Vísir - 23.11.1930, Page 4
visib
Legghlifar
ullskonar, þar á meðal skinnlegghlífar fyrir börn. Mjög
heitar og um leið fallegar. —
Eirlkur Leifsson. Skóverslnn.
„Sjálfseignar-
hifreiíastjórar“.
I 267. tbl. Alþýðublaðsins,
dags. 7. nóv. 1930, birtist alllöng
grein með fyrirsögninni „Hvíld-
artimi bifreiðarstjóra“ o. s. frv.,
undirrituð af S. E. Hjörleifs-
syni. — Það er ekki ætlun tnín,
að svara S. E. Hjörleifssyni lið
fjnár lið, en að gefnu tilefni
finst mér sjálfsagt að svara
einum lið í grein S. E. H. Mig
hefir undrað það stórum, að
enginn af starfandi „sjálfseign-
ar-bifreiðarstjórum“ skuli enn
sem komið er hafa svarað grein
S. E. H., svo mér sé vitanlegt;
má það vera af þvi, að sumir af
bifreiðastjórum hafi alls ekki
lesið grein S. E. H„ aðrir e. t. v.
misskilið og svo enn eitt, að
bifreiðastjórar eru ekki hör-
undssárir menn, þeir eru vanir
ýmsu aðkasti, bæði til orða og
verka og verða því þar af leið-
andi, margir hverjir, kæruíaus-
ir og kaldir fyrir því sem að
þeim er rétt.
Mörgum sinnum hefi eg
heyrt ýmsu ófögm kastað að
bifreiðastjórum þessi 10 ár,
sem eg hefi átt hcima i Reykja-
vik, en aldrei eins ófögru og
hnútunni sem S. E. H. sendir
þeim i Alþýðublaðinu 7. þ. m.
Og þetta er enn merkilegra fyr-
ir þá sök, að maðurinn telur
sig vera bifreiðarstjóra og það
svo sem ekki kornungan, held-
ur 12 ára gamlan Völsung, sem
má tala eins og sá sem vald
hefir „með nokkurum myndug-
leik“, en það þarf S. E. H. að
athuga, að það er talsvert ann-
að að kenna smá börnum, en
að rógbera „sjálfseignarbifreið-
arstjóra“, því skeð getur, að
sumir hverjir „sjálfseignarbif-
reiðarstjóramir“, þóít yngri
séu eU 12 ára að reynslu, gætu
tekið á S. E. H. „með nokkur-
nm myndugleik".
Til þess að þeir sem lesa grein
mína, en máske hafa ekki lesið
grcin S. E. H. geti kynst ásök-
unum hans, þá leyfi eg mér að
prenta hér upp kafla þann úr
grein hans sem eg geri að um- !
talsefni. Hann hljóðar þannig: |
„Ekki er mér kunnugt um, ■
að nokkur hinna þjónandi bif- ;
reiðarstjóra hafi nú um langt
skeið ekið út af vegi sakir öl-
vímu cða of mikils hraða, þó að
sjálfseignarbifreiðarstjórar hafi
oftlega, jafnvel nú í seinni tíð, j
Ieikið hvorítveas'ia. Enda rvmu
þeir fæstir hafa fengið lof fyr-
ir ökusnild, þótt ófullir
væru.‘n) — Þegar vér höfum
hö- <ilfærð orð úr grein S. E. H.
fyrir framan okkur og athug-
um, að flestar bifreiðar, eða að
minsta kosti meiri hluti þeirra,
cru einstakra manna eign, sem
S. E. H. kallar „sjálfseignarbif-
reiðar“, og vilanle.aa eru
eigendumir sjálfir bifreiðar-
stjórar og aka bifreiðunum, þá
cr augljóst, að þetta eru bif-
1) Leturbreyting höf.
Spil
hefir verið, er og verður best
að kaupa lijá mér.
Snæbjörn Jónsson.
reiðai-stjóramir, sem S. E. H.
kallar „sjálfseignarbifreiðar-
stjóra.“
Manni getur ekki aíinað en
komið ókunnuglega fyrir sjón-
ir dirfska sú og um leið fólska,
að voga sér að reyna að ræna
jafn marga og heiðarlega menn
og margir bifreiðarstjórar eru,
þótt ekki séu sem þjónandi, að
voga sér, segi eg, eða gera til-
raun til að ræna atvinnu frá
mönnum, sem eru að berjast
fyrir lifsuppeldi fyrir heimili
sín og sjálfa sig — að reyná að
ræna menn atvinnu, sem vilja
vinna sig áfram, en ekki liggja
í leti og ómensku. Það vildu
vist ekki margir standa i spor-
um S. E. H. og hafa skrifað
slíka ritgerð, sem hann birti í
Alþýðublaðinu 7. þ. m„ en það
sem sýnir aðal sálarástand S.
E. H. er það, að hann er að
gera tilraun til að ræna stéttar-
bræður sína sinu daglega lifi-
brauði og virðist það benda á
liverja mannkosti hann hefir
að geyma. Þegar S. E. H talar
um þjónandi bifreiða^tjóra og
um leið ráðleggur öltum, sem
bifreiðir nota. að ferðast mcð
þeim bifreiðum sem tolla við
veginn, en ekki þeim, sem oft
eru fyrir utan hann, þá verður
ekki betur séð en að hann ráði
öllum til, að ferðast t. d. með
bifreiðum Steindórs, því að
annars cr vist nokkur hætta á,
að menn lendi í „sjálfseignar-
bifreið“. Eftir því sem stendur
á öðrum stað í grein S. E. H. og
„Vísis“-grein hans, þá kemur
manni það nókkuð ókunnug-
lega fyrir sjónir, að S. E. H. sé
að mæla með Steindóri Einars-
syni, en svo er um veðurfar hér
á landi, að það má næsta óstöð-
ugt heita, og eins er um hugar-
far og skoðanir sumra manna.
Eg minnist þess ekki, að S. E.
H. hafi hrósað Steindóri sem
vinnuveitanda hingað til, en alt
verður einu sinni fyrst. En nið-
urstaðan af þessu hringli
mannsins verður sú, að hann er
ekki sjálfum sér samkvæmur
og er það leitt.
Ráða vil eg S. E. H. til að
líta yfir ritverk sín í frístund-
j um sinum og reyna að gagn-
, rýna þau, og trúi eg ekki öðru,
en að hann finni þá með sjálf-
1 um sér, að hann hafi farið með
róg um stéttarbræður sína og
það atvinnuróg. — Og enn vil
eg ráðleggia S. E. H„ næst þeg-
ar hann skrifar blaðagrein, að
hugsa áður en hann skrifar!
Þorv. Helgi Jónsson.
Smábarnaíðt
Sokkar
Hosur
Kjólar
Treyjur
Húfur
Buxur
Kot
Klukkur
Bolir
Náttföt.
Afar mikið úrval.
Yöruhösið.
Epli (fleiri tegundir).
Perur.
Glóaldin.
Bjúgaldin.
Vínber.
Fódradtr
skinnhanskar
fyrir karlmenn og kvenfólk.
UHarvetlingar (lúffur) fyrir
kvenfólk og börn. Skinnhúfur
fyrir karlmenn og drengi
nýkomið í
Austurstræti 1.
Ödýrar vörnr:
Sterku beddamir seljast fyr-
ir aðeins 10 kr. Koddar fyrir
þessa bedda kosta 75 aura. 6
bollapör seljast fyrir aðeins
1,95, 6 djúpir og grunnir diskar
fara fyrir 1,95, 6 manna p'ostu-
líns kaffistell kosta aðeins
13,75. Silfurskeiðar og gafflar
selst fyrir 1,25. Borgarar, ef yð-
ur vantar verulega ódýr leik-
föng, þá er úr gífurlega miklu
að velja hjá okkur, og þessar
vörur eiga allar að seljast upp
fyrir jól svo við ráðleggjum
fólki að athuga }>etta gjafverð
sem við bjóðum.
ÓDÝRI BAZARINN.
(Bak við Klöpp.)
•r Auglýslð f ? í SI.
Til bifreiða.
Snjókeðjur og hlekkir í þær,
Vatnskassa-glyserin, Fjaðrir og
fjaðrablöð, Bremsuborðar og
hnoð, Viftureimar, Viðgerða-
lyklar, Feitisprautur, Felgu-
boltar, Viðgerðaljós, Þurkarar,
Rafgeymar, Afturlugtir, Hliðar-
lugtir, Ljósaperur o. m. fl. —=
Lækkað verð.
Haraldur Sevinbjamarson.
Hafnarstræti 19.
Sími: 1909.
Spyrjið þá
sem keyptu við mig vikuna sem
leið, hvort verðið og vörugæð-
in hafi ekki verið gott.
Sama verð gildir enn
þessa viku til enda.
| KAUPSKAPUR I
Kolaofn óskast, góöur, ekki
mjög stór. Sími iioo eöa 1745.
____________________(677.'
Agætur nýr skáp grammófónn
með 30—40 plötum með tækifær-
isverði. Bergþórogötu 23. Mar-
grét Ólafsdóttir. (676
Reynið Japönsku karlmanna-
sokkana. — Niðsterkir á aðeins
85 aura. — Fatabúðin. (674
Silkisokkar í mörgum litum,
sterkir og fallegir. Verð 2,75 og
3,75. Stefán Gunnarsson. Skó-
verslun. Austurstræti 12. (1019
HÚSNÆÐI
- Forstofustofa til leigu á
Spítalastíg 6. — Fæði fæst á sama
stað. (683
Vanrækið ekki að hagnast á
því, ef þér þurfið einlivers með
af því, sem eg hefi að bjóða.
r
VINNA
1
Virðingarfylst
Guðsteinn Eyjálfsson.
Laugavegi 34.
Sími: 1301.
SpOOOOOCtXXXXXXXJOOÖOOOCXXX
Peysui’.
Mjög smekklegt úrval.
Margar nýjar tegundir.
Verð við allra hæfi.
Komið sjálf og sannfærist.
VðruhQsið.
oOOOðOaOOQOOOOOOOOOOOQOOtM
í kuldanum vel kem-
# ur sér, að kaupa það,
@ sem kvefi ver. — En
@ það er og verður
Rósól Menthol,
Rósól Töflur,
Lillu-myntur og
Menthol karamellur.
@ Það besta er frá
® H.f. Efnagerð
® Reykjavíkur.
K.F.U.K.
Y. D.
Fundur í kveld kl. 6.
Síra Friðrik Hallgrímsson
talar.
Fjölmennið.
| TAPAÐ-FUNDIÐ |
Flauelspoki baldéraður með
buddu í tapaðist 20. p. m. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila á
afgr. Vísis. (678
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
Nokkra duglega og
áreidanlega drengi og
telpur vantar nú þeg-
ar, til ad bera út Vísi.
Komi á afgreiðsiunae
Stúlka 27 ára, sem skrifar bæðt
fljótt og vel, kann almennan við-
skiftareikning, ritar á ritvél, hef-
ir dálítið verið við verslunarstörf,
óskar eftir atvinnu. Nánari uppl,
gefur Björn Kristjánsson, Vest-
tirgötu 9. (679
Stúlka óskast á lítið heimilí
ónkveðinn tíma. Uppl. í síma 1534.
___________________________(675
Röskan og ábyggdegan sendi-
svein, 14 til 15 ára vantar heild-
sala. Umsóknir með meðmælum
sendist Vísi merkt: Vandaður,
(675
Sauma út í bæ. Til viðtals á
Grettisgötu 62, eftir 8. — Sólveig
Guðmundsdóttir. (672
Grammófónviðgerðir.
Gerum við grammófóna
fljótt og vel. örninn, Lauga-
vegi 20. Simi 1161. (536
St. VÍKINGUR nr. 104. Fundur
annað kvöld. Hinn góðkunni
kvæðamaður Jósep Húnfjörð
kveður rímur. — Félagar fjöl-
mennið. Æ. T. (68a
SVAVA nr. 23. — Félagar! Fjöl-
mennið á fund í dag. Skugga-
myndasýning. Saga í ljóðum.
Foreldrar! Leyfið börnunum að
koma. (68í
FRAMTÍÐIN nr. 173 heldur
skemtifund næsta mánudags-
kvöld 24. þ. m. Hefst stundvís-
lega kl. Syí. — Stór inntaka
nýrra félaga. — Stúkan Ein-
ingin heiinsækir. — Kaffi sam-
drykkja eftir fund. — Mörg
skemtiatriði. Alt frjálst og
skemtilegt. (587
Af sérstökum ástæðunu erti þeír
menn, scm unnu á Kaldadal síð-
astl. vor, beðnir að geía sig fram
f. h. á mánudag við Sigurð Jóns-
son á Vörubílastöð íslands eða hr.
vegamálastjóra Geir Zoega í Arn-
arhváli. Símar 1522 og 970. —
Sigurður Jónsson. (682
Lfftryggið yður f „Staísan-
stalten“. ódýrasta félagið Vest-
urgötu 19. Simi: 718. O. P.
BlöndaL (868*