Vísir - 22.04.1930, Qupperneq 3
V l s i ÍV
Ækipafregnir.
Gullfoss-kom til Leith í gærmorg-
^gn, á leitS til Kaupmannahafnar.
Goöafoss fór frá Rey'Sarfirði 19.
þ. jn.» áleiðis til Hull og Hamborg-
ar.
Lagarfoss fór frá Akureyri til
Austfjarða í nótt, áleiðis til út-
•fanda. n
Selfoss kemur hinga'Ö í dag, frá
Hamborg og Hull.
Amund, aukaskip Einiskipafél. í
staðinn fyrir Brúarfoss, kom til
Djúpavogs 20. þ. rn.
Snorri goði, Ólafur og Hannes
ráðherra komu af veiðum í gær, en
’Tryggvi gamli og Geir í morgun.
Páskadagana hafa einnig kOmiÖ
fþessi skip: „Colandia“, norskt skip,
mefe timbur til Völundar, kolaskip
til Kveldúlís, „England" aÖ nafni,
_„ísland“ kom frá Akureyri i fyrri-
nótt og „Esja“ úr hringferð á laug-
ardagskveld. — Tveir franskir
togarar komu í gær, annar til að fá
sér kol, en hinn, diesel-togari sem
heitir „Spitzberg'* og er 1200 smál.
að stærÖ, til þess að taka hér fiski-
lóðe.
E.s. Vestri
fór í gær frá Aberdeen til Hull.
Trúlofun
sina opinberuöu á Páskadaginn
i Mayen í Þýskalandi, ungfrú Ina
'Tlielen og Ársæll Magnússon
(GuSnasonar, legsteinasmiðs).
Nýlega hafa birt trúlofun sína
ungfrú Lára Jóhannsdóttir sima-
mær og Jóhann Gunnar verslunar-
maður hiá Zimsen.
Skálholtskirkja.
Biskupinn biöur þess getifi í
tilefni af gnein sem var birt hér í
blaSinu nýlega, þar sem vikiö var
aS Skálholtskirkju, aö kirkja þessi
sé í betra ástandi en titt sé um
flestar sveitakirkjur landsins. Mál-
uð var hún öll fyrir nokkrum ár-
-um og er viöhald hennar jarðar-
eiganda til mesta sóma,
Thorvaldsensfélagið
hefir fengið leyfi til að selja á
•morgun merki til ágóða fyrir
bamauppeldissjóð sinn. Munu
Reykvíkingar fúsir til þess aS
styrkja þennan sjóð með því að
kaupa merkin, þvi hann hefir látið
gott eitt af sér leiða. Og allir munu
á einu máli um, aö ekki sé vanþörf
á, að styrkja semí ríflegast þær
stofnanir, sem vinna aS hœttum
uppeldiskjöntm banianna í höfuS-
staSnum.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
Sumardagurinn fyrsti — barna-
dagurinn — er t nánd. Sá dagur
hefir fengið ákveðinn svip og sér-
stakt nafn hér i borginni fyrir til-
verknað baraavinafélagsins „Sum-
argjöf". Skrúðgöngur fara fram og
jkemtanir eru háðar á mörgutn
stöðum, auk inargs annars. Þennan
„eina dag fer fram fjársöfnun fé-
iagsins. Nú, eins og að undanfömu,
verður mikið um dýrðir þénnan
dag, og síst mun smáfólkið liggja
þar á liði sínu ef að vanda lætur.
í>að er nýtt, að Sumargjöfin efnir
-nú í fyrsta sinni tií hlutaveltu.
Verður hún í K.-R.-húsinu fyrsta
sutnardag. Útlit er á aS hlutavelta
þessi verði einstök í sinni röð. Þeir,
san vilja gefa hlutaveltu bama-
vinafélagsins eitthvað i sumargjöf,
ættu að koma mununum t K.-R,-
Itúsið í dag eftir kl. 4 og allan dag-
snn á morgun (síðasta vetrardag).
Andvirði seldra happdrættismiða
verður veitt viðtaka í K. R.-hústnu
síðdegis í dag og næstu tvo daga.
Þar verða einnig barnaljóðin
„Sóískin" afgreidd í hendur
þeirra, er selja vilja. SjálfboSalið-
ar snúi sér til skrifstofu félagsins
aem er í K. R.-húsiúu.
Til fátæku stúlkunnar
á VífilssfcöSum, 5 kr. frá N. N,
Fermingarfðt
Jakkafðt os matrósfðt
best oflr ódýrnct
i
ðtbúl Fatabúðarinnar.
Ný sending.
Höfum fengið aftur nýja send-
ingu, 200 i>oka, af okkar viður-
kendu góðu kartöflum, sem selj-
ast fyrir að eins kr. 8.50 pokinn.
BaronsMð,
Sími 1851.
a
>¥4
m
MATSTOFAN, Aðalstrætl 9.
Smnrt branS,
nesti eto.
sent helm.
f eitingar.
Grein um ísland
hefir Miss Myty Moitís nýlega-
ritað i „Wanderlust“, tímarit,
sem gefið er út af ensku ferða-
félagi. Hnigur greinin einkum
að hinu forna Alþingi á Þing-
völlum og umhverfi Jiess, enda
vafálaust skrifuð vegna liinna
væntanlegu hátíðahalda. Eíns og
vænta mátti er hún rituð af
einkai’ hiýjum hug til fslands.
Sögu Alþingis
á énsku, ]>á er Matthías Þórð-
arson þjóðminjavörður ritaði
fyrir hátíðarnefndina, hefir
Snæbjörn Jónsson nú gefið út
á ný með nokkrúm breytingum
og viðaukum, en sömu mjnd-
um og voru i frumútgáfurmi.
Er }>etta hinn þarfasti bækling-
ur og fær vafalaust góðar við-
tökur, ekki aðeins meðal er-
lendra lesenda, heldur og hjá
íslendingum, sem kunna að
vilja senda vinum og viðskifta-
mönnum erlendis eitthvað um
]>essa sérstöku afmælishátið.
Verðið er 1 kr. 20 aurar.
Verðlagsnefnd
línuveíðaeigencía og sjómanna
tilkynnir: Á timabilinu frá 17.
til 26. apríl, að báðum dögum
meðtöldum, ber að reikna fisk
og lýsisverð svo sem hér segir:
Stórfiskur 0.31 hvert kg., Sm&-
fiskur Ö.29 hv. kg., Lýsi 0.77%
hv. kg. — Af hverri smálest
ber þvi að reikna aflaverðlaun
svo sem hér segir: Af stórfiski
kr. 6.00, af smáfiski kr. 4.35,
en af hverjum 105 kg. lýsis kr.
1.29. — Verðið gildir frá kl. 12
á miðnætti 16. apríl til miðnætt-
is 26. apríl. (FB.)
Sumarfagnaður Ármanns
verfiur í Ifinó kí. 9 á miðviku-
daginn. Til skemtunar verSur:
Fimleikasýning hjá úrvalsflokki
félagsins, glímukepni milii
drengja 16—18 ára, einsöngur og
fleira. Afi lokum verður dans stíg-
inn til kl. 4. Hljómsveit Bernburgs
leikur undir dansinum. Miðar fást
hiá flokkstjórunum og i Heklu og
kosta kr. 3,00.
Væringjar
æfing i kvöld kl. 8ý£. — Mætið
hjá bamaskólanum.
Áhelt á Strandarkirkju
afhent Vísi, 5 kr. (gamalt
áheit) frá sjómannskonu, 2 kr, frá
D., 2 kr. frá Línu.
... ... ■' ....... ... m mmfmmmm ■■ '■ mum ■ ■
BIG, POWERFUL-
YET LOW IIM PRICE
DYNAMIC NEW
Að filln ieyti skapaður og
Hér er stór, aflmikill, fljótur, þíegilegu/
og endingargóður nýr bíll við svo lágU
smiðaðnr af Studebaker.
OC33
verði, að fyrir það hafa aliir þessir eígin*
leikar aldrei fengist áður í svo ríkum rnælþ
og þetta er DYNAMIC NEW ERSKINE*
A 2,75 metra hjólgrind hans hvílir £burS»
armikil yfirbygging og sérstaklega rúm*
góð. Hann hefir 70 ha. Studebaker-véi
með nýjum aflsparandi hljóðdrepa, og
eftir þyngd hefir hún meira afl en þekk*
ist í nokkrum öðrum bíl jafn dýrum. —
78 ára verksmiðjufrægð Studebakers er
trygging fyrir þv£, að kaupaqdinn verðí
ánægður.
Einkasali á Islandi:
Egill Villij álmsson.
P ÚtYegúm allav teguadlp^af sklpi^
málningu trá Dampney Co. New-
eastle on Tyne, — Spypjlð um vði*3.
B. BENEDIKTSSON & CO.
Síml 8 (4 línnr). <
ðdyrustu og bestu
sumargjafirnar
Matarstell frá 15.50, Kaffistell
frá 13.50, Ávaxtastell, Glerskál-
ar, mislitar, Bollapör, Diskar,
Borðbúnaður allskonar, Skeiðar
og Gafflar, 2ja turna, frá 1.60,
Skrifsett, falleg og ódýr, Bursta-
sett öll verða seld með 20% af-
slætti, Hatidsnyríiáhöld í köss-
um frá 2,00, Leikföng, afar ó-
dýr, Myndarammar, mikið úr-
val nýkomið. Plettvasar og skál-
ar, einnig Kaffisett frá kr. 65.00,
mjög falleg. — Gerið svo vel
og athugið verðið.
VERSLUN
Verslu nar atvinna.
Ábyggilegur og duglegur versl'
unarmaður, sem er duglegur
seljari og sæmilega mentaður
(þyrfti' að kunna þýskii, bók-
færslu, og eins að vera leikinQ
á ritvél), getur fengið framtíð<
aratvinnu við verslun hér í bæu*
um. —. Umsóknir með meðmæí-
um þektra manna, ásamt kajup*
kröfu, sendist til afgreiðslu Vísi#
fyrir 26. þ. m.
MAin
er ómissandi
úti og inni.
Fjölbreytt úrval frá kr.
56.00, upp i 195.00.
200 nálar og plqtur
fylgja ókeypis. Borð-
og standfónar, úr eik
og mahogni, við hvers
manns hæfi.
PLÖTUR:
Bestu kór, hljómsveit-
ir, söngmenn, fiðlu- og
strokhljóðfærasnilling-
ar. — Píanó og orgel-
leikari, Brailowsky og
fleiri. ■— Sittiard o. f 1.
Góð músik er besta
sumargjöf in!
Hljóðfærahðsið.
Vðrnbíll
óskast til kaups. Trillubátur til
sölu. 4 stofur og eldhús með
öllurn nútímans þægindum til
leigu. — Uppl. ó Nönnugötu 5,
kl. 5—7 i dag.
Jfins B. Helgasonar.
. Laugaveg 12.
AUskonar
Sflat.
Klefn
Baldarsgftg 14. Slml 78.
í fermingargjaflr
er best tilfallið upphluts-8Ílfur{
steinhringar, úr og ýmsir afax
smekklegir smíðisgripir úr guUi
og silfri. — Vandað úrval hjé
JÓNI SIGMUNDSSYNI,
gullsmið. Laugaveg 6