Vísir


Vísir - 25.11.1930, Qupperneq 4

Vísir - 25.11.1930, Qupperneq 4
VlSIR Fypipliggjandi: | KREM-KEX. | ■ I. Brynjölfsson & Kvaran. | BiinniiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiBa licr á landi, að hversu góðir sem kunna að vera og vandaðir frá vcrk- smiðjanna hendi, þá endast þeir þvi að- eins vcl á grýttum vegum og i hjólför- um, að hliðar þeirra séu þykkar og vandlega varðar svo að þær trosni ekki eða tætist upp löngu áður en slitflötur- inn. Duniop bilahringir eru best bygðir allra hringa og verða lang ódýrastir í notkun. Dunlop Trakgrip vörubílaliringir er ný gerð með óvenju þykkum sKtfleli og þannig löguðuin, að þeir skripla ekki í aur og snjó svo spara má að nota keðjur sem ávalt hefir verið mjög tilfinnanlegur kostnaðarKður við bílarekstur. Notið Trakgrip og sparið keðjurnar. JóbL. Ólafsson & Co. Reykjavik. Bílstjdrar! Nú er frostið komið. Munið að kaupa vatnskassa-glycerin hjá Agli Tilhjálmssyni. Sírai: 1717. Bæjarins besti fægilögur er „Spejl'cream" Fæst á Klapparstíg 29. Sírai: 24. Yald. Ponlsen, |tapau^jndið| Skiðasleði var skilinn eftir á Sólvallagötu síðastliðinn fimtu- dag. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honura að Ás- vallagötu 5. (713 Skinnhanski týndist siðastlið- inn miðvikudag frá Grímsstaða- holti að Skerjafirði. Finnandi skili að Lundi við Skerjafjörð eða á beykisvinnustofuna i Geirskjallara. Simi 2029. (710 Sjálfblekungur, rauður, hettu- laus, týndist i íyrrakveld í aust- urbænum. Góð fundarlaun. A. v. á. (732 Gullarmband týndist fyrir nokkurum dögum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila gegn fundarlaunum á aí'- greiðslustofu frú Kragh, Aust- urstræti 10. (727 KENSLA Get bætt við nokkrum nem- endmn i pianó- og orgelspiK. Jóhanna Jónsdóttir, Njarðar- götu 31. (709 I TILKYNNIN G Engirm býður betri lifs- ábyrgðarkjör en „Statsanstalt- en“, Vesturgötu 19. Sími 71S. O. P. Blöndal. (1204 En velsitueret islandsk 2<S aarig enligstillet Dame, önsker at kor- respondere med en islandsk Herre for vist gcnsidig Sympathi, da indgaa Ægteskab. Brev niærket 30.000 sendes til Annonce Kon- toret, Xansensgadc 19, Köben- havn. HÚSNÆÐI Esnhleýp stúlka óskar eftir Ktlu herbergi í kyrlátu húsi. — Uppl. í síma 2154. (718 Stofa til leigu fyrir skilvísan reglumann á fegursta stað í bænum, með ljósi, hita, baði og aðgang að síma. Uppl. i síma 1003. (716 Húspláss óskast, 2-—3 her- bergi og eldhús. A. v. á. (704 Tveir danskir menn óska eft- ir tvéimur samliggjandi her- bergjum með húsgögnum, helst í miðbænum. Tilboð merkt: „Kr. (55—100“, sendist Visi í dag eða á morgun. (733 \ Utið herbergi óskast, helst með einhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 453. (722 Ibúð með nýtískuþægindúm til leigu. A. v. á. (719 Stofa til leigu á Baldursgötu 18. (730 Lítið herbergi með miðstöðv- arliita óskast nú þegar. Uppl. i síma 1433. (725 Herbergi með húsgögnum óskast, helst sem næst miðbæn- um. Tilboð, merkt: „Miðbær“, sendist Vísi. ((714 ^"IIBkaupskapur,IIB,^| ^ Ný bók* Heimar sálarinnar eftir Guð- laugu Benediklsdóttur fæsí keypt á kr. 1,50 á Afgr. Alafoss, Laugavegi 44, bóþaverslun Ar- inbjamar Sveinbjarnarsonar, Sigfúsar Eymundssonar og enn- fremur lijá Sveinabókbanchnu, Laugavegi 17 og Þorsteini frá Hrafnatóttum. Græn og góð taða til sölu nú þegar. Uppl. í sima 1003. (717 p VINNA | Stúlka tekur að sér þvotta. Uppl. á Laugaveg 86, neðstu hæð. (715 Stúlka, þrifin og siðprúð, óskast í vist riú þegar. Uppl. i síma 1885. (711 •' ■ ■ ' 1 ~~~ Stúlka óskast nú þegar á . bamlaust heimili. Uppl. á Berg- staðastræti 68, uppi. (708 Vandaðan sendisvein vantar seirini hluta dagsins. Sápubúð- in, Laugaveg 36. (707 Myndir stækkaöar fljótt, vel og cdýrt. — FatabúSin. (418 Utsala á veggfóðri. Vegg- fóðrarinn, Laugaveg 33. (712 Lítið notaður rokkur til sölu. Rauðarárstig 1. (706 Tvö eins manns rúm til sölu, Eru samstæð. Framnesveg' 16A, (7 0$ Regnfrakkar, nýjar tegnndir nýkomnar. — Fallegt snið. Fara öllum v»L —- Verð við allra hæfi. —■ 6. Bjarnanon & FJelðstel Aðalstræti 6. ReyniS Japönsku karlmanua sokkana. — NíSsterkir á aðeius PrentsmiSja JÓNS HELG.ASOHM Bergstaðastræti 27. — Sírni 1200. Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. (997 85 aura. — FatabúSin. (674 Píanó sem nýtt selt fyrir hálf virSi. HljóSfærasalan, Laugaveg 19. (792T „HRÍMNIR" getur ennþá fryst og tekið til geymslu. — Laufásveg 13. Sími 2400. (1110 Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Örninn, Lauga- vegi 20. Sími 1161.. . (536 Stúlka óskast á sveitahéimili til að kenna böfnum. Þarf helst áð spila á orgel. — Uppl. á BrekkUstig 14 í kveld og annað kveld frfi kl. 7—9. (720 Trésmiður óskar eftir at- vinnu nú þegar, má vera verk- stæðisvinnu. — Tilboð sendist Vísi fyrir 28. þ. m. merkt: „Tré- smiður“, (728 Stúlka óskast í vist nú þegar á fáment, heimili í miðbænum. Uppl. á Túngötu 8. (726 Stúlka eða roskin kona ósk- ast á gott sveitaheimili nálægí Reykjavík. Uppl. á Grettisgötu 35. (723 Jólapóstkort. Nýkomið stórt úrval af jóla- kortum, Ktkortum, leikarakorÞ um, þurkuð jólatré, kerti, jóla- trésskraut, bamaleikföng og allsk. tækifærisgjafir. — Póstai' út um land bráðlega. Amatör- vcrslunin, Kirkjustræti 10. (721 Blóm. - Blaðplöntur. - Rransar. Nýkomið mikið úrval af falÞ egum blaðplöntum, Thuju og Eðalgreni. Sömuleiðis fúst af- skorin Chrysantemum. Kransai' fyrirliggjandi af ýmsum stærð- um og gcrðum. — Anria Hall- grimsson, Tiingötu 16. — Simí 19. (731 Vandað, litið notað orgel tií söln. Uppl. á Ljósvallagötu 26, uppi. (729 Vönduð kommóða til sölu á Klapnarstíg 44. (724 Blóm & Ávextir. — Afskorití blóm daglega. — Blaðplöntur. — Blómnílát. — Ivransar. (734 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Gull á hafsbotni. mitt, en ekki í rúinið. Það var annað, sein vakti fyrir mér og eg ætlaði að ráðast í. Mér hafði skyndilega hugkvæmst það, á meðan eg beið eftir því, að frændi minn slökti ljósin yfir knattborðinu. Eg ætlaði að fara út og reika meðfram sjónuni. Það var ekki óhugsandi, að eg gæti komist á snoð- ir um, hvar þeir hefði aðal-aðsetur sitt. Ef lánið léki við mig gat vel hugsast, að eg næði tali af jungfrú Delcasse einni. Þó að framorðið væri, var það hugsanlegt, — en því miður ekki víst. Fyr um kvöldið hafði eg þóttst heyra áraglam. Verið gat, að það væri ætlan Spánverjans að dvelja í landi um nætur, en láta skipshöfnina vera á skips- fjöl — "einhvem þeirra, að minsta kosti. Ef svo væri, varð eg að reyna að forðast að liitta Spán- verjann. E5g heyrði að frændi minu kom inn í herbergi sítt og lokaði á eftir sér. Kyrð og þögji ríkti nú i húsinu. Heil klukkustund leið án þess, að eg bærði á mér. En þá læddist eg af stað á sokkaleistunum og hélt á skónum mínum i hendinni. Eg læddist út úr her- berginu og frrnn á ganginn og var eins léttstígur og mér var unt. Eg komst heilu og höldnú yfir borðfjöl við stigagatið, sem altaf marraði í og var kominn ofan i miðjan stigann. En þá varð mér það skyndilega ljóst, að ekki væri hyggilegt að vera vopnlaus, ef vera kynni, að eg rækist á Spike eða blökkumanninn. Eg hlýddi hugboði mínu, laumaðist aftur upp stigann og inn í lesstofuna. Eg vissi, að vasaljós lá á borðinu. Eg tók það. Auk þess náði eg í marg- hleypuna og lilóð hana. Þóttist eg nú fær í flestan sjó, sneri aftur ofan stigann og fór sem hljóðlegast. Útidyrahurðin var mér þyrnir í augúm. Eg ótt- aðist að eg mundi vekja heimilisfólkið er eg gengi um hana. Hurðin var úr viði, þung og erfið viöur- eignar og rúmlega þrjá þumlunga á þykt. Hún var og ramlega jámbent og jámið rekið á með rónögl- um að miðalda venju. Hurðin var læst og slagbrand- ur rekinn fyrir hana. Eg dró liann frá og var mér þá ekki rótt innanbrjósts. En alt fór betur en á- horfoist, því að auðsætt var, að lamirnar höfðu ný- lega vcrið smurðar feiti. Eg opnaði, lokaði á eftir mér og stakk lykhnum í vasann. Nú þótti mér sem öllu væri borgið. En aliur er varinri góður, og eg setti því ekki upp skóna fyr en eg var kominn út úr húsagarðinum. og út á vegar- brúna. Þar stóð eg við stundarkorn til að útta mig. I>ví næst hráðaði eg’ mér sem mest eg mátti í áttiriá þangað, er eg hafði hitt ungfrú Delcasse. Mér fanst eg ekki geta gengið eins hratt og eg vildi. Einu sirini eða tvisvar hraut eg um eitthváð, scm varð á vegi mínum, cn mér varð ekki meint við það. Eg marði mig eitthvað og var svo óheppinn, að rifa buxurnar mínar á öðru hnénu. Ötal annarlegar raddir hcyrði eg í náttkyrðinni. En auk þess heyrði eg til dýranna, sem voru á ferð i myrkrinu og' brimhljóðið frá ströndinni söng und- ir. Tvisvar sinnum hrökk eg við og hélt riiðri i mér andanum, af því að eitthvað spratt upp fyrir fram- an mig og þaut út í buskann. En svo hélt eg áfram ferðinni og gat ekki aunað en hlegið að sjálfum mér, er eg hafði óttast meinlausan orra, sem cg hafði stygt. Eg gekk ofan gilið, þar sem viðureigri mín við negrann hafði átt sér stað. Laufin á trjánum hvisl- uðu og mér virtist gihð ærið draugalegt i myrkrinu. Því næst gekk eg yfir móann, sem lá ofan að strönd- inni. Eg vissi að erfiðasta hluta ferðalagsins var lok- ið og leið mín lá nú eflir sléttum sandinum ofan að klettanefinu. Eg gekk fyrir klettánefið og nú lá sendin ströndin íramundan. Eg skyngdist um eftir mætti, en gat hvergi komið auga á íjós, eða neitt merki þess, að tjaldsiæði væri í nánd. ÍÞað var því ekki um annað að ræða, en að lialda áfram eftir saudinum. A aðra hönd mér voru kléttar, háir og hfikalegir, en hins--

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.