Vísir - 03.05.1930, Blaðsíða 2
V 1 S I JR
Höfum fyrirliggjandl:
Fiskbursta, verulega gdða.
Verð á samskonar Imrstum iirergi lægra.
Símskeyti
I^ndon (UP), 2. maí, FB.
Felllbylur í Bandaríkjunum ger-
ir mikinn usla og veldur miklu
manntjóni.
Frá Chicago er síma'ð: Felli-
bylur fór yfir sjö miðvestur-
ríkin í Bandaríkjunum og olli
miklu manntjóni og eignatjóni.
Átján menn biðu bana, íjöldi
manna hlaut meiðsli og menn
eru lieimilislausir svo hundruð-
um skiftir af völdum óveðurs-
ins. 1 Nebraska biðu 5 menn
bana, í Minnesota 5, Missouri 4,
en í Kansas, Wisconsin, Illinois
og North Dakota 1 i hverju ríki.
Skærur í Brasilíu.
Frá Rio de Janeiro er símað:
Fregn hefir borist um það, úr
Parahyba-fylki, að slegið hafi i
orustu milli ríkislögreglunnar
og uppreistarliðs undir forvstu
José Perreira. Réðust 300 ríkis-
lögreglumenn á 700 manna
flokk úr liði Perreira, skamt frá
Princezá. Fimlíu féllu úr liði
lögreglumanna, en 34 af upp-
reistarmönnum.
Forvextir lækka.
Dublin: Forvextir liafa lækk-
að um ^2% niður i 4%.
Kaupmannahöfn: Þjóðbanlc-
inn hefir Iækkað forvexti um
%% niður í 4%.
Hoover heldur ræðu.
Frá Wasliington er símað: —
Hoover forseti liefir haldið ræðu
um fjárliags- og atvinnulífið og
horfurnar á því sviði. Verðhrun-
ið í Wall Street kvað hann hafa
orsakast af þvi, að vegnq
margra ára velgengni, hefði
menn freistast til að leggja út
i áhættusöm viðskifti og brask
i stórum stil, enda hefði hrunið
orðið meira en dæmi voru til
áður. Hinsvegar hafi samvinna
milli ríkisstjórnarinnar, bank-
anna og atvinnurekenda mikið
dregið úr hinum alvarlegu af-
leiðingum hrunsins, menn hefði
ekki mist móðinn, heldur lagt
sig fram til þess að koma i veg
fyrir meira hrun. Þessar hætt-
ur kvað forsetinn nú liðnar hjá
og það vera komið í ljós, að
réttar endurreisnar-ráðstafanir
voru gerðar. Alt hafi farið von-
um betur. Laun liafi ekki lækk-
að og livorki sé um verkföll eða
verkbönn að ræða, en slíkt hafi
aldrei komið fyrir áður á hrun-
tímum. Framleiðslan sé nú aft-
ur að aukast og nýlt fjör að
færast i viðskifti, en eðlilega sé
enn ekki svo komið, að næg
vinna sé handa öllum. Forset- I
inn kveðst bráðlega ætla að
koma því til leiðar, að atvinnu-
málin verði tekin til rækilegrar
íhugunar af atvinnurekcndum,
hagfræðingum, verkamönnuin
og bændum, í samráði við rik-
isstjórnina.
Tilkynning
til sjúklinga, sera voru á nýja spí-
talanum á Kleppi or' aðstand-
enda Jteirra.
Að gefnu tilefni vil eg hér með
( láta }>ess getið, að eg er fús til
a<5 stunda ókeypis þá sjúklinga
sem dvelja í Reykjavík og ná-
grenninu og farið Itafa af nýja
spítalanum á Kleppi vegna lækna-
skiftanna, svo framarlega sem'þeir
óska þess. Mig 6r að hitta fyrst
um sinn í síma 433, eða 2386
(lækningastofunni).
Helgi Tómasson.
I Gleymtð ekki bfirnnnuro.
Sumri hefir verið fagnað, og
um leið var hugsað til barn-
anna. Þetta tvent á svo vel
saman, sumarið og barnið.
Það er gleðilegt, að sumardag-
urinn fyrsti hefir verið notað-
ur til þess að safna fé til lijálp-
ar fátækum hörnum. Eg er
sannfærður um, að slíkt starf
hlýtur að verða til bíessunar,
og engum getur blandast hug-
ur um, að hér er um brýna
þöri' að ræða og hið mesta
nauðsynjamál. Þeir verða
aldrei of margir, sem að slik-
um velferðarmálum vinna, og
ekki verður of miklu fé varið
til þess að efla heill barnanna.
Með slíku líknarstarfi er búið
i haginn fyrir komandi kjrn-
slóðir, og nauðsynlcgt er, að
sem flestir leggi fram krafla
sina til þessa starfs.
Það cr því ekki verið að bera
í bakkafullan lækinn, þó að
samskonar fjárssöfnun sé haf-
in af mörgum félögum, því að
mikið vantar á, að lækurinn
sé bakkafullur.
Það fer vel á því, að sumar-
gleðin sé helguð með þvi að
kalla á hros barnanna. En það
á einnig vel við, að á ferming-
arhátíð harnanna sé einnig
hugsað um þau börn, sem bágt
éiga. Þegar gleðin er gestur á
heimilunum, liátíð á heimil-
unum og í hjörtunum, þá væri
það eðlileg afleiðing gleðinn-
ar, að sú þrá vaknaði að gleðja
aðra, að þessi hugsun væri
vakandi: „Gleðin á lieima hjá
mér, þess vegna langar mig
til þess að veita öðrum gleði.“
Þetta mál hefir oft verið fil
umræðu hjá prestastétt lands-
ins, og þrestarnir líta svo á, að
fermingardagarnir ættu að
notast sem kærkomið tæki-
færi, til þess að hjálpa börn-
um, sem bágt eiga. Barnaliæl-
isnefnd, sem kosin liefir verið
af prestastefnunni, starfar að
þvi, að barnahæli verði slofn-
| að í hverjum landsfjórðúngi,
til þess að þar verði uppeldi
veitt vanræktum og bágstödd-
um börnum. Auk þess hjálpar
nefndin til þess að koma börn-
um fyrir á góð lieimili i sveit,
til þess á þann liátt að greiða
götu þeirra.
f samhandi við fermingar
biDdigafn, saumgarn.
Þúrðnr Sreinsson & Co.
um land alt liefir verið safnað
fé málefni þessu til styrktar
og liafa undirtektir verið mjög
góðar. Vil eg nú vekja athygli
á þessu nauðsynjamáli um
leið og fjöldamörg börn hér i
hæ halda sína fermingarhálið.
Það eru margir, sem með hlýj-
um huga muna eftir ferming-
arbörnunum, á margan hátt er
vakin gleði þeirra. En glej'mið
ekki börnunum, sem bágt eiga.
Látið ‘uppörfunarkveþju ber-
ast til þeirra bæði frá börnun-
um og hinum fullorðnu.
Eins og að undanfömu
verða, að fengnu leyfi lands-
stjórnarinnar, seld m e r k i
(25 aura stk.), og auk þess eru
til sölu falleg fermingar-
kort (50 aura stk.), og renn-
ur ágóði af sölu merkjanna
og kertanna í Bamahælissjóð-
inn. Eru kort þessi fvrst um
sinn til sölu í bókaverslun Ár-
sæls Árnasonar, „Emaus“ og
í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar. Er á liverju korti
Kristsmynd, og á kortinu er
þess getið, að það sé selt til
hjálpar bágstöddum börnum.
Menn gera tvent í einu, gleðja
fermingarbamið með því að
senda því kortið og gefa gjöf
i því skvni, að lijálp sé veitt
börniim, er hennar þarfnast.
Prestar baijarins taka ó móti
gjöfum handa Barnahælis-
sjóðnum, og sömuleiðis veitir
gjaldkeri og framkvæmdir-
stjóri nefndarinar, sira As-
mundur Guðmundsson docent,
viðtöku peningum starfi þessu
til styrktar.
Árnum fenningarbörminum
allra heilla, en gleymum ekki
bágstöddu börnunum.
fí j. J.
„VorhoJiiin Ijúfl - “
—o—
I „Vísi“ 23. júni siðastl. ár
sagði eg frá smáfuglum nokk-
urum — auðnutitlingum, sem
settust á gufuskipið „ísland“
fyrir vestan Færeyjar, þar sem
eg var um horð á lieimleið og
gat þess ennfremur, að þeirra
hefði órðið vart um sama íeyti á
„Botníu“ nólægt Vestmanneyj-
um og litlu síðar á ýmsuin stöð-
um á Suðurlandi. Bað eg menn
að gefa 'mér upplýsingar um
fugla þessa, ef þeirra yrði vart
viðar en eg vissi til þá, er grein-
in í „Vísi“ kom út, því að mig
grunaði, að hér mundi senni-
lega um útlenda fugla vera að
ræða, þar sem ætla má, að vort
eigið auðmúitlingastóð lialdi sig
hér við ótthagana og sé ekki far-
fuglar.
Eg fekk smámsaman upplýs-
ingar um að fuglar af þessu tad
hefðu gert vart við sig um þetta
áama leyti, oftast i hópum, aust-
ur í öræfum annarsvegar og úti
i Grindavík og vestur í Eyrar-
sveit hinsvegar og viða þar á
milli, svo sem í Skaftártungu, i
Flóanum, i Þrastaskógi og Þing-
vallasveit, í Engey, í Mosfells-
sveit og í Hafnarfirði. Dvöldu
þeir lengi á mörgum af þessum
stöðum, gerðu sér lireíður og
urpu stundum á merkilegum
stöðum: i fúaliolu i girðingar-
stólpa við gangstíg, í Vest-
mannaeyjum, í grind liúss, sem
var i smíðum, á Korpúlfsstöð-
um. og unguðu út, og í bilið
milli neðra enda á „trollbauju“
úr korki og netsins, sem var ut-
an um liana, á togaramim Barð-
ínn við bryggju í Reykjavik,
liér um bil mannhæð yfir borð-
stokk skipsins, þar sem hún var
bundin í framvantinn. Varpið
var truflað, svo að ekkert kom
út.
Þegar kom fram í miðjan
júlí voru Jæir að mestu horfnir,
hafa margir eflaust orðið
köttum að bráð, sumir lent i
símaþróðum og bar svo lítiö
eða ekkert á þeim um sumarið,
Um haustið sáust þeir aftur i
Reykjavík, aðallega i nóvember
og síðari hluta október sá eg
lióp af þeim (um 20) kringum
liúsin í Járngerðarstaðahverf-
inu í Grindavík og í Vestmanna-
eyjnm hafði einn og einn sést
alt fram í janúar.
Eg gat þess til í áðurnefndri
grein minni, að þetta mundu
hafa verið aðkomufuglar, sem
ekki hefðu átt hér heima, en
hefði sennilega hrakið hingað.
Þessu var aðeins auðið að fá
vissu fyrir með rannsókn á
dauðum fuglum, en af þeim
fengust aðeins örfáir, 2 hér í
Reykjavik og 2 (þurkaðir) úr
Vestmannaeyjum. Annan þeirra
sendi eg R. Hörring, umsjónar-
manni við dýrasafnið í Kaup-
mannahöfn. Hörring er manna
kunnugastur norrænum og
grænlenskum fuglum. Hann
hefir 11 ú skýrt mér frá því, að
hann telji það fullvist, að fugl-
arnir séu af suður-grænlensþa
afbrigðinu (A linaria v. rost-
rata). Þetta auðnutitlings-af-
brigði hefir sumardvöl í Græn-
landi, en fer til suðlægari landa
á vetuma, m. a. til Skotlands og
írlands, og lítur Hörring svo á,
að fuglinn scm eg sendi lionum
(og liinir þá líka) hafi verið á
leið frá liessum löndum til
sumar átthaganna í Grænlandi,
enda eru ’ Færeyjar og suður-
stönd Islands ekki svo langt úr
leið og lientugir hvíldarstaðir
fyrir þessa smælingia á hinni
löngu leið yfir Atlantshafið,
þegar óhagstæð veður tefja þá
eða hrekja út af leið og neyða
þá — eins og flugmennina — til
að lenda.
Komutími fuglsins til Græn-
lands kvað vera frá því i apríl
og fram i byrjun júní. Lítur þvi
út fyrir, að fuglarnir sem hing-
að komu hafi verið noklcuð seint
ó ferðinni, ]>ó varla seinna en
það að þeir liefðu átt að geta
náð til átthaga sinna í tæka tíð.
Þess vegna er það dálítið ein-
kennilegt, að þeir virtust „taka
lífinu með ró“, begar liingað
var komið, hafa alla sina henti-
semi, fara að hreiðra sig og
verpa, rétt eins og )>eir væru
komnir heim til sín. Varla er þó
gerandi ráð fyrir því. a'ð þetta
sé i fyrsta sinni, að grænlenska
auðnutitlinga hafi borið hér a'ð
landi og að þemi hafi litist svo
vel á sig hér, að þeir hafi hugsað
sem svo: hér er oss gott að vera
og látum oss því nema land Iiér,
en islensku kettina virðast þeir
ekki hafa tekið með í reikning-
inn. né haft hugmynd um inn-
ræti þeirra. Ætla má annars, að
allur þorrinn af þessúm gestum
hafí haldið áfram alla leið til
Grænlands og vonandi komist
þangað.
Bak við fjöllin.
Bak við í'jöllin blá og fögur,
bjartra vona leiftra kögur.
Sólarlandsins lygnu ósar
laða liuga nær og nær.
Þar sem helgar hörpur óma
hjartans miklu leyndardóma.
Vorsins nætur Ijúfar, ljósar
leiða rökk'rið fjær og fjær.
Ástar-guðs þar lirynja hættir,
heilagleikans dýru þættir.
Hörputónar himna-valdsins
hefja sál i ljóssins geim.
Helgra vona vökudraumar,
verða þá sem bjartir straumar,
byi'gðir undir friðarfaldsins
fagra gulli, í sólarlieim.
Ásmundur Jónsson
frá Skúfstöðum.
Líklegast er að þessi fugl gerí
þó oftar eittlivað vart við sig
hér á Suðui-landi a ferðum síh-
um heim og að heiman, þó að
menn hafi lítið veitt því eftir-
tekt, og fuglarnir sem sóust hér
i haust, gátu vel verið Græn-
lendingar á suðurleið. Annars
er erfitt að átta sig á þessu, þar
sein annað og all-svipað afbrigði
af fuglinum er hér i landinu að
staðaldri og flakkar — stundum
i hópum — til og frá um landið,
utan varptimans, og væri því
gott að menn vildu veita hon-
um eftirtekt vor og hausí og
senda náttúrugripasafninu hami
e'ða reitur af au'ðnutitlingum, ef
svo bæri undir.
B. Sæm.
„SSngtfminn“.
Söngleikur i 2 þáttum,
eftir Carl Gandrup.
Tveim góðum dönskum gest-
um eiga Reykvíkingar nú að
fagna, þeim frú Mary AIic
Therp og hr. Per Biörn frá kon-
unglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn. Þau sýna hér söng-
leik, saman tekinn af skáldinu
Garl Gandrup. Efni leiksins er
ekki stórkostlegt, en samsetn-
ingur lians mjög sniðugur og
óvenjulegur. Það er gamla sag-
an: Söngkona með hæfileika, en
félaus, að leita að „fritímum“
lijá söngkennara. Hún hittir
fyi'ir þann rétta mann, og alt
hcfði farið vel að lokum, ef
kennarinn hefði ekki tapað
hjarta sinu fyrir vikið.
I fyrra þætti leiksins syngur
frúin létt lög, lil reynslu, fyrir
„kennarann“ og leilcur byrjanda
skomtilega. Er liún þá þegar
svo áræðin, að hún fer með
kafla úr „Dou Juan“ Mozarts
með kennaranum, og mættl
margur byrjandi í söng þykjast
af slikri meðferð.
Síðari þátturinn sýnir svö
söngkonuna. Hún er búin að
ryðja sér braul til fjár og frama,
Merkast í þessum þætti er söng-
urimr úr „La Traviata“ eftir
Verdi. Þetta er örlagaþrungnastí