Vísir - 22.06.1930, Side 2

Vísir - 22.06.1930, Side 2
I VÍSIR Nýkomnir niðursoðnir ávextir: ANANAS, FERSKJUR, APRIKÓSUR, JARÐARBER, PERUR. Munið að birgja yður upp fyrir Alþingishátíðina. æ æ æ æ æ æ æ æ æ rthi....... of QjÁaÍiÍy heims-viðurkendu bifreiðadekk og slöngur á farþega- og vörubíla fyrirliggjandi af öllum al- gengum stærðum. Reynslan hefir einnig sýnt hér á landi, að þetta ágæta bifreiðagúmmí, stendur framar öðrum tegundum að gæðum. — Verðið lækkað að miklum mun. — Aðaluníboð á íslandi: Fálkinn. -- Sími 670. - æææææææææææææææææs sæe&æææææ 4 fcT4 V4 »74 I.T4 W M ». æ æ æ æ æ æ æ æ æ Helfll Magimsson & Co. Ekki velflar sá er varir. (Eftirfarandi grein hefir roskinn og ráðsettur borgari sent Vísi, og óskað þess mjög eindregið, að hún yrði birt fyrir Alþingishátíð). Meðal annars þess er Heims- kringla (bls. 539) skýrir frá um hina glæsilegu ferð Sigurð- ar konungs Magnússonar Jór- salafara til Miklagarðs, nú fyr- ir 820 árum siðan, er þetta: „. .. .þvi at öll segl lians voru sett pellum .... þá sá af landi á bug allra seglanna og bar hvergi í milli, svo sem einn garður væri. Alt fólk stóð úti, þat er sjá mátti sigling Sigurð- ar konungs. Spurt hafði oft Kirjalax keisari til ferðar Sig- urðar konungs, og lét hann upp lúka borgarhliði þar í Mikla- garði, er heitir Gullvarla, það hlið skal inn ríða keisari, þá er hann hefir lengi áður á brott verið af Miklagarði og hefir vel sigrask; þá lét keisari breiða pell um öll stræti borgarinnar frá Gullvörtu ok til Laktjarna, þar eru keisaraliallir liinar á- gætustu. Sigurður konungur mælli við sina menn, at þeir skyldu ríða drambsamlega í borgina og láti sér lítit um finnaslc alla ný- breytni, er þeir sá, og svo gerðu þeir .... Þá sendi Kirjalax keisari menn sína til hans, hvárt hanu vildi þiggja af keisara sex skip- pund af gulli eða hann vildi, at konungur léti efna til leiks þess, er keisari var1 vanur at iáta leilca i paðreimi. Sigurð- ur konungur kaus leikinn ok sendimenn sögðu, at keisarann kostaði eigi minna leikrinn, en þetta gull ....“ Umboðsmeim: HJilti BJövnssoxi & Oo, æ æææææææææææææææææææææ^æææ Austu^ í Fljótsl&líd og austup í WíM9 Frá Steindópi, Sími 581 (þrjár línur). Ppímusai> bæði til heimanotkunar og ferðalaga. Þetta eru sömu frægu OPTIMUS-vélarnar og við höfum selt að undanförnu. Það er nú að vísu svo, að vér eigum eklti von á neinum Sig- urði .Tórsalafara, er stýri slcip- um sínum hingað til lands eftir nokkra daga, en skip þau, er vér eigum von á, verða bæði_ mörg og stór, og sennilega svol skraUtleg, að um þau megi segja, eins og sagt var um skip Sigurður konungs, að þau „váru sett pellum“. Á skipum þessum verða mestu þjóðhöfð- ingjar ýmsra stærstu ríkja heimsins, auk fjölda annara gö/ugra nxanna, frænda vorra og vina, og allir koma þeir liingað, ýmist sem boðnir gestir eða af eigin hvöturn, til þess að sjá, hvernig oss liefir tekist og tekst, að „breiða pell um öll slræti borgar“ vorrar', lands og þjóðar og þá sérstaklega alla háttu vora og siðu, framfarir og menningu, engu siður and- lega en efnalega og bera þetta alt sarnan við það, sem þeim Iiafði áður vei’ið um þetta tjáð eða vér sjálfir á ýmsan liátt liöfum látið, bæði beinlinis og' óbeinlínis um okkur spyrjast að undanförnu, fyrrum og nú á síðari árum. Allir þessir menn munu áreiðanlega leggja eyrun við öllu þvi, er þeir Iieyra um okkur sagt, meðan þeir staldra hér við, bæði því sem þeir segja um það innbyrðis sin á milli og það sem vér fræðum þá um, um ástandið eins og það var og er nú, í hverskonar efnum sem er. Þeir þurfa ekki að þukla á hverjum lilut til að sjá hann; þeir þurfa enga „þefara“ að hafa í förinni, til að finna af oss „lyktina“; þeir munu líta vel eftir öllu, smáu sem stóru —- en hér mun þeim áreiðan- lega virðast flest smátt — og 99 Simpise“ Avaxtasulta FYRIRLIGGJANDI. ÞÓRÐUR SVEmSSON & Co. nre PONTIAC DE LOXE 1930. Pontiac vélin er þegar búin að sýna, að hún er ein- hver allra gangvissasta og endingarbesta bílvél sem liér þekkist. Mörgunx bílum með þessari ágætu vél er þegar búið að alca um 60,000 kílómetra, án þess að þurft lxafi að gera liið allra minsta við vélarxxar, og enn gaixga þær hávaðalaust eins og nýjar og hafa eigi tapað neinum lu’afti. Yfirbyggingin á Pontiac er úr hörðu tré og stáli, en eklci úr stáli eiixgöngu eins og notað er í flesta ódýra bíla til að spara á þeinx stöðum senx augað ekki sér. Tré og stál er unx þrefalt sterkara en stál eingöngu. Pontiac er til hér á staðnum, og geta væntanlegir kaupendur reynt hann og fuixdið hversu framúrskarandi viðbragðsskjótur og kraftmikill hann er, og’ live vélin gengur með afbrigðum jafnt og liávaðalaust. Pontiac fæst nxeð GMAC hagkvæmu greiðsluskilmál- unx. Aðalumboðsmenn Jéb. Olafsson & Co., Rejkjavlk. f það, live sinált það er, mun sér- staldega vekja atliygli þeirra. Þeir nxunu heyra oss láta í ljósi gleðitilfinningar vorar, þó vér höfum eklci hátt um þær, eins og illa siðuð börn, köllunx hátt eða lirópum í eyrun Iiver á öðr- unx, eins og þvi er, þvi miður, oft varið nxeð heinxilisbraginn lijá oss, t. d. við flesta leiki, íþróttir og aðrar almennar skenxtanir, cn sérstaklega munu þcir allir og' undantekningar- laust veita því nákvæmna eft- irlekt, ef vér troðumst hver fx-aixx fyrir anxxan, til þess eins, ao koixiast allir sem næst þeixxx sjálfum, til þess að skoða þá í krók og kring, virða þá fyrir okkur frá hvirfli til ilja og glápa á þá eins og véx* hefðum aldrei séð siðaða menn fyrri. Þeim nxun alls ekki geðjast vel að því, ef þeir sjá oss vera að stinga saman nefjum unx þeirra eigið hátterni, klæðabui’ð, eða hvað þeir liafa meðferðis, hvað þeir kaupa eða lcaupa ekki, enda bæri alt slíkt vott unx illa siðaða menn. í fæstunx orðum er óbætt að' gera ráð fyrir því, að menn þeir, lxverrar þjóðar sem eru og sem nú heimsækja okkur, Ixafi „auga á hverjum fingri“, og að þar verði margt „glöggt gestsaugað“. —o— Sigurður Jórsalafai’i liefir eflaust gert ráð fyrir þvi, að nxenn hans mundu vex’ða all- mjög undrandi, er þeir sæju hinar liáreistu hallir og skraut- hýsi Miklagarðsborgai’, svo frá sér nunxdir nxundu þeir verða, að þeir jafnvel gengju úr lxáls- liðunum við það eitt, að fetta höfuð sín aftur á bak, er þeir færu að skoða stórliýsin frá grunni til mænis, og hann lxef- ir séð það fyrir, að ef þeir liegðuðu sér þannig, inn- an um ókunnugt fólk, yrðu þeir sér og honum til liáðung- ár en borgarbúum til athlægis og umtals. Því bað hann þá „at láta sér litit um finnask alla nýbreytni, er þeir sá.“ Hann hefir grunað, að ef nienn Iians létu níjög kátlega, þá mundu borgarbúar liugsa sem svo: „Já, já, eitthvað er þetta nú öðruvísi hérna hjá okkur en þið eigið að venjast heima lijá ykkur, fyrst þið glápið svona á það með ophxn munn eins og kjánar. Og þótt þið berist mikið á og viljið sýna okkur, að þið séuð miklir menn, þá sýnir þessi fram- koma- yklcai*, að það er eitt- lxvað nxinna unx að vera heima fyrir lxjá ykkur, en bæði þið og aði’ir liafið látið í veðri vaka, eða livi glápið þið svona á alt og alla, undrandi af öllu senx þið sjáið og heyrið?“ Þelta hefir Sigurður Jór- salafari séð í anda, og til þess að draga ekki xir hæfilegri 'X

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.