Vísir - 29.08.1930, Page 3
VlSIR
Veðrið í morgun.
Reykjavík, hiti 9 stig, Isafirði
9, Akureyri 11, SeyðisfirSi 10,
Vestmannaeyjum 11, Stykkis-
hólmi 9, Blönduósi 5, Hólum í
Hornafirði 11, Færeyjum 12,
Hjaltlandi 12, Tynemouth 15,
Kaupmannahöfn 15, Jan May-
en 7, Julianehaab 5. (Vantar
skeyti frá Raufarliöfn, Grinda-
vík og Angmagsalik). Mestur
hiti í Reykjavík í gær 12 stig,
minstur 7 stig, úrkoma 3,9 mm.
Grunn lægð fyrir vestan land og
-norðan, en háþrýstisvæði fyrir
suðaustan: Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói, Breiðafjörður,
Vestfirðir: Sunnan og suðvestan
gola, skýjað loft og nokkrar
skúrir. Sennilega úrkomulaust á
morgun. Norðurland, norðaust-
urland, Austfirðir, suðaustur-
land: Sunnan og suðvestan gola.
'Víðast úrkomulaust og léttskýj-
að.
Síðasta söngkveld
systlíinanna Maríu og Einars
Markan er i kveld. Frú Valborg
Einarsson við hljóðfærið. Þess
verður sennilega nokkuð langt
að lúða, að bæjarbúar eigi kost
á að heyra þau syngja saman,
þvi að skemtunin verður áreið-
anlega ekki endurtekin.
Skólanefnd
hefir samþykt, með fjórum
atkvæðum af fiimn, að mæla
með því, að Steingrími Arasyni
verði veitt skólastjórastaða nýja
harnaskólans.
Lyra
fór héðan í gærkveldi áleiðis
4il Noregs.
Gagnfræðaskóli Reykvíkinga.
Athygli skal vakin á því, að
unglingar þeir, sem ætla sér að
taka þátt í undirbúningsnám-
skeiði gagnfræðaskóla Reykvík-
ínga í næsta mánuði, verða að
igefa sig frarn fyrir mánudag
við skólastjórann, prófessor
Ágúst H. Bjarnason.
:Símablaðið
(2. og 3. tbl.) er nýkomið út.
Flytur margvíslegan fróðleik og
«er prýtt myndum.
Stjórn
Dýraverndunarfélagsins hefir
fyrir nokkuru skrifað bæjar-
stjórn og skorað á hana að sjá
um, að flækingsköttum verði út-
rýmt úr hænum, og kattaeig-
, endur látnir merkja lcetti sína.
Athygli
skal vakin á auglýsingu bæj-
argjaldkera um greiðslu út-
svara.
Höfuðdagur
er í dag.
Vestri
kom í gær frá Keflavílc.
Af síldveiðum
komu Njörður og Draupnir
á gær.
Af veiðum
komu í morgun Geir og Skúli
fógeti.
Iþróttamót drengja
stendur yfir þessa daga. Úr-
slit eru orðin lcunn í eftirfarandi
Iþróttum: .1500 metra hlaup:
Fyrstur Gísli Kærnested (Á) 4
mín. 43 sek. og er það nýtt
drengjamet. Annar varð Guðm.
Jónsson (Á) 4 mín. 56 sek. og
þriðji Stefán Stefánsson (Á).
Langstökk: Fyrstur varð Georg
Luther Sveinsson (K.R) 5,32
metra, annar Steinn Guðmunds-
sson (Á) 5,29 m. Þriðji Hákon
Jónsson (K. R.) 5,28 m. Kringlu-
kast, betri hendi: Fyrstur Bjarni
A L B U1. - MjMalím.
Llmhoro.
Sportvöruhús Eeykjavíkur,
Bankastræti ii.
Kjðrkaup „8öou“.
Fyrri bók, 6. árg. tímaritsins
„Saga“ er Þorsteinn Þ. Þor-
steinsson í Winnipeg gefur út,
er nú nýkomin heim. Verð ár-
gangsins er 8 krónur hér á
landi. Nýir kaupendur að þess-
um 6. árg. geta fengið alla
fyrstu 5 árgangana fyrir helm-
ing verðs, 4 kr. íivern (20 kr.
alla), til næstu áramóta ef
upplagið endist svo lengi. Þetta
eru nær þvi 1400 blaðsíður af
þétíprentuðu lesmáli: Frum-
sömdum smásögum, greinum,
þjóðsögum, leikjum, upp-
fundningum og vísindum,
sönnum sögum, kvæðum og
visurn, þýddum sögum, munn-
mælum, skröksögum, íslensk-
um og útlendum skrítlum og
skrítnisögum, stuttum ritgerð-
um eftir rnerka höfunda,
dæmisögum, sögvdegum við-
burðum, og allskonar smávarn-
ingur til fróðleiks og skemt-
unar.
Snúið yður til uinboðsmanns
,,Sögu“’
Mapós Þdrariism
Bakkastíg 1. Reykjavík.
m BIöndHós, Sanðárferðk.
Skagafjörð, fsr blftsið enn
elna ferð. — Uppl. ieínar í
síma 1767.
kJélaiitsðlimaL í
Eiai eli tvo
vihvanlsga
og einn óvaiiSng vaaí-
a» á e. s. Vessísea
nú þega?,
— Uppl. UJOl hOffð. —
Guðbjörnsson (Á) kastaði 30,98
metra. Annar Egill Jóhannsson
(K. R.) 30,54 m. og þriðji Sveinn
Zoega (Á.) 30,51 m. 400 metra
hlaup : Fyrstur Gísli Kærnested
(Á.) á 61,3 sek. Annar Hákon
Jónsson (K. R.) 62 sek. Þriðji
Bjarni Ólafsson (Iv. R.) 62,5
sek. Mótið lieldur áfram kl. 6 á
morgun og verður þá kept í
spjótkasti, hástökki, boðhlaupi,
þrístökki o. fl.
Gjöf
til fátæku ekkjunnar, afli.
Vísi: 5 kr. frá Henrik.
Áheií á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 20 kr. frá Árnesing,
10 kr. frá ,T. V., 4 kr. frá E. G.,
10 kr. frá Á. Þór. P.
æ
AKHBUUU
Sími: 1830. (steinhellu ,,skifer“) Pósthólf: 736.
Hellu á sólbekki,tröppur, gólf, stiga og gangstéttir, einnig allskonar slípaða
hellu til dæmis í borðplötu og á veggi, útvega eg frá A.S. Voss Skiferbrud í
Noregi.
Þakhellan er í svörtum, bláum, dökkum, grænum, gráum og ryðrauðum lit.
Steinhellan heldur ávalt sínum upprunalega lit og lögun (verpist ekki).
Steinhellan er ódýrasta þakefnið, því hana þarf ekki að mála eða endurnýja.
Síeinhellan er fegursta, ódýrasta og endingarbesta þakefnið. 200 ára reynsla
fengin í Noregi og um 50 ára reynsla hér á landi.
Þaulvanur lagningamaður tekur að sér að leggja helluna mjög ódýrt.
Sýnishorn fyrirliggjandi. -"«2
Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim er óska.
æ
ÖB'
Hringbraut 126 — Reykjavik.
Einkaumboðsmaður á íslandi fjTÍr A.S. VOSS SKIFERBRUD.
fmagns
lýss best, — endast lenget og
kosta xninst.
AUm stæi>ði? frá 5—32 kevta
aðeins eina krénn stykkið.
Kálfvatts-perup afar ódýrap.
30 40
60
75 100 150 Vatt.
1,30 1.40 1.65 1.80 2.75 4.00 stykkið.
Go.
Býður uoikur Ijetnr ?
Strausykur, 50 au. pr. 1 kg.
Melís, 60 au. pr. 1 kg.
Hveiti, 50 au. pr. 1 kg.
Haframjöl. 45 au. pr. 1 kg.
Rúgmjöl, 36 au. pr. 1 kg. -
NB. Séu keypt 5 kg. í einu.
Jóhannes Jóhannsson.
Spítalastíg 2.
Sími 1131.
allar síærðir.-----Hringir og
spennur nýkomið.
Gflerrörar
Yali Poulsen,
Klapparstíg 29.
Sími 24.
nýkomnsip.
Lanpvegs - Apotek.
St einbí tsrlklingnr.
Nýkominn steinbítsriklingur
af Vestfjörðum í stærri og
smærri lcaupum.
Talið við
V O M
Sími 448 (2 línur).
Golftreyjur
fallegt og f jölbreytt wrval á full-
orðna og börn.
Manchester
ÍOÍÍ5IKOKíO!Í«!Í?5;5;í;s;XÍ«í5ÍSÖÍÍ5>GC!
8 8
| Reiðhjólalugtir: |
p „B0SGH“ öynamolugtlr. |
Í „BERK0“ — |
1 „L0flMANN“ |
| Ennfremnr caröíálagtir, |
p vasaljós og hattarí, í
Ú mlklu úrvalí.
s
Heildsala.
Smásala. Q
FÁLKINN |
Sími 670. |
soööcooooö;s;s;i!i;iOöooöaeKOc;
Eftis* að alt
annað iiafði brugðlst.
Mönnum stend-
ur stuggur af
hægðaleysi sök-
um þess hve al-
varlegar afleið-
ingarnar geta
orðið. — Lind
þjáðist af því,
nú hvernig hann
en heyrið
læknaðist.
„í síðastliðin 10 ár hefi eg
þjáðst af gylliniæð og hefistund-
um ekki verið vinnufær. Eg hefi
reynt töflur, smyrsl ofl., en ár-
angui*slaust. Fyrir tveim mán-
uðum var athygli mín vakin á
Kelloggs Al-Bran og eg fer aS
neyta þess reglulega. Gylliniæð-
in læknaðist undir eins. Eg
komst að raun um að eg þurftí
ekki að eta nema ofurlítið All-
Bran til þess að alt væri í besta
lagi.“ — Walter J. Lind.
Vanrækið ekki að sjá um að
hægðirnar séu í lagi. Etið Kel-
loggs All-Bran að staðaldri —i
tvær matskeiðar á dag, eða með
hverri máltíð í þrálátum tilfell-
um. Það er borðáð með mjólk
eða rjóma og þarfnast engrar
suðu. Læknar mæla með því. —
'i
*+r-eís^
ALL-BRAN
13 í TÍSI.