Vísir - 22.04.1930, Blaðsíða 6
V I S I R
Þriöjudagínn 22. apríl 1930.
AEBA er ordið, á smjörlikinn sem þér borðið.
Barnasnmargjafir
Dúkkur — Bílar — Stell — Diskar — Bollar — Könnur — Tösk-
ur — Mublur — Boltar — Flugvélar — Kubbar — Byssur —
Bækur — Munnhörpur — Dýr — Sverð — Eldavélar — Skip
— Hringlur — Smíðatól — Trommur — Lúðrar — Járnbraut-
ir /— Grammófónar — Burstasett — Saumasett — Naglasett
— Úr — Festar — Töfraflauturnar frægu aftur komnar o. m. fl.
Mest úrval, lægst verð.
K. Einarsson. & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Besta Cigarettan í 20 stykkja pökkurn,
sem kosta 1 krónu, er:
Commander,
Westminster, Virginia,
Cigarettuf,
Fáit í öllum verelunum.
I hverjum pakka er gullfalleg le-
leusk mynd og tær hver sá er safnað
hefur 50 myndum eina stsekkaða mynd
Útgerðarmenn:
SildLarnætui*.
Eins og undanfarandi ár verður best og ódýrast að
kaupa síldarnætur og síldarnet frá
Stnarts & Jacks. Musselbnrgh.
1929 voru seldar fleiri síldarnætur hér á landi frá
þessu firma en nokkuru öðru, og reyndust alstaðar
ágætlega. Spyrjist fyrir um verð áður en þér festið
kaup annarstaðar.
CreiF M. Zoéga,
umboðsmaður Stuarts & Jacks.
Austurstræti 4. Sími: 1964.
Landsins mesta úrval af rammalistum.
MyuAir iBarunuuilsz fljétt og vci. — Hvorgi «in« éáftt,
Guðmnndur Ásbjðrnsson.
L«B(«T6f X.
1529
ftr símanúmerið ef yður van-
hagar um góðan bíl.
BIFRÖST.
Lesið I
Kaffi, pk. 1.05, Flik-Flak, pk.
0.55, Fiskabollur 1 kg., dósin
1.30, Jarðepli, pokinn 8.50.
Alt sent heim.
Jóhaimes Jóhannsson.
Spítalastíg 2.
Sími 1131.
Sonking
VERSLUN
11 H. Dmfew,
Skólavörðustíg 3.
Matrósaföt,
allar stærðir.
Golftreyjur.
Vesti.
Jumparar
fyrir dömur.
Ný munstur.
Tekið upp í dag í
Soffíubúð
S. Jðhannesdóttir.
HESSIAN
bindigafn, saumgam,
Þörönr Sveinsson & Co.
FRIGIDAIRE kæiiskápar eru nauðsyniegir á hverju
heimili. Verja mat skemdum og borga sig á stuttum
tíma.
Rafmagnsmótorinn í FRIGIDAIRE eyðir ekki rneiri
straum en meðalstór Ijósapera og passar sig alveg
sjálfur.
Með kælistillingunni i skápunum má tempra kuld-
ann eftir vild, búa til is, ískrem og margskonar ljúf-
fenga rétti, fljótt og fyrirhafnarlítið.
Aðalumboð '
Jdh. Olafsson & Go., Reykjavík.
Royal og Dalton
leturbönd, Royal ritvélaolía og Royal kalkerpappír. —
Nýjar birgðir komnar.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Leyndsrdómar Norman’g-hallar.
það, sem áður hafði verið sagt. En þegar hún liafði
lokið framburði sínum, spurði dómarinn hana
nokkurra spurninga.
„Annað vitni,“ sagði hann, „herra Forrester, hef-
ir borið það, að hann hafi komið að yður klukkan
3 að morgni þess dags, sem Bowden fanst myrtur,
fyrir utan herbergisdyr liins myrta. Hvað aðhöfð-
ust þér þar?“
Selma hneigði höfði sem snöggvast, en svo leit
liún upp og horfði djarflega framan í dómarann.
„Eg fór þangað með þeim ásetningi, að drepa
liann,“ sagði íiún. „Eg hcfi satt að mæla. Sá var
ásetningur minn, en guð einn veil, að eg fram-
kvæmdi ekki þennan ásetning minn.“
Það kom hreyfing á alla, sem viðstaddir voru.
Menn færðu sig nær, til þess að heyra hetur, og' töl-
uðu saman í hvíslingum. Jafnvel dómarinn varð
undrandi á svipinn og virtist liann þó vera maður,
sem kunni þá list, að opinhera ekki öðrum hugs-
anir sínar í svipbrigðum. Kviðdómendnrnir, sem
margir þektu Selmu í sjón, töluðu saman i hálf-
um hljóðum.
„Þetta er einkennileg — og alvarleg ,— játning,“
sagði dómarinn. „Hvers vegna ásettnð þér yður
að drepa Hugh Bowden?“
Selma liikaði og leil til Martins Greig.
„Má eg svara þessari spurningu skriflega?“ spurði
liún. „Eg vildi síður svara henni i allra áheyrn.“
Eg horfði á dómarann, sem liélt á miða í hend-
inni, sem hann var að lesa. Ósjálfrátt varð mér
litið til Sir James og sá, að hann var að loka sjálf-
blpknng sínuin og stakk honum því næst í vasa sinn.
„Já, þér megið svara spurningnnni skriflega,“
sagði dómarinn.
Selmu var fengin pappírsörk og blýantnr og gekk
liún nú að borðinu og skrifaði svarið við spurn-
ingunni. Augljóst var, að liún var í engum vafa
um, livernig hún átti að orða svar sitt, og að hún
gat svarað spurningunni með fáum orðum.
Þegar hún hafði skrifað svarið, las dómarinn það
sem hún hafði skrifað á hlaðið, afhenti það síðan
kviðdómendunum, en bað þá að halda svarinu
leyndu.
Að því búnú mælti dómarinn:
„Við livað áttuð þér, þegar þér við þetta tæki-
færi létuð svo um mælt við herra Forrester: „Þér
elskið Helenu, og þér eruð vinur Orme og Martins,
— en yður skortir kanske þrek —?“
„Eg var varl með sjálfri mér,“ svaraði liún. „Eg
liafði gugnað á að framkvæma ásetning minn. Eg
geri ráð fyrir, að eg liafi mælt svo í þeirri von,
að liann gerði það, sem eg gat ekki, — en mér varð
það Ijóst síðar, að það muni varða við lög, að livetja
ménn, þó óbeinlínis sé, til glæpsamlcgra verka.“
„Vissuléga,“ svaraði dómarinn alvarlega. „Gerið
nii svo vel og skýrið nánar, við livað þér átluð,
er þér sógðuð að herra Forester elskaði Helenu, og
liann væri vinur Martins og Orme. Þér munuð hafa
átt við ungfrú Jefferson, Jefferson yngri og hérra
Greig?“
„Já,“ svaraði hún, „eg átti við þau. Eg vissi, að
Bowden liafði það á sínu valdi, að vinna þessum
manneskjum, sem ern vinir minir, mikið tjón . .. .“
„Á hvern hátt ?“ spurði dómarinn hvassara en fyr.
Aftur liikaði Selma. Ilún lineigði liöfði og spenti
greipar fyrir framan sig.
„Má eg einnig svara þessari spurningu skriflega?“
spurði hún. „Það mundi margt ilt af því hljótast,
ef eg svaraði henni í allra áheyrn, ekki fyrir mig,
lieldur fyrir aðra.“
Dómarinn lmyklaði brýrnar sem snöggvast, og
eg.hélt, að liann ætlaði að neita að verða við þess-
ari ósk ungfrii Fairburn, en liann leit í sömu svif-
um lil Sir James. Það var augljóst orðið, að Sir
James var sá maðurinn í réttarsalnum, sem „vald-
ið hafði“.
„Já,“ sagði dómarinn. „Þér megið svara spurn-
ingunni skriflega.“
Þegar Selma liafði lolcið við að skrifa svar sitt,