Vísir - 25.06.1930, Blaðsíða 3
VÍSIR
n
H Fenflum meB „Goðafoss".
M Appelsísu? blóð 240 stk,
M - — 300 -
|| Epli í kössum.
H Lauk í pokum.
g I. Brjnjðlfsson & Kraran.
"Tordenskjold,
norskt herskip, kom hingað
kl. 10 i gærkveldi. Á skipinn
komu fulltrúar Norðmanna á
Alþingishátíðina.
Norsku skemtiferðaskipin. .
„Meteor“ kemur hingað i
kveíd ki. 12, en „Stella Polari“
oun hádegi á morgun.
Enskur flugbátur
kom hingað laust eftir kl. 8
j gærkveldi. Eins og getið hefir
verið í skeytum undanfarna
daga, var von á tveimur bresk-
um flugbátum hingað fyrir Al-
’þingishátíðina. En annar þeirra
-.sneri við í Stornoway og hætti
við ferðina.
:Stúdentamótið
hófst í morgun kl. 9'A fyrir
-framan liáskólann. Gengu stú-
-dentar þaðan í skrúðgöngu und-
ír fánum á samkomu í Gamla
'Bíó.
Stúdentablaðið
kemur út í dag. — Söludrengir
.vkomi í Aota.
Eggert Stefánsson
sjrngur í Gamla Bíó þ. 4. júlí.
Tusindaarsriget Island.
Danskur blaðamaöur, Aage
Barthold Vaslev, kom hingað til
dands í fyrrasumar og dvaldist hér
,um tíma. Hann hefir rita'S bók
um ísland með ofanskráðum titli.
Vísir hefir ekki kynt sér efni bók-
„arinnar a‘ð svo komnu, en mun geta
hennar síðar.
:Sir William A. Craigie
hefir lofað að verða við þeim til-
mælum, a‘ð tala um framburðar-
kerfi sitt á fundi, sem kennarar og
aðrir áhugamenn um enskunám
ætla að halda í þeim tilgangi mið-
vikudaginn 2. júlí n.k. kl. 5 síðd.
i Iðnskólanum. Þetta framburðar-
kerfi, sem hefir þá kosti, að venju-
legri stafsetningu er í engu hagg-
að, en þó alt hljóðritað, er mjög að
ryÖja sér til rúms nálega um allan
heim, og er komið hér inn í marga
skóla. Má vænta þess, að ýmsa
kennara fýsi að heyra höfundinn
sjálfan tala um það. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill, en með
því að húsrúm er mjög af skorn-
•ixm skamti er þess væúst, að kenn-
arar komi tímanlega.
Kappreiðar
verða liáðar undir Ármanns-
felli á föstudagsmorgun kl. 10.
Sagt er að um 50 hestar muni
verða reyndir. — Þar fer og
fram hestaat að fornum sið.
Munu þrír graðhestar verða
leiddir fram til víga, en þeir
eru allir gamlir kunningjar og
Ávíst, að þeir leggi út í liarð-
vítugar sviftingar.
Bæjarlæknirinn
óskar þess getið, að gefnu tii-
efni, áð hann verði í bænum
alla hátíðardagana, — og enn-
•fremur verður héraðslæknirinn
heima tvo síðustu hátíðardag-
ana.
Kristileg' samkoma
á Njálsgötu 1 kl. 8 annað
Skveld. — Allir velkomnir.
65 ára
verður húsfrú Sigurlína Vig-
fúsdóltir, Stýrimannastíg 7, n.k.
föstudag 27. júní.
Hjúskapur.
Síðastl. laugardag voru gefin
saman í hjónaband aí síra Friðrik
Hallgrímssyni ungfrú Ingibjörg
Þórðardóttir, öldugötu 27, og
Kjartan Árnason skipstjóri á
Draupni. Heimili þeirra er á
Bræðraborgarstíg 15.
Blaðamenn.
Allmargir erlendir blaöamenn
cru komnir hingað. Á meðal þeirra
eru : Zeiten, ritstjóri, fyrir S'clierl
Verl., Berlín, Cappelen, f. Bergens
Aftenblad, Áge Barthold Vaslev, f.
Aalborg Stiftstidende, Mr. Stefe-
red Abrahams, f. Daily Sketch,
Mr. Horace Grant, f. Daily Mirror,
Miss Freda Harold, f. Toronto
Daily Star, Bergström, ristjóri, f.
Skánska Socialdemokraten, Mr. J.
Ragnar Johnson, f. Winnipeg
Tribune, hr. Ólafttr Felixsson, f.
Dagsposten, Nidaros og Vegard
Sletten, f. Stavangér Aftenblad.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 20 kr. frá ónefnd-
um, 2 ltr. frá gamalli konu, 25
kr. frá Lolu.
Símskeyti
—o—
London (UP). 25. júní. FB.
Bresk stjórnmál.
London: Enska stjórnin beið
þrisvar sinnum ósiguf i efri mál-
stofunni i dag, þegar rætt var um
breytingar á kolafrumvarpinu. í
fyrsta lagi feldi málstofan breyt-
ingar neðri málstofunnar á frum-
varpinu, í öðru lagi samþykti hún
breytingartillögu Jtess efnis, að
járnbrauta- og skipaskurðanefnd
skyldi hafa yfirstjórn um frant-
kværnd laganna, og loks gerði hún
þá breytingu, að vinnan skyldi
bygð á 90 tíma vinnu á hálfum
mánuði, en ekki 45 tíma vinnu á
viku, eins og neðri málstofan hafði
ákveðið.
Seinustu fregnir af „Southern
Cross“.
New York: „Southern Cross“
gaf upp stöðu sína kl. 18 (Green-
wich tími) til eimskipsins „Anier-
ica“ og gerði ráð fyrir að lenda
annaðhvort á flugvelli nálægt St.
John’s í Canada eöa í Grace Har-
bour.
„Goðafoss“
fér lióðan vestur og norður um
land til útlanda þriðjudaginn
1. júlí kk 9 (árd.).
„Gullfoss“
fer héðan vestur og norður
kringum land mánudaginn 30.
júní kl. 24 (12 á miðnætti).
„Brúarfoss"
fer héðan til Leith og Kaup-
mannahafnar mánudaginn 30.
júní kl. 22 (10 síðd.).
„lagarfoss"
fer héðan til Austfjarða og út-
landa þriðjudaginn 1. júlí
kl. 20 (8 síðd.).
Nokkra dnglep
menn vantar til síldveiða. Uppl.
á Vatnsstíg 9.
PERLOR
Vandaðasta og fjölbreytt-
asta hátíðarritið. — Lítið í
gluggann hjá Málaranmn.
Fæst h já bóksölum.
Búðin
verður lokuð dag-
una 26., 27., 28. og
sunnud. 29. júni.
Törnhnsið.
í Jb.0i!d.sMn:
Laukur frá Egiftalandi, ný upp-
skera, blóðappelsinur og epli.
Riklingur í smávigtum í Þing-
vallanestið, verulegt sælgæti.
Vo it.
Fjaðrir
í Chevrolet, 15 blaða.
G. M. C., 12 blaða.
Buick 1930 (nýja).
og Nash.
Og ýmsar fleiri tegundir blaða
o. fl.
Egill Viliijálmsson.
Sími: 1717.
Vegna þess, að varlega hefir verið selt í bifreið-
arnar, er búist við, að eitthvað verði hægt að selja af
farmiðum, jafnóðum og bifreiðarnar
fara í hverja ferð.
tiknskrifstofan.
Reykjavík - Þingveílir,
Gullf oss — Geysir — Hekla — Þórsmörk — Berg-
þórshvoll — Goðafoss — Ingólfsstyttan — íslenski
fáninn — Frá Eyjafirði.
Ýmiskonar postulínsmunir ineð myndinn af þess-
um stöðum, fást aðeins h já
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11.
Nýjungap.
Hjalmar Lindroth: Island. Motsatsernas Ö. Með
myndum, verð kr. 11,00. Uppdráttur Islands. Suðvest-
urland (mælikvarði: 1:250,000). M.jög greinilegt kort
og hentugt. — Verð kr. 2,50. Island. Yfirlitskort með
bílvegum — verð 1,25.
Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar.
Efnalanfl Reykjavíknr.
Kemisk fatahrelnsuD og litnn.
Langaveg 32 B. — Sími 1300. — 8ímnefnl; Efnalang.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan
fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi. Sparar fé.
GarðsiOngur
vr 3/4” i”
Stfitar,
Kranar,
o. s. frv.
ísleifnr Jdnsson,
Hverfisgötn 59.
Síml 1280.
k A
Silkikjólai*
nýjasta tíska frá París, feikna
úrval nýkomið. — Ódýrari en
alstaðar annarstaðar.
Verslnnin Hrönn,
Laugaveg 19.
BOLLAR.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
a8 DOLLAR er langbesta
þvottaefnið og jafn-
framt það ódýrasta t
notkun,
«8 DOLLAR er algerlega
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknar-
stofu ríkisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Halldóri Eiríkssyni,
Hafnarstr. 22. Sími 175,
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.