Vísir - 25.11.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
JPÁLL STEINGRlMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
V
Af greiðsla;
AUSTURSTRÆTI 12.
Sinii: 400.
Pren tsmið j usími: 1578.
20. ár» Þriðjudaginn 25. nóv. 1930. J 322. tbl.
% í kuldanum eru íslensku fötin best — Klæðið börnin JSl. JÍTCM" JP# 1. ÍT O SS yðar í BIússu og Buxur frá Álafossi. — Laugavegi 44. — ikomið á — Reykjavík. Sími: 404.
Gamla Bíó
Tálvonir.
SjónleiJkur í 10 þáttum.
Hljómmynd eftir skáld-
sögu Michaels Arlen.
„Græni hatturinn".
Aðallilutverkin leika
Greta Garbo og
John Gilbert.
Áhrifamikil og efnisrík
mynd, snildarlega leikin.
SkáKtöfl „THULE'*
Verd frá kr. 1,75.
Spilapeningap, spil.
Reykbord
og þeim tíLheyrandi.
— LÆGST VERÐ. —
Sportvöruhus Reykjavíkur.
}QOOQQQOCX>Q;XXXX»OQQQOQtXN
K. F. U. M.
Almenn samkoraa ahnað
kveld kl. Sy2. Allir velkomnir.
æææææææææææææææææ
æ
æ
4>T4 «£4 *
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
t skammdeginu
e.r bráðnauðsynlegt fyrir hverja verslun að haí'a snol-
urt ljós-aulýsingaskilti Tyrir utan búðardyrnar. L;it-
ið mig gcra kostnaðaráætlun.
Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnl verð. — Góð
HENRY NIELSEN,
Aðaistræti 14.
æ
æ
vinna.
öiææsKBææææææææææææseææseææaeææ
Slðngnskmnsskdr
fyrir dömur, eru meðai annara fallegra urvaLs-
tegunda sem nýkomnar eru. — Skoðið falleg-
ustu dömuskóna í borginni.
EIRÍKUR LEIFSSON
SKÓVERStiUN.
Innheimtustarf.
Eldri maður, sem starfað hefir hér j ba' eingöngu við iLuu-
‘heimtu síðan 1919 og er þaulkunnugur með góðan vitnisburð
jfrá atvinnuveitendum, vantar nú, af alveg séi'stökum ástæðum.
atvinnu í nokkura daga mánaðarlega eða þá allan mánuðinn ef
með þarf. — Kaup eftir samkomulagí, — Tilhoð .merkt 59,
-óskast sem fyrst á afgr. Yísis.
Ný bók.
Dr. theol. Jón Helgason biskup: Almenu kristnísaga, IV.
bindi. Nýja öldin. IV. -f 376 bls. Verð kr. 12,00. — Aður kontu
út: I. bindi, Fornöldin. Verð kr. 3,00. — II. bindi, Miðaldir.
Verð kr. 4,00. — III. biudi, Lok miðalda og siðbótartíminn
Verð kr. 8,00. — Fást hjá bóksölum.
Bðkaverslnn Sigfósar Eymnndssonar.
fiest að aoglýsa I Yísi
á morgxin
í KJLhðsua
G.s. Botnia
fer annað kveld kl. 8 til
Lcith (um Vestmannaeyj-
ar, Seyðisfjörð og Thors-
havn).
Farþegar sæki farseðla á
morgun.
Fylgibréf yfir vörur
komi fyrir kl. 2 á morgun.
C. Zimsen.
BiðjiS umsvifalaust
um
Siriussúkkulaði.
Vörumerkið er trygg-
ing fyrir gæðum þess.
óskast.
Sjóvátryggingarfélag
Nýja BiA
Þú ert mér kær
Þýsk tal-, hljóm-, og söngva-kvikmynd i 9 þáttum leik-
in af Aafafilm, Rerlín, undir stjórn Rutloif Walter Fein.
Aðalhlutverkin leika:
Mady Christians — Waiter Jankuhn og fl.
Mynd þessi tekur fram öllum öðrum tal- og tón-mynd-
mn, sem hingað haía komið, fyrir það hvað myndin er
efnismikil og söngur og tal skýrt og hreint.
Aukamynd:
Egmont Ouvertúre
eftir L. von Beethoven.
Sþiluð af 60 manna symphoniorkestri Ufa-l’élagsins,
undif stjórn WiIIy Schmidt-Genter.
+
Maðurinn minn, Einar Guðmundsson steinsmiður, andaðíst
að heimili sinu, Grettisgötu 28, að morgni þess 23. þ. m.
Reykjavik, 24. nóvember 1930.
Sigfriður Gestsdóttir.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráíall og
jarðarför Odcls Jónssonar, Austurgötn 9. Hafnarfirði.
Egilsina Jónsdóttir. Jón Oddsson.
ÚTSALA.
Aðeins iáa daga verða áteiknaðar hannyrðavörur seldar með
tækifaerisverði: Kaffidúkar frá 3,50, Ljósadúkar 1,85, Löberar
1 krónu, Serviettur 10 aura, Púðaborð 2,50.
Alt nýtt!
HANNYRÐAVERSLUN
Þuríðar Sigurj ónsdóttur,
Bankastræti 6.
Verslun
í miðbænum, í fullum gangi, er af sérstökum ásta
um til sölu nú þegar eða frá áramótum. Mátuleg f;
ir annað hvort kven- eða karlmann. — Lysthafend
leggi nafn sitt í lokuðu umslagi á afgreiðslu „Vísi
merkt: „Stór ágóði“.
Verslun til sölu.
Sérverslun, á besta stað í bænum, er tíi sölú nú þeg-
ar eða frá 1. janúar n. k. Hagkvæmir borgimarskiímal
ar. Þeir sem æskja frekari upplýsinga sendi nöfn sín i
lokuðu umslagi, merkt: „Verslun í miðbænum“, á afgr.
Vísis fyi'ir fimtudagskveld 27. þ. m.