S!.
Bílariðgerðir
hvergi betri en á Grettis-
götu 16 og 18. Þar fæst
einnig flest alt til bíla. —
Þaulvanir viðgerðarmenn.
Sími: 1717.
Egill Villijálmsson.
Nýttl
Karíöflur, Gnlrófur, Hvítkál,
Andaregg og Hænuegg koma
daglega ofan frá Gunnarshólma
— Eflið það íslenska.
¥ONf
Strax
skntnð Jjér kaujia
Fiímur „Autgcreett"
!sjá
*
SVHK1%
G A S V É L A R
K O L A V É L A R
óviðjaínanlegar
í
NOTKUN
og að
ENDINGU.
VERSLVN
ðiiöi I. Pimils
Skólavörðustíg 3.
r,
Nýkomnir
— Rósastilkar —
einnig bióm í pottum.
Matjurta- og Blómafræ.
Yald. Ponlsen.
Klapparstíg 29.
Sími: 24.
FRIGIDAIRE.
hBR( m Ln o 111» H|Í M 1P HÍr á M 1 Ha 3 S
16
FRÍGtDAíRE kæliskápar eru nauðsynlegir ó hverju
tieimili. Verja mat skemduui og borga sig á stuttum
tima.
Rafmagnsmótorlnh i FRIGIDAIRE eyðir ekki meiri
straum en meðalstór Ijósapera og passar sig alveg
sjálfur.
Með kælistillingnnni í skápuuum má tempra kuld-
ann eftir vild, búa tií ís, iskrem og margskonar ljúf-
fenga rétti. fljótt og fyrirhafnorlitið.
AðafumtKrð
Jðh. Oiafsson & Co., Reykjavfk.
¥ A
biEdlgara, siumgavn.
Þöröur Sveinsson & Oo.
Baraasomargjaiir
Dúkkur — Bílar — Stell — Diskar — Bollar — Könnur — Tösk-
ur — Mublur — Boltar — Flugvélar — Kubbar — Byssur —
Bækur — Munnhörpur — Dýr — Sverð — Eldavclar — Skip
— Hringlur — Smíðatól — Trommur — Lúðrar — Járnbraut-
ir — Grammófónar — Burstasett — Saumasett — Naglasett
— Or — Festar — Töfraflauturnar frægu aftur komnar o. m. fl.
Mest úrval, lægst verð.
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 11.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
„Hinir gestirnir afsaka okkur vafalaust,“ sagði
hann og brosli til hennar. „Eigum við ekki að fá okk-
ur gönguför í garðinum. Sólsetrið er svo fagurt, að
það væri synd að fara ekki út og njóta þess.“
Deila þeirra Sir James og Bannisters virðist því
ckki ætla að fá nein eftirköst. Bannister lét ekki sjá
sig og aðrir ræddu ekki um það, sem fyrir hafði
komið. Þó lék mér grunur á, að Sir James og Jeffer-
son hafi rætt um þetta. Eg minnist þess, að þetta
kveld fór Sir James heim til Sir Ambrose að miðdeg-
isverði loknuin'— til þess að glugga eitthvað í vís-
indabækur, út af deiluatriðum. Sir James og Sir Am-
brose virtust geta bægl frá öllum hugsunum pm
morðið og talað um alla hluti milli himins og jarðar,
ef svo bar undir, eins og ekkert óvanalegt hefði gerst.
Það kom mjög glögt i Ijós um þessar mundir, live
innilega vináttu Sir Ambrose bar i brjósti til Helenu.
Þau sáust sjaldan eða aldrei saraan ein, en af ýinsu
varð mér ljóst, af Iilýlegum orðum og tillitum, að
hann elskaði hana sem dóttur sína og að hún
einnig elskaði hann og virti sem vin.
Daginn eftir ldukkan ellefu var réttarhaldinu
Iialdið áfram, þar sem frá var horfið. Réttarhaldið
fór fram i borðstofunni i Norman’s-höll. Nú álti að
láta til skarar skríða og reyna að leiða málið til
lykta. Við, sem vitni kárum í málinu, vorum öD
látin vinna eið að þyi, að við skyldum segja „sann-
leikann og ekkert nema sannleíkann“.
Þegar eg minnist þessa réttarhalds, stendur alt í
skýru ljósi fyrir mér. út í einstök airiði. Eg lit tvær
slólaraðir. Þar sitja kviðdómendurnir tólf, flestir
hændur úr héraðinu ög smákaupmenn úr þorpinu.
I öðrum enda salsins silur dómarinn við borð, seni
á er skjalabunki mikill og bókahlaði. Lögreglumenn
og blaðamenn eru á hverju strái. Redarrel fulltrúi
og Sir James standa við einn gluggann og tala við
lögreglulækninn, sem skoðað hafði Bowden.
Áður en yfirlieyrslan byrjaði, gal Redarrel þess
við aðaldómarann, að Mohammed Ali, þjónn Martins
Greig, yrði sóttur, til að hera vitni i málinu.
Dómarinn kinkaði kolli og því næst gaf Redarrel
stutla skýrslu um rannsókn sína, en eg lók eftir því,
að liann niintist ekkert á eitt eða tvö þýðingarmikil
a triði.
Þegar Redarrel liafði lokið skýrslu sinni, var kall-
að á Jeffersori, sein sagði hiklaust frá öllu, sem hann
\issi um fráfall Bowdeiís. Hami talaði aðallega um
þao, sem gerst hafði kveldið áður en Bowden fanst
myrtur og um morguninn, þegar allir vissu hvað
gerst hafði, en hann sagði ekki frá neinu, sem ekki
allir vissu áður. — Dómarinn spurði hann að eins
tveggja spurninga, til skýringa, og gaf honum svo
Ieyfi til þess að fara úr vilnastólnum.'
Á meðau á þessu slóð, höfðu þeir verið að tala
saman i hálfum hljóðum, Sir James og Redarrel,
en jiegar Jefferson hafði lokið framburði sínum,
gekli Redarrel til dömarans og hvíslaði einhverju
í eyra hans. Dójnarinn kinkaði kolli og sagði svo
eitthvað í hálfum hljóðum við skrifara sinn.
„Dr. Cranley," kaliaði skrifarinh.
Lögreglulæknirinn gekk fram og setlist á vitna-
'stólinn.
Þegar læl«iirinn hafði unnið eiðinn, spurði dóm-
arinn:
„Skoðuðuð þér lik Bowdens?“
„Já,“ svaraði læknirinn.
„Og þér liafið síðan frainkvæmt nákvæma lík-
skoðun. -— Gerið svo vel að segja, livað skoðunin
Ieiddi í ljós.“
Það var auðfundið á öllu, að menn hjuggust nú
við, ,að eitthvað sögulegl myndi gerast. Allra augu
mændu á lækninn, sem setti á sig gleraugun og fór
svo að blaða í skjölum, sem hann ljafði meðferðis.
„Eg lét Redarrel fulltrúa í té skýrslu, sem eg nú,
að síðari og nákvæmari líkskoðuninni afstaðinni,
verð að breyla í verulegu atriði — aö því er tímann
snertir, er Bowden lét líf sitt. Eg er uú þeirrar skoð-
unar, að Bowden hafi verið drepinn innan klukku-
stundar frá því brotist var inn í herbergið og menn
fundu lik hans á gólfinu.“