Vísir


Vísir - 12.02.1931, Qupperneq 1

Vísir - 12.02.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri; PÁLL STEINGRÍMSSÖN. Simi: 1600. 'Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, fimtudaginn 12. febrúar 1931. 42 tbl. Gam,la Síó Díttir skrælingjans. Grænlandsmyudin mikla verður vegiia liinnar feikna aðsóknar sýnd enn þá í kveld. Aðgna. sclclir frá kl. 1. JBS^r Model 1931 Jarðarför Sigríðar Árnadóttur, sem ándaðist 6. febrúar, er ák’veðin föstudaginn 13. þ. m. frá frikirkjunni kl. 2Ys e. h. Sigríður Tómasdóttir. Arni Andrésson. Tórnas Gunnarsson. Ný aoglýsingasala I IRMA. Tirá föstudagsmorgni 13. febrúar 1931 og meðan vörur endast, fær hver sá gefins, sem icaupir 1 kg. (2 pund) danskt Irma A-smjörlíki eða Ys kg. (1 pund) af okkar Mokka eða Java kaffi, fallegan, lakkeraðan kökukassa. Munið okkar háa peningaafslátt Hafnarstræti 22. hefst í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg laugardaginn 14. þ. m., kl. 5 síðdegis. Flokksmenn utan Reykjavíkur, sem ætla að sækja fund- inn, eru beðnir að Vitja aðgönguskírteina á skrifstofuna i Varðarhúsinu (inngangur á suðurstafni). Miðsfjðrnin. Glimufélagld Ármann. Skemtun fyrir félaga sína og gesti þeirra í Iðnó laugardaginn 14. febr. klukkan 9 síðdegis. Til skemtunar verður: Fimleikasýning (drengir). — Drengjaglíman (um Sigur- jónsskjöldinn). — Flokkur barna sýnir vikivaka. — Einsöng- ur:. Guðm. Símonarson, og — Dans. Agæt hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar seldir lijá Áslaugu Þorsteinsdóttur i Efna- laug Reykjavíkur og í Iðnó á föstudag og laugardag kl. 5—8 síðdegis og kosta kr. 3,00. Best að auglýsa í Vlsi er daglega til sýnis við bifreiðastöð inina i Austurstræti 1. Hann er fegurri, kraftmciri, strerri og sterkari en nokkuru sinni fyrr. Hann er að öllu leyti bygður með sama styrkleika á undirvagni og 7 manna Hudson, og liggur næst að kalla slíkt óhóf. Hann er svo mjúknr og þ;egilegur og fer svo vel á vegi, að gamlir bilstjórar taka andann á lofti af ánægju e,- þeir aka í honum. Verðið læklcað og greiðshtskilmáiar ágætir. Ivomið, sjáið, sannfærist Magnús Skaftfeld, einkasali á íslandi fyrir Hudson og Essex. P.S. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlega beðnir að tala við mig sem fyrst, sérstaklega ef um vissa liti er að ræða. k morguD, fðstudag verður búðunum lokað, vegna jarðarfarar. Fatabúðin. Fatabúðin-útbú. S-í-M-I Ný uppskipuð kol. Fljót og góð afgreiðsla i Kolav. Guðna Einarssonar & Einars. wiiimiiiiniiiiiHtiiniiimiinniiiiiniiHiiiiiiimiiiimumiiiiiiiiiiiim | Skósalan | yfir Júlíusi Bj örnssyni 1 = Seinasta verölækkunin. Alt veröur að seljast strax. - Sparið peninga. Kaupið nii ódýrt. lllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllI Ódýr fóðurbætir. Söltuð hrogn, þessa árs framleiðsla, fást hjá h.f. Sand- gerði, í 75 kílóa pokum, á að eins 10 aura pr. kiló. Gerið pantanir í sima 323. Austurferðir daglega, Höfum bifreiðar báðum megin heiðar. Snjóbifreið yfir heiðina. Bifreiðastöð Steindórs. Nýja Bíó Hvíti Sheikinn. (The Desert song). Söngleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika og syngja: John Roles (sem talinn er vera einn af fremstu ten- orsöngvurum Ameríku) og Charlotta King. Öllum söng og kvik- myndavinum mun veitast mikil ánægja við að sjá og heyra þessa margum- töluðu mynd. Aukamynd Hinn víðfrægi Jazzquartett „Four Aristocrates" spilar og syngur nokkur lög. Fnndur verður haldinn annað kveld kl. SVo í Káupþingssalnum. — Hr Lárus Jóhannesson hæstarétt- arnjálafl.m. flytur erindi um gjaldþrotaskiftalögin nýju. — Umræður Ieyfðar á eftir. STJÓRNIN. HHÍIHIHIIHIHIIHHHIIIHHHIIHHI 8. G. T. Eidri dansarnir. Laugard. 14. febrúar. Rern- burgs hljómsveitin spilar. — Askriftarlisti á vanal. stað. — Sími 355. STJÓRNIN. IIHIHIIIHHIIIIIIIIIIIIIHillllllHIIII Útsalan heldur áfram. Kjólar og káp- ur seljast nú fyrir neðan inn- kaupsverð. Verslon Sig. Gnðmnndssonar Þingholtsstræti 1. \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.