Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1930, Blaðsíða 4
VÍSIR Ódýpustbúsáhold i boFginni. Þegar þér þurfið að kaupa búsáhöld og glervöru, þá er það margsannað, að bestu kaupin gerið þér hjá okkur. Mikill afsláttur, ef um stærri kaup er að ræða. Komið því fyrst til okkar, það margborgar sig. Mikið úrval. — Lægsta verðið. BLIKIÍVQRUR Kökuform, allar stærðir. Búðingsform, allar st. Olíubrúsar, allar stærðir. Sigti. Mál. Tregtir. EMAILLERAÐAR VÖRUR. Skaftpottar ............ 0,50 Pottar, með loki........ 2,50 Katlar, með loki ...... 4,50 Kaffikönnur............. 2,50 Vaskaföt ............... 0,90 Mjólkurfötur .......... 1,50 Skolpfötur ............. 1,90 Uppþvottabalar.......... 2,50 Emailleraðir brúsar .... 1,25 Náttpottar ............. 1,50 o. m. m. fl. ÝMSAR VÖRUR. Húsvigtir. Kaffikvamir Kökukassar. Kökusprautur. Puntpottar. Hitabrúsar. ALUMINIUM VÖRUR. Pottar, með loki....... 1,50 Skaftpottar............ 0,75 Katlar, með loki....... 2,50 Kaffikönnur............ 4,90 Mjólkurbrúsar.......... 3,25 Tepottar .............. 4,00 o. m. m. fl. GALVANISERAÐAR VÖRUR. I>vottabalar. Vatnsfötur. Þvottapottar. Garðkönnur. TRÉVÖRUR. Sleifabretti. Eldhúshillur. Kökukefli. Bónekústar. Taurullur. Sleifar, allar stærðir. Handklæðabretti. Skurðarbretti. Tröppur m. sl. Tauvindur. Allskonar Glervara. Allskonar tækifærisgjafir. Japanskar vörur væntanlegar í miklu úrvali með næstu ferðum. Komið, ekoðið og kauplð. Virðingarfylst Hamóor Lmigavo Simi 332» Búsáheld í miklu og f jölbreyttu úrvali. — Lægsta verð í borginni. Terslun Símonar Jönssonar. i Laugaveg 33. 'Sími 221. Karlmanna- snmarfötin komin í fallegu úryali. Verð frá kr. 65.00 til kr. 125.00 Langaveg 5. Mayo sumarnærföt verða tekin upp á ntorgun. ■b*- «asi£ "Síi llillllúllið. Best að angljsa í VÍSI. r TAPAÐ-FUNDIÐ láki. Peningar fundnir. A. v. á. ttm. A. v. á. r TILKYNNING Túngötu 5. urgötu 19. Sími: 718. r LEIGA síma 1852. HÚSNÆÐI Stór forstofustofa til leigu fyrir einhleypa á Laugaveg 78, uppi. (1018 2 herbergi mcð eldhúsplássi, geymslu og þvottahúsi, til leigu fyrir fámenna f jölskvldu. Uppl. á Njálsgötu 23. (104í> 2 herbergi til leigu Sjónarhól, Sogamýri. Sími 1326. (1044 Stór stofa til leigu Tjarnar- götu 30. (1043 Stór stofa til leigu ij(ánargötu 15. ' (1042 Stofa til leigu fyrir reglusam- an pilt eða stúlku. Húsgögn geta fylgt. Uppl. á Njálsgötu 43 B. (1034 3 herbergi og eldhús óskast nú þegar. 4 fullorðnir i heim- ili. Areiðanleg gréiðsla. Uppl. í síma 1586. (1031 1 herbergi og eldhús til leigu á Akureyri frá 1. júlí til 30. sept. A. v. á. (1026 Sólrík stofa lil leigu; forstofu- inngangur. Uppl. á Brekkustig 5, uppi. (1025 Gott kjallaraherbergi, mót suðri, til leigu á Bergstaöastræti 52. — (1023 Lítið herhergi, sólríkt, rétt viö miðhæinn, til leigu. Uppl. í síma 1190. (1022 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 YINNA Góða stúlku vantar mig nú þegar. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Laugaveg 51 B. (1041 Stúlka, sem er vön húsverk- um, óskast til sláttar. Golt kaup. Helga Torfason, Lauga- veg 13. (1040 Ráðskona óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. Ægisgötu 26 ° kl. 2 -3 e. m. (1039 Óska eftir tclpu 8—14 ára. Sigríður Jónsdóttir, Bankastr. 14 B. (1038 12—14 ára teljia óskast. Uppl. Veltusundi 3B. Inngangur frá Vallarstræli. (1037 Tvær stúlkur og einn dreng- ur 10—12 ára, óskast austur í Rangárvallasýsíu. Uppl. á Vesturgötu 22, uppi, efstu liæð, mánud. og þriðjud. (1036 Laghentur maður getur feng- ið atvinnu yfir lengri tíma hjá Körfugerðinni, Skólavörðustíg 3. Skrifleg umsókn esndisl fvr- ir 22. þ. m. (1033 Frá 1. júní óskast 12—16 ára telpa til að líta eftir tveimur stálpuðum drengjum og hjálpa til við húsverk. Hátt kaup. Get- ur verið á Þingvöllum á hátíð- inni. Uppl. Skólavörðustíg 29. Sími 1896. (1032 1 Fermd telpa, vönduð og á- hyggileg, óskast nú þegar, á heimili nálægt Rvik. Upph á Sólvallagölu 5 A< niðri. (1028 TVEIB MENN, vanir linu- veiðum, óskast á stóran trillu- hát. Farið verður norður til Ilúsavikur eftir næstu helgi. Uppl. á Laufásveg 18, cftir kl. 3 í dag, og í símá 2281 á sama tíma. (1027 Tek menn í þjónustu,, bæti og stykkja föt. A. v. á. (1024 Unglingsstúlka 12—14 ára ósk- ast. Hátt kaup. Gyöa Gunnars- dóttir, Hallveigarstíg 6. (97S Stúlka óskast fyrri hluta dags* Proppé, Valhöll. (937; Stúlka, sem kann aö hiröa um1 æðarvarp óskast í vor og sumar.. Mætti haía mteö sér stá-lpaS bam, Uppl. í síma 1451. (9I5'> Unglingsstúlka óskast óákveö- inn tíma i Þingholtsstræti 28. (9** Stúlka, sem tekur gagnfræöa- próf í vor, óskar eftir' atvinnu þegar aö prófinu loknu eöa í byrj- un júlímánaðar. Tilboð, merkt: ,.Moonlight“, sendíst áfgr. Vísis. (1019 12—15 ára telpa óskast rtú þeg- ar. Uppl. Barónsstííg 11. (942 Nafnspjöld á hurðir geta merní fengið mieS eins dags fyrirvara. — Nauðsynleg á hvers manns dyr. — Hafnarstræti 18. Leví. (806 Tökum að okkur viðgerð á grindverkum og uppsetningu eft- ir kl. 6 síðd. Uppl. í síma 199.(1021 Unglingsstúlka óskast. Guðrúrs' Guðmundsdóttir, Laufásveg 41. —■ (1020' r KAUPSKAPUR NOKKRIR innanhúsmunir til söln. Tækifærisverð. — Vel ti’ygð skuldabréf keypt á sama stað. Bergstaðastr. 36. Gíslí Þorbjarnarson. (1049' DÍVAN til sölu Hallveigar- stíg 8 A, uppi. (10451 „NINON« meluvt Tenniskjóla (iivíta) .... 12.50? Sumar-Crépekjóla .... 12.5(1'’ Sumar-Silkikjóla (erma- lausa) ............. 10.0Ö1 Channeusekjóla, nr. 36— 38 (mörg falleg munst- ur.....'.............. 35.00? Mismunandi kjólar, nr. 34 -36 ( úr ágætu efni, sem má þvo) með ,nið~ ursettu verði .......... 6.85‘ „N IN O N“ Austurstræti 12. Opið 2—7, Hún - sem notar nr. 46-48, ætti að sjá kjólana í „NINON46 Þar eru margir smekklegir kjólar úr ullar-músselíni, frá 29 krónum. Úr sumar-crépe (sem má þvo) frá 15 krónum. Sjáið „NINON'S" kjdla! Austurstræti 12. Opið 2—7.- Karl Nielsen saumar fötín ykkar fljótt og vel, og hefir fataefni fyrirliggjandi. Bók- hlöðustíg 9. (1030 Nýkomiö úrval af sundbolum og' sundhettum, einnig morgunkjólar' og svuntur, kiólkragar og margt fleira nýtt. Nýi basárinn, Aústur- ' stræti 7.________________(954 Gervitennnr ódýrastar hji Sophy Bjarnarson, Vesturgötn 17. ' m Vandaðir divanar fúst á hús- gagnavinnustófunni Hverfis- götu 30. (125 * F éla gsprentsmið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.