Vísir - 10.07.1930, Side 4
VISIR
Fyripliggjandi:
Niðarsoðnir ávextir
allu tegrundLp.
I. Brpjólfsson & Kvaran.
Ferðir til Tíknr í Hýrdal
á hverjuni virkum degi i Studebaker frá B. S. R., kl. 10 árd. frá
Reykjavik. — Samdægurs alla Ieið. — Bifreiðarstjóri austan
vatna óskar Sæmundsson.
Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er.
Ferðir austur i Fljótshlið á hverjum degi kL 10 árd.
= B. S, R. =====
sc
u
Tll Þingvalia, alla daga og oft
á dag. Sætid 5 kpónup.
Frá Steindóri.
Miöst05var. Baðiæki o.s.frv.
Munið að fá tilboð frá mér!
Ialeifup Jónsson.
Hverfisgötu 59. Súni 1280.
Rðsk stúlka,
áhugasöm og vel mentuð, góð i málum og reikningi, — getur
fengið atvinnu við verslunarstörf. Eiginhandar umsókn, ásamt
greinilegum upplýsingum og meðmælum (sem verða endur-
send), ef til eru, leggist inn á afgreiðslu Vísis, merktar „36“.
Glænýr siluogur.
K L E I N,
Baldursgötu 14.
Simi 73.
Kaptðflup.
Nýjar kartöflur á 20 au. pr.
14 kg. Ódýrara i pokum. Þetta
tilkynnist öllum mínum góðu
viðskiftavinum i Reykjavik.
Von.
Tómir glerkassar til sölu
ódýrt.
Lndvig Stopp
Laugavegi 15.
Fjaðrir
í Chevrolet, 15 blaða.
G. M. C., 12 blaða.
Buick 1930 (nýja).
og Nash.
Og ýmsar fleiri tegundir blaða
o. fl.
EgiII Vilbjálntsson
Sími: 1717.
Nýkomið og
ódýrt.
Ný jarðepli, 25 au. V2 kg'.,
sulta i ds. 95 aura. Allskonar
niðursoðnir ávextir, mjög ódýr-
ir, andaregg' 25 aura.
BÚSÁHÖLD:
6 silfur-plett-teskeiðar í kassa
kr. 3,95, ennfremur silfurplett-
skeiðar og gafflar í miklu úr-
vali. Bollapör, 6 teg., mjög ó-
dýr, ávaxtaskálar kr. 2,64, alu-
miniumpottai’ frá 1,50, hita-
brúsar, ryðfriir borðhnífar frá
95 au., allskonar barnaleikföng
o. m. m. fl.
Merkjasteinn,
Vesturgötu 17.
Simi: 2088.
NJ itölsk jaröepli.
á 20 au. V2 kg„ strausykur 25
au. Vi kg„ haframjöl 25 au. V2
kg„ hveiti, „Álexandra“, á 25
au. V2 kg„ nýtt íslcnskt smjör,
tólg, kæfa, fiskabollur, 1 kg.
dósir á 1,25. Verð er aðeins mið-
að við staðgreiðslu.
Hermann Jónsson.
Bergþórugötu 2.
Sími 1994.
Nýkominn ágætur rikhngur
frá Súgandafirði, íslenskt smjör,
reyktm- rauðmagi, ennfremur
niðursoðið kjöt, kæfa og fiski-
bollur.
71NNA
Kaupakona og drengur 14 til 16
ára óskast austur í Hreppa. Uppl.
á Njálsgötu 54 eftir kl. 7 aö
Jóhannes Jöhannsson.
kveldi.
(544
Spitalastíg 2.
Sími 1131.
Kaupakona óskast gott kaup.
Uppl. á Bergstaöastíg. (543
Soya frá Efnagerð Reykja-
vikur fæst nú i allflestum
verslunum bæjarins.
Húsmæðup ef þifí
viljið fá matinn bragðgóðan
og litfagran þá kaupið Soyu
frá
H/f Efnagerð Reykjavíkiir.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
lnnistúlka óskast strax til Árna
Péturssonar læknis.. (558*
Kaupakona og telpa óskast á
sama heimili. Sími 2154. (564
2 kaupakonur óskast a'í Hraun-
um í Fljótmn. Uppl. á Skólavöröu-
stíg 4 B. Sími 1212. (563
Mig vantar góöan kaupamaiin,
Þingholtsstræti 21 B. (562
Kaupamann vantar r.ustur í
I'Ijótshlí-ö. Uppl. gefur GuSmund-
ur Guöjónsson, Laugaveg 86 A,
eftir kl. 7 í kveld. (561
Tvær kaupakonur óskast (önn-
ur þeirra mætti vera unglingur eö’a
eldri kona). Uppl. á Framnesveg
”■ (559
StúJka óskast i vist nú þegar
I.augaveg 51 B. (517
2 duglegar stúlkur og 2 dugleg-
ir karlmenn óskast í kaupavinnU á
heimili nálægt Reykjavík. Uppl.
hjá Eyjólfi Eiríkssyni. Sími 1065,
k!- 4—7-___________________(473
Tvær kaupakonur vantar í
grend við Reykjavík. Önnur
mætti vera eldri kona sem vildí
vera i eldliúsi. Uppl. gefur Guð-
björn Guðmundsson, Acta, simí
948 og 1391 (licima). (396 '
Sumapfpí —
Vaskacrepekjðlar
fyrir telpur.
Nr. 34—38 á 9 krónur.
Fyrir clömur 12—19 krónur,
,NINON‘
Austurstræti 12. Opið 2—7,
Einhleyp stúlka óskar eftir
stofu og eldhúsi eöa eldunarplássi
út af fyrir sig, í austurbænum.
Uppl. á Laugaveg 53 B. (546
2 til 3 herbergi og eldhús
óskast 1. okt. í góöu húsi. Gott og
ábyggiLegt fólk, alt fulloröiö. Til-
boö sendist Vísi merkt: „Þór“.
(545
Herbergi til leigu á Spítalastíg
(565
djBF**' Fjögurra herbergja íbúð
vantar mig sem fyrst. Bogi Ólafs-
son, kennari. Sími 975. (560
Maöur í fastri atvinnu óskar
eftir tveggja herbergja íbúö og
ddhúsi 1. okt. Tilboö merkt:
,,-vélstjóri“ leggist inn á afgr.
visjs-_______________________(556
íbúö, 3—4 herbergi og eldhús
nieö öllum nýtísku þægindum ósk-
ast til leigu 1. okt. Fyrirfram
greiðsla getur komiö til mála.
Hallgr. F. Hallgrímsson, sími
2308 eöa 2381.________________(555
Stofa til leigu í Tjarnargötu 3.
Sími 2218. (551
Maður í fastri stöðu, óskar
eftir 2—3 stofum og eldliúsi 1.
október. Tvent í heimili. Uppl.
á afgr. Vísis. (540
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. — A. v. á. (539
Sólrík stofa með nútíma þæg-
indum, til leigu nú þegar. Uppl.
í síma 548. (538
Stofa með sérinngangi tii
leigu um lengri eða skemri
tíma. — Uppl. á Laufásveg 27,
uppi. (526
Sólrikt herbergi til leigu á
Bárugötu 4. Sími 22. (523
Upphituð lierbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Tvær stofur með húsgögnum
(setustofa og svefnherbergi),
ásamt eldhúsi óskast nú þegar til
x. okt. eða 1. nóv. Sími 1936. (5x4
Kaupakona óskast á gott sveita-
heimili. Uppl. í Þingholtsstræti 24,
niSri-_____________________(557
Ráöskona óskast á gott fáment
heimili í sveit, þarf helst aö fara
unx næstu helgi, nánari uppl. á
Asvallagötu 3._____________(554
.. Stúlka óskast hálfan eöa allan
daginn. Uppl. i sírna 227. (552
Kaupakona óskast, má hafa
með sér stálpað barn. Uppl. á
Hverfisgötu 89, niðri, frá kl. 8
—10 síðd. Guðjón Guðmunsson.
(542
Tillxoð óskast í að pússa utan
hús. Sími 2294. Viðtalstínxi frá
kl. 6—9 síðdegis. (541
Menn teknir i þjónustu á
Laugaveg 46 B. Prjón tekið á
sarna stað. (537
12—14 ára telpa óskast til að
gæta barna. Guðnxundur Jóns-
son, Hvanneyri. — Uppl. í sima
2167. (536
Stúlka óskast i vist. Uppl. á
Marargötu 4. (531
Nokkrir menn óskast til að
mylja grjót við Sólvallagötu 31.
(530
Mig vantar kaupakonu. Pétur
Jakobsson, Kárastíg 12. (529
Kaupakona óskast austur i
Landssveit. Uppl. á Njálsgötu
80. (528
Mig vantar kaupakonu austur
i Fljótsblíð. Uppl. á Vesturgötu
5L_________________________(525
2 kaupakonur og dreng 12—-
14 ára vantar að Skeiðháholti
á Skeiðum. Uppl. á Óðinsgötu
26. (522
3 kaupakonur og unglingur ósk-
ast. Uppl. á Ásvallargötu 18. (550
Stúlka óskast á kaffihús. Uppl.
á Frakkastíg 11. (549
Kaupakona óskast á gott, litiö
beimili í Ölfusi. Ábyggileg kaup-
greiðsla. Uppl. á afgr. Vísis. (453
Piltur, 18 ára garnall, vel að
sér óskar eftir stöötigri atvinnu.
A. v. á. (482
Lítið hús í austux-bænunx ósk-
ast til kaups sirax eða 1. októ'
ber. Mjkil útborgun. -— Tilboð
merkt: „16“, leggist inn á afgr,
Visis fyrir 12. þ. m. (536
Kvenreiðhjól í ágætu standi
til sölu ódýrt. A. v. á. (531
Reiðföt til sölu með tækifær--
isverði á Ránai’götu 8 A. (527
Notað karlmannshjól og jakka-
föt til sölu. Uppl. á Frakkastíg
13, uppi, eftir kl. 8 í kveld og
næslu kveld. (52 í
Höfum fyrirliggjandi:
Blá og hvít refasfeinn.
Samband ísl. samvinnnfélaga,
^™S*Tn^YNNINGl™|
SNYRTISTOFAN „E D I N A<r
Pósthússtræti 13. . Sími 262.
(71
Sjómannatryggingar taka menn
helst hjá „Statsanstalten", Vestur-'
götu 19, sinxi 718. Engin auka^
gjöld fyrir venjulegar tryggingar.
(f
jf LEIGA
Bílskúr til leigu. Uppl. í siixur
2359. (532
| TAPAÐ-FUNDIÐ^ |
Kven-armbandsúr tapaöisjt í
gærkveldi á leiðinni frá Berg-
staöastræti 50 aö Laugaveg 30.-
Skilist á Laugaveg 30 A, gegtl
íundarlaunum. (54#
Sjónauki týndist t gær á leið frá
Reykjavík til Keflavíkur. Skilist á
afgreiöslu Vísis. (547
Fatapoki tapaöist í gær á vegín-
um hjá Lágafelli, merktur fullú
nafni. Finnandi skili á. afgreiösltí
Alafos'S, Laugaveg 44 ge^n fund-
arlaunum. (555
Sá sem tók kvenhjólið fyrir ut-
an Laugaveg 7 þann 7. þ. m„ skili
því tafarlaust, ella verður Iögregl-
an látin skerast í leikinu. (566
Brjóstnál með mynd liefiT
tapast á Laugavegi. — Skilist á
Laugaveg 69. (533
Góö ibúö, 2 herbergi og eldhús,
óskast nú þegar eöa 1. ágúst.
Uppl. í síma 2336 og 2108. (488
2—3 herbergi og eldhús óskast
1 okt. tvent fullorðið i heimili.
Uppl. i sírna 102. Í492
Stulka, 18 til 20 áro, óskast i
vist til Lofts Guðmundssonar,
Þórsgötu 19. (390
Stúlka óskast í vist nú þegar. —
Ragnar Ásgeirsson, Gróðrarstöð-
inni. (44
Um Alþingisliátíðina liefir
tapast brjóstnál, ágrafið „Nia-
gara Falls“. Skilist gegn fund-
arlaunum á Bárugötu 4. (524
Félagsprentsmiöj an.