Vísir - 23.11.1930, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prcn tsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla;
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
20. ár.
Sunnudaginn 23. nóv. 1930.
320 tbJ,
H LUTAV E L T A
Sjúkrasamlags Reykjavikur
verður í K. R.-húsinu í dag og hefst kl. 4. Hlé kt. 7—8‘/2- ÞaíS þarf ekki að taka það fram, að þetta verður
besta hlutavelta ársins. — Hlutirnir tala. — Meðal þeii ra góðmuna, sem enn er vitað um eru: 2 veggklukkur
frá Sigurþóri, kosta kr. 135,00 og 115,00, saumavél frá sama, kostar kr. 150,00, 1 sekkur hveiti, lamb, 2
ruggustólar, silfurblekborð, rafmagnslampar, kaffistell postulín, sement, ávísanir á hárklippingar fyrir karla
og konur, kol og fiskur, skósólanir, fatapressanir, aðgöngum. í.bíó, 4 sæti í bíl til Þingvalla í einum drætti
og svo mörg einstök sæti til Þingvalla, í Þrastalund og að Ölfusá og víðar, skuggamyndavél o. m. fl.
Bifreiðakensla hjá Krhtai J. HelgasynL — Heilt kolatonn.
Það er hagur hvers einasta Reykvíltings aö liiutavelta S. R. gangi vei.
Aðgangur 50 aura.
Hijómsveit Bernburp spilar.
Rpáttupinn 50 aura.
Gamla Bíó
L'stamannsllf.
Fyrirtaks hljómmynd í 8
þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Josephine Dnnn,
William Haines,
Ricardo Cortes.
Elfnisrik mynd, Kstavel
leikin,
Aukamynd:
Jazz-Band Jan Garbers.
Sýningar í dag
kl. 5, 7 og 9.
Alþýðusýning kl. 7.
Aðgöngum. seldir frá kl.
1 en ekki tekið á móti
pöntunum í síma.
Munið
að bestu og ódýrustu
Vetrarkágornar
selur
Fatabúðln útbú,
að bestu og ódýrustu
Vetrarfrakkana
fáið þér bæði i
Fatabúðinni og Útbúinu.
Mikill afsláttup I
Munið
BlOndahls koiin
Uppskipun heldur áfram.
Simi 1531. — Simi 1531.
Kola- og Saltrerslnn
m íli. 5 Bllndaltl
Veitið athygli T
llið margeftirspurða Silki Crepe Satin er loksins komið. Enn-
fremiu- Silki Folgorant Paris 4.90 m. Svuntusilki á 10 krónur
í svuntuna. Silkiundirfötin fallegu á 9.50 settið (Kjóll og bux-
ur). Silki- og ísgarnssokkar, hvergi eins fallegir. Ullarsokkar
2.50. Telpu ullarsokkar á 1.90. Skinnhanskar, fóðraðir, 6.25.
Borðdúkar frá 1.75. Svartir og mislitir herrasokkar úr ull.
silki og ísgami. Manchettskyrtur, bindi, flibbar, treflar
og húfur o. m. fl. — Hvergi eins ódýrt og í
Parísarbiiðinni,
Sími 1266. — Laugaveg 15.
Telpukjúlar.
Mjög failegir og fínir telpujólakjólar. — Dömuregn-
kápur frá 10,95. — Silkiregnkápur, mjög fallegar. —
Kvenkjólar frá kr. 9,75. — Kvenkápur, fallegar og ó-
dýrar. — Silkigeorgette, Crepe de Chine, Crepe Satin,
Peysufatasilki. — Afar ódýrar og fallegar vörur.
Versl. Kristín Sigurðardúttir,
Laugavegi 20 A.
Sími: 571.
HATTABÚÐIN HATTABÚÐIN
Austurstpæti 14.
- Simi 880. -
NÝIR HATTAR TEKNIR FRAM Á MORGUN
á 8,50 stykkiö.
10% af öllum öðrum höttum.
Anna Ásmundsdóttip.
Det bliver tidligt mðrkt.
Lad mig give Dem Tilbud paa et godt Lysskilt,
saa man kan finde Deres Forretning.
Hurtig Levering. Billige Priser. Godt Arbejde.
HENRY NIELSEN
Aðalstræti 14.
Nýja Bíó
Jazz prinsessan
Þögull gamanleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
SUE CAROL.
IRENE RICH.
BARRY BORTON o. fl.
Sýnd á barnasýnjngu kl. 5 og kl. 9.
Undir Linditrénu.
(Tón og talmynd)
verður sýnd á alþýðusýningu
klukkan 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Kaupið nú í kuldanum fóðruð og ófóðruð
Klossastígvél og Klossa,
þykka vetlinga, sokka, vinnuhanska og hlýjar kulda-
húfur. — Best og ódýrast hjá
O. Ellingsen.
Hver býöur betra kjöt?
Frosið dilkakjöt frá Hvainmstanga verður nú hér eftir dag-
lega til sölu í MATARBÚÐ okkar, Vesturgötu 16.
Sími 1769. — Sendum heim.
Benedikt G. GuðmucdssoD & Co.
August Föpstep
Flygel
hæfileg stærð fyrir heimahús — til sölu.
Ben. Elfap
Laugavegi 19.