Vísir - 13.09.1930, Qupperneq 3
VÍSIR
iætfiraarferðiF á Seltjarnaraes
liöfum við fyrst um sinn sem hér segir:
||
EDILL
íí
1. ferð frá Reykjavík kl. 8V2 f- h. Frá Nýjabæ kl. 8%
2. — — — 91/2 — — — — 934
3. -— — — — 12,10 e. h. — — — 12%
4. — — — — 3 — — — — 3%
5. — — — — 6i/2 — — _ — 7
6. — — — — 8 — — — — 8V2
7. — — _ —11 — — _ —liy2.
Viðkomustaðir bifreiðanna verða ennfremur sem hér segir:
1. Á vegamótum Vesturgötu og Bræðraborgarstígs.
;:2. Á vegamótum Bræðraborgarstígs og Sólvallagötu.
3. Sveinsstaðir í Kaplaskjóli.
4. Verslunin Vegamót.
;5. Sanítas.
t6. Mýrarliús og Nýjabæjarlilið.
Fargjöld verða 40 au. að Sanítas og’ þaðan kr. 0,50.
NB. Fyrsta ferðin á helgum dögum fellur niður.
er bestur.
^Tlaumann
Mikil
verð-
lækkun.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Mýja BifpeíSastöðin,
Kolasundi, — Símar: 1216 og 1870.
#
Muni9
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. 11, síra Fri'S-
•rik Hallgrímsson. Kl. 5 síra Árni
SigurSsson.
í Landakotskirkju. Hámessa kl.
.9 árd. Engin síðdegis guðsþjón-
•usta.
í spítalakirkjunní í HafnarfirSi.
Hámessa kl. 9 árd., en engin sí'S-
ÆÍegisguösþjónusta.
í fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl.
2 e. h. síra Jón Auöuns.
Sjómannastofan. Samkoma á
Ænorgun kl.. 6 sí'Sd. á stofunni í
"Tryggvagötu 39.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavik 11 st., ísa-
íirði 9, Akureyri 8, Seyðisfirði
10, Vestmannaeyjum 9, Stykkis-
íshólmi 10, Blönduósi 9, Rauf-
arhöfn 9, Hólum i Hornafirði
10, Grindavík 10, Færeyjum 11,
Hjaltlandi 12, Tynemouth 13,
Kaupmannahöfn 13, Jan Mayen
7. (Vantar skeyti frá Græn-
landi). — Mestur hiti í Reykja-
■vik i gær 11 st., minstur 9 stig.
tírkoma 3,4 mm. — Lægðin við
suðvesturland er orðin nærri
'kyrstaíð og fer minkandi. All-
djúp lægð yfir Suður-írlandi á
'hreyfingu til norðausturs og
veldur allhvassri austan átt á
Norðursjónum. — Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói: Sunnan og
suðvestan gola. Skúrir. Breiða-
fjörður, Vestfirðir: Suðaustan
og sunnan gola. Skýjað loft og
víða skúrir. Norðurland: Hæg-
viðri. Sumstaðar skúrir, en létt-
ir tíl. Norðausturland, Austfirð-
ir: Hæg sunnan átt. Léttskýjað.
Suðausturland: Sunnan gola,
smáskúrir.
Uý saga
hefst j Vísi i dag. „Gull á hafs-
Sbotni“, eftir Robert W. Sneddon.
Sagan er vi'öburSarik og skemti-
teg.
Jelpa
■varö fyrir bifreiö í gærkveldi
«g meiddist talsvert, en þó ekki
svo aö henni sé talin hætta af, aö
því er blaöiö hefir frétt.
Rrynjólfur Þórðarson,
listmálari, er nýkominn til bæj-
flrins af Snæfellsnesi.
Wý hljómsveit
er væntanleg með Dronning
Alexandrine, og á að starfa á Hótel
Borg. Er það fimm manna „jazz“-
sveit og er talin meö liinum þekt-
■ustu hljómsveitum af því tæi á
Noröurlöndum.
Sjómannastofan
i Reykjavík er nú opnu'ö aftur
þar eð forstööumaður hennar, hr.
Jóhannes Sigurðsson er kominn
heim aftur frá Siglufiröi, en þar
hafði hann veitt forstöðu sjó-
mannastofu um síldveiðitímann.
„Skýrsla
um Hinn almenna-Mentaskóla í
Reykjavík skólaárið 1929—1930“
hefir nú veriö prentuð. „í upphafi
skólaársins voni skrásettir 206
nemendur í skólanum, 96 i gagn-
fræðadeild og 110 í lærdómsdeild.
Tveir þessara nemenda gátu ekki
sótt skólann þegar frá byrjun
vegna veikinda“. Síðar á skóla-
árinu voru fjórir némendur sagð-
ir úr skóla, einn sakir veikinda,
en ihinir ;vegna ;fjárskorts. Tvö
hundruð nemendur voru í skólan-
um alt skólaárið og gengu undir
próf á siðastliðnu vori. — Skýrslu
þessarar vei-ður ef til vill nánara
getið síðar hér í blaðinu.
Plógur,
iblað Mjólkurfélags Reykjavík-
ur, er nýkominn út.
Af veiðum
komu i gær togararnir Hilmir
og Max Pemberton.
Skipafregnir.
Goðafoss komi til Hull 11. þ. m.
á leið til Hamborgar.*
Brúarfoss fer frá Leith í dag
áleiðis til Austfjarða.
Lagarfoss er á leiðinni frá Leith
til Austfjarða.
Selfoss fór frá Hamborg i gær
um Hull til Reykjavíkur.
Bokn, aukaskip Eimskipafélags-
ins, fer frá Leith í dag til Rvíkur.
Sisto, aukaskip Eimskipafélags-
ins, er á Austfjörðuin. Væntan-
legt hingað á mánudag.
Berserk,
fisktökuskip, fór héðan í gær
með fiskfarm til Ítalíu.
Walpole
kom hingað í gær úr Hafnar-
firði. Á að gera við skipið hér.
Amund,
fisktökuskip, kom hingað í gær.
Everlyne,
stórt kolaskip frá Riga, kom
hingað í gær með 5500 smálestir
af kolum til Ólafs Gíslasonar &
Co. j’i l._
Fylla
kom í morgun.
íþróttamót
fyrir drengi innan 15 ára held-
ur Glímufélagið Ármann á íþrótta-
vellinum kl. 1J4 á morgun. Kept
verður í 80 m. hlaupi, 1500 m.
hlaupi, hástökki og langstökki. —
Mótið er að eins fyrir drengi úr
Ármanri. *
Knattspymufél. Fram
heldur hlutaveltu í Templara-
húsinu við Vonarstræti og hefst
hún kl. 4. Þar verður fjöldi góðra
muna á boðstólum.
að biðja altalf um:
og
fiosdrykki.
Þá fáid þér það
besta.
Bidji3 um:
Þörs-Pilsner,
ÞðrS'Maltðl,
ÞðrS'GosdryMd,
Þðrs-Sóðavatn,
því þessir drykk-
ir liafa lilotid
alment lof.
Bifreiðaviðgerðir
livergi betri en á Grettisgötu 16
& 18. Sími 1717. Þar fæst einnig
flest til bíla. Fjaðrir, margar
teg. Keðjur 32+6, margar teg.
Rafgeymar. Fisk-dekk og margt
fleira.
Egill Vilhjálmsson.
Sími: 1717.
Þvottabalar
allar stærðlr.
Elnnlg
YATN8FÖTUR & GÓLFKLÖTAR.
V E R S L U N
Valð. Poolsen,
Klapparstíg 29. Sími 24.
Athygli 1 ; 1 "! T;
skal vakin á auglýsingu hér í
blaðinu í dag frá Nýju bifreiða-
stöðinni um áætlunarferðir um
Seltjarnarnes. Ferðirnar hefjast á
morgun.
Kaupmenn
mtinid eftir ad
TðFFing’s
London «B Bristol
smávindlar
eru ávalt fyrirliggjandi.
H. BENEBIKTSSON S CO.
Sími 8 (fjórar línur).
§ Amerískn Gammíkápurnar 1
æ - ^ æ
fyrir dömur og lierra veroa tekn-
æ ar upp á þridjudaginn. 88
æ æ
1 „Geysip“. 1
Enskar húfup
Nýkomið afar stórt og fjölbreytt
úrval.
„Geysir“.
MÁLARAVINNUSTOFAN
i.PENSILLINN'
málar alt
I august hákansson
Bárugata 38.- Sími 397.
húsamálun, skreytingar
skilti og húsgögn.
XJngur maður,
sem er vanur afgreiðslu- og skrifstofustörfum, skrifar vel og er
góður í reikningi, óskar eftir atvinnu nú þegar eða 1. okt. n. k.
Góð meðmæli fyrir hendi. •— Tilboð merkt „250“ sendist af-
greiðslu Vísis fyrir 20. þ. m.
Kl. ÍO ápdegis
alla daga, fara bifreiðar austur í
Flj ö t shlí 3
«
og á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum alla leið
austur í
V í k
Biíreiðastöð Steindörs.
Símar: 580 — 581 — 582.
Tækifæriskaup.
I dag og næstu daga seljum
við ágætar, nýjar danskar kar-
töflur á 9.50 sekkinn. — Notið
þetta fáheyrða kostaboð. — Alt
sent heim.
VON.
Ný kæfa.
JClein,
Baldursgötu 14.
Sími 73.