Vísir - 10.07.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1930, Blaðsíða 3
VlSIR ÐUNLOP DUNLOP RISAHRINGIR fyrir vörubila er nýj- asta og lang-besta gúmmí-tegund, sem nokkur verk- smiðja býr til. Hringirnir eru óvenju þykkir og seigir og vandlega varðir á hliðunum til aS fvrirbvggja slit, þegar ekiS er í hjólförum. DUNLOP FORT eru tvimælalaust sterkustu „Bal- Ioon“-hringir, sem völ er á fyrir fólksbíla, og um leiS þægilegri aS aka á en aSrar tegundir. Þeir eru vand- lega varSir á liliSunum, svo þeir trosna ekki í skorn- ingum og hjólförum. BifreiSastöSvar og aSrir, sem nota mikiS gúmmí, geta fengið sérstök tilboð, mjög aðgengileg. Athugið verðið og reynið tegundirriar. Aðalumboð fyrir DUNLOP RUBBER CO., Ltd. JÓH. ÓLAFSSON & 00., REYKJAVÍK. gott er að koma að Iírossholti, því að gömlu hjónin og börn þeirra, sem heima eru, eru sam- íaka í þvi, að taka gestum vel. Varla þarf að efa það, að nú í dag muni margir kunningjar iOg vinir liugsa hlýtt til gömlu hjónanna, þótt fjarstaddir séu, .og einn þeirra er sá, sem ]>etta jritar. St. J. íj Bæjarfréttir () Veðrið í morgun. Reykjavík hiti 12 stig, ísafirði ío, Akureyri n, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 9, Stykkishólmi M, Raufarhöfn 7, Hólum í Horna- firðí 11, Færeyjum 9, Hjaltlandi II, Tynemouth 12, Jan Mayen o, Julíanehaab 6, (skeyti vantar frá Blönduósi. Grindavík, Ang- magsalik og- Kaupmannahöfn). Mestur hiti í Reykjavík í gær 14 stig, minstur 8 stig. Hæ'ð 770 m.m. yfir norðausturströnd Grænlands •Onnur 775 mm. vestur af Irlandi. Grunn lægð yfir suöur Grænlandi ■k hægri hreyfingu norðaustur- æftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Brciðafjorður, Vestfirð- ír: Vaxandi suðaustan og sunnan kaldi. Ri^ning öðru hvoru. Norð- -itrland, nbrðausturland: |Hæg- -viðrí. Úrkomulaust að mestu. Austfirði: Hægviðri. Úrkomulaust og létt skýjað. Suðausturland: Sunnan g_ola. Dálítil rigning, vestan til. Dómur í morðmálinu. Lögreglustjóri hefir nýlega kveðið upp dóm í morðmálinu. Var Egill Hjálmarsson dæmdur í 16 ára typtunarhúsvinnu, með skírskotun til 187. gr. hegning- arlaganna, er svo hljóðar: „Hver «sá, sem af ásettu ráði tekur ann- an mann af lífi, skffl sæta typt- unarhúsvinnu, 8 ára eða fleiri eða æfilangt, .......ef miklar. sakir eru.“ Talning atkvæða, er greidcl voru við landskjörið 15. júní þ. á. fer fram í Alþingis- húsinu fimtud. þ. 17. þ. m. og hefst kl. 9 f. h. Octavianus Helgason frá Svéndborg í Danmörku held- ur guðsþjónustu i dómkirkjunni, íöstudagskvöld kl. Sjd. Allir vel- komnir. Litla tímaritið, 1. hefti 2. árgangs er nýkomið út. Hefir það vaxið nær því um helming frá því síðast. Fl>rtur það eins og áður úrvals sögur í þýðing- um. I þessu hefti er upphafið á Carmen eftir Prosper Mérimée, en sú saga er efnið í hinum heims- fræga samnefnda sönglcik eftir Bizet, sem margir munu kannast við. Ágúst Sigmundsson skrifar um íslenska myndskurðarlist og fylgja þeirri grein nokkurar mynd- ir. Frágangur heftisins er ágætur og verð ritsins helst óbreytt þrátt ívrir stækkun þess. H. Halldór Hermannsson prófessor flytur erindi i Vísindafélaginu í kveld kl. 8um Vínlandsferð- irnar. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. All- ir velkomnir. Knattspyrnumót íslands. Úrslitaleikur mótsins verður háður í kvöld kl. 8j4. á íþrótta- vellinum, milli K. R. og Vals. Hafa félögin sigrað alhi keppi- nauta sína, og ségja kunnugir að mjög tvísýnt sé nú um það hvort félagið rnuni hljóta sæmdarheitið : besta knattspyrnufélag íslands. B. Frú Unnur Ólafsdóttir er, sem kunnugt er, hin mesta listakona að hannyrðum. Nýlega hefir frúin saumað veggfeppi eitt Ferðafdnar öinissandi i sumarfríið. Fónar frá kr. 25,00. Dansnýjnngar allskonar. Verð frá kr. 2,25. Óhrjótanlepr plðtnr frá Goodson fást aðeins hjá olckur. Verð kr. 4,50. Hljóðfærahúsið. og V. Long í Hafnar- firði. Með bíl til Akureyrar geta menn komist kringum 12. þ. m. frá bilastöðinni ,,Bíllinn“ (sími 1954). Nokkur sæti laus. — Um sama leyti fer bíll til Stykkis- hólms. miki’ð og fagurt, og dá það allir, er séð hafa. Eru þar saumaðar með ullargarni ýmislega litu margs konar myndir, er sumar eru tcknar eftir. fyrirmyndmn á Val- þjófsstaðahurðinni frægu, en aðr- ar eftir teikningum er gert hefir Tryggvi Magnússon. Teppi þetta, sem er 4 X 2 metrar að stærð, verður bráðlega sent til Kaup- mannahafnar á sýningu þar. J. E.s. Gunhild fór héðan i gær til þess að lesta fisk, á höfnum út um land. E.s. Columbia, fisktökuskip, fór til úllanda í gær frá Viðey. E. s. Suðurland fór i morgun til Borgarness með norðan og vestanpóst og fjölda farþega. R osemary, enskt herskip sem hefir verið hér við land að undanförnu, kom hingað i gær. F. s. Bisp íór héðan í gær til þess að lesta fisk á höfnum út um land. E.s. Esja kom að vestan og norðan í nótt með margt farþega. Allir þeir, sem tekið hafa ljóshiyridir af Islandsglimunni og íþróttasýning- ununi á Þingvöllum, eru vinsam- lega heðnir aö lofa stjórn í. S. I. að sjá þær. Dansleik heldur glímufélagið Ármann í K. R. liúsinu á föstudagskveld- ið, eftir íþróttasýningarnar. — Allir félagarnir, sem verða i sýningunum, eru hoðnir, en þeir Listsýningin Kirkjustræti 12. Opin daglega kl. 10—8. Lítið sjálfs yðar vegna inn á útsölu Barnaskólans við Tjörnina. Verðið lægra en liér hefir þekst á nokkurri útsölu fyr. — Alt á að seljasl i dag og á morgun.-Komið því strax í dag. Umboðsmenn: Hjalti Bjöpnsson & Co, félagar og gestir þeirra, sem vildu vera með á dansleiknum, geta fcngið miða keypta við inn- gánginn. Ágæt hljómsveit spilar. Kvæðasafn eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er nýkomið út í 2 hindurn. — Verður getið síðar. Hjálpræðisherinn. Föstudaginn n. júlí kl. Sý-j síðcl. Móttökusamkoma fyrir Kaptain Axel Olsen. — Ensain Gestur T. Árskóg stjórnar. Hornaflokkur- inn og strengjasveítin aðstoðfar. Allir velkomnir! Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 5 kr. (gamalt áheit) frá N. N., 5 kr. (gamalt álieit) frá E. 10 kr. frá N. N.. og 5 kr. frá Helga (hvorttveggja afhent af síra Bjarna Jónssyni). Gjafir til nýrrar kirkju i Rvík. N. N. 10 kr. Áheit frá B. 10 kr. Áheit frá Þ. S. 5’kr. Þorst. JónssOn járnsmiöur og kona hans, Vestur- götu 33, 100 kr. N. N. kr. 2,75. Frá Gunnari 20 kr. Frá Ágúst 4 „N IN O N“. Austurstr, 12. Nýkomið Voile-sumarkjólar — með jakka — Falleg- blómamunstHr. aðeins 29 kr. „N IN O N“. Opið 2—7. i ipötiotiOíiíiíiíiíiísciíiíiOíie;jöíitxse« ií f, Tapast hefir ZEISS IKON « kvikmynda upptökuvél | (KINAMO S. 10). « Skilist í Sportvöruhúsið. ststitstiíititititititstiístititititititititititst kr. Áheit frá G. B. 12 kr. Áheit frá Stefaníu 5 kr. Frá stúlku 15 kr.. afh. síra Bjarna Jónssyni. Nokkrar duglegar stúlkur ósk- Til Hallgrímskirkju í Rvík. Áheit frá Stefaníu 5 kr. ast i kaupavinnu. —- Uppl. hjá Skúla Thorarensen, Vínverslun- mm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.