Vísir


Vísir - 25.11.1930, Qupperneq 3

Vísir - 25.11.1930, Qupperneq 3
V I S I R itil lacuis. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Hxeg norðan ött í dag, en vaxandi norðaustan eða aust- m átt í nótt. Úrkomulaust. Vestfirðir: Alllivass norðaust- an. Snjóél. Norðurland: Hæg íXiorðaustán átt í dag en vax- andi með nóttunni og sum- staðar úrkoma. Norðaustur- land. Austfirðir, suðaustur- jland: Vaxandi norðaustan og austan átt. sennilega allhvass með nottunni. Bigning. Alþýðufræðsla Stúdentafél. Annað kveld kl. 8y2 flytur •öuðmundur G. Bárðarson er- jndi í baðstofu Iðnaðarmanna (en ekki í kaupþingssalnum). Erindið fjallar um Tjörnes. Sýndar skuggamj-ndir áf jarð- ilögum og steingjörfingum. jEnnfremur verður sýndur hluti ■af steindri hvalbeinagrind, sem fundist hefir á Tjörnesi um 600 metra niðri i jörðu. Munu anargir hafa gaman af að sjá þenna elsta „livalreka“, sem sögur fara af hér á landi. Manntalið. Allsherjar manntal verður gert um land alt 2. desember n. k. Æskilegt væri, að stjórnar- völdin léti áður birta i dagblöð- unum, hvers konar spumingum menn eiga þá að svara, svo að þeir geti verið við þvi búnir að leysa úr þeim fljótt og vel. Margir vinnandi menn verða utan heimilis síns, þegar mann- ítalsmennimir koma, og þess vegna er nauðsynlegt, að þeir skilji eftir svör við því, sem um verður spurt. En nú eru margir, sem ekki vita hverju svara þarf, og þess vegna vil eg biðja Vísi ffyrir þessi tilmælí. — Bæjarbúi. íislensk rímnadanslög eftir Jón Leifs, sett bæði fyr- ir píanó eingöngu og einnig fyr- ir ýmiskonar samspil og hljóm- sveitir, koma út innan skamms hjá forlaginu Kistner & Siegel 'í Leipzig (FB.) Félag íslenskra botnvörpuskipa- eigenda í Reykjavik hefir ékveðið að gangast fwir því, að stofuað verði samband vinnuveitenda hér á landi. Aðal tilgangurinn með stofn- vm sliks sambands. er að auka samvinnu og félagsþroska vinnuveitenda, hvar sem þeir starfa á landinu, vinna að því að tryggja vinnufriðinri og reyna að koma i veg fyrir verkföll, verkbönn og aðrar vinnutafir, með samningum i vinnudeilum, og yfir höfuð á allan hátt stuðla að því að at- vinnurekstur landsmannaverði stundaður á sem heilbrigðust- um og öruggustum grundvelli i framtiðinni. Málinu er þegar 'komið svo áleiðis, að bráðlega anun verða leitað fulltingis manria úti um iand og sam- ibandið stofnað innan skamms. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan kl. 8 i kveld til útlanda. Dettifoss kom hingað um kl. 11 i gærkveldi frá útlöndum og Austfjörðum. Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í dág til Leitli og Reykja- vikur. Selfoss er á leið frá Aust- fjörðum lil Hull og Hamborgar. Goðafoss kemur til Hull í dag. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfltittar vörur i oklóber kr. 4,0-14,490,00. Þar af iil Rvikur kr. 3,014,487,00. 25. nóv. F.B. Spil I Póstkort skinandi falíég || beint frá Paris nýkomin i Bðkaverslnn Sig. Kristjánssonar. Nýttl Nýttl Hápgpeiðslustofan öndula hefir fengið nýtisku gufukrullunartæki (Dampkröllingsappa- rat). Eðlilegar bylgjur sem endast lengi. Alveg skaðlaust fyrir hárið. Tilkynnin g. l>eir sem liítryggja sig hjá oss fyrir áramót fá bónus heilu ári fyr en þeir sem tryggja sig fyrst á iuesta ári, ]>ar eð timinn er miðaður við almanaksár, (Bónus árlega frá og með 5. almanaksári). Til að fá skirteini sin gefin út i síðasta lagi á gandársdag, þurfa menn að sækja um tryggingmia hið fyrsta. Bónusinn í THULE er ekki aukaatriði, heldur aðalatriði, þar sem liann nemur nitján tuttugustu hlutum alls ágóða fé- lagsins og er meiri en hjá nokkru öðru félagi, er hér starfar. Nam síðastliðið ár 4(4 miljón króna. JLiFsábyrgdarfélagið Tliule li. f. Aðalumboðið fyrir ísland A. V. TULINIUS. Eimskip. Nr. 29, kl. 10—12. Sími: 254. Utan skrifstofu: Carl D. Tulinius. Sími 2124. KarLsefni kom frá Englandi í gær. „A Scandinavian Summer“ heitir ferðahók eftir Harry A. Franck, enskan ferðamann víð- förlan. Hennar er getið í ensku blaði, sem Vísi hefir borist. I Höfundurinn segir í þessari bók frá ferðum sínum um öll Norð- 1 urlönd. Telur blaðið þann kafla bestan, sem fjallar um Island. Mr. Franck fór venjulega ferða- mannaleið til Þingvalla, Geysis og Heklu og síðan norður til Akureyrar. Var þar hin besta tið, heiður himinn og heitt i veðri. Hann kvað segja bæði kost og löst á landsmönnum. Finnur þeim einkum til foráttu, að þeir sé tómlátir og fari gá- lauslega með timann. Hann tel- ur þá suma dýrselda, segist hafa greitt presti einum 65 kr. fyrir að reiða sig eina dagleið, en fyrir ferðina alla til Akur- evrar kveðst hann hafa greitt 2035 kr. Hann lýkur lofsorði á bifreiðastöðvar í Reykjavík og segir, að á sumum sveitabæjum fái menn ágætis viðurgeming fyrir 5 kr. á dag. I Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. — Allir velkomnir. Gjöf til drengsins í Hafnarfirði, afh. Vísi: 3 kr. frá N. N. Álieit á Strandarkirkju, afh. Vísii 7 kr. frá G. M., 5 kr. frá „74-7“. Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur í Varðar- húsinu annað kveld kl. 8y2 um það, hvort Kristur hafi verið kommúnisti, sósialisti eða jafn- aðarmaður. ntmm uammean Hití og þettsu Næstu forsetakosningar i Bandaríkjunum eiga fram að fara eftir tvö ár, og eru blaða- menn þegar famir að spá, hverjir muni verða i kjöri. — Republikanar eða samveldis- menn töpuðu mjög í þingkosn- ■Tólapóstarnir út uin land: Austanpóstur fer frá Reykjavík 2. des. Norðan og Vestanpóstar 3. des. Allir þeir, sem ætla að senda vinuin og vandamönnum sinum jóla- og nýárskort, ættu að kaupa þau í Safnahúsinu, því að þar er mikið og fallegt úrval af af frönskum, þýskum og is- lenskum jólakortum, sem liverjum manni hlýtur að geðj- ast nijög vel að. Helgi Árnason. inguin þeini, sem fram fóru nýlega, og því er spáð, að Hoo- ver forseti muni þess vegna ekki verða i kjöri næst, og þyk- ir nú einna liklegast, að flokks- bróðir hans, Dwiglit Morrow, verði i kjöri af hálfu samveldis- manna. Hann var áður sendi- herra Bandaríkjanna i Mexicó, en var nú kosinn öldungadeild- ar þingmaður i New Jersey ríki, með afar miklum meiri hluta. Er lalið að hann hafi unnið glæsilegri sigur en nokkur ann- ar flokksbróðir hans, og er það þakkað vinsældum sjálfs hans fremur en flokksfvlgi. Hann er tengdafaðir Lindberghs, liins fræga flugmanns, sem allir kannast við. — Af hálfu sér- veldismanna eða demokrata, er búist við að Franklin Roosevelt verði i kjöri. Hann var nú end- urkosinn rikisstjóri í New York riki með meira atkvæðamagni en dæmi eru til áður. Mr. Roose- ve.lt er fiarskvldur Tlieodor Roosevelt forseta, og hefir not- ið mikilla vinsælda. Hann veikt- ist hættulega fyrir nokkurum árum og var lengi eftir mátt- laus í fótum. en er nú far- Seljum Maismjöl í 88 kg. pokum. Spyrjið um verð í síma 8, f jórar línur. E Benediktsson & Co. Yerðlækknn. Kaffistell, postul., 12 m. 19,50 Bollapör, postulin 0,45 Bamadiskar með mynd 0,45 Rjómakönnur, gler 0,50 Undirskálar, postulins 0,20 Vatnsglös, þykk 0,30 Borðhnífar, ryðfriir 0,75 Hnifapör, parið 0,50 Sleifasett 7 stk. 2,00 Vatnsflöskur með glasi 1,00 Matskeiðar og gafflar, alp. 0.60 Teskeiðar, alp. 0,35 Skálar, steintau, stórar 1,00 2ja tuma silfurplett i 6 gerðum. mikið úrval, o. m. fl. ódýrt. K Einarn s iroa. Bankastræti 11. S í M I Höfum ávalt fyrirliggjandi bestu tegund „steam“kola D. C. A. Hards. Fljót afgreiðsla! Kolaverslun Guðna & Einars Eggert Claessen kasateréttar málaflutningsmaSur Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstimi kl. 10—12. S æ SaTSTOFAN, Aðalstrætl 9. Smort branft, nestl ete. sent heim, Veltlngar. SELMA LAGERLÖF: Jerúsalem I. og II. ættu allir að lesa. Bókaverslun Sig. Kristjáassonar. inn að rétta við eftir það áfall, og er búist við, að liann muni fáanlegur til þess að vera i for- setakjöri næst. — Þeir Morrow og hann eru báðir andbann- ingar. Gloria Swanson og eiginmaður hennar, sá þriðji i röðinni, markgreifinn de la Falaise de la Coudray, skildu nýlega að löguin. EISS Urogler úiloka hina ska'ðlegu últravíólettu og últraranðu geisla. Verndið sjónina og látið ekki ljósi'ð eyði- leggja augu yðar, þegar. hægt er að forðast það með þvi að nota þessi gler. — Skóðið þess vegna ekki huga ykkar um að kaupa Zeiss Drogler hin fullkomnustri gler, sem læknar mæla með uta allan heiöi. Fást i Spil, fjölbreytt úrval. Bridgehlokkir ódýrast hjá V. B. K. Hin dásamlegm TATOL-handBópa mýkir og hreinsar liörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Smásöluverð 0,65. FinkpsHlar I. M\\M & KU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.