Vísir - 13.09.1930, Side 4
VÍSIR
Nýkomið:
Epli þurkað í 50 lbs. ks.
Epii þurkuð í 25 lbs. ks.
Apricosur imrk. í 121/* kp. ks.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Beisli með nýsilfurstöng-
um og borðataumum, tapaðist s.I.
fimtudag á veginum frá Borg í
Grímsnesi til Reykjavíkur. Finn-
andi beðinn að skila á Kárastíg 6.
(655
Eclinborg eða
Tapaðist pakki í
þaðan a‘ð Freyjugötu 10. í pakk-
anum var ísaumaður dúkur með:
..Island þig elskum vér“, og
blúndur. (637
Gu’IIhringur með flötum, rauð-
um steini, merktur: „14/8“ hefir
tapast. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila honum á Grettisgötu
44 B, gegn fundarlaunum. (629
r
LEIGA
I
Leigi beit handa hestum. Uppl.
við Framnesveg 32 B. (632
Skrifstofuherbergi 3 samliggj-
andi til leigu 1. október á Lækjar-
torgi 1. P. Stefánsson. (625
Bifreiðastöðin Bifröst
hefir ávalt til leigu nýjar og góð-
ar bifreiðir, í lengri og. skemri
ferðir. Fljót afgreiðsla. — Lipr-
ir bifreiðastjórar. — Sanngjörn
ökulaun. Sími 1529. (423
r
1
Þýsku kennir
1816, frá 10—12.
KENSLA
Stalich. Simi
(620
Kenni börnum, les dönsku og
ensku með unglingum. Iíenslan
byrjar 1. okt. Sigriður Markús-
dóttir, Bergstaðastræti 65. Sími
1988. (416
Byrja guitar-kenslu nú þegar.
Kenni konum, körlum og böm-
um. Heima kl. 7—8 að kveldi.
Halla Waage, Laugavegi 56.
(420
Tek börn til kenslu. Sigríður
Magnúsdóttir frá Gilsbakka,
Suðurgötu 18. Sími 533. (602
TILKYNNING
I
Enginn býður betri lífs-
ábyrgðarkjör en „Statsanstalt-
en“, Vesturgötu 19. Sími 718.
(1264
00?» SKILTAVINNUSTOFAN
Túngötu 5. (481
Athugið áhættuna, sem er
samfara því, að hafa innan-
stokksmuni sína óvátrygða. —
„Eagle Star“. Sími 281. (1175
SNYRTISTOFAN
Pósthússtræti 13.
„EDINI
Sími 262.
Eg skrapp inn á kaffihúsið
„Ölduna" kl. 3y2 í gær og fékk
mér þar molasopa. Buddunni
minni var stolið á meðan; hafði
eg lagt hana hjá mér á meðan
eg drakk kaffið. I henni voru
25 kr. Var það aleiga mín og
það sem eg á að lifa af næstu
viku. Lögreglan er nú að rann-
saka málið. — 13. sept. 1930. —
Oddur Sigurgeirsson, Höfn.
(660
í
FÆÐI
1
Gott, ódýrt fæði fæst í Von-
arstræti 5. (663
Gott og ódýrt fæbi á Hverfis-
götu 57. Sími 2,212. (653
Gott fæöi mteiS sanngjörnu
veröi fæst í Veltusundi 1, Dýrunn
Jónsclóttir. — Gengið inn móti
BifreiSastöð Steindórs. (639
:
HUSNÆÐI
Húsnæði óskast, 2—4 her-
bergi og eldhús. — Meiri eða
minni fyrirframgreiðsla getur
komið til mála. — Uppl. i síma
2371, milli 7 og 8. (668
íbúð óskast, 3—4 herbergi og
eldhús. Góð umgengni. Uppl. í
síma 832. Böðvar Jónsson. (659
2—4 herbergja
Uppl. í síma 1451.
íbúö
óskast.
(640
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu. Fyrirfram greiðsla. —
IJppl. í síma 2320. (641
Vantar herbergi. Uppl. í síma
9Ó2.________________________(636
2 herbergi og eldhús í skiftum
fyrir 4 herbergja íbúS. TilboS
merkt: „GóS íbúS“, sendist afgr.
Visis. (631
íbú'S, 2 herbergi og eldhús
vantar mig nú þegar. IndriSi
Stefánsson skípstjóri, Vestur-
götu 23. Sírni 1890. (630
Kyrlát ekkja með uppkominn
son óskar eftir 1 herhergi og eld-
húsi eða eldunarplássi 1. okt. 3—
4 mána'Sa fyrirfram greiSsIa ef
óskaS er. Uppl. hjá Elíasi GuS-
mundssyni skipstj. Vitastíg 11.
(626
Lítil íbúð til leigu. Uppl. á
Bergstaðastræti 3, niðri. (622
Stór sólrík stofa til leigu frá 1.
október, aðeins handa einhleypum
á Skólavörðustíg 17 B. (621
Ibúð. — 4 herbergi, eldhús,
WC, miðstöð — til leigu 1.
okt. á skemtilegum stað við
miðbæinri, fyrir fámenna fjöl-
skjddu. Sendið tilboð á afgr.
Vísis merkt: „Góð íbúð“. (617
Góð íbúð óskast frá 1. október
til 14. maí. Oll húsaleigan greidd
fyrirfram, ef óskað er. Uppl. á
afgr. Vísis. (Ó47
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Stofa með húsgögnum til
leigu nú þegar, á Amtmanns-
stíg 4, fyrir reglusaman karl-
mann. (603
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu, helst við Fjölnis-
veg eða þar í nánd. Uppl. í síma
2374, kl. 1 til 3. (642
Barnlaus hjón óska eftir 2—3
herbergja íbúð nú þegar eða 1.
okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 1286. (173
P VINNA |
Stúlka tekur að sér þvotta. —
Uppl. á Bergþórugötu 43, uppi.
(669
Stúlku vantar hálfan daginn.
Á sama stað unglingsstúlku all-
an daginn. A. v. á. (667
..Stúlka óskast í vist til 1. okt.,
vegna veikinda annarar, á Lauf-
ásveg 10. (645
Stúlka óskast í vist á Vestur-
götu 14. (666
P i 11 u r, 14 til 16 ára, getur
fengið atvinnu. — Uppl. í síma
1719. (665
Telpa um fermingu óskast
hálfan daginn frá 1. október til
að gæta barna. Uppl. Öldugötu
30 A. Simi 2206. (664
iStúlka óskast í vist. Árni Páls-
son, Sölvhólsgötu 12, næsta hús
austan við Sambandshúsið. (662
Stúlka óskast um tíma. Uppl.
í síma 1537. (657
Mig vantar lirausta og mynd-
arlega stúlku 1. eða 14. október.
Margrét Halldórsdóttir, Suður-
götu 8 B. (597
Þrifin og duglef' stúlka óskast.
Fiskmetisgeröin, Hverfisgötu 57.
(652
Stúlka óskast í vist frá 1. okt.
ti! Krabbe, Tjarnargötu 40. (650
Dugleg og gðð stölfea
getur fengiS vist og gott kaup í
Kvennaskólanum í Reykjavik nú
þegar. Snúi sér sem fyrst til for-
stöðukonunnar. — Hittist laugar-
dag og sunnudag kl. ó—7. Sími
819-________________________(644
Eldhússtúlku vantar mig frá
1. okt. Lilly Sigurðsson, Suður-
6'ötu 12,___________________(643
Stúlku vantar 1. okt. til hjálp-
ar í eldhúsið á Laugarnesspítala.
Laun kr. 40,00 á mánuði og frí
vinnuföt. Uppl. gefur ráðskonan
frk. Steinsen. (642
Stúlka óskast hálfan daginn urn
mánaðartíma, Njálsgötu 71, niðri.
Sími 429. (638
Stúlka óskar eftir vtist, jhjá.
eldri hjónum. Uppl. Hjringbraut
146 frá kl. 3—7.____________(635
Maður sem vill taka að sér
skepnuhirðingar óslcast nú þegar.
Uppl. í símati528. (Ó34
Stúlka óskast í vist á prests-
heimili nálægt kaupstað. Uppl. á
Freyjugötu 10, niðri. (627
Stúlka, sem er vön heimilis-
störfum, óskast nú þegar eða 1.
október. Uppl. í síma 1466. (648
Látið gera við reiðhjól yðar,
þar sem þið fáið það ódýras!
og best. Hrafninn. Aðalstræti 1.
^ (87
Krulla heima hjá mér, lýsi
hár, lita augnabrýr; einnig and-
litsböð. Frú Unnur Ólafsdóttir.
Vesturgötu 17. Sími 2088. (614
Stúlka óskast í vist frá 1. okL
Uppl. í Goodtemplarahúsinu, frá
kl. 5—7 daglega. Jólianna Linn-
et, Vestmannaeyjum. (3291
Tveggja manna rúm og skrif--
borð til sölu, méð tækifæris-
verði. Uppl. í síma 1379. (661
Nýlenduvöruverslun á góðurn
stað til sölu. Sendið umsókn,-
merkt: „Verslun“, ó afgreiðslu
Vísis. (658
Þeir seni þurfa að selja húseign-
ir ættu að tala við mig strax. Hefí
marga góða kaupendur, bæði utan
og innanbæjarmenn. Ólafur Guðna-
son, Lindargötu 43. Heima 8—9
árd. og eftir ld. 8 síðd. (656-
2 ofnar óskast til kaups. Uppl.
Nýlendu við Nýlendugötu. (654-
HÚS með lausum íbúðum enn
til sölu. Hraðið yður, meðan enn’
er eitthvað óselt eða óráðstafað.
Gerið svo vel að spyrjast fyrir. —
Viðtalstími 11—12 og 5—-7. Aðal-
straeti 9 B. Símar 1180 og 518. —
PIELGI SVEINSSON. (65U
Blá föt á meðalmann til sölu.
Mætti vera í skiftum fyrir reið-
hjól. Sími 1792 kl. 6—7 síðd. (649'
í svefnherbergi: 2 rúm með’
raadressum, 2 náttborð, 1 servant-
ur’ nieð marmaraplötu og fata-
skápur, alt samstætt, sérlega
vandað, sem nýtt, til sölu í Grund
við Grímsstaðaholt. Verð kr.-
. 37o,oo-_________________ (633-
1 horð og hornskápur til sölit
á Framnesveg 10 A. (628
Ódýrt rúmstæði fæst á Berg-
síaðastræti 19. (624
Sem nýtt orgel til sölu með
tækifærisverði. Á sama stað er
herbergi til leigu. Uppl. Grettis-
götu 2 A, efst. (623
Barnarúm og vagga til sölu,
ódýrt, á Klapparstíg 44. (646’
Dívanar, vandaöir og ódýrir.
Allskonar stoppuð búsgögn tek-
in til viðgerðar. Bárugötu 8.
441
Ef yður vantar skemtilega
sögubók, þá kaupið „Bogmað-
urinn“ og „Sægammurinn". —>
Þessar afbragðs góðu sögur fást
á afgreiðslu Vísis. (587
Tóma kassa, ágæta til upp-
kveikju, selur ódýrt Vciðar-
færaversl. Verðandi. (599 '
Fél agsprentsmi 8 jan.
Gull a hafs
Skáldsap
efíir Robert W. Sneddon.
Við vorum á Ieið frá New York til Glasgow, á eim-
skipinu Caledonia, og höfðum mötuneyti með öðrum
vélameistara. En það var ekki fyrr en á þriðja degi, sem
hann virtist veita okkur nokkura sérstaka athygli.
Hann var rnikill matmaður. Hann Iét sér ekki nægja
einn rétt af hverjum flokki, sem á boðstólum var, og
altaf mataðist hann þegjandi. Það var eins og hugur hans
væri allur hjá hinum óþreytandi bullum og sveifum í
vélunum. Hann var rauður í andliti og skegglaus, aug-
un fjörleg.
Á þriðja degi við morgunverðinn rauf hann loks þögn-
ina:
„Okkur gengur vel,“ sagði hann. „Eg man ekki eftir
annari ferð, þar sem okkur hafi rniðað betur. Við kom-
umst til Glasgow á fimm dögum, ef þessu heldur áfram.
Það er ekki illa að verið.“
„Mín vegna mættum við gjarnan vera lengur,“ svar-
aði eg, „Mér liggur ekkert á.“
Flann leit á mig og augu hans tindruðu.
„Jæja. Þér eruð á skemitiferð, skilst mér?“
„Já. Eg verð um kyrt í þrjá mánuði. Eg býst við að
verða á Skotlandi allan tímann.“
„Einmitt j>að,“ sagði hann og setti upp spekingssvip.
„Þér gætið gert ýmislegt lakara, en að fara þangað. Þar
er margt að sjá. Eigið jiér vini þar ?“
„Eg á föðurbróður í Rathalvin.“
hað er í Mull. Mig minnir að einhver af farþegunum
hafi verið að tala um Mull í reykingarsalnumí, hérna um.
kveldið. Eg gekk þar í gegn, en staðnæmdist ekki — eg
held að það hafi veriö útlendingur, sem var að tala. Eg
held jafnvel, að það hafi.verið sami maðurinn, sem altaf
er að spyrja um hve nær við mundum komast í höfn.“
„Liggur honum eitthvað sérstaklega á?“ spurði eg.
„Svo er að sjá. Hann situr þarna fyrir handan. — ÞaÖ
má nú segja, að það eru allra þjóða kvikindi á farþega-
listunum,“ mælti hann ennfremur, og var svo að sjá, sem
honum hefði ekki hugkvæmst jiað fyrr. „En hafið þið
nokkuru sinni séð einkennilegri þrenningu en þama sit-
ur?“ Hann handaði höfðinu lítið eitt í áttina til næsta
bbrðs.
En sneri baki að borðinu, en gat vel séð það í stórum
spegli, sem var á veggnum gégnt mér.
„Þér hafið rétt að mæla,“ sagði eg.
„Litli karlinn þarna — ]:iað var hann, sem eg átti við
áðan — gæti vel verið Portúgali.“
„Eða Spánverji. En hinir tveir. Hvers konar merin eru
þaö?“
Nálægt borðsendanum sátu þrír menn. Einri þeirra var
smávaxinn maður og kviklegur, með snöggklipt hár. Hin-
ir sátu honum sinn til hvorrar handar og virtust þeir
harla ólíkir. Annar leit út fyrir að vera sjómaður. Hann
var þrekvaxinn og andlitið rautt og stórskorið. — En
hinn vakti sérstaklega forvitni mína. Hann var önnum
kafinn að stanga úr tönnum sér og dró annað munnvikið
út á kinn. Virtist hann ekki hafa hugniynd um, að hann
syndgaði á rníóti góðum borðsiðum. Hafði vafalaust oltið
á ýmsu fyri^ horium um dagana, jiví að nef hans var
skakt og bæklað — hafði auðsjáanlega verið brotið ein-
hverju sinni og var þaö honum lítill fegurðar-auki. Mér
kom í hug, aö hann hefði ef til vill verið hnefaleikari —
en ekki sást þó neitt á eyrum hans, þau voru óbækluð.
Augasteinar hans voru svo smáir að augun sýndust hvít-
grá. Eg virti hann fyrir mér og varð honum þá skyndilega