Vísir - 03.12.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 03.12.1930, Blaðsíða 2
V l S IJH Fypirliggjandi: Kaptöflur, frmúrskarandi góðar og ódýrar. Anglýsið í Y1SI. Símskeyti Londou, 2. des. FB. (United Press). Launadeilan í Skotlandi. Að afstöðnum fundi með full- trúum námumanna, sem liald- inn var í þinghúsinu, tilkynti námumálaráðlierrann, Shiu- welí, að liann væri mjög von- góður um, að samkomulag mundi nást í Skotlandi i dag. Hinsvegar liérmdi fregn frá Glasgow í gærkveldi seint, að samkomulagshorfur gæti ekki talist góðar. Washington 2. des. United Press. — FB. Ársskýrsla Hoover’s. I hinni árlegu tilkynningu sinni til þjóðþingsins fer Hoo- ver forseti fx-am á, að þingið samþykki fjárveitingu að upp- hæð 150 miljónir dollara, til þess að hraða ýmsum fx*am- kvæmdum hins opinbera til þess að draga úr atvinnuleys- inu, ennfremur fer forsetinn fram á aukin lán tii aðstoðar bændum í ríkjum ]>eim, sexn uppskerubrestur varð í af völd- um þurkanna, og verði lánun- um aðallega varið til matvæla og fóðurkaupa. Vegna krepp- unnar telur forsetinn líkegt, að hallinn á ríkisbúskapniujj verði 180 miljónir dollara, en áður en kreppan kom, var giskað á tekjuafgang. er næmi 123 miljónum. London 3. des. United Prcss. — FB. Vinnudeilan í Skollandi. Á fundi sambands skoskra námamanna var samþykt að halda vinnustöðvuninni áfram. - MacDonald forsætisráðhen*a og framkvæmdarstjórn náma- mannasambandsins lialda fund í dag til þess að ræða um deilu- málin, séi-staklega að því er Skotland snertir. Eru 92 þús. kolanámamenn þar. sem um er að ræða. íbyggjar bænda. —x— Bréfkafli úr sveit. .... Það er engu líkara, en að sumir mcnn i höfuðstaðn- um imyndi sér, að við bænda- garmamír séum aliir í báli af pólitískum áhuga. Eg hygg að því fari harla fjarri. Sannleik- urinn er sá, að við liöfum um alt annað að liugsa. Okkur eru send stjórnmálablöð af ýmsu tæi, en fæstir okkar líta í þau, nema á hátíðum og tillidögum. Og sumir líta aldrei i þau. „Strangarnir“ liggja hjá þeim óhreyfðir tímunum saman, og fara svo í eldinn, þegar lientast þykir. Til eru þó menn í flest- um bygðarlögum, sem si og æ þjást af póíitískum óróa og eru jafnan í vígahug, en þeir eru blessunarlega fáir. — Allur þorri mahna sldftir sér ekkerl af þessum þrcytandi stjórn- múla-kvömum, sem urga og glamra i sífellu, venjulega hálf-tómar. „Mörg er búmannsraunin“. Allar Iandbúnaðarvörur eru nú i lágu verði, en útlendur vam- ingur (jafnt nauðsynjavörur sem annað) lækkar lítið í verði, og kaupgjald er orðið svo hátt, að bændur fá ekki undir risið. Verkafólk við sjávarsiðuná heimtar stöðugt liærra og hærra kaup. Og komið hefir það fjTÍr, sem kunnugt er, að bændastjórnin okkar hafi hlaupið undir baggann, þegar öUu hefir verið ekið í strand, og lagst, að ])ví er virðist, á sveif með þeim, sem hæstar liafa gert kröfurnar. Hækkun á kaupi sjómanna og verka- manna i kaupstöðum Iiefir ó- hjákvæmilega í för með sér hækkun á kaupi verkafólks í sveitum. En örðualeikar okkar bænda eru svo miklir og marg- víslegir, að ekki er á þá bæt- andi. Tekjur búanna eru svo litlar, að við risum ekki undir þvi, að greiða svo hátt kaup, sem nú er heimtað. Við trúum hvi fastleoa. nokkuð margir hér um slóðir, að ríkisstjómin eigi beinlínis sök á kauphækk- uninni síðustu tvö árin. En ekki er ósennilegt, að hún hafi vorið í allmiklum vanda stödd. Hún mun lifa af náð annara. En okkur finst samt, að hún Barna* og nnglinga- í afar stópu úpvali. ¥erö fi»á ki». 7.75. Hvaonbergsbræðar. hefði ekki átt að vinna það sér tíl lífs, að þyngja ó okkur byrS- arnar. Við erum engir menn til þess, að bera meira en fyrir var. Stjómin áiti heldur að láta af völdum, en að skattleggja okkur sér til lífs. Verið getur að einliverir úr okkar hópi haíl rænu ú því, að minnast á þetta við hana fyrir kosning- arnar næsta sumar. Eg skil það vel, að verkafólk í kaupstöðum, og þá sérstak- lega í Revkjavík, Jiui-fi að hafa gott kaup og stöðuga vinnu. Þar er sögð mikil dýrtíð, og sérstaklega er húsaléigan talin óguðlega liá. En við getum ekki greitt þaS kaup, sem þar er lieinitað og borgað, hvað fegnir sem við vildum. Við verðum heldur að vera án mannaflans og þræla sjálfir baki brotnu, „meSan uppi tollir liryggurinn“. Flestir líta með nókkurum kvíða til komaudi daga. Kjötið liefir ekki liækkað i verði, en ull og gærur hrapað niður úr ölíu valdi. Uin sölu hrossa til útflutnings hefir vart verið að ræða siðustu árin, og litlar horfur taldar á því, að þar muni greiðast til. Hér er svo á- statt víða um sveitir, að bænd- ur eiga fiölda af stóði, sem þeim er nálega lífsnauðsyn að losna við, og þá vitanlega lielst fyrir sæmilegt verð. Komi verulega harður vetur og vor, er alt í voða, þar sem hrossin eru' mjög mörg. Getur þá hæg- lega farið svo, að hrossaeigniu verði til þess, að hændur fái ekki borgið öðrum búpeningi sinum, því að ekki láta þeir stóðið falla á gaddinum, meðan einhver lieytugga er til. Þetta sjá menn og viðurkenna í orði kveðnu, *en margir eru svo gerðir, að þeir geta ekki fengið af sér, að lóga laglegu folaldi, og í annan stað vakir enn von- in uni það, að hrossasala úr landi kornist bráðlega í sæmi- legt liorf á ný. Og ]iá sé slæmt, að hafa brytjað ungviðið niður og gert sig fátækan af mark- aðshæfu stóði. Niðurstaðan verður sú, að stóðinu fjölgar jafnt og þétt víða um sveitir. Það darkar i lieimahögum mikinn lduta sumars, þar sem ekki er girt milli heimalands og afréttar, spillir engjum og bit- haga og gerir allan búskapinn ótryggari. ef harðindi skella yfir. — Á flestum heimilum er nú farið að nota hrossakjöt til manneldis, en fæstir lóga nema einu eða tveimur lirossum á liausti, og sér því lítt liögg á vatni. — Eg er bræddur um, að með vaxandi vélaiðju í öllum löndum, sé nú fyrir það girí að mestu, að nokkurt verkefni sé fyrir íslenska hesta í öðrum löndum, og því sé ekki eftir neinum erlendum markaði að pimrtíast, að ]iví er til hrossanna tekur. , Þess ber að minnast með þakklæti, að sitthvað hefir ver- ið gert af liálfu þings og stjóm- ar landbúnaðinum til viðreisn- ar. En bað er nú einhvernveg- inn svona samt, að við smá- bændurnir höfum einkum orðið ])eirra umbóta varir í blaða- skrifum og þindarlausu karpi flokkanna úm það, hverium þessar „umbætur“ sé að þakka. Það kann nú að vera nauðsyn- Iegt, að um slíkt sé deilt og rif- ist aftur og fram, en bitt væri þó óneitanlega öllu ákjósan- leura,' að við yrðum þess bein- linis varir, að batnað liefði í búi liiá okkur að einhverju leyti. En því er nú einhvernveg- inn þannig háttað, að við höf- Aðeins 3 daga enn, gefum við afslátt þann, er við höfum gefið af ýmsum vÖrum. * Jólavörur með tækifærisverði. Speglar, Myndarammar, Veggskildir, Skrautpottar, Blómsturvasar, Reyksett, Kertastjakar, Saumakass- ar, Saumakörfur, Saumasett, Burstasett, Manicure, Silfurplettvörur, Skrautskrín, Vindla- og Vindlinga- kassar, Flaggstangir og BARNALEIKFÖNG, nýkomin í fjölbr. úrvali. Vegna þess, að verslunin á að hætta, verður gefinn 10—50% afsláttur af öllum vörum. Versl. Þðrnnnar Jónsdúttnr Klapparstig 40. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Best að anglýsa f VÍSI. um einkum orðið varir við kauphækkunina — skattinn mikla, sem á okkur var lagður bændastjórninni til lífs. Hitt kemur vonandi seinna, og skal ]>á ekki standa á mér að þakka. Væntanlega verður „Búnaðar- bankinn“ okkur að einliverju liði, þeim bændum, að minsta kosti, sem eitthvað hafa til að veðsetja. Eg minnisl þess nú, að eg hefi fyrii* löngu séð ymprað á því í einhverju blaði, nákomnu núverandi landsstjórn, að kaupafólk i sveit ætti að sjálf- sögðu að heimta aukaborgun fyrir liverja mínútu, sem það ynni við heyskap fram yfir ákveðinn tima, sennilega 8 stundir á dag. Mér er ekki kunnugt um, að kaupfólk hafi gert þær kröfur enn, en þær eru liklega aðeins ókomnar. Þá hef- ir því og verið haldið fram, að bændur ætti að gefa jarðir sin- ar. Það átti að vera ákaflega fallegt, jafnvel „guðdómlegs eðbs“, að bændum væri gefinn kostur á að gofa malarbúun- um eða öðrum jarðeignir sín- ar. Var sagt eitthvað á þá leið, að slíkar gjafir væri mjög í samræmi við „kenningu meist- arans“. Eg liygg nú, að bændur sé nokkumveginn einráðnir í þvi, að gefa ekkí jarðimar, og er þá líklega ekki um annað að gera, en að bíða eftir þvi, að þær verðí teknar með valdi. Er raunalegt til þess að vita og ekki sársaukalaust fyrir okkur bændur, að „bænda“-stjórnin skuli eiga líf sitt undir náð þeirra manna, sem mestan sýna okkur f jandskapinn og virðast þess albúnir, að svifta okkur öllu, sem við eigum í fjármun- Flj ótt og vel gengur aö sjóöa all- an mat á Primus- suðuvélunum, heims- ins bestu suðuvélar. En kaupið aldrei slík áhöld án þess að gæta þess að á þeim standi merkið Þórður SveiQggon & Go. Umboðsmenn. urn, föstum og lausum, hvenær sem tækifæri býðst. Áhyggjuefni bænda eru margvísleg. En fátt er þó þung- liærara en það, að vita stjórn- ina, sjálfa bændastjórnina, eiga líf sitt undir geðþótta þeirra manna, sem ganga með kut- ann i érminni og eru þess al- búnir, að ráðast gegn okkur i vígalmg við fyrsta tækifæri. Þegar stjórnin settist að völdum seint í ágúst 1927, gerðu margir fylgismenn henn- ar sér enga eða óljósa grein fyrir því, hvað stuðningur eða lilutleysi jafnaðarmanna mundí kosta. — Þeim þótti bara gott, að lilutleysið skyldi liafa feng- ist enda lét stjórnarblaðið í veðri vaka, að þar væri ekki til launa séð. En nú eru augu bænda tekin að opnast. Þeir sjá að stjórnin er tröllriðin og áS því komin að sligast...... X. í ■t:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.