Vísir - 04.09.1930, Side 4

Vísir - 04.09.1930, Side 4
VlSIR 3ni s HÆNSNABYGG, MAÍS — HEILL. BL. HÆNSNAFÓÐUR. HVEITIKORN. HAFRAMJÖL. RÚGMJÖL. fyrirliggjandi. 1. Brynjöifsson & Kvaran. =iu5a Grindavík. Erum byrjaðir á reglubundnum áætlunarferðum til Grinda- vikur. Frá Reykjavik kl. 6 e. h. á virkum dögum, en kl. 9 e. h. á helgum. Frá Grindavík kl. 10 f. li. alla daga. Bifreiðastoð Steindðrs. Símar: 580 — 581 — 582. Ferðir til Tíknr í Hýrdai á hverjum virkum degi í Studehaker frá B. S. R., ld. 10 árd. frá Reylcjavik. — Samdægurs alla leið. — Bifreiðarstjóri austan vatna Óskar Sæmundsson. Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er. Ferðir austur í Fljótshlíð á hverjum degi kl. 10 árd. Í5 » iS • J&k • Alt verSur spegiitagurl sent fggað er meD fægileginum „FjaHkonanw. Efnagerrf Reykjavikut kem!sl< verksmiöja. Wil!ys-Six, 0 cyliider. tom Þetta er framtíöar flntningabíllinn. Þeir mæia með sér sjáiflr. Þessir bílar eru bygðir af Willys-Overland, Toledo. Það er trygging fyrir gæðum. Nægir varapartar eru komnir. Vörubílar fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenn fyrir WILLYi-OVERLAMD |CO. Ijalti Bjðrœsson & Co. VlSIS'KAFFlB prir aSla glaöa. Þvottabalar allar síærðir. Einnig VATNSFÖTUR & GÓLFKLÚTAR. V E R S L U N Yald. Msen, Klapparstíg 29. Sími 24. € Skemtiferð upp í Vatnaskóg á sunnud. 7. þ. m. með e.s. Magni fyrir Y-D og U-D. — Þeir sem vilja vera með, komi í K. F. U. M. fimtudags- kveld kl. 8. II. Væringjasveit. Sveitarfundur annað kveld kl. 9. Engan má vanta. Æl Rúgmjöl í pokum. Gulrófur í pokum. Kartöflur í pokum. Hveiti í pokum. Hrísgrjón í pokum. Áreiðanlega besta verð á íslandi V O N Ný kæfa. Klein Baldursgötu 14. Sími 73. Nýgift hjón óska eftir gó'Sri íbú'ð. Maðurinn hefir fasta at- vinnu. Fyrirframgreiðsla. Simi 648. (153 2 samliggjandi forstofustofur til leigu frá 1. október hjá Nóa Kristjánssyni, Ivlapparstíg 37. Sími 1271. . (152 Róleg, helst barnlaus fjölskylda, sem getur lánað 4 þús. kr., getur fengið leigða 3—4 herbergja íbúð. Tilboð merkt „4“ sendist Vísi. (129 Stúlka óskar eftir herbergi nii þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í Hafnarstræti 18, uppi. (126 Til leigu 2 herbergi mieð hús gögnum, ræstingu, ljósi, hita og aðgangi að síma, á besta stað í bænum. Frekari upplýsingar fást ef lögð er fyrirspurn, merkt 1001 á afgr. Vísiis. (125 Herliergi til leigu fyrir ein- lileypan karlmann. — Reglusemi áskilin. Óðinsgötu 8. Sigfús Sig- fússon. Heima 6—8. (123 Eldri hjón, barnlaus, óska eftir 1 stofu eða 2 góðum herbergjumi og eldhúsi með nútíma þægindum Mætti vera í góðum kjallara. A. v á. ’ (122 Roskin hjón, senf flytja til bæj arins í Haust óska eftir tveggja herbergja íbúð með eldhúsi. Þrent í heimili. Uppl. í síma 1011. Ágúst Guðnutndsson. (120 1 herbergi og eldhús vantar nú þegar eða 1. okt. A. v. á. (142 Tvö samliggjandi herbergi mót suðri með miðstöðvarhita og raf- ljósi til leigu fyrir einhleypa karl- menn. Tjarnargötu 20. Simi 2081. (i32 Frá 1. október óskast til leigu 2—-3 góðar stofur og eldhús i ný- tísku húsi, helst i vesturbænum. Þrent íullorðið í heimili, skilvís greiðsla. Tilboð merkt „fullorði'ð“ leggist inn á afgr. blaðsins til 15. þ. m. (130 2 lierbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. að Goðalandi, Skild- inganesi. (85 íbúð vantar mig. Geir Gígja, Bergstaðastræti 55, uppi. (80 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu, belst við Fjölnis- veg eða þar i nánd. Uppl. í síma 2374, kl. 1 til 3. (642 2 herbergi og eldhús óskast 1. október eða fyrr. Þrír fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 948 allan daginn á morgun. (141 Stúlka sem vinnur hálfan dag- inn, t. d. í brauðsölubúð, getur fengið herbergi, með mjög að- gengilegum kjörum. — Svanfrí'ður Hjartardóttir, Tjamargötu 10 B. ‘ (140 2 til 3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 1340. (139 20-30 drengir og telpur óskast til að sclja nýja smásögu. Komi á Frakkastig 24 i dag og á morgun Krulla heima hjá mér. Lýsi hár og lita augabrýr. Uimur Ólafs- dóttir, Vesturgötu 17. Sími 2088. (i57 Stúlka óskast í vist nú þegar. Stefanía Gísladóttir, Hverfisgötu 37- (151 Stúlka óskast á Vesturgötu 18, sími 554. (149 Þrifin og barngóð stúlka eða eldri kvenmaður óskast til að sjá um lítið heimili. Tilboð með til- greindri kaupkröfu 0. fl. sendist Vísi fyrir laugardagskveld, merkt „Ráðskona“. (148 2—3 stúlkur, sem vilja læra að sauma, geta fengið pláss á sauma- stofunni á Laugaveg 53 B. (147 Þrifin stúlka óskast á fáment heimili. Uppl. i síma 1537. (127 Tek að mér að gera við og mála allskonar gömul húsgögn. Ásgeir Þorláksson, Haðarstíg 2. Sími 2138 frá 7—9 e. h. (121 Stúlka óskast i vist. — Uppl. síma 424. (119 Fyrir kvenfólk. Hárbylgjun andlitsböð, hárþvottur og hqfnd snyrting. — Hárgreiðslustofan Freyjugötu 10. (513 KAUPSKAPUE 2 körfustólar og 1 sóffi til sölu á. Njálsgötu 65, uppi. Sími 2188. (156 Vegna burtflutnings er til sölu með tækifærisverði notuð slag- harpa. Ólöf Jakobsson, Hverfis- götu 90 A. (155 Barnavagn til sölu. Góðir borg- unarskilmálar. Uppl. í síma 1348. (150 3 kolaofnar og eldvél til sölií með tækifærisverði. Baldursgötu 20. (146 Eign sem rentar sig 18% til sölu. Steinhús með öllum nútíma ;ægindum og stórri lóð innan við læinn. Lítil útborgun. Tilboð merkt 18 sendist Vísi fyrir 10. þr mán. (144 Skrifborð óskast t’ii kaups. A. v. á. (I2S; Enskur barnavagn til sölu me'ð’ tækifærisverði. Upphlutur, skúf- hólkur og belti til sölu á sama stað. Frú Nyström, Túngötu 18, kjallaranum. (I24 Hvalurinn er kominn, þetta ágæta rengi frá Færeyjum. Þeir, sem hafa pantað, vítji þess seffl' fyrst. Verðið er lægra éri gerisL Eggert Jónsson, Óðinsgötu 30. —' (I38’ Jarðepli frá Akranesi, gulrófur, saltfiskur, harðfiskur, riklingur, Itarinn og óbarinn. Versl. Eggerts Jónssonar, Óðinsgötu 30, síffli 1548. (137 Leikrit Sigurðar Péturssonar, Hrólfur og Narfi, óskast keypt háu verði. A. v. á. (x33í Allskonar brúsar, helst fer- kantaðir, 20 lítra og minni, ósk- ast keyptir. — O. Ellingsén. (203 Góð, sniemmbær kýr ýil sö’lu. Uppl. í síma 812. (158 Hálsfesti týndist 1. þ. m. frá; Austurstræti um Laugaveg. Skilist til Visis. (145Í Kaffibrenslu-pottur og bakpokí með lyklum o. fl. týndist innar- lega á Laugavegi. Finnandi beðinrí að skila í verslunina Ás, síma 7721- (136 Grár karlmaims rýkfrakki og nokkrir smámunir hafa veriif skildir eftir á Photomaton mynda- stofunni í Bankastræti. Vitjist seffl’ fyrst. (1-35 Veski hefir tapast með 45 krón- um í peningum. Finnandi beðinri’ aö skila á Njaröargötu 35, uppi. — (134 Armband hefir tapast. Skilist aö Uppsölum. Silkisvunta fundin á sama staö. (131 I FÆÐI 1 Gott og ódýrt fæöi fæst í Von- arstræti 12, niðri. Sími 1191. (143 Mvndir stækka'ðar, fljótt, ve og ódýrt. — Fatabúðin. (418 Gó'ð og siðprúð unglingstúlka, 14—15 ára, óskast til að gæta barna. Vigdís Steingrímsdóttir, Amtmannsstíg 4. (115 Vönduð og hraust stúlka óskast á lítiö heimili frá 1. október. A. v. á. (107 Stúlka óskast í vist 1. október eöa fyrr til Ólafs Lárussonar pró- fessors, Tjarnargötu 14. (160 STÚKAN 1930. — Fundur annaö kveld, föstud., kl. 8J4. (154 ST. DRÖFN. Fundur í kveld kl. 8y2.Ö59 Líftryggið yður í „Statsan- stalten". Ódýrasta félagið Vest- urgötu 19. Simi: 718. (868 Félagsprentsmiöjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.