Vísir - 02.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 02.01.1931, Blaðsíða 4
VÍSIR .......... i i M i..i. Trrrnrina* Nætnrlæknar L R. í janúar — mars 1931. Janúar: Febrúar: Mars: Jón Hj. SigxniSsson 5- 27- 18. 12. Ólafur Þorsteinsson 6. 28. 19. 13- Magnús Pétursson 7. 29. 20. 14. Ólafur Jónsson 8. 30. 21. i5- Gunnlaugur Einarsson 9- 3i- 22. 16. Daníel Fjeldsted 10. 1. 23. 17- Árni Pétursson 11. 2. 24. 18. Guömundur Guðfinnsson 12. 3- 25- 19. Friörik Björnsson 13- 4. 26. 20. Kjartan Ólafsson ..., 14. 5- 27. 21. Katrín Thoroddsen i5- 6. 28. 22. Magnús Pétursson 16. 7- 1. 23- Halldór Stefánsson 17- 8. 2. 24. Hannes Gubmundsson 18. 9- 3- 25- Ólafur Helgason 19. 10. 4- 26. Sveinn Gunnarsson 20. 11. 5- 27. Einar ÁstráSsson 21. 12. 6. 28. Valtýr Albertsson 22. 13- 7- 29. Björn Gunnlaugsson x. 23. 14. 8. 30- Óskar ÞórtSarson 2. 24. i5- 9- 31- Karl Jónsson 3- 25- 16. 10. Kristinn Bjarnarson 4. 2ó. i7- 11. NæturvörSur í Reykjarvíkur-lyfjabúð og lyfjabúðinni Iðunn vik- urnar sem byrja 4. og 18. jan., i. og 15. febr., 1., 15. og 29. mars. Næturvöröur í Laugavegs-lyfjabúð og lyfjabúðinni Ingólfur vik- urnar sem byrjar 11. og 25. jan., 8. og 22. febr., 8. og 22. inars. Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vratnsstíg 4. Silva-Extra Maframj öl amerískt — besta tegund. Nýkomið. I. Brynjölfsson & Kvaran. Það er engin tilviljnn að yður dettur fyrst í hug bifreiðastöð Steindórs, ef yður vantar bifreið, heldur hafið þér heyrt þess getið, að stöðin hafi eingöngu góðar bifreiðar. Það er þvi sérstök tilviljun ef þér ekki ávalt akið með bifreiðum SteindÓFS. VÍStS-KAFFIÐ gerir alla glaða ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓDÝR. Sportvöruhús Reykjavíkur. Hangikjöt. Yailð hanglkjðt eipm tið eftlr ( nýársmatmn Sendið eða s mlö ( Kjðtbóðina Ton, Síml 1448, (2 Knur). S í M I Gód koll Fljót afgreiðsla! Kolaverslun Guðna & Einars Til daglegrar notkunar „S 1 R1 U S“ Stjörnukakaó. Athugið vörumerkið. r HÚSNÆÐI 1 Herbergi til leigu. Bárugötu 29. Sími 2246. (21 Loftherbergi til leigu Bræðra- borgarstíg 3 B. (14 Forstofustöfa til leigu. Ing- ólfsstræti 21 B. (7 4 herbergja ibúð, með öllum nýtisku þægindum, við miðbæ- inn, til leigu nú þegar. Skifti á annari minni gæti vel komið til greina. Tilboð merkt „Ný- tisku tbúð“ sendist Vísi fyrir 3. janúar. (725 r \ KENSLA Kenni pianóspil. Eriæ Bene- diktsson, Kirkjustræti 8'B. (20 Þann 5. janúar byrja eg aft- ur að kenna að mála á flanel og silki. Sigrún Kjartansdóttir, Austurstræti 12. (18 Stúdent getur tekið að sér kenslu, einnig gegn fæði eða húsnæði. Simi 250 frá 10—7. __________________________(13 Kenni vélritun. Til viðtals kl. 12 til 1 og 7 til 8. Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26. Simi 165. ^__________________________<6 Get bætt við nokkruin ósEóla- skyldum börnum til kenslu. — Kristín Jóhannsdóttir, Tjamar- götu 8. (5 Kenni vélrilun og tek að mér vélrilun og fjölritun. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. (161 r TILKYNNIN G CAM Ungl.st. BYLGJA nr. 87, heldur jólatrésskemtun fyrir með- limi sína, eldri og yngri, n.k. miðvikudag kl. 5 síðd. i K. R.- húsinu. - Aðgöngumiðar verða afhentir i Goodtemplarahúsinu við Brattagötu á morgun (laug- ardag) frá kl. 1—7 e. h., sem kosta 1 kr. fyrir yngri félaga og kr. 1.50 fyrir fulltíða félaga. Gæslum. (23 ST. 1930 heldur fund á vana- legum stað. St. Morgunstjarn- an í Hafnarfirði heimsækir. H. K. Laxness rithöfundur flytur erindi. Inntaka. Stúku- félagar beðnir að fjölmenna. ______________________ (24 SKILTiWINNUSTOFAN r úneötti z,- ( 481 Liftryggið yður i „Statsan stalten". ódýrasta félagið Vest- urgötu 19. Sími: 718. O. P. Blöndal. (868 f TAPAÐ-FUNDIÐ r VJNNA 1 Stulka óskast i vist. Sig. Guð- mundsson, Freyjugötu 10 A. (19 Vegna forf alla annarrar vant- ar stúlku óákveðinn tima til Guðm. Magnússonar, Hverfis- götu 29. (17' Bamgóður unglingur eða stúlka óskast í létta vist hálfan eða allan daginn. Svava Bjöms- son, Túngötu 5. (15' Stúlka eða telpa óskast til a$ gæta að tveggja ára barni, liálf- an eða allan daginn. Gæti kom- ið til mála, að fá tilsögn í að sauma og sníða. Hverfisgötu 34, niðri. (12 Stúlka óskast i vist. — Helga Kristjánsdóttir, Barónsstig 12. jfrl \ ■' -______________(11 Ráðskona óskast til Sand- gerðis 1. jan. Uppl. á Hverfis- götu 91, uppi. (10 Góða stúlku vantar til Eyj- ólfs Asbergs í Keflavik. Uppl. gefur Aðalstöðin. (9 Stúlka óskast í vist á Þórs- götu 25, niðri. (4 Ungur, reglusamur maður óskar eftir innheimtustörfum nú þegar. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Innheimta“. (3 Dugleg stúlka óskast. Matsal- an, Hverfisgötu 57. (1 Stúlka óskast strax til Ólafs Helgasonar læknis, Ingólfsstr. 6, (22 Stúlka óskast i vist frá 1. janúar. Kaup 50 kr. á mánuði, til að byrja með. Uppl. á Nýja Elliheimilinu nr. 10, kjallara. (709 Myndii; stækkatSar fljótt, vel og cdvrt. — Fatabúfiin. (418 Fyrir dömur: — Hárgreiðsla (Ondulation) fæst heima hjá mér, Laugaveg 8. (794 Notuð íslpnsk frímerki ertt ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Nýlegar karlmannsbuxur hafa fundist. — A. v. á. (8 Fundinn merktur poki, með lopa og rokksnældum. — Uppl. í búðinni, Vitastíg 8 A. (2 r FÆÐI l Fæði faist á Hverfisgötu 16. (ie FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Gull á hafsbotni. að frænda mínum væri kunnugt um, að skörð væri brotin i viggirðingar fjandmanns okkar. „Láttu ekki ginna þig í annað sinn,“ sagði frændi minn. „En nú skulum við snúa aftur og tala við Gon- zales.“ „Þú ert þá öruggur í þvi, að lialda fast við áform þitt?“ spurði eg. „Vitanlega. Eg sé ekki aðra leið úr þessum torfær- um. Geti eg talið hann á að sjá um köfunina, er það okkur töluverður fengur.“ XXI. kapítuli. Gonzales hallaðist fram yfir borðstokkinn, er við nálguðumst i vélbátnum. Hann var svo fólslegur á svip, að það stendur mér enn fyrir hugskolssjónum. Hann kallaði hranalega: Farið þið á burl — beint til helvítis — þið þama f vélbálnum!“ „Get eg ekki fengið að tala við yður fáein orð?“ lirópaði frændi minn. Við lágum þó nokkurar stik- ur frá „Sigurvegaranum“ — svo nefndist hið óþrifa- lega dráttarskip. ,Hvað er ykkur nú á höndum?“ spurði Gonzales fullur tortryggni og stakk hendinni i jakkavasa sinn. Erindið er smátt. Það er bara þetta: Að gera yður viðvart. Þér verðið að binda enda á þenna skrípa- leik yðar, þegar i stað. Yður liefir ekki tekist að gera mikið tjón, enn sem komið er. En þessu verður að vera lokið.“ „Jæja!“ sagði Gonzales og glotti. „Eg efast ekki um, að þér vilduð fúslega sjá mig liverfa af höfninni hérna?“ „Alls ekki. Eg er því fegnastur, að yður dveljist sem lengst. En yður hlýtur að vera orðið það ljóst, að þér eyðið tima yðar og fé til ónýtis. Eg ætla að bera fram tillögu við yður. Þér hafið orðið þess vis- ari, að eg muni vita hvar galeiðan liggur. Eg er fús á að skýra frá leyndarmálinu, — ef nokkuð kemur á móti.“ Eg rannsakaði þilfar skipsins vandlega. — Eg vonaðist til, að koma einhversstaðar auga á brengl- að snjáldrið á Spike. En hafi hann verið á þilfari, þá gætti hann þess, að láta ekki sjá sig. Blökkumað- urinn var að fægia koparhjálm kafarans. Hann laut yfir hjálminn og virtist aðeins hugsa um hvað hann hefði fyrir stafni. — En eg sá vel, að hann hlustaðí með athygli. „Eg lield ekki, að þér hafið neina ástæðu til að rengja það sem eg segi,“ sagði frændi minn ennfrem- ur. „Eg fullyrði — og legg við drengskap minn — að þér eruð ekki að starfi á þeim stað, þar sem gal- eiðan liggur.“ „Hvar er galeiðan þá?“ spurði Gonzales. „Eg fer eftir leiðbeiningum Delcasse’s.“ „Eg er ekki að draga leiðbeiningar hans i efa. Þær hafa reynst mér réttar að mestu. En þær eiga við alt annan stað. Þér eruð á röngu miði.“ „Hvernig þá það?” sagði Gonzales og varð hálf- ruglaður og vandræðalegur. „Þetta eru Systrasker- in. Þér eruð að gera að gamni yðar.“ „í hvaða tilgangi ætti það að vera?“ svaraði frændi minn. „Eg hefi fundið galeiðuna og því tií sönnunar er þessi hlutur —. Eg ætla að leyfa mér að fleygja til yðar minnispeningnum, sem eg fann þar.“ Hann reis á fætur i vélbátnum og fleygði ininn- ispeningnum vfir á þilfar dráttarskipsins. Gonzales liikaði, en beygði sig því næst og tók upp eirpeninginn. „Þér munuð brátt sjá, að það er hinn sjaldséði minnispeningur Sixtusar fimta.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.