Vísir - 10.07.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON Sími: 1600. PrentsmiSjusími: 1578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 100. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Fimtudaginn 10. júli 1930. 99 SÍLLIN N“ bilastöð. - Sfmi 195«. 185. tbl. Ú r s 1 i t a lcappl ei k ur inn um nafnbótina „Besta knattspyrnufélag íslands“ fer fram í kveld kl. 8% á íþróttavellinum milli K.R. og VALS. Undanfarin ár hefir aldrei verið háður jafn „spennandL kappleikur og í kveld. Hvor vinnur?? — Bæjarbúar! — Notið tækifærið að sjá þennan skemtilega leik. — Hvor vinnur?? Gamla Bfó Villiblóm. Kvikmvndasjónleikur í 11 þáttum, leikinn af Metro Gold- wyn Mayer-félaginu, eftir handriti John Colton. Aðalhlutverkin leika Niels Asther — Greta Garbo — Lewis Stone. Leikur þeirra í „Yilliblóm “ er óviðjafnanlegur og efni myndarinnar hugnæmt og áhrifamikið. Villibíóm er tekin á gúllfallegum stöðum á Java. 1 Villiblóm nær Greta Garbo hámarki i list sinni. Villi- blóm hefir vakið aðdáun kvikmyndavina um allan heim. Sýningin b}Tjar á venjulegum tíma kl. 9. Venjulegt verð! Kærar jiakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ekkjunnar Guðríðar Ólafsdóttur frá Hrúðurnesi. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur velvild og samúðarhug við fráfall og jarðarför sonar míns, bróður og íengdabróður okkar, Einars G. Jónssonar, er andaðist þann 23. júní síðastliðinn. Reykjavík, 9. júlí 1930. Álfheiður Stefánsdóttir, börn og tengdabörn. Síldarvinna. Nokkrar síldarstúlkur vantar til Hriseyjar. Uppl. á Berg- staðastræti 35, uppi, kl. 12—1 og 7—9.- Málningapiítboð I Hérmeð óskast tilboð í að mála fríkirkjuna hér að innan nú þegar. — Fyrirmynd Iiggur frammi hjá framkvæmdarstjóra Hjalta Jónssyni í h.f. „Kol og salt“ — til sýnis kl. 10—11 ár- degis, og eru á þeim tíma lika gefnar nauðsynlegar upplýsingar. — Tilboðum sé skilað fyrir mánudagskveld 14. þ. m. til Árna Jónssonar, Laugavegi 37. Reykjavik, 10. júli 1930. SAFNAÐARSTJÓRNIN. Talning atkvæða, er greidd voru við landskjörið 15. júní þ. á., fer fram í Alþingishúsinu fimtudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 9 f. h. Reykjavík, 9. júlí 1930. LandskjOr$t)ðrnin. Magnús Sigurðsson. Óíafur Lárusson. Hermann Jónasson. Tek að mér bókfærslu, leiðbeiningar um bókfærslu, endur- skoðun, og aðrar skriftir. — Get unnið bæði heima og heiman. HALLGR. JÓNSSON, Tjarnargötu 3. Sími 2218. LOFTUR í Ný|a Bíó tilkym&If: Með e.s. Botniu hefi eg fengið nýjar birgðir af hinum heimsfrægu WELLINGTON-filmum og filmpökkum, sem selj- ast mun ódýrara en áður. Öll amatör-vinna framkvæmd fljótt og vel. —- Alt tilbúið daginn eftir móttöku. TISIS'KiFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bíó Pori. Tekin af Ufa. Fræðimynd í 7 þáttum er vakið hefir mikla eftir- tekt alstaðar þar sem hún hefir verið. sýnd. Myndin er tekin i leiðangri þýsku veiðimannanna Wilhelm de Bees og Hans Waldner, á sléttum og í frumskóg- um Austur-Afríku og sýnir hrikalega náttúrufegurð og hið fjölbreytta dýralíf á þeim stöðum. í. S. í. K. F. U. Mc JarUræktarvlnna í kvöld kl. 8 Téruflntningabifreið til sölu í góðu standi með sturl- um ög nýjum gúmmíum og sætaútbúnaður fylgir. Selst með tækifærisverði eí' samið er strax. I’ppl. Freyjugötu 10 A. í. S. I. ÍSO Ármenningap sýna fimleika og glímur á íþróttavellinum föstudaginn 11. júli kl. 9 síðd. Stjórnandi Jón Þorsteilisson íþróttakennari. 1. Fimleikasýning kvenna, 50—60 stúlkur (hópsýning). 2. Fimleilcasýning karla, 60 piltar (hópsýning). 3. Úrvalsglímumenn sýna íslenska glímu. 4. Urvals fimleikaflokkur Ármanns (Þingvallaflokkurinn) sýnir. 5. Reiptog milli Hafnfirðinga og Ármenninga. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli frá kl. 814. Þaðan gengur alt fimleika- fólkið i skrúðgöngu suður á iþróttavöll með lúðrasveit í broddi fylkingar. — Áðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir börn, 1,00 álm. stæði og 1,50 pallstæði og sæti 2,00 kr. Allir út á völl! Allir út á völl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.