Vísir - 12.10.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 12.10.1930, Blaðsíða 2
VISIR Nauðsynlegl til að þétta hurðir og glugga. Sparar eldivið. H i n d r a r d r a g s ú g. Símskeyti —o—- London (UP.) n. okt. Launalækkun í Þýskalandi. Berlín: Málamiðlari hins opin- bera hefir úrskurðaö launalækkun í m’áhniiSna'Sinum, svo sem 'hér <~egir: Verkamanna 8%, kvenna og ungiinga undir átján á.ra 6%. At-vinnurekendúr höföu tilkynt 15% launalækkun. Taliö er, a!S undir fullnaöarúrslitum málmiön- aöardeilunnar sé komiö hvaö rik- isstjórninni veröur ágengt nieð fyrirætlariir sínar um allsherjar- launalækkun í landinu. Frá U. S. A. Nevv York: Mikil verðbréfá- hækkun á kauphöllinni i gær. Verö á korni og hveiti hækkaöi mikið. „Columbia lendir í Croydon. Croydon: Flugvélin .Columbia lag"öi af staö frá Tresco kl. 1 e. h. og kom til Croydon kl. 3. Aumingjahæli. Svo nnin vera talið, að liér á landi sé nú um hundrað fá- bjánar, þ. e. aumingjar, sem aldrei liafa vitkas.t néitt að ráði og enginn von er um,, að nokk- uru sinni geti orðið sjálfbjarga. Þessir vesalingar eru á öllum aldri: börn, unglingar, miðaldra fólk og jafnvel gamalmenni. Munu vera hér í Reykjavik um tuttugu slíkir krossberar, en hinir dreifðir víðsvegar um landið. Eins og menn vita, er ekkert hæli til á landinu fyrir þess- konar aumingja og gegnir í raun réttri mikilli furðu, að það skuli ekki hafa verið reist fyrir löngu. Fábjánar og aðrir slikir vesalingar eru oftast ákaflega örðugir á heimili og þarfnast stöðugrar gæslu og hjúkrunar, ef þeim á að geta liðið þolan- lega. I sveitiun hefir þessu fólki áreiðanlega liðið misjafnlega. Munu dæmi til þess, fyrr og sið- ar, að það hafi verið lálið liggja við lilekki, að minsta kosti að sumrinu, þegar alt eða flest heimilisfólk var úti við hey- vinnu eða önnur því lík störf. Má geta nærri, livernig sú ævi hefir verið. Margt Jiessara aum- ingja var á sveitarframfæri og þótti vist lítill skaði, þó að það „hrj'kki upp af“. Sumt var svo auint og fávita, að það gat ckki sagt til þarfinda sinna og var þá slundum ekki um það liirt dægrum saman. Bar. ]m oft við, að það fengi sár á líkamann og þótti ekki tiltöku- mál. Að sjálfsögðu hefir nú með- ferð þeirra vesalinga, sem hér um ræðir, farið mjög hatnandi siðustu árátugina. Mannúðin hefir vaxið. Saml er vitanlegt, að örðugleikarnir á þvi, að gæta sjiikra og skynlausra í heimahúsum eru meiri nú en áður, að minsta kosti í sveitun- um. Vinnufólk má heita úr sög- unni viða um sveitir, og ekki um aðra að ræða til starfa en hjónin og börn þeirra, er þau komast á legg. Má nærri geta hvílíkum örðugleikum það er hundið, þar sem svo er ástatt, að liafa fábjána til umsjár og aðhlynningar. Húsfreyjan liefir vafalaust nóg að gera og víða ofmikið, þó að hjúkrun slíks krossbera sé ekki hætt ofan á önnur störf. Sumstaðar eru liörn látin líta eftir þessum aumingjum, eftir því sem við verður komið, cn það gefst mis- jafnlega og þykir ekki hafa góð áhrif á skaplvndi harna. I>ó að sumir fáhjáuar sé meinlausir og sinnulitlir, þá eru þó aðrir ærið illir viðureignar og stór- hættulegir. Hér í Rej’kjavík og líkleg'a víðastlivar á landinu — verður það hlutskifti móSurinnar að annast Iiið fávita harn sitt, ekki siður en önnur börn sín. Og enginn skýldi ætla, að góðri móður sé siður ant um vesal- inginti en hin hörnin sín. Henni þykir ef til vill enn þá vænna um hann og tekur sárara til lians. Ilún vakir yfir lionum nótl og dag og' nýtur engrar hvildar. Og ofan á vökurnar og þreytuna hætist svo liinn þungi liarmur, að harnið skuli ekki vera heilhrigt og engin von til, að það verði nókkuru sinni eins og önnur börn. Fyrstu misserin er þetta viðráðanlegast. En þegar auminginn stálpast verður fyrirhöfnin meiri. Þá getur farið svo, að öðrum börn- um á lieimilinu sé ekki vært i nánd við óvitann og verður þá oft örðugt fyrir nióðurina að „skifta sér milli barnanna". Það er kunnugt, að sumar eða jafnvel flestar mæður mega ekki til þess hugsa fyrstu árin, að láta þessa aumingja frá sér. Þær vjlja heldur basla og ganga fram af sér, en að vita barninu flækt til vandalausra, ef til vill í mjög fjölbreyttu úrvali. Verd frá 6.00. Hvannbergsbræður. Franska alklæðið og' cheviotið í karlmanna, dengja og dömufatnaði, einn- ig í fermingarföt, er komið aftur i miklu úrvali. Vörur þessar eru þegar þektar um alt land. Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. Austurstræti 1. i misjafna staði. Og það er ein- att nokkur hætta á þvi, að ves- alingar af þessu tæi lendi ekki i sem bestum stöðum, þvi að fæstir vilja hafa þá nema þá helst þeir, sem eingöngu slægj- ast eftir meðgjöfinni sem að sjálfsögðu er oftast rifleg. Væri um hæli að ræða, rekið að op- inberri tillilutan, ætti að vera nokkuru veginn vissa fyrir því, að vel yrði farið með hörnin. Og þá yrði mæðrunum vafa- laust miklu ljúfara að láta þau fra sér. Feðurnir komast léttara út af þessu en mæðurnar. Þeir vinna flestir utan lieimilis allan dag- inn og eru ekki heima nema blá-nóttina og ef lil vill á íiiat- málstímum. E11 konan verður að sitja lieima alla daga, önnum kafin við heimilisstörfin og hörnin. Stundum stendur lieil- hrigðu börnunum slik ógn af „óvitanum“, einkum þegar hann er orðinn stálpaður, að þau þora hvergi i nánd við liann að koma. Hann getur haft það til að æpa og garga allan dag- inn eða láta öðrum herfilegum látum. Litlu systkinin skilja ekki þessi sífeldu org og fyllast ótta og skelfingu. Og móðirin, langlúin og lnigsjúk, steiidur uppi ráðalaus. Smám saman tekur svo lieilsu hennar að linigna og að lokum getur farið svo, að hún gefist upp með öllu. Sem hetnr fer eru ekki mörg heimili hér á landi, sciu svo er ástatt um, sem nú var lýst. Þau eru þó til, en ætti engin að vera. Þjóðfélagið verður þegar á næsta eða næstu árum að láta reisa nýtísku hæli fvrir fábjána og aðra aumingja af slíku tæi. Þessir vesalingar eiga ekki heima á neinu þeirra sjúkra- húsa eða hæla, sem þegar eru til hér á landi. Það er fullkomið neyðar-úrræði, að láta börn al- ast upp með fábjáuum, og það er ósæmilegt, að láta mæður ]iessara aumingja ganga fram af sér og slíta sér út löngu fyrir tímann við Iijúkrun þeirra. Þess eru dæmi, að mæður, sem ekki máttu af þessum krossber- um sjá, hafa verið orðnar ger- samlega hugaðar, andlega og líkamlega, eftir átta til tíu ára hvíldarlaust stríð og áhyggjur. Stjórnin verður að hefjast handa í þessu máli og þess er fastlega vænst, að hún láti þeg- ar á næsta þingi veita fé til ]iess, að reist vei'ði fullkomið hæli handa krossberum þeim, sem hér hafa verið gerðir að umtalsefni. I Bæjaríréttir 1 »00 OCXX IO.O.F. 3 = 11210138 = XX. □ EDDA 593010147—1. Fyrirl. Veðurhorfur í dag. í gærkveldi var norðan átt um land alt, og snjóél á Austur- landi og víða á Norðurlandi. Víðast á Norðurlandi 1 st. frost, en frostlaust sunnan lands. All- djúp lægð var fyrir suðaustan land á norðurleið, og mun hún valda áframhaldandi norðanátt í dag, og köldu veðri. Yfirleitt mun verða úrkomulaust sunn- an og suðvestanlands, en hrið- arveður á norðausturlandi. Bhiðamönnum var hoðið að skoða c.s. ;,Detti- foss“ síðdegis í ífier. E. Nielsen frv. íramkvæmdastjóri, Linar Stefánsson skipstjóri og’ Tvárus Blöndal i. stýrimaSur fóru meö ])eim um skipi'S, en aS því búnu var þeim boSiS til kaffidrykkju. Hallgrímur Benediktsson stór- kauþmaSrir talaSi nokkur orS til hlaSamanna, fyrir hönd félags- stjórnar. en Emil Nielscn lýsti skipinu fyrir þeim og ]takka‘Si ]>eim góSa samvinnu viS félagiS frá fyrri árum. Gísli GuSmunds- scn þakkaSi af hálfu blaSamanna fyrir boSiS og árna’ði félaginu heilla. — Gestunum leist mjög vel á skipiS, og til viðbótar viS þaS, ' sem frá því var skýrt í gær, má geta ]ress. aS í hverjum háseta- kiefa eru aSeins tvö rúnf, og er þaS nýbreytni frá því, sem er á hinrim skipunum. — Allur jfrá- gangur skipsins er sérstaklega vandaSur og vélin kolaspör. Mun Dettifoss vera hraSskreiSasta skip félagsins. 60 ára verSur á morgun 13. okt. Jó- hanna GuSmundsdóttir, TraSar- kotssundi 3. Sauðnautakaup. „Tíminn“, seni út kom í gær skýrir frá því, að atvinnumála- ráðuneýtinu hafi borist alhnörg lilboð um kaup á sauðnautuni, eii aðgengileg tilboð komu ekki fyrr en nú nýlega. Bar Ársæll Arnason bóksali fram tilboð af hálfu norskra manna og gekk atvinnuniálaráðuneylið að því tilboði. Hverl dýr er keypt á 950 norskar krónur, komið til Reykjavíkur, enda liggi fyrir vottorð l'rá dýralækninum í Reykjavik um heilbrigði dýr- anná er þau cru liingað koinin. Fest eru kaup á fimm dýrum, þremur kvendýrum og tveim- ur karldýrum. Verða þau hólu- setl licr gegn bráðapest og flutt austur að Guiinarsholli til vetr- ardvalar, en þar er enn við bestu hcilsu sauðnautskvígan, sem ein lifir af dýrum þeim sem Græidandsfararnir höfðu með sér hingað. Þeir ÁrsælJ og félagar hans munu fá eitt karldýr og eitt kvendýr með sömu ferðinni. Tímarit V. F. í. síðasta hefti -flytur. margar {róiSlegar ritgeröir. Guöjón Sam- úelsson skrifar um íslenska húsa- gerð og skipulag h;cja, Th. Krahbe um hafnarmál íslands, Guöm. J. lílíödal um Landssíma íslands, l'rausti Ólafsson um íslenskar efnarannsóknir, Asgeir Þorsteins- son um fiskveiðar og iönaö, Heigi II. Eiríksson um iöju á íslandi og Stcingrímur Jónsson um rafveit- ur á íslandi.- Sumum ritgeröun- .um fylgja ágætar myndir. Galdur og særingar. Áreiöanlega er ekkert eíni til sem aö fornu 'og nýju hefir vak- iö forvitni manna og fræöslulöng- un meir en einmitt sú list' hvernig uá skuli taki á hinum duldu kröft- mn tilverunnar og’ heygja þá til hlýöni viö sig. — Um þetta efní talar nú Siguröur meistari Skúla- son í dag kl. 3 í Gamla Bíó. — Ætli míenn noti ekki tækil’ærið úr því þaö herst upp í hendurnar? — Aðgöngumiöasalan verður við innganginn, frá kl. 1—3. Vísir er sex síöur í dag. Einar Markan syngur í Nýja Bíó kl. 3 í dag'. Aögöngumiöar seldir í Nýja Bíó frá ld. i]/2. Biskup íslands hefir visiteraö 264 kirkjur á síðastliðnum 13 árum, og er þaö í íyrsta sinni, aö því er segir í Prestafélagsritinu, sem hiskupi hefir tekist aö visitera öll prófasts- dænri landsins. Núverandi hiskup hefir og gert teikningar af öllum kirkjum landsins og mun það myndasafn þykja harla merkilegt, er stundir líða. 4424 messur VOi'U fluttar hér á laudi áriö sem leiö. Kemur þá 41 messa á hvem þjónandi prest að meðaltali. Arið 1928 var meðaltalið 40. Athygli skal .vakin á auglýsingu u« söngsbemtun Einars Kristjánssoa- ar í Nýja Bíó annað kveldj kl. 7)4- Haun hefir stundaö nám hjá Sig- urði Birkis tvö undanfarin ár og' er mjög efnilegur söngmaöur. Nú er hann á förum til útlanda, til ])ess að halda áfram námi, og verður þetta því eina tækifærið til þess að hlusta á hann að þessu sinni. Goðafoss er væntanlegur að vestan fyrif hádegi í dag. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað síödegis í ciag frá útlöndum. Námskeið í trawlnetjaviðgerð ætlar Jóhana Gíslason að halda í haust. Sj« augl. Rottuútrýming. Enn á ný verð eg að vekja at- Iiygli hæjarnianna á því, að bráðnauðsynlegt er að eg fái að vita um þau hús, sem rottu- gangur er í, svo að útrýmingar- starfið, sem hefst innaa skamms, beri góðan árangur. Nauðsynlegt er að allir hjálp- ist að til ])css að útrýma þessuna skaðræðisskepnum, rottum og músiim, vegna þass tjóns, sem þær valda, og þeirrai- hættu, sem af þeim stafar. Rottan er ein af allra hættulegustu skepu- um jarðarinnar, því liún er in* 11111 alt og ófan í öllu, og dreifír óþverra og ólýfjan í allar áttir. í ölluni löndum er látlaus bar- átta gegn rottuplágunni, en þaH strið virðist óendanlegt, því vii- koina rottunnar cr geysimikM,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.