Vísir - 24.06.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 24.06.1930, Blaðsíða 4
VlSIR Fish fresh from the sea. Rauðspetta. Heilagfiski. Sólkoli. Smáskata. Plaice. Halibut. Soles. Rockfish. í stórsölu: In quantities. Opin nótt og dag til af- Open day and night for greiðslu, en sala fer delivery from 7 a. m. to fram frá 7 að morgni 7 p. m. til 7 að kveldi. Sími: 2400. Phone: 2400. „Brímnir" „Rimer“ Laufácveg 13. Amatepap kaupitS okkar góðu og ljósnæmu filmutegundir, svo myndatakan á A.lþingishátíðinni hepnist vel. — Filmuverð óbreytt, en verður hærra á Þingvöllum. Ljósmyndavélar vandaðar og ódýrar. — Búð- in opin til kl. xi í kveld, á morgun, 25 júní, frá kl. 7 f- m. til 7 e. m. AHAT0 RVERS LUNIN. ÞORL. ÞORLEIFSSON. KIRKJUSTRÆTI 10. verínr bæjarins lokað sem hér segir: Miðvikudag 25. júní frá ki. 4 p. h. Fimtudag 26. juní allan daginn. , Föstudag 27. júní allan daginn. ' Laugardag 28. júní opið allan daginn. Aths.: Af ýmsum ástæðum hefir breyting þessi verið gerð frá því, sem áður var auglýst og eru heiðraðii viðskiftamenn vinsamlega beðnir að athuga það. í fjarveru minni um þriggja mánaða tíma,. gegnir hr. læknir SVEINN GUNNARSSON, læknisstörfum mínum. Viðtalstími 4—5. Pósthússtræti 7. Ólainr Jónsson. Stúlkur þær, sem ráðnar eru hjá Jóni Guðmundssyni, og eiga að fara í dag, komi á Óðinstorg kl. 11 síðd. í dag. Þær sem eiga að fara á morgun, komi á sama stað kl. 11 síðdegis á morgun. JÓN GUÐMUNDSSON. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM Ferrosan er bragðgott og styrkjandi JÁRNMEÐAL og' ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2,50 glasið. Iierbergi til leigu fyrir ein- lileypa (helst stúlku) á Grund- arstíg 3, uppi. (585 Gott herbergi til leigu á Lauga- vtg 44-_____________________(587 2—3 lierbergi og eldhús til leigu á mjög sólríkum stað í bænum. Húsgögn geta fylgt, ef óskað er. Uppl. á Grund við Grímsstaðabolt. (579 Rabarbari. Hvítkál. Blómkál. Agúrkur. Gulrætur. Tómatar. Purrur. KJÖTBÚÐIN. Urðarstíg 9. Sími: 1902. G,s. Botnia fer annað kveld kl. 8 til Leith (urn Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. C. ZIMSEN. ínnheimtii- maðnr. Dnglegur innheimtu- maður óskast — frá 1 júlf — A. v. á. Herbergi og eldhús, helst í kjallara, óskast til leigu 1. jiilí. Tvent i heimili. Uppl. á Laufás- veg 27. (576 2 stórar sólríkar íbúðir til leigu í miðbænum, með baði, 6 lierbergi og 4 herbergi, frá 1. okt. Tilboð auðkent „Stórar íbúðir“ sendist Visi. (548 Upphituð lierbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 I” TAPAÐ-FUNDIÐ ' | Gulrauö, hekluö prjónahúfa tap- aöist i bænum í gær. Finnandi geri svo vel að skila henni til Kjarvals málara. (598 Síöastl. sunnudag tapaðist budda með lykli í. Skilist á Amtmanns- stíg 4-_____•____________(594 Ivvenveski fundið. Uppl. í Blikk- smiðju Reykjavíkur, sími 1461. — (5£f Fundist hefir gullkapsel, með myndum, á e.s. Brúarfoss. Uppl. á Bókhlöðustíg 6. (589 Veski með nálægt 200 krón- um, hefir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því til mín gegn fundarlannúm. — Gústaf Ólafssón, slud. jur. — Laugaveg 58. (581 Veski með peningum og fleira tapaðist á afgreiðslu farmiða til Þingvalla i Mjólkurfélagsliús- inu. Skilist til Jóns Magnússom ar, Hlverfisgötu 34, gegn fund- arlaunum. (577 Tapast liefir smápakki frá Soffiubúð að Bergþórugötu 19. Skilist þangað. (575 Rykfrakki, tapaðist við dyrnar á ökuskrifstofunni kl. 9 í morgun. Afgr, vísar á eiganda. (566 2—3 háseta vantar á línuveiðara. Uppl. hjá Elías Guðmundssyni, Vitastíg 11. (59Ó AUskonar pottablom og einnig afekop- in blóm. Vald. Poulsen Klapparstig 29. Sími 24. HÚSNÆÐI | 2 til 3 herbergi 0g eldhús ósk- ast nú þegar; má vera utan við liæinn. Að eins þrír fullorðnir i heimili. Sími 1979. (597 Forstofuherbergi til leigu. — Skólavörðustíg 13 A, kl. 7—9. (586 Dugleg stúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. — Uppl._ á Lokastíg 5 (kjallara). (595 Kona getur fengið pláss með annari í sumarbústað nálægt Reykjavik. Uppl. í síma 2160.(593 2 vanir, reglusamir bifreiða- stjórar óslca eftir atvinnu núna um hátíðina. Uppl. á Baldursgötu 29, allan daginn. (590 Framköllun. — Sendið mér film- ur ykkar, sern þið takið á Þing- völlum, til framköllunar í Póst Box 71 Rvík, og fult nafn. Film- urnar verða þá strax framkallað- ar og kopieraðar. Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar, Reykjavílr — Box 71. (588 Vanur bifreiðarstjóri óskast. Uppl. i síma 2084. (000 Duglegir drengir og telp- ur óskast til að selja hátíðaljóð. Komi á RauijSarárstíg 5, eftir kl. 5 i dag. Há sölulaun. (582 Ungur piltur, sem unnið hefir i gosdrykkjagerð og vanur tappningu, getur fengið atvinnú í Gosdrykkjaverksmiðju Akur- eyrar. Sími 1366. (580 ilPf' ROSKIN KONA óskast nú þegar til að stunda sjúkling nokkura daga. Uppl. í síma 476 eða 1600. KAUPSKAPUR Nýtt úrval af armbandsúrum.- stokkabeltum o. m. fl. Kjallaraherbergi með eldunar- plássi til leigu á Lindargötu I B (mið ljæð). (591 Þurkaður úrgangsfiskur selst ódýrt næstu daga. Hafliði Bald- vinsson, Hverfisgötu 123. Sími 1456. (584 Notið nýja smálúðu lianda hátíðargestum. Fæst hjá Hafliða Baldvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. (583 Notað kvenreiðlijól til sölur Lágt verð. Bergstaðastræti 9B. (578 IRykfrakkar, ágætir, í öllum stærðum?- fyrirliggjandi. G.BJarnason & Fjeldsted. >OOOOOOOOOOOOQOOQÓOOOQlOOOOI Gervitennur ódýrastar hjá Sopliy Bjarnarson, Vesturgötif 17. (69 Telpu- og unglingakápur í miklu úrvali. Verslun Ámunda Árnasonar. (273- Ferðatöskur, handhægar í smá- ferðalög, t. d. á Þingvöll. Verð frá kr. 2.75. Kragh, Bankastræti 4. Sími 330-_______________(473 Hár. Hefi fyrirliggjandi hár við íslenskan og útlendan húning. —■ Fallegt og ódýrt úrval. — Kragh, Bankastræti 4. Sími 330. (474 TILKYNNING Tilkynning. í siðasta tölublaði Framtíðarinnar er athyglisverð grein um Vestur-íslendinga og Al- þingishátíðina. Blaðið er ávalt tií sölu í Bókaverslun Þór. B. Þor- lákssonar og Guðm. Gainalíelsson- ar. (599 SNYRTISTOFAN „E D I N A“ Pósthússtræti 13. . Sími 262. (71 jg^ SKILTAVINNUSTOFAN Túngötu 5. 00 M. Sjómannatryggingar taka ménn helst hjá „Statsanstalten", Vestur- götu 19, sími 718. Engin auka- gjöld fyrir venjulegar tryggingar. (7 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.