Vísir - 26.07.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1930, Blaðsíða 3
VlSIR tnorg\m,. en af. þ.ví varS .eigi, sök-. tun hvassviðris. Súlan flýgur því ekkert i dag. Fer til Vestmanneyja á mánudagsmorgun. Vei'Sibjallan kom á Novu. Búist er við, a5 við- gerb á henni ver'ði lokið eftir 2 —3 daga. Nova kom hingað í gær að vestan og norðan um land frá-Noregi, með allmargt farþega. Fer héðan vest- ur og norður urn lajid til Noregs _á mánudag. Goðafoss fer í dag aitkaferö til Hesteyr- ar til þess að sækja síldarmjöl. Gullfoss konr hingað um hádegisbil frá útlöndum með margt farþega. Fjárpestin í Borgarfirði. Niels P. Dungal læknir hefir ritað ítarlega og fróðlega grein í síðasta hefti Búnaðarritsins uxn „lungnaveikina i Borgar- firði veturinn 1930“. Eftir skýrslum þeim, sem lækninum hafa borist, liefir veikin orðið að miklu tjóni um Mýæar og Borgarfjörð, og mun hún hafa orðíð um 700 fjár að bana, en margar ær víðsvegar látið lömb- unum. Hefir Dungal læknir og aðstoðarmenn hans rannsakað sjúkdóminn mjög gaumgæfi- lega. Hann hefir og fundið sýk- ilinn, sem talið er að valdi sjiik- dóminum, og btiið til bólusetn- íngarmeðal, sem miklar likur eru til, ef ekki full vissa, að koma muni að haldi. Var alt fé á hinu sýkla og grunaða svæði bólusett og sumt tvisvar. Hefir Niels P. Dungal unnið hið þarí'- asta verk með rannsóknum siri- um, enda munu bændur kunna að meta starfsemi lians og þakka að verðleikum, hvað sem „bændavinirnir“ hér syðra kunna um liann að segja og •verk hans. 'Túnasláttur é || fyrir austan fjall er víöast vel á veg kominn. í Flóanum eru margir langt komnir meö aö liiröa tööiu' og þeir, senr nógan hafa mannafla, eru búnir a'ð hir'öa. Spretta á tún- iiini er yfirleitt ágæt og einnig á votengjum. Á áveitusvæöinu er vel sprottiö, að sögn betur en í fyrra. Itesolute, skemtiferðaskip frá Hamborgar- -Ameríkulínunni, kom binga'ð í morgun, meö margt farþega. iSýning óháöra listamanna í Landakoti <íþróttahúsi Í.R.) ver'Öur opin á morgun í síðasta sinn. Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í jkveld kvikmyndina „Leyndarmál galeiöuþrælsins". — Aðalhlutverk leika Suzy Veinon og F. Bertini. — Nýja Bió sýndi í fyrsta sinni í . gær kvikmyndina „í undirdjúpum heimsborgarinnar". Aöalhlutverk leika Dolores Costello og Conrad Nagel. Garðyrkjufélagi'ð. Aöalfundur þess var haldinn hér i Reykjavík 17. þ. m. Formaöur -mintist jmiggja látinna félags- manna: Boga Th: Melsteö, Gunn- faugs Briem Einarssonar og Sig- 'iivats Bjarnasonar. Því næst var leikningur lag-ður fram og gefin •skýrsla um störf félagsins, sem a'ö- -alleg-a eru starfsemi Einars Helga- rsonar, bæöi leiöbeiningarstarfsemi <°g gróðurtilraunir. — Félagiö á nú í sjóöi um ipoo kr. Höf'ðu félag- inu borist gjafir áriö sem leiö, alt aö 300 kr. — Ákveðið hafði veriö aö gefa ekki ársritið út á þessu ári, heldur fái æfifélagar og skuld- lausir ársfélagar blómræktarbók- ina-„Rósir“„ sem,. nú -er. veriö aö prenta í annaö sinn. — Stjórnin var endurkosin: Hannes Thor- sleinson formaður, Skúli Skúla- son ritari og Einar Helgason gj aldkeri. Endurskoðunarmenn kosnir hinir sömu og áður, þeir Magnús Benjamínsson og Sigurð- ur Þórðarson. Gulltoppur fór á veiöar i gærkvekli. Veiðir í salt. Selfoss kom til Hamborgar þ. 24. þ. m. Lagarfoss kom til Djúpavogs í gær. Með hvaða óbrigðula ráði getur kristnin áunniö alla menn, veröur ræðueíni mitt sunnudags- kveldiö 27. júlí kl. 8 í Varðarhús- inu. Fólk er beðið að taka sálma- bækur meö. Allir velkonmir. Pétur Sigurðsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr, frá O. Hvaða vit'? Austan af landi er skrifaÖ: — Mikið fur'ða menn sig á nýju strandferðaáætluninni. Vi'ð höf'ö- um hlakkað til að nýja strand- ferðaskipið kæmi, því a'ö þá mund- um við fá hinar margumtöluðu regíulegu hraðferðir og greiðu samgöngur við höfuðstað landsins — þá mundi verða jafnað hiö gíf- urlega misvægi milli landshlut- anna, sem hófst þegar Sameinaða félagöið liætti aö sigla á Austur- land og setti á stofn hinar ágætu hálfsmánaðar hraðferðir vestanum land’ö rnilli Reykjavikur og Akur- eyrar, En hvað skeður? — í stað þess a'ö koma jafnvægi á hraðferðir landsins, er misvægið aukið! — Fsjan er sett í það að sigla í kjöl- far skipa Sameinaða vestan uin landið ■—• á sömu hafnirnar. Þetta varö úr hraSferSunum kringumi landið, sem svo lengi hafði veriö lofað! Við stöndum stanshissa 0 g spyrjum hvaða vit stjórni þessu. Messtaraþjðfurinn. Æfintýri. Þýtt hefir Stgr. Th. „Allar dyr eru harðlæstar og slár f.yrir; eg ætla a'ð vaka og bíða þjófsins, en klifri liann upp til þess að komast inn um glugg- ann, þá skýt eg hann niður.“ En meistaraþjófurinn gekk í dimmunni út að gálganum, skar þar ofan eitthvert syndugt mann- grey, sem hékk þar, og bar líkið á bakinu til hallarinnar. þar reisti hann stiga upp að svefnherberg- inu, setti hinn dauða upp á herð- ar sér og tók að feta sig upp. Þegar hann var kominn svo hátt, að höfuð hins dauða sást í glugg- anum, þá hleypti greifinn á hann skammbyssuskoti úr rúmi sínu; lét ])á meistaraþjófurinn dauða manninn falla til jarðar,. en skundaði sjálfur ofann stigann og faldi sig í skoti einú. Tnnglskin var þá nótt að eins svo mikið, a'ð meistaraþjófurinn sá það full- gerla, að greifinn kom út um gluggann, fór niður stigann og bar hinn dauða út í trjágarö. Þar fór bann nú að grafa holu niður i jörðina til að götva líkiö. „Hana“, hugsaði þjófurinn með sér, „nú er einmitt -gott færi.“ læddist á tánum úr skúmaskoti sinu og fór XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Iillngwojpth’a-fllmuj' (bláu pakkarnir) er mest notaða filman hér á landi, og er það óræk sönnun þess að þessi filma er best og ódýrust. Sportvöruhús Reykjavíkur. SOQOOOOOOOtXXXXSQOOOOQOOOOC Fyripliggjandi: Hsframj el upp stigann beint inn i svefnher- bergi greifafrúarinnar. „Hjartað mitt besta“, tók hann til orða og var þá alveg i máli eins og greif- inn, „þjófurinn er dauður, en hvað sem því líður, hann er giVðsonur minn og hefir ætíð frenmr mátt heita skelmir en illvirki; eg vil þess vegna ekki láta hann verða opinberlega svívirtan, enda kenni eg líka i brjósti um vesalings for- cldrana hans. Eg ætla að grafa :ann sjálfur fyrir dögun úti í trjágarðinum, svo þetta verði ekki hljóðbært. Fá mér lakiö, eg ætla a'ð sveipa því utan um líkiö og dysja hann svo eins og hund“. Greifafrúin féklc honum lakið. „Veistu hvað“, mælti þjófurinn eimfremur, „mér dettur i hug að sýna eðallyndi, láttu mig lika fá hringinn, þessi ógæfusami maður befir hætt til lífi sinu, það er best hann fái hringinn með sér í gröf- ina.“ Greifafrúin vildi ekki synja manni sínum og þó henni væri það nauðugt, þá dró hún samt hringinn af fingri sér og fékk honum. Þjófurinn fer burt með hvorttveggja og komst slysalaust heim áður en greifinn hafði aflok- iö grafara-vinnu sinni. Það var ekki laust við, aö greif- inn yröi sneypulegur í framan, þegar meistaraþjófurinn kom til hans morguninn eftir og færði honum lakið og hringinn. „Ertu göldróttur ?“, spurði greifinn „Hver hefir tekið þig upp úr gröfinni, þar sem eg lét þig nið- ur, og gert þig lifandi á ný aftur?'“ „Það var aldrei eg, sem þér grófuð“, svaraði þjófurinn, „held- ur var það manngarmurinn, sem hékk i gálganum", og sagði hon- um því næst frá öllu með atvik- um, og varð greifinn þá aö kann- ast við, að hann væri slunginn og slægvitur þjófur. „En þú ert ekki búinn að bita úr nálinni með það enn“, bætti hann við, „þriðja þrautin er eftir og tákist þér ekki að yfirstíga hana, þá stoöar þig alt þetta ekki hið minsta." Meistaraþjófurinn glotti við og svaraði engu. Þegar dimt var orðiö af nóttu kom hann með langan poka á baki, böggul undir hendinni og hélt á ljóskeri. Hann hélt rakleið- is til þorpskirkjunnar. í pokanum hafði hann lifandi krabba, en stutt vaxkerti í bögglinum. Hann settist niður i kirkjugarðinn, tók upp einn krabba og klesti vaxkerti á bak hoíium, kveikti síöan á kert- inu, setti krabbann niöur á jörð- ina og lét hann skríða. Svo tók hann upp annan til úr pokanum og gerði á sömu leiö við hann og hélt þessu áfram þangaö til eng- iun var eftir og pokinn tómur. Því næst fór hann í síðan, svartan slopp, áþekkan munkakufli, og limdi grátt skegg á höku sér. Þeg- ar hann svo var orðinn torkenni- legur með öllu, tók hann pokann, sem liann hafði haft i krabbana, gekk í kirkjuna og fór upp í pre- dikunarstólinn. Klukkan í turnin- um sló þá einmitt tólf, og er eym- urinn af tólfta högginu var þagn- aður, þá kallaði hann hvelt og snjalt: Niðurl. ágæt tegund. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (þrjár línur). XXXXXXXXXXXXXXXXÍOOOOOOOOÍXXXXXÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOW Framkðllan og koplering afgrelðlst eítirleiðis sam- dægnrs eða daginn eftir. ÆEgDl x X X Hans Petersen, Bankastræti 4. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX Kæru Msraæínr! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tíma og erfiði þá notið ávalt hinn óviðjafnanlega og skóábnrðinn Fæst í Öllum helstu verslunum. DOLLAR. Húsmæður, hafið hug- fast: aS DOLLAR er langbesía þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta í notkun, kð DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknar- stofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldórl Elríkssyni. Hafnarstr. 22. Sími 175. verður tpegrttagur* wai tigað oi með Fialikono targilegrnum H.f Efnagerð RevkiaviUur. Fiaðrir í Chevrolet, 15 blaða. G. M. C., 12 blaða. Buick 1930 (nýja). og Nash. Og ýmsar fleiri tegundir blaða o. fl. Egili Tiihjðirasson. Sími: 1717. Itemi.b >vrli«nu&u íslensku gaffalbitarnir eru komnir aftur og fást í flestum matvöruverslunum. Ivosta 80 aura og 1.10. Silkikjól&r mjög fallegir, nýjasta tíska, feikna úrval, ódýrari en alstað- ar annarstaðar. VERSLUNIN HRÖNN. Laugavegi 19. Eggert Claessen hæstaréttar málaf lutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10—12. ftoUtreyjnr, fallegt og fjölbreytt úrval á futí- orðna og börn. Manchester

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.