Vísir


Vísir - 10.07.1930, Qupperneq 2

Vísir - 10.07.1930, Qupperneq 2
V I s I lí Nýkomið heim: Hollenska smjörlíkið „Prima“. Bakarasmjörlíki B. Blandað Marmelade. Hveiti „Cream of Manitoba“. RúgmjÖl, Blegdamsmöllens og Nobis. Undirritaður ræður nokkrar vanar stúlkur lil síldarviunu á Siglufirði í sumar. Söltun trygð af mörgum skipum. Ferða- kostnaður greiddur og önnur hlunnindi eftir samkomulagi. — Nokkrar af stúlkunum þurfa að geta farið með Esju á sunnu- daginn. Mig er að hitta i Templarahúsinu i Reykjavík lcl. 7—9 í kveld, annað kveld og á laugardaginn, en í Hafnarfirði lijá Davíð Iíristjánssyni bæjarfulltrúa á föstudag ld. 12—2. Steinþðr Guðmnndsson frá Akureyri. Símskeyti —o--- London (UP) t). júli. FB. Frá Bretlandi. Neðri málstofan liefir riieö 278 atkvæðum gegn 156 felt til- lögu frá frjálslynda þingmann- inum Nathan um að bæta nýrri klausu inn i f járlögin, þess efn- is, að tekjuskattur hlutafélaga af þvi fé, sem lagt er í sjöði til endurbóta á verksmiðjum, lækki um 6 pence á sterlings- pund. Tilgangurinn með lækk- uninni er að stuðla að fram- kvæmd endurbóta á verksmiðj- um. Natlian lagði upprunalega til að hlulafélögin væri alger- lega undanþegin tekjuskatts- greiðslum af slíku fé sem hér um ræðir, en tók þá tillögu aft- ur eftir að hafa ráðgast við leið- toga flokks síns. Stjórnin hefir þannig unnið sigur i fyrri atkvæðagreiðslu af tveimur, scm fram fara í dag og efast var um, að stjórnin mundi fara sigri hrósandi úr. Seinni atkvæðagreiðslan stend- ur í sambandi við breytingar lá- varðadeildarinnar á kolafrum- varpinu. London: Neðri málstofan hef- ir með 251 : 186 atkvæðum leyfl fyrrverandi námumála- ráðherra Ben Turner að leggja fyrir Jjingið frumvarp til laga um að gera allar landeignir, námur, fljót og ár að þjóðar- eign. Turner kvað meðal ann- ars svo að orði i ræðu sinni: Tilgangurinn með frumvarp- inu er sá, að koma landinu, sem er eign þjóðarinnar, í hendur hennar. Fyrsta umræða frum- varpsins fór fram við mikinn fögnuð Jjingmanna verkalýðs- flokksins. Andstæðingar stjórnarinnar á þingi lýstu yfir því áliti sínu, að af samþykt frumvarpsins leiddi eignarnám og Jijóðnýtingu landsins, án skaðabóta. Ólgan í Finnlandi. Helsingfors: 50 kommúnistar fóru í dag yfir landamærin i Luleá og' báðust leyfis sænsku yfirvald- anna að halda fund Svíþjóðar- megin landamæranna. Beiðnin er til athugunar h já sænsku yf- irvöldunum. 30 kommúnistar hafa verið handteknir í Gamle Karleby. Er þeim gefið að sök, að þeir hafi ætlað að fremja hermdarverk þar. Frá Tyrklandi. Angora: Stjórnin í Tyrklandi símaði á þriðjudagskveld úr- slitakosti (ultimatum) til stjórn- arinnar í Teheran út af því að persneskir Kurdar hafa vaðið inn í Tyrkland. Krefst Tyrkja- stjórn Jiess, að gerðar verði ráð- stafanir til Jæss að slíkar árásir endurtaki sig ekki, ella verði Tyrkir að grípa til sinna ráða. ■— Tyrkir halda því fram, að árás Ivurda hafi verið ráðgerð og undirbúin fyrirfram. Kolafrumvarpið rætt í neðri málstofu Bretaþings. Neðri málstofan hefir aftur felt-þá breytingu, sem lávarða- deildln gerði á kolafrumvarp- inu, Ji. e. að vinnutími i kola- námunum skyldi vera 90 klst. á hverjum hálfum mánuði i stað 45 klst. á viku, eins og uppruna- lega var gert ráð fyrir í frum- varpinu. Eru Jiannig upp komn- ar alvarlegar ýfingar milli neðri málstofunnar og lávarðadeildar- innar, er nú fær kolafrumvarp- ið enn á ný til frekari athug- unar. Ægileg’ námusprenging í Neurode í Efri-Slesíu. Gassprenging varð hér í kola- námu, 69 menn biðu bana, 83 eru inniluktir i námunni, en 60 liafa verið fluttir á sjúkrahús. Siðar: Béúst er við, að flestir Jieirra, sem fluttir voru á sjúkrahús, nái sér aftur. Menn óttast mjög um afdrif þeirra, sem eru inniluktir í námunni. Björgunartilraunir hafa reynst árangurslausar til Jiessa. 67 lík hafa náðst úr námunni. — Ætt- ingjar námumanna, sem enn vantar, liafa safnast saman við námuna, og hiða milli vonar og ótla. Ritfregn. -X— The North American Book of Icelandic Yerse — by Watson Kirkconnell. — Louis Carrier & Alan Isles, Inc. New York & Montreal. Höfundur bókar Jiessarar er Watson Ivirkconnell, prófessor við Wesley College í Winnipeg. Hefir bókmentastarfsemi hans áður verið getið í Vísi nýlega og því ástæðulaust að rifja það upp. Hinsvegar Jiykir rétl að minna á Jiað af nýju, að Kirk- eonnell lagði mikla áhcrslu á það, að koma Jiýðingasafni sínu, sem hér verður gert að umtals- efni, fyrir almenningssjónir, því fj'rir lionum vakli að sýna ís- lensku Jjjóðinni vott virðingar sinnar nú, með því að láta bók- ina verða nokkurskonar hátíð- argjöf, enda hefir hann tileink- að hana landi og þjóð með nokkurum ljóðlínum, sem birt- ar eru fremst í bókinni. Höfundurinn hefir færst mik- ið í fang með þessari útgáfu sinni: Að kynna enskumælandi Jjjóðum ljóðagerð íslendinga frá því að land bygðist og alt fram á vora daga. Ber og þýðinga- safnið vitni um Jiað, að hann hefir lagt mikla vinnu i að kynna sér íslenska Ijóðagerð. Mun liann og hafa Jiýtl flest eða öll kvæðin á tæpu ári og sýnir J>að glögt hve mikilvirkur hann er. ög haiin ræðst ekki á garð- inn Jiar, sem hann er lægstúr. Hann Jjýðir sum Eddukvæðin og kvæði söguskáldanna, t. d. Höfuðlausn Egils Skallagrims- sonar, og gengur þvi næst á röð- ina og Jjýðir kvæði eftir hvert skáldið á fætur öðru og klykkir út með kvæði eftir Kristmann Guðmundsson, sem vafalaust má telja einhvern hinn allra efnilegasta hinna ungu íslensku skáldsagnahöfunda, sem getið haf sér góðan orðstír á síðari árum. Enginn, sem les bók Kirk- connells, mun því fara i graf- götur um Jjað, að ljóðagerð hef- ir altaf, frá því lancl bygðist, dafnað á íslandi. Sá gróður hef- ir staðið sígrænn og blómgandi öld fram af öld, J>rátt fvrir á- þján og hvers konar nauðir, sem Islendingar hafa átt við að stríða. Höfundurinn hefir tekið sér mildð hlutverk og mun óliætt að fullyrða, jafnvel Jtótt löng- um tíma hefði verið varið til J>ess að vinna J>að, og J>ó fleiri en einn maður hefði að því unn- ið, að liér sé um Jjrekvirki að ræða, Jregará alt er litið. Hvern- ig Kirkconnell hefir tekist að Jjýða fornkvæðin verða fræði- mennirnir auðvitað að dæma um. En eg get ekki betur séð en að þýðingarnar á kvæðum nútímaskáldanna séu yfirleitt góðar og sumar afburðagóðar. Tilgangur minn með línum Jjessum er ekki að gagnrýna ein- stök kvæði. Fyrir mér vakir að- allega, að vekja eftirtekt á bók- inni, hvetja menn til að kynna sér hana, því mér dylst ekki, að höfundurinn hefir unnið mikið og merkilegt verk, sem hann á liinar fylstu Jjakkir skilið fyrir, Hinsvegar er þvi ekki að leyna, að við fyrsta lestur verður manni Jjegar Ijóst, að Jjýðing- arnar eru misjafnar. Hygg eg, að fleiri muni líta svo á. En þótt menn líti Jjcim augum á bók- ina í heild, er margt, sem ástæða er til að taka fram i ]>essu sam- bandi, fyrst af öllu það, að Jjað er ákaflega vandasamt að J>ýða Ijóð, ekki síst islensk ljóð á ensku. Og hinum snjöllustu ]>ýðendum tekst aldrei jafnvel. Auk Jjess verður að taka tillif. til Jjcss, sem ávalt einkennir J>á, sem mikilvirkir eru - ekki sísi afburðamennina —-, að sum verk Jjeirra bera af öðrum sem gull af eíri. Við getum i Jjví sam- bandi minst á skáldsnillinginn Matthías heitinn Jochumsson. 1 snjöllustu kvæðum sínum er liann óviðjafnanlegur. Og við dæmurn Matthías sem skáld með tilliti til Jjeirra kvæða, sem liann orkti best. Eg minnist á Jjetta af því, að mér finst Kirkeonnell hafa á sér öll einkenni hins mikilvirka af- burðamanns. Sumar Jjýðingarn ■ ar i bók hans eru snildarlegar og flestar Jjeirra munu, eins og flest ljóð Matthíasar, bera Jjess einhver merki, að snillingur lief- ir um fjallað. í Jjessu mikla safni Kirkcon- nells er að eins lítið brot Jjeirra kvæða, sem hann hefir Jjýtl eft- ir skáld 19. og 20. aldar, enda eru engin kvæði eftir mörg góð skáld frá Jjessum tíma i safninu. Hefir hann og farið sínar eigin götur um val kvæða til Jjýðinga, Jjýtt J>au kvæði, sem hrifu hann, og eru Jjví í safninu kvæði eftir allmarga menn, sem jafnvel sjálfir hafa ekki gert neinar kröfur til sætis á skáldabekkn- um. Gaman væri að taka upj> nokkur erindi, til ]>ess að sýna hve snjall þýðandi Kirkconnel) er, t. d. kvæði Þorsteins Gísla- sonar á hls. 187 („The Garter“). Gaman er og að bera saman Jjýðingar Kirkconnells á þeim kvæðum, sem aðrir hafa þýtt, t. d. á „Svífðu nú sæta, söngs- ins englamál“ eftir Steingrím, sem Jakobína Jolmson hefir einnig þýtt. Kirkconnell hefir einnig Jjýtt „Tárið“, eftir Ivrist- ján Jónsson. Seinasta erindið Jjýðir Kirkconnell Jjannig: „A light witliin my heart appears Whenev’er the tear-drops fall; I thinkthatGod must countmytears And bless me through them all.“ Jakobína þýðir erindið svona: „I weep and féel my hopes restored, — A light from heaven I see. My tears arc numbered by the Lord, My faith sball comfort me.“ Eru báðar þýðingarnar góðar. Fyrsta erindið í „0, fögur er vor fósturjörð“ Jjýðir Kirkcon- nell Jjannig: „O, lovely is our fatherland In radiant summerweather, When leaves aregreen on cveryhand And l'locks are gay together. Amid tlie vale the blue crests rise Athwart the sun’s mild glory; The meadows glisten to the skies, — The bay refleets tlie story.“ — Mundu aðrir hafa Jjýtt bet- ur Jjessar ljóðlínur úr kvæða- flokk Stephans G. Stephansson- ar, „Á ferð og flugi“?: By prairie and slough-side the traín that we rode Drove ever relentlesslv north. To our left the great River lay turbid and red And sprawled itself sullenly forth. Its breast never quickened in rapid or fall Its dull heavy wáters were fain To waddle forever with arms full of nnul And the slunimocky clay of the plain. The landscape unchanged and u n cha n geabl e stood. Save only where dryads of grace Had woven on edges of wandering brooks A leafy enibroid’ry of lace; But thc land itself lay like an infinile board, Unslivered, unknotted, and clean, As if all the stuff of Creation w'ere smoothed And stained an ineffable green. Sýnishorn Jjessi eru tekin af handahófi. — Alls munu vera í bókinni kvæði eftir ca. 80 nafngreinda höfunda, auk forn- kvæðanna, sem metm vita eigi liverir orkt hafa. Alls eru kvæð- in og kvæðabrotin i safninu á annað hundrað. Nokkurrar ónákvæmni gætir á stöku stað í upplýsingum um höfundana, en vitanlega rýrir Jjað ekki gildi bókarinnar svo neinu nemi. Sumstaðar hefir höfundinum ekki tekist að ná eins vel anda og efni kvæðanna og æskilegt liefði veri'ð, en svo margt er vel um Jjetta ínikla verk Kirkconnells, að eg hika ekki við að fullyrða, að hann eigi hinar beslu Jjakkir Jtjóðar- innar skilið fyrir Jjað. Bókin er alls 228 hls. i stóru broti og tiltölulega ódýr. Frá gangurinn er vandaður. A. Th. Ftrntfu ára tijáskaparafmæli. —o— í dag (10. júlí) eiga 50 ára hjúskapar-afmæli þau hjóniu Benedikt bóndi Björnsson í Krossholti i Kolbeinsstaðahreppi og Halla Guðmundsdóttir. Bene- dikt er fæddur á Ktddárbakka 22. maí 1849, og voru foreldrar hans Björn hreppstjóri Gíslason og kona hans Ingibjörg Jóns- dóttir, mestu sæmdarlijón, og bjuggu J>au síðast lengi á Bréiar- hrauni. — Halla liúsfreyja er fædd 5. júli 1856, og voru for- eldrar hennar Guðmundur Sig- urðsson og kona lians, Jóhanna Ólöl’ Jónsdóttir, merkishjón mikil, er lengi bjuggu rausnar- búi miklu i Hjörsey á Mýrum. Þau hjón, Benedikt og Halla, voru gefin saman í Krossliolts- kirkju 10. júli 1880 og reistu Jjað ár bú á Brúarhrauni, en lengst af hafa Jjau búið í Kross- liolti, og gert J>ar garðinn fræg- an. Enn er ekki á Jjeím að sjá, gömlu hjónunum, að Jjau séu lúin og lirum orðin, Jjótt árin þeirra séu mörg, og vart mundu þeir, er sjá Benedikt, trúa því, að hann sé nú kominn á níræðis- aldur. En hver sá, sem keinur að Krossliolti, niun brátt sjá Jjað og skilja, að ekki muni neinir ónytjungar liafa búið J>ar síðustu áratugina, ]>ví að svo vel er jörðin setin, að hinn mesti sómi er að fyrir bændastéttina. Hús eru J>ar prýðileg og jarða- bætur miklar og vandaðar. Yfir- leitl er liinn mesti myndarbrag- ur J>ar á öllu, utan bæjar og inn- an, og efnahagur góður. Þá má ekki gleyma J>ví, að Hikill afsláttnr verður gefinn næstu dag:a af öllum vor- og sumar- kápum og „dröktum“, einn- ig öllum kjólum. , f/a:a/í/a-z 'f/anaóon

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.