Vísir


Vísir - 04.09.1930, Qupperneq 2

Vísir - 04.09.1930, Qupperneq 2
v I s 11* Ef ykkup vantap: þakjárn 24 & 26 (allar etæpðip), þAKSADM, þá látið okkur vita þið. ötan af landi. SiglufirSi, 3. sept. FB. Vianudeila á Siglufirði. VerkamannafélagiS hér hefir stöSvað vinnu viS lagningu nýrr- ar símalínu í SiglufjarSarskarSi. ■Lxnan er lögS austur yfir skarSiS og var aS eins eftir, aS því er sírna- stjórinn hér hermir, sem svaraSi tveggja daga vinnu fyrir allan flokkinn til þess aS ljúka verkinu. ÁstæSan fyrir stöSvuninni er sú, .aS 13 mannanna unnu fyrir lægra kaup en taxta verkamannafélags- ins. Þrettán mannanna fóru héSan meS SúSinni til Akureyrar og halda áfram vinnu viS símalagn- ingu í BárSardal. Verkstjórinn heldur áfrarn verkinu meS 2 mönn- um. — VerkamannafélagiS krefst þess, aS kaup þeirra símamanna, sem vinna undir taxta verSi hækk- aS í samræmi viS taxta félagsins. — MáliS er óútkljáS. TalsverS nótasíld aflaSist í gær- dag viS Grímsey og á SkagafirSi og eitt skip af BakkafirSi koml með fullfermi. Mestöll síldin tekin til frystingar. Þorskafli góSur. Stilt veSur. RíkisverksmiSjan verSur vígS 5. þ. mánaSar. Tiðbðt við leiðréttingn. ÞaS fer aS verSa eitthvaS dul- arfult viS þetta „færeyska flagg- mál“ í kirkjugarSi Reykvíkinga. Frásögn Jóh. Paturssons, sem prentuS er í opinberu nefndaráliti í lögþingi Færeyinga, dagsett 14. ágúst s.l. og eg setti orSrétta hér í blaSiS 27. f. m., segir aS 2 Fær- eyingar hafi bundiS flagg Færey- inga um steininn, þvert ofan í ósk sendiherra Dana, — en sendiherr- ann kveSst ekki hafa séS slíkt ,,merki“ og ekki vita um nokkurn „færeyskan fánaviSburS" í kirkju- garSinum. Eg veit ekkert um hvaS hann kallar „fánaviSburS" eða hvaS hann hefir „observeraS“ í kirkju- garSinum í þetta sinn, en eSlileg- ast er aS trúa, aS báSir segi rétt írá i opiriberum tilkynningum, — nema annað sannist síSar. En auSvitaS mega þeir eigast viS um aS samrýma þessar frá- sagnir, Patursson og hendiheri'- ann. Auk þess voru svo margir Færeyingar viSstaddir þessa um- íituSu athöfn í kirkjugarSinum, aS ekki ætti aS vera erfitt aS fá úr því skoriS hvort færeyska flaggiS var sveipaS um steininn eSa ekki, — viSstaddir hafa sagt mér aS svo hafi veriS. AS svo komnu máli ætla eg ekki aS hafa hér eftir frá- sögn Paturssons um fánamáliS á Þingvöllum í fyrgreindu nefndar- áliti. En velkomiS væri aS lána sendiherranum þaS til lesturs, ef hann vildi gera leiSréttingu viS þaS um leiS og eitthvert blaSiS okkar birtir þaS, því eiginlega íninnist Patursson hans ekki hlý- lega á Þingvöllum. Af því aS eg veit ekki nema þessar smágreinar mínar verS i upphaf aS löngu samtali viS sendi- herra Dana hér í Rvík, tel eg rétt alls vegna aS minnast þegar á at- riSi, sem ókunnugir kynnu aS blanda inn í þetta mál. Mér er raun aS sjá ýmsar kulda- legar kveSjur, sem blöSin sum, ís- lensk og dönsk, flytja á víxl, og miSa helst aS því, aS vekja hatur milli Dana og íslendinga. Eg hefi jafnan veriS andstæSur öllu þjóSahatri, en þó einkum eftir persónuleg kynni viS þjóSir suS- austari til í NorSurálfunni. Þar var reglulegt þjóSahatur orSiS gamalt, og þar rnátti fljótt sjá þess mörg rnerki hve herfilegar afleiSingar þess eru í ótal efnum, bæSi fyrir eínstaklinga, landamærahéruS og ixeilar þjóSir. Eg er vel kunnugur í Danmörku síSustu 30 árin og veit at5 þar er fjöldi manna, sem unna íslandi alls hins besta jafnt í pólitísku til- liti sem öSru, enda þótt miargir séu ókunnugir högum vorum og þó nokkrir, sem líta kuldalega í vorn garS, og eru uppi meS hi-oka hvaS lítiS sem út af ber. Eg sé aS blöSin kalla þá stund- um „stórdani", en eg vil heldur nefna þá „smádani", bæSi af því aS þeir eru miikill minni hluti danskrar þjóSar, og auk þess er þaS í rauninni „smámenska“ aS geta ekki uirt fámennri þjóS fullrar sanngirni. Smásmygli og hroki, þótt ekki se nema fáeinna manna, vekja jafnan mikla andúS, og hafa fjar- lægt íslendinga frá Dönum' meir eix flest annaS, og eru nú komin vel á veg meS aS slíta vináttu- tengsli Færeyinga viS Danmörku. En mér finst varhugavert aS blöS vor séu aS þýSa greinar af slíku tæi, ekki síst þegar höfund- arnir eru valdalausir og ábyrgSar- lausir æsingamenn. Það er svo hætt viS aS íslenskum lesendum, ókunnugum í Damriörku, verSi þá á aS hugsa, aS svona séu allir Danir, og fyllist því hatri, sem ekkert gott sprettur af. Allar þjóSir eiga einhverja hrokagikki eSa þröngsýna æsinga- ní.enn. Eg hefi rekiS mig á þá mér til leiSinda viS og viS. En þeir eru énginn meiri hluti, hvorki í Dan- mörku né annars staSar, og því er algerlega rangt aS áfella heila þjóS fyrir þeirra skuld. Mér er engin launung á þvi, aS eg hefi hvergi hitt rneiri gestrisni, a!úS og trúfasta vináttu en á ýtris- um dönskum heimilum fyr og síS- ar. Og þeim er áreiSanlega full'i raun aS allri ósanngirni í garS vor íslendinga — eSa Færeyinga. ÞaS er margfalt göfugra hlut- verk aS stuSla aS vináttu og góSri samvinnu nágrannaþjóSa en aS ala á hinu, sem úlfúS vekur. Ólík þjóS- areinkenni þurfa ekki aS valdá neinni tortrygni, heldur miklu íremur skemtilegri fjölbreytni í góSri viSkynningu, ef vel er á haldiS. Engin þjóS er gallalaus fremur en einstaklingarnir, en friður og ánægja vaxa ekki viS aS einblínt sé á brestina. Hver einn sína byrSi ber, en hún léttist þar sem sanngirni og bróS- urást taka höndum saman. S. Á. Gíslason. Skemtistaður Reykjavíkur. Tvær þjóShátíSir hafa verið haldnar hér á landi, árin 1874 og 1930. BáSar voru þær haldnar á Þingvöllum, og eins má ætla, aS þar verSi næsta 1000 ára hátíS haldin, eftir 70 ár, í minningu kristnitökunnar hér á landi. — Stöfnun Aíþingis og kristnidak- an eru svo Ixundin viS Þingvöll, aS telja má skylt aS minnast þeirra atburSa þar. Landnáms- ársins mátti eins vel eSa öllu frem- ur minnast í Reykjavík, þar sem súlur Ingólfs Arnarsonar bar aS landi, enda var þaS gert aS nokk- uru leyti þjóShátíSaráriS 1874. — En auk þessara hátíSa er nú fariS aS halda fjölmennar útiskemtanir hér í bænurn á ári hverju, og þang- aS sækja þúsundir manna, en þó eiga bæjarbúar engan sæmilegan skemtistaS, því aS iþróttavöllurinn er illa fallinn til þess háttar skemt- ana, bæSi of lítill og óhentugur aS flestu leyti, og þar er jafnvel ekki sæti nerna handa fám hundruSuni' manna. Þeir, sem ekki komast þar aS, mega gera sér aS góSu aS standa á jafnsléttu og sjá lítiS eSa ekkert af því sem fram fer. Hvar væri helst aS leita eftir staS, sem hentugur væri til úti- skerotana hér viS bæinn? Mér hefir komiS til hugar flöt- in vestan viS EskihlíS, ]xar sem grjótiS var tekiS í hafnargarSana. Þar mætti, — auðvitaS meS nokk- urum tilkostnaSi — koma upp skenxtistaS, þar sem mætti þreyta flestar íþróttir, senr hér eru iSk-» aSar, t. d. knattspyrnu, glímur, hlaup, stökk o. s. frv., en i brekk- unni fyrir ofan væri kjörinn staS- ur handa áhorföndum, svo hátt og vitt sem þurfa þætti. Mótbárur gegn þessum staS mætti eflaust finna, svo sem aS hantx sé of fjarri bænurn. En eg vil þegar geta þess, aS eg ætlast ekki til, aS þessi staSur yrSi not- aSur, nema þegar mikiS væri uml dýrSir, og þá telja menn ekki eftir sér aS fara út úr bænum, þaS sýna veðreiSarnar á skeiSvellinum og samkomur, sem haldnar hafa veriS í nánd viS bæinn, t. d. Árbæ. — íþróttaæfingagr yrSu aS sjálf- sögSu þar, sem þær hafa veriS, og öll minni háttar mót. SkemtistaS- urinn undir EskihlíS yrSi notað- ur, þegar mest væri viS haft. ÞjóShátíSin 1930 er nú um garS gengin, svo aS ekki þarf aS flýta þessu hennar vegna. MáliS þolir nokkura biS. En tvent nxætti aS minsta kosti gera, þaS kostar lít- i'S, 1.) aS láta athuga staSinn og eí svo sýndist, hvaS kosta mundi aS gera þær umbætur, sem nauS- synlegar eru til þess aS koma þarna á fót skemtistaS, og 2.) sjá unx, aS þessi staSur gangi ekki úr eigu bæjarins eSa verSi leigSur til einhverra annara afnota. Urbanus. Falked. Oats hafpamjöl i smápokum er hið besta, aem tii landsina flyat. Fæst í öllam matvörnverslanum. Málverk frá Hvítárvatni, Þingvölluni og Vík í Mýrdal sýnir Kristján Magnússon í Goodtemplarahúsinu n. k. föstudag, laugardag og sunnudag. Einnig 12 myndir frá Ameríku. — Opið frá 10—7. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 11 stig, ísa- firði 9, Akureyri 8, Seyðisfirði 13, Vestmananeyjum 10, Stykk- ishólmi 10, Blönduósi 9, Hólum í Hornafirði 10, Færeyjum 12, Julianehaab 8, Angmagsalik 7, Hjaltlandi 11 st. (Skeyti vantar frá öðrum stöðvum). Mestur hiti hér í gær 15 st., minstur 10 st. Úrkoma 0,3 mm. — Hæð um Færeyjar, en lægð fyrir sunnan og suðvestan ísland. Horfur: Suðvesturland: Stinningskaldi á suðaustan. Rigning öðru hverju. Faxaflói: Suðaustan kaldi. Þykt loft og dálítil rigning. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland: Hægviðri. Skýjað loft, en úr- komulaust. Norðausturland, Austfirðir: Hægviðri. Viðast léttskýjað. Suðausturland: Suð- austan gola. Þykt loft og dálítil rigning. Kveðju-söngkveld Maríu Markan verður annaS kveld (ekki í kveld) kl. 9 í K. R. húsinu. Frú Valborg Einarsson aðstoSar. I . ■ Kristján Magnússon listmálari opnar málverkasýn- ingu í G. T. húsinu á morgun og veröur hún opin þrjá næstu daga kl. 10 árd. til 7 síSd. Þar verSa málverk frá Hvítárvatni, Þing- völlum, Vík í Mýrdal og4 12 mynd- ir frá Ameríku. Bæjarstjómarfundur verSur haldinn í dag á venju- legum staS og tíma. Átta mál á dagskrá. Eimreiðin (XXXVI. ár, 3. h.) er nýkomin út og flytur margt góSra ritgjörSa og kvæSa. Krist- inn E. Andrésson ritar um| þýska skáldiS Thomas Mann. Er það upphaf greinaflokks, sem hann hefir samiS urn þýsk skáld. Oddur Oddsson ritar um flakk. Martin A. Nexö: Jan Umb, frásögn um xússneskan ungling (þýSing Sig- jxrSar Skúlasonar magisters), M. Júl. Magnús Iæknir ritar um fram- farir og horfur, Dr. Stefán Ein- arsson ritar um skáldiS Eugene O’Neill. Þá er stutt saga, Nunnan, eftir Gottfried Keller, framhald af sögunni RauSa dansmærin og þessi kvæSi: Á Þingvöllum 1930 eftir Jón Magnússon, Sæunn á Bergþórshvoli eftir GuSmund FriSjónsson, Aftansólin eldi steyp- ir eftir GuSnxund BöSvarsson. SíSast er ritsjá eftir Dr. Alexander Jóhannesson og ritstjórann. LúðraSveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 9 í kveld, ef veður leyfir. Kristinn Bjarnarson læknir, sem undanfarin 4 ár hef- ir stundaS framhaldsnám viS spítala í París, er nú kominn heim. (Sjá augl. hér í ‘blaSinu). Hann hefir sérstaklega fengist viS skurSlækningar, og í seinni tíS einkum viS sjúkdóma nýrna og þvagvega og kvensjúkdóma. Þökk. Eftir 12 vikna dvöl áSuSurlandi vil eg af alhug þakka öllum þeim mörgu, sem eg átti tal viS, þær bróöuidegu og alúöarfylstu viS- tökur, bæöi hjá kunnugum og ókunnugum. — Flamingja lands og þjóSar svifi fjöllum ofar á kom- andi öldum. Guðni Brynjólfsson frá Churchbridge. ísfiskssala. Belgaum seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir £ 716. Fisktökuskip kom til Kveldúlfs í gær, og ann- aö í nótt til Mr. Lindsay. Botnia fór í gærkveldi áleiSis til Leith. Goðafoss fer í kveld til AustfjarSa, Huli og Hamborgar. Hilmir kom frá Englandi i nótt. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. AIl- ir velkomnir. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá sjómanni, 10 kr. frá A. þ. Hitt og þetta. —X--- Engisprettur og flugvélar. Flugvélar geta veriS til margra hluta nytsamlegar eins og sjá má at því, aS nú hefiú komiS til mála aS fá aöstoS breskra flugmanna í hernum til þess aS rannsaka „feröalög" hinna geysistóru engi- sprettuhópa, sem stundum fara yfir nýlendur Breta í Afríku, og oft hafa valdiS feikna rniklu tjóni. Gerá míenn sér nokkurar vonir um, aö meS hjálp flugmamxa nxegi tak- ast aS fá vitneskju um „göngu“ engisprettunnar, hvaSan hún kem- ur og hvert hún fer. En þegar íengin væri vitneskja um þau eíni, ætti aS vera auöveldara aS viixna bug á þessum skaSvænlegu skordýruin, sem veriS hafa vágest- ir í mörgunx heitum lönduin frá ónxunatið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.