Vísir - 22.12.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1930, Blaðsíða 2
VÍSIR Fleygar stundip * sögur eftir JAKOB THORARENSEN, er bók sem all- ir lesa um jólin. Hún er tilvalin jólagjöf. Jólasælgæti er best að kaupa í NÍLE'NÐUVÖRUDEI L I) JESZIMSEN Nicolaj Bjarnason sjötugur. Nicolaj Bjarnason er sjötugur í <lag, og ér senn liöin liált öld síö- an hann kom hingaö til bæjarins. fíaiin er fæddur í Vestmantiaeyj- ttm 22. desentber 1860, og fór ungur aÖ stunda verslun hjá H. E. Thomsen, kaupmanni. Til Kaupmannahafnar fór hannháust- iö 1879 °S var Þar viö vershmar- nám uni veturinn, 'en kom heim sumariö t88o. Haustiö 1882 bauöst honum starf hjá Fischersverslun hér í bænum og tók hann þvi Og kom hingaö 26. október þaö ár. Næstu tólf ár vann liann viö Fischersverslun hér i bænuni, en áriö 1894 fluttist hann til Kefla- víkur og tók þar við verslun Fischers, sem þá var frernur lítil. Veitti hann henni forstööu í sex ár, og óx hún mikið á þeint árum, og varð mjög vinsæl undir stjórn bans. Ariö 1900 var honum faliÖ aö taka við Fischersverslun hér í bænum, þegar verslunarstjórinn. < juöbrandur Finnbogason andaÖ- ist. Fluttist hann J»á aftur ti! Reykjavíkur, en Keflvíkingar og aðrir viöskiftamentt ltans færðu iiontttn og konu hans fagrar gjafir að skilnaði, í þakklætis og viður- kenningarskyni. Eftir þaö var hann verslunar- stjóri Fischersverslttnar þangað til hún var seld árið 1904. Þá rak hann sjálfur verslun nokkur ár og hafði á hendi afgreiðslu flóabáts- ins Ingólfs. Hann átti og þátt i þilskipaútgerð um skeið, og hest- vagna haföi hann hér til fólks- flutninga áöur en bifreiðaferðir hófust. — Árið 1908 varö hann afgreiðslumaöur Bergenska gufu- skipafélagsins, og hefir veriö þaö síðan. Bergenska félagiö hóf sigl- ingar hingaö ]>að ár, og voru.þá tkki önnttr félög fyrir en SanteitT eða félagiö og Thore. V'ar því að vontim fagnað þeiin sárngöngubót- unt, sem uröii hér viö komu Berg- tnska félagsins, en að öðru leyti tná segja. aö þaö hafi jafnaii not- 10 vinsælda þessa fyrsta afgreiðslu- tnanns síns hér í bænum. Nic. Bjarnason kvæntist 7. sept. 1893 Onnu 'l'horstéinsson. dóttur I ’orsteins Thorsteinsson kaup- iuanns og alþingismann frá ísa- firði. — Börn þeirra fjögur eru (>l! 3 lífi og barnabörn 14. Nic. Bjarnaspn hefir Iengi verið og er enn formaður Fischerssjóðs, sem stofnaður. var til styrktar ekkjum sjódruknaðra mantia við l'axaflóa. Annars hefir hann forð- ast öll atskifti af opinberum tnál- mn og hliðraö sér hjá aö taka við störfum utan sins verkahrings. Nic. Bjarnason festist tnönnum vel í minni viö fyrstu kynni. Hann et tnikill vexti. þrekinn mjög og karlmantilegur, liýr og glaður og hlýlegur í umgengni og gerir sér etigan mannamtin. Ekki vita inenn til ]>ess, að hann eigi neina óvild- armenn, en vinir hans eru margir, jafnvel þó að þeir, setn liann kynt- ist hér á fyrstu árum sínum í Reykjavík, sé 1111 ttær allir fallnir frá. Iíann ber aldurinn ágætlega, bæöi t andlegttm og líkatnlegum skiluingi, hefir jafnan verið við bestu lteilstt og gengttr aö öllutn sínu.tn störfum mcð óbreyttum dugnaði. Hann hefir oft farið ut- an og stundum verið langdvölum erlendis og meðal annars feröast víða um Þýskaland. Þær tniklu breytingar og fratnfarir, setn hér ltafa orðið srðan hann kom hing- að fyrst, hafa ekki kotniö honum ncitt á óvart. Iíann hefir sjálfur tekiö ])átt í ]>eim og yngst með ]<eim, en ajdrei dregist aftur úr eða verið athafnalaus áhorfandi. Vinir hans óska honum allra heilla ,i ])essLim degi og vöna að honum enrlist enn lcngi bf og heilsa. I gleraugnaverslun F. A. Thiele Bankastrteti 4 getið þér fengið góða og ódýra ZEISS jólagjöf t. d. gleraugu og fallegt liulstur, sjónauka, loftvog, mæli, stækkunargler,speg- il. Allskonar tvíbura-skæri vasa-, rak- og eldhúslinífa. Kvikraymlafrömuíur. Louis le Frince hét íranskur maður. setn margir telja. að fyrst- ttr hafi tekið kvikmyndir, og var minnistafla hans afhjúpuð 12. ]>. m. í ensku háskólaborginni Leeds. Tafla þessi er fest á vegg í húsi ]>ví, þar sem Prince bjó til fyrstu kyikmyndir sínar árið 1888. —- Myndavélin, sem hann notaði, hef- ir að undaiiförnu verið í Ameríku, í eigu dóttur ltans, en hefir nú verið send til Englands. Prince var sonur frakktiesks herforingja, og var listfengur maður. Hann gerði fyrsttt tilraunir sínar i New York, eh í Leeds fullgerði hann uppgötvun sína, setn var að vísu reist á fyrri tilraunum í líka átt. Æfi ]>essa manns lauk með furðulegutn hætti og mjög dular- fullum atvikum, sent aldrei hafa verið skýrð. Sextánda dag sept- embermánaðar árið 1890 sást hann stíga inn i járnbrautarlest í Bourges, og átti hún að fara til Parisar, en upp frá þeirri stundtt hefir aldrei til hans spurst. Far- angur hans og viðskiftaskjöl hurfu öll. Grunur lék á, að hann hefði verið myrtur, og ekkja hans hugði, að flokkur ntanna, sent vildi leggja undir sig kvikmyndagerð, hefði bruggað honum banaráð. Hann hafi fengið einkaleyfi við- víkjandi kvikmyndagerð, en kona hans fekk ekki leyfi til að nota þatt, fyrr en eftir sjö ár, þegar le Prince var talinn dáinn.: en þá voru ntargir aðrir komnir til sög- itnnar og voru farnir að taka lcvik- myndir. Hitt og þetta, Olíulindir heimsins, þær, sem nú eru unnar, veröa fyr- irsjáanlega þurausnar á þessari öld, því olíunotkunin er gífurleg og eykst ettn hröðum fetum. Að vísu gera menn sér vonir um, að þótt olíulindir þrjóti, verði hægt að vinna olíu úr kolutn í stór- unt stíl o. s. frv., en eigi að síður hafa stórþjóðirnar verkfræðinga t hundraðatali t olíulindaleit um víða veröld. Gera menn sér vonir unt aö finna nýjar olíulindir í Afríku, og er ttnnið þar af kappi að jarðborununt. ítalskir verk- fræöingar hafa horað af kappi í Lybíu og vio Rauöahafiö, en án árangurs. Frakkar bora í Marokkó og kváöu liafa fundiö þar olíu- littdir, sem borgi sig ao starfrækja. Belgiskir verkfræöing’ar vinna að jarðborunum víösvegar í Kongó, en Bandaríkjamenn hafa trygt sér einkaréttindi til járðborana í ])essu Bensíngeymar vorir í Reykjavík verða um hátíðadagana opnir eins og hér segir: Aðfangadag opið kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. Jóladag lokað allan daginn. Annan í jólum opið kl. 9—11 f. h. og 3—5 e. h. Gamlársdag opið kl. 7 f. h. til kl. 5 e. h. Nýársdag opið kl. 9—11 f. h. og kl. 3—6 e. h. Olíuverslim íslands h t. Hið ísl. steinolíuhlutatélag H t. Shell á ísiandi. Jóla skófatnaður. Mikið úrval af vönduðum og fallegum skóm 88 fyrir karlmenn, kvenmenn og börn. 88 88 88 £8 Samkvæmisskéi* í miklu úrvali, alt nýjasta tíska. ----- LÍTIÐ í GLUGGANA. --- Stefán Gunnarsson, Skóverslun. — Austurstræti 12. Rafmagus-ryksuga ónotuð, til sölu fyrir hálfvirði A. v. á. Mimið ódýru vörurnar, Baktursgötu 31. Strausykur 23 aura V> kg. Molasykur 25 aura V!> kg. súkkulaði 1,50 V> kg. og margt fleira ódýrt. Verslnnin Baldorsgötfl 31. A, Ffirster flygel (smáflýgel) fyrirliggjandi. Góöir skihnálar. — Notað hljóðfæri yrði tekið i skift- um ef óskast. — Ben. Elfar, Laugaveg 19. <aa skyni á 40 miljónurn ekra á vest- urströnd Afríku. Hafa þeir verið starfandi þar undanfarin átta ár. Breskir- verkfræðingar hafa aðal- lega unniö aö jarðborunum i Fgiptalandi. Kenya og Rhodesia. Visir er, sex síöur í dag. Bæjarfréttir eru í aukahlaöinu. 2 a> 22 £ c® D. a Valhnetur. Parahnetur. Heslihneíur. Krakmöndlur. Konfektrúsínur, 3 tegimdir. Fíkjur og döðlur í smekklegum öskjum. Engifer, sykrað og sultað. Valhnetur, sykraðar. Saltaðar möndlur. Sykraðir ávextir i stóru úrvali. KONFEKT frá Kehlet, Fry’s, Salotti, Rawntrees og Bensdorp. Verð við allra hæfi. Súkkulaðimyndir til að liengja á jólatré, í góðu og smekklegu úr- vali. íuuzimdi, 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.