Vísir - 23.11.1930, Qupperneq 3

Vísir - 23.11.1930, Qupperneq 3
 VlSIR Dagstofuhúsgögn, 1 jómandi f'alleg, höfum við nú þegar fengið. Ennfrem- ur höfum við mjög fallega og vandaða, stoppaða stóla, sérstaklega ódýra af alveg nýrri gerð. flösppnaversloii Reykjavlkur Vatnsstíg 3. Sími: 1940. Fy ri rligg j andij_ Gr. Ertur, extra fínar. — fínar. miðlungs, — grófar. Belgjabaunir, fínar. Blandað grænmeti. Tomato Purée. Champignons, valið. Charotter. Asparges slik. Lifrarkæfa. Bayerskar pylsur. Grísasulta. Flesk í dósum. Sardínur, norskar. — franskar. Erabba. flskibollur. Súpur allskonar. Tomato Ketchup. H. P. Sauce. Worchester Sauce. Salad Cream. Mixed Pickles. Sultutau, allar teg. H.O.B. S í MAR: ' 2090-1609 toand GuÖrstiiir Gísladóttir, Linda- götu 43 B. og Ólafur Jónasson verslunarnmöur, Hvierfisgötu 65. Heimili þeirra veröur á Sjafnar- götu 8. — Sira Friörik Hallgríms- son gaf þau saman. SjÓDiannastofan. Sajnkotna í dag. AÍlir vei- komnir. Hálkan á götumrm. Eg hefi verið á ferli liér um götumar undanfama daga og oft átt fult í faligi með að verj- ast falli, sakir hálku. Eitthvað er verið að myndast við að fleygja sandi á gangstéttir sumra gatna, en mér virðist lít- S1 mynd á þeim vinnubrögðum. Og víða í úthverfum bæjarins er alls eklci borið á göturnar og ®r þó hálkan þar sist minni en í miðbænum. Mér er sagt að nú gangi allmargir menn iðjulaus- ir hér í bæ, og yrði þeir vænt- anlega fegnir að fá vinnu við það, að bera sand á götur bæj- arins. Væri rétt að vinda að því strax eftir helgina, ef þá verð- ur enn hált á götunum, að bera á þær sand, því að ekki er vert að vera að bíða eftir þvi, að fólk verði fyrir slysum. 21. nóv. Vesturbæingur. Wáttúrufræðisfélagið hefir samkoinu annaö kveld (mánud. 24. þ. m.) kl. 8yí i nátt úrusögubekk Mentaskölans. Skip Eimskipafélagsins: Dettifoss fór frá Norðfiröi kl. 3 i gær, áleiöis til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Djiipavogs kl. 8 í gærmorgun. Selfoss var á Noröfiröi í gær, á íeiö ti! útianda. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Vestmanna- cyjum 19. þ. tn., áleiöis til út- landa, Aberdeen, Hull og Ham- borgar. Heimilasambandið heldur fund á mánudaginn kl. 4. —. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Hæð íslendinga. . . Eg ætla aö þaö væri H. Ólafs- son, sem stakk upp á því í Vísi um daginn, að reynt yröi aö mæla liæö íslendinga um leið og aðal- manntalið fer fram í byrjun næsta mánaðar (2. des.) Ekki hefi eg orðiö þess var, aö neinn hafi tek- ið undir þessa tillögu, og er hútx þó athýglisverö. Mælingar þær, sem fram hafa farið, viröast benda í þá átt, aö íslendingar sé allra þjóða hæstir, en eg er gróflega hræddur um, að jiað sé ekki rétt. Mundi ekki hitt heldur, aö þeir menn allir, sem mældir voru, hafi veriö í hærra lagi, eða fyrir ofan meðallag. En eg er þeirra skoðun- ar, að þjóöin sé aö hæklca. Þar sem eg hefi farið um sveitir lands- ms, virðist mér synirnir yfirleitt hærri en feður þeirra og sama máli gegnir um dæturnar. Þær eru hærri ep mæður þeirra.mjögmarg- ar að minsta kosti. Hygg eg aö þetta stafi af því, að þjóöin á nú við betri kjör að búa, en á upp- vaxtar áruin feðra vorra og inæðra. Þá, fyrir 40—60 árum, var oft þröngt í búi suma tíma árs, og jafnvel sultur. Nú er slikt úr sögunni, sem betur fer, og kemur vonandi aldrei aftur. — En hvað sem þessu líður, væri óneitanlega fróðlegt að liæö íslendinga yrði mæld á tilteknum árafresti, svo að gengið yrði úr skugga um, hvort þeir eru svo háir í loítinu, saman- borið við aðrar þjóðir, sem undan- famar mælingar virðast benda til. Þá væri og skemtilegt að vita með vissu, hvort þeir eru að hækka í raun og veru, svo sem haldið hef- iv verið fram og eg hygg rétt vera. — H. Ólafsson hefir oft stungið upp á ýirisu þarflegu, en tillögunt hans hefir tíðast ekki verið sint. Hann vill þoka ýmsuin málum til réttrar áttar, en valdameennirnir Iiafa oftast í öðru að snúast, en að sinna slíku. Þeir berjast eins og gaddhestar um bita og sopa og láta þar við sitja. H. Grímsson. LeiÖrétting. í skeyti frá Berlín, sem birt var i blaðinu í gær, um prússnesku fiárlögin, voru tvær prentvillur. Fyrirsögnin átti að vera: Frá Prússlaridi og uppbaf skeytisins: Prússnesku fiárlögin o. s. frv. Dansskóli Ástu Norðmaun og Sig. Guð- mundssonar 'hefir skemtidansæf- ingu í Iðnó annað kveld. Hlutaveltu heldur Sjúkrasamlag' Reykja- víkur í K. R.-húsinu í dag og hefst hún kl. 4. Margir ágætir munir, svo sem kensla á bifreið og smá- lest af kolum. Hljómsveit sketnt- Lítifi eitt fiselt af japfinskara sloppnm á 5 krfionr BorÖdúkum á 2.50, Hand- klæðum á 50 aura, Kaffi- stellum á 10 kr., Mocca- stellum á 15 kr., Alumin- iumpottum á 1 krónu. Vepslunin Hamborg LaUgaveg 45. Sími 332. ir á meðan dregið er. Félagið er svo vinsælt, að hlutaveltan mun verða fjölsótt. F jálpræðisherinn. Samkomur í dag: Ilelgunar- samkoma kl. lOýá árd. Sunnu- dagaskóli kl. 2. Gleðisamkoma kl. 4, Hjálpræðissamkotna kl. 8. H. Andrésen lautenant stjórnar. Lúðraflokkurinn og strengja- sveitin aðstoðar. Allir velkonmir. Dansskóli Rigmor Hanson 4. æfing. — Skemtidansæfing verður ekki á inorgun mánudag í Varðarhúsinu heldur miðvikudag- inn kemur i K. R.-húsinu. Kl. 5— 8. fyrir yngri og eldri hörn og gesti þeirra og kl. 9 fyrir full- orðna nemendur skólatis' og einka- tímaneinendur frá í vetur og und- undanfarna vetur og gesti þeirra. Aðgöngumiðar fást við innganginn í K. R.-húsinu frá kl. 6— 8 sama kvöld. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. — Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 10 kr. frá B., 5 kr. frá J. S., 10 kr. frá konu. Hitt og þetta. Á „hjóli“ yfir Ermarsund. Frakkneskur piltur, Savard a'ð nafni, gerði tilraun til þæss snemma i nóvember, að fara á ,.vatnshjólhesti“ yfir Ermar- sund. Lagði hann af stað frá C.alMs kl. 12.50 e. b. og var 2 mílur vegar frá Dover, þegar bann gafst upp. Var það að íi; cn,„^ Svo lienni- lega vildi til, að hafnsögumenn frá Dover voru nærstaddir. Björguðu þeir piltinum og' fluttu til Dover. Nýtt Zeppelin-loftfar er verið að smíða í Þýskalandi. Bandaríkjamenn bafa nú á- kveðið að selja Bretum og Þjóðverium helium-gas til af- nota fyrir loftskip þeirra. Er það talið stórum hættuminna en gastegundir þær, sem til þessa liafa verið notaðar. Er það liaft eftir Eckener, að und- ir eins og bann hafi fengið lof- orð fyrir lieliumgasi frá Was- liington, hafi bann skipað svo fyrir, að hætta i bili smiði nýja 7mmelinloftfarsins, þar sem breyta verður gerðinni, til þess bægt sé að nota helium. Fyrir NINON Aurruo.rroATt • 12 Nú er ekki langt til jóla. — Það er ekki of snemmt að hugsa um jólakjólinn. — Farið í „NINON“. Þar finn- ið þér kjólinn sem klæðir yður. — NINON ODIO ^—"7 Nýjar Skagrfield- einnig alt sem hann hefir aður sungið, komið aftur. Nýjustu plötur EGGERTS og PÉTURS. Plötunýjungar frá Norðurlöndum, Englandi, Þýskalandi, Ameríku, hver ju nafni sem nefnist. Mörgum þúsundum úr að vel ja. ¥erö fpá kp. 2,25 platan* 400 ágætar plötur handa börnum, lög báðum megin, kosta aðeins 1 kpónu platan. HljóðfærakQsið. bragðið verður Zeppelinloftfar- ið ári siðar tilbúið en upphaf- lega var til ætlast. Má af þessu marka hve miklu tryggara sér- fræðingar álíta heliumgas en aðrar gastegundir til þessara nota. — Dr. Eckener ballast lielst að þeirri skoðun að orsök R-101 slyssins hafi verið gas- leki, sem skipsliöfnin liafi ekki orðið vör við. Þess vegna hafi loftskipið smálækkað, uns á- reksturinn varð. Hvalarannsóknir eru Bretar að láta framkvæma í Suðurhöfum. Snemma í nóv- ember lagði rannsóknarskipið Wilham Scoresby af stað frá London suður á bóginn. Á með- al rannsóknarmanna er C. A. Milward flotalautinant, sem hefir fengi'ð það ldutverk að merkja hvali næstu tvö árin, en samtals liefir þann þegar unnið þrju ár að samslconar starfi. Hvalirnir eru merktir í því skyni áð ná ýmiskonar upnlvs- ingum um háttu þeirra.með það fyrir augum jafnframt að koma i veg fyrir eyðileggingu lival- veiðaiðnaðarins. Hvalirnir eru merktir méð málmplötum, sem er skolið á bá af æf ðum hvala- skyttum. Plöíurnar eru þannig litbúnar, að þær festast svo trvgt er, ef slcvttan bæfir, en bað er erfiðleikum bundið að komast í gott færi við bvalina. Leirker fyrb- „Classic“-miðstöðv- arofna nýkomið. i iinrsu I fiít Vaöalega fara þeir í kaf, er skipið nálgast, og koma aftur upp í nokkurri fjarlægð, en í bvaða átt er næstum ógerlegt að reikna út. — Skipstjóri á William Scoresby er J. C. Ir~ wing flotaforingi. Aukning ameríska kaupskipa flotans. 50 miljónum dollara ætla Bandarikjamenn að verja á næsta ári til aukningar kaup- skipaflotanum. 20,000 manna fá atvinnu við skipasmíðar alt árið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.