Vísir - 07.07.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON
Sími: 1600.
PrentsmiSjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 100.
Prentsmiðjusimi: 1578.
20. ár.
Mánudaginn 7. júlí 1030.
1 c2. tbl.
99
BlLLIN N“ bllastöð. - Síml 1954,
AEEÁ er ordlð á. smjörlíkúm, sem þór bordið.
Gamla Bíó
Villiblóm.
Kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum, leikinn aí' Melro Gold-
wyn Mayer-féiaginu, eftir handriti John Colton.
Aðalhlutverkin leika
Niels Asther — Greta Garbo — Lewis Stone.
Leikur þeirra í „Villiblóm“ er óviðjafnanlegur og efni
myndarinnar hugnæmt og áhrifamikið. Villiblóm er tekin á
gullfallegum stöðum á Java.
I Villihlóm nær Greta Garbo hámarki i list sinni. Villi-
blóm hefir vakið aðdáun kvikmyndavina um allan heim.
Sýningin byrjar á venjulegum tíma kl. 9. Venjulegt verð!
Okkar hjartkæra móðir, Guðlaug Bjarnadóttir, andaðist 3.
júlí s. 1. Jarðarförin fer fram föstudaginn 11. þ. m. frá heimili
hinnar látnu, Sölvhólsgötu 12, og hefst kl. 1 e. li.
María Jónsdóttir. Pétur Hraunfjörð.
Jarðarför Einars Ág. Bjarnasonar prentara, sem andaðist 29.
f. m., fer fraín frá FarsóttahúsinU (Pingholtssiræli 25), þriðju-
daginn 8. þ. m. kl. 3 e. h.
, Reykjavík, 6. júlí 1930.
Hið íslenska prentarafélag.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar,
Guðjón Ingvi Jónsson, andaðist á Landakotsspítala hinn 6. þ. m.
Bjarni Guðjónsson. ' Aðalsteinn Guðjónsson.
Fengnn nú
Dýjastu ensku danslegin.
Einnig Goodson enskar
óbrjðtanlegar pietur.
Alt nýtísku dansiög.
Fást aðeins hjá okkur.
Sama verð og á öðrnm plötnm.
HLJÓÐFÆRAHÚ8IÐ.
Ansturstræti 1.
Til Ákureyrar
fer bill á morgun þriðjudag kl. 9 árd. Nokkur sæti laus. 50 kr.
sætið. Uppl. í sima 1174.
bestlr, fallegastla? og ódýMitlr í
Veral' Snót, Vdstargðta 17.
«x>aooooooooooQoóóoot>£sooísaotxx50oootxxxxx>oeooí>ooooooooí
*J 5?
ií
ð
«
;;
;;
«
Alúðar þakkir til al/ra, er sýndu okkur vinsemd
brúðkaupsdaginn, og lcærar kveðjur til vina og vanda-
manna.
Á leið til Skotlands.
Þóra og Gunnlaugnr Briem.
«
/•i
«
wr
«
lOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ÍOOOOOOCXXXXXXXXXXXJOOOOOOOOOOOOOO
Tryggva Magndssonar
i Góðteniplarahúsinu, uppi, er opin frá kl. 1 til 10 daglega, og
á sunnudögum frá 10 til 10
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>oooootxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
V örubíla-
eigendur,
sém hafa fengið leigðan sætaútbúnað frá Alþingisliátiðarnefnd-
inni skili Iionum í kveld eða annað kveld milli kl. 6 og 7 að
Arnarhváli við Ingólfsstræti.
JÓN ÓLAFSSON.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXÍOOOOíXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Lágt vejð.
Mikil aala.
Nýkomnav
golflreyjur, vesti og heilar peysur, enn fallegri og miklu ódýrari
en áður. Ennfremur hand-snyrtiáhöld, ilmvatnssprautur frá kr.
2,00 og fl. þess liáttar. — Nokkur sett af drengjafötum seijást
mjög ódýrt, margt fleira fyrir dömur óg herra.
Allar götur liggja að
Tískubúðmni, Grnndarstíg 2.
Yerebífastöð íslands
verðui? lokuð á morguu ffi kl. 12—4 vegna
javðavfavar.
Yön skriístotostúlka
getur fengið góða atvinnu. Umsóknir, merktar: „Skrifstofu-
stúlka“, sendist til ráðningarstofu verslunarmanna, Eimskipa-
félagshúsinu, 4. hæð.
Nýja Bíó
Loiita.
Kvikmyndasjónleikur i 6
sfórum þáttum frá Fox.
Aðalhlutverkin leika hinir
vinsælu leikarar
Ðolores del Rio
»g
Doii Alvarado.
Aukamynd:
Skopleikur í 2 þáttum.
Nýkomið:
Kaffistell, mikið úrval.
Skinandi falleg.
Hnífapör,
afar ódýr.
Borðhnífar,
ryðfríir, 60 aúra.
Minjagripir um Alþingis-
hát-íðina í miklu úrvali.
Em aill. m j ólkurkönnur
m. m. fl.
Edinborg.
Rúllupylsur
úr fyrsía flokks dilkakjöli, af-
ar ódýrar.
MATARVERSLUN
SVEINS ÞORKELSSONAR.
Simi: 1969.
Nokkra
me
vantar á síldveiðar á vélskipið
„lho“. Uppl. á Vathsstíg 9.
Þrjá
menn
vantar strax á 30 tonna
móíorsfeip á snarpu-veiðar.
Semjiö við
Björgvin Stefánsson
Lindargötu 40 eftir kl. 6.
sr Augllsið í ¥ í SI.