Vísir - 20.06.1930, Síða 3

Vísir - 20.06.1930, Síða 3
V ! & 1 H Umboðsmenn: Var ekkl vöi á öðru betra? 1 gær birti „Vísir“ grein með þessari yfirskrift, undirritaða P. P. Grein sína endar P. P. með því, að spyrja „Hvað finst öðr- um um þetta?“ P. P. virðist ekki ánægður með það, að Al- þingishátíðin sé byrjuð með því að syngja part af 27. Pass- íu sálminum, sem byrjar á vers- inu „Vist ert þú Jesú kongur klár“. P. P. Segir i grein sinni: „Mun naumast hægt að finna það vers í öllum sálmunum, er sé lakara ort og gallaðra að máli en einmitt þetta vers.“ Eg er hvorki skáld eða málfræð- ingur, og vil því ekki deila um slikt, en úr því að Alþingishá- tíðin byrjar eklci með þvi að sungið sé „Ö guð vors lands“. þá þykir mér það eiga mjög vel við, að syngja einmitt þessi 5 vers úr 27.Passíusálminum,sem eru nr. 194 í sálmabók vorri, og með engu finst mér að við á réttara liátt gela byrjað vora þúsund áx-a bátíð, en með því, að gefa. þá yfirlýsingu, að við kjósum Jesú fyrir vorn æðsta konung, og' elcki býst eg við, að margt verði sungið á Alþingis- liátíðinni, sem taki áheyrendur fastari tökum, en eipmitt hin áður nefndu vers, og þökk sé hr. organleikara Páli ísólfssyni fyr- ir að innleiða hið gamla gull- fagra lag við guðsþjónustur vorar. Lagið „Víst ert þú Jesú kongur klár“, heyrði eg fyrst sungið af hr. Guðmundi Ingi- mundarsyni á Ölvaldstöðum, og síðan eru um 50 ár. K. E. Hití og þetta. —X— Barnsfaeðingar í Þýskalandi. ÁriS sem leiö fæddust 1.147.000 börn i Þýskalandi, sem nú hefir 64.300.000 íbúa. Til samanburðar má geta þess, a'ö áriö 1841, en á því ári var fyrst farið að safna skýrslum um þessi efni í Þýska- landi, fæddust 1.300.000 börn í landinu, 0g var íbúatalan þó að eins 33 miljónir þá. Árið sem leið var fæöingafjöldinn lægstur um 89 Original Senking baka véla best. f VERSLUN fiDflBi. H. PnrtsaNr, Skólavörðustíg 3. Hjjjjai gir alla ilailii. ára skeiö, þegar styrjaldarárin eru undantekin. í Dresden, Berlin og Munchen og fleiri stórborgunr voru dauðsföllin fleiri en fæðing- arnar, en fæðingar umfram dauðs- i'öll voru í öllu landinu að eins 341.000. Þjóðverjar hafa skipað sérstaka nefnd til þess að rann- saka hvernig á þessari fækkun stendur. Eru orsakirnar taldar ntargar, m. a. að takmörkun barns- fæðinga hefir færst mjög í vöxt með öllum stéttum,, andinn er yfir- leitt sá, að menn vilja ekki eiga fleiri börn en þeir geta séð vel fyr- ir. Auk þess er atvinnuleysi mikið t landinu og færri en áður geta því stofnað heimili. Eru nú nærri þrjár miljónir atvinnuleysingja í Þýska- landi. (í þýsku blaði var nýlega grein um ísland, sem var kallað „hið hamingjusama land, þar sem enginn þarf að ganga atvinnu- laus“). Loks er talið, að vegna húsnæðisvandræða hafi fjöldi rnanna orðið að hverfa frá því að stofna heimili. Asm Amalgamateð Photographic MaíiufactDrers Llmited LONDON. (Hinar 7 sameinuöu verksmiðjur) AIM rúllufilman, fer sigurför hvar sem hún kemur á markaðinn. Hin geysimikla vaxandi sala hennar á undanförnum tima, sannar betur en nokkuö annað ágæti hennar og vinsældir meðal „Amatöra“. Orðið „Apem“ er full trygging fyrir því vandaðasta og besta frá teknisku sjónarmiði. Engin filma hefir fleiri kosti fyrir ferðamanninn, sem þarf að not- færa sér jafnt óhagstæða veðiið sem það góða, þar reynir mest á kosti og gæði filmunnar. — „Apem" filman er Ijósnæmust af öllum filmum, hraði hennar er: 400 H & D., og reynist því jafn trygg í björtu sem dimmu veðri, ennfremur er hún há-„Ortochromatisk“, og jafnar þar af leiöandi sérstaklega vel öllum gulum, grænum og ultra fjólubláum ljósgeislum, einnig jafnar hún betur en flestar aðrar filmur allri mislýsingu, sem er óviðjafnanlegur kostur. Verðið er lágt og gæðin óviðjafnanleg. Afarmiklar birgðir nýkomnar af öllum stærðum. Öll „Amatör“-vinna á sama stað með fullkomnustu tækjum. Framköllnn, KoiJbring, Stækkanlr. m Yðruhðs Ijdsmyndara Lækjargötu 8. (Garl Ólaísson) Sími 2152. Glepvöpup Og Búsáhöld. Einnig Burstavörur nýkomnar. Hjá Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. 99 Farþegahítaílnn KELVIN“ fæst nú leigdur I leugpi og akemri fepdip. Sími 1340. 3 gerðir | fást lijá is. mmi m. H. BIERING. Laugaveg 3. Sími 1550. N.B.S. bílar eru bestir. Nýir 5 og 7 manna drossíuvagnar á- valt til leigu, í lengri og skemrnri feröir. Lipur og sanngjörn viðskifti. Nýja Mfreiðastöðin Kolasundi. Sími 1216 (tvær línur). jAFdepli afbragðs góð á að eins kr. 8.50 iekkurinn. — Fiskibollur x kg. iósir á 1.30. — Flik-Flak-pakkinn 55 aura. — Alt sent heim. — Jóhannes Jóhannsson. Spítalastíg 2. %. Sími 1131. ^ooQoooooooooöOQQtxKxxxxxxxjtxxx;««oe*;xx«xxsoooööö«oooo0t Vér erum þess öruggir, aö „Kodak“-filman sé hin besta, sem heimurinn hefir að bjóða. Éf þessu væri ekki þannig varið mundu sérfræðingar þeir, sem „Kodak“ hefir á að skipa, fljótl komast að raun um það. Á bak við „Kodak“-filmuna stend- ur hin stærsta og best úr garði gerða ljósmynda- stofnun lieimsins og beimsfrægir vísindamenn, sem gert bafa að æfistarfi sínu rannsóknir og umbætur á ljósnæmum efnum. 99 Kodak((- fllman þekkist um allan heim sem óbrigðuia filman í gula pappahylkinu. Kodak Limited, Kingsway, London, W. C. 2. toooooooooooocoooaooocoooootxxxxxxxxíaoooooooooiioooootx g Fengum með „Goðafoss". M Appelcínur blóð 240 efk, M - - 300 - ^ Epll í kÖBBum. || Lauk i pokum. § I. Brynjðlfsson & Kvarao. áustui í Fljétsl&líö og austu? í ¥ík, Frá Steindórl, Sími 581 (þrjár linur).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.