Vísir - 12.02.1931, Page 2

Vísir - 12.02.1931, Page 2
VÍSIR & Karíöflur danskar, verulega góðar, höfuni við fengið meö siöustu skipum. Athugið verð og vörugæði hjá okkur áðiír en j)ér festiS kaup annarsstaðar. t Frú Kristfn Signrðardöttir. Hún var fædd 17. septeniber 1878 og vot-u foreldrar hennar Sigurður Jónsson, fangavörður, og kona hans María f. Nissen. Var Sigurður fangavörður, sem kunnugt cr, sonur liins þjóð- kunna numns Jóns Guðmunds- sonar, ritstjóra Þjóðólfs og al- þingismanns, og konu lians Hólmfríðar Þorvaldsdóttur, próf. i Holti Böðvarssonar. Frú Kristin ólst upp með for- eldrum sínum og dvaldist í föðurgarði uns bún giftist 3. október 1903 eftirlifandi manni sinum Helga Helgasyni, versl- unai-stjóra. Þeim varð fjögurra barna auðið og eru þau öll á lifi: Jón, verslunarstjóri, Mar- ia, dvelst nú vestan hafs (í Suður-Ameríku), Rannveig og Sigríður, báðar í föðurhúsum. Kristin sáluga var liin ágæt- asta móðir og húsmóðir og rækti öll störf sín af mikilli alúð. Hiin var stjórnsöm í besta lagi og lieimili liennar jafnan hin mesta fyrinnynd. Manni sínum revndist hún ágæt eigin- kona og var ávalt mjög ástúð- legt með þeim. Henni var mjög hugleikið, að börnin hlyti sem besta mentun til undirbúnings ævistarfinu og vildi Jiar ekkert til spara. Þó að Kristín sáluga starfaði mest og best heima fyrir - fvr- ir mann sinn og' börn - þá fvlgdist liún þó vel með því, sem var að gerast og las alla- jafna mikið al' góðum bókum. Hún gekk í goodtemplara- regluna, er lmn var barn að aldri og mun bindindismálið liafa verið henni ínikið áliuga- mál, til æviloka. t Thorvaldsensfélaginu starf- aði hún mikið og um eitt skeið átti hún sæti i stjórn félagsins. Kristin sáluga átti við mikla vanheilsu að búa síðustu miss- erin. Mun hún liafa legið rúm- í'öst nokkuð á annað ár og oft þungt lialdin. Um tíma eða framan af sjúkdómslegunni jiótti ckki vonlaust um, að hún mundi ná nokkurri heilsu aft ur. Hrestist hún nokkuð um skeið, en hnignaði svo af nýir og Jiótti Jiá sýnt, hversu fara mundi. Kristín Sigurðardóttir var frið sýnum, grannvaxin og bar sig vel. Ilún var mikil gæða- kona, fáskiftin um annara hagi, trygg vinum sinuni. Með fráfalli hennar er stórt skarð höggvið i ástvinahópinn á Óðinsgötu 2, og inun það löngum ófult og opið standa. Hún verður jarðsungin á morgun. GnSm. Þorsteinsson fyrrum bóndi í Iíolti í Svína- dal, andaðist að heimili sínu í fyrrinótt. Hann var faðir Magnúsar aljiingismanns Guð- mundssonar, fýrrum ráðherra. Hann var bróðir síra Jólianns fyrrum prests í Stafliolti, og Ingvars, er Iengi bjó stórbúi i Sólheinmm í Svínadal. Guð- mundur var alkunnur dugnað- ar og' merkismaður. Frú Þúrnnn Magnúsúúttir frá Úlfljótsvatni, móðir Magn- úsar Jónssonar jirófessor juris, andaðist i morgun. Æfiatriða Jiessarar háöldruðu merkis- konu verður getið nánara í blaðinu síðar. Hörmulegt slys. —o— Blaðið Lög'berg birtir Jiá fregn þ. 15. jan. s.l., að Metú- salem Olson frá Akra i North Dakota, liafi þá fvrir skömmu farist í bifreiðarslysi, ásamt konu sinni og þremur börnuin. Nánari fregnir af slysinu eru ókomnar. Símskeyti Madrid II. febr. United Press. - FB. Frá Spáni. Fréttaritari United Press lief- ir átt tal við ýmsa menn, sem kunnir eru Berenguer forsætis- ráðlierra. Telja Jieir, að Beren- guer sé Ijóst, hve Jiýðingar- miklir tímar séu nú í stjórn- málalifi-Spánár, eihmitt nú sé tvísýnan mest um úrslitin, en Gúmmístígvél tyrir karlmenn: Sterk tegund. Verð að eins 10 krónur. Hvannbergsbrædur. Útsalan f verslnn Ben. S. Þðrarinssonar heldr áfram nokkra daga enn. Margar vörur seldar fvrir hálfvirði og minná. |IE!flllSil!ll!!S!I!if!!IS!ill!HIIIi8III!!Iðl!!!EllS!!IlilII!i!8!SI!lll8llS!E!!I!IS8Íi 1 Þegar hveiti er ödýrt I ORB !S er sjálfsagt ad kaupa Jþað hesta. SOMBI | BIÐJIÐ UM | MILLENNIUM. | = Fæst í smápokum, hvarvetna. lllililSI!S2IllllllKIIIllIllllÍiI!i!l8ilSilSI!!ÍiilIiaiiili!S!iÍ!i!!ÍSiiSiilÍi!!§il hann sé þó -vongóðnr um, að takast muni að koma á sam- starfi innan Jiingsins, til þess að ráða fram úr erfiðeikunum. Ennfremur ætla Jieir, að ríkis- stjórnin muni ekki skifta um stefnu. Tilkynningu senor Al- ba, frjálslynda leiðtogans, um að taka ekki þátt i kosningun- um, telja þeir þýðingarmikla í augum Berenguer. Éftirlit með útgáfu frétta- blaða liefir verið afnumið og eftirlit með blaðaskeytasend- ingum að nokkru leyti, þau eru enn háð eftirliti, þegar ástæða Jivkir til. Madrid 11. fcbr. United Press. - FB. Viðsjár á Spáni. Herstjórnin hefir fjæirskip- að, að allir hermenn skuli halda lcyrrii fyrir í herbúðun- um í Madrid og nágrenni. Þessi ákvörðun var tekin á fundi, sem allir yfirforingjar her- j deildanna sátu. Ráðstöfun þess ! er gerð í varúðarskyni, vegna | fundurhalda lýðveldissinna, ; sem fram eiga að fara daglega ! lil sunnudags. Allsherjarverkfall er liafið í Cádiz í öllum iðngreinum. Vinnustöðvun í öllum verk- smiðjum og allar búðir lok- aðar. Helsingfors 11. febr. United Press. - FB. Skip íestast í hafís. Tuttúgu og sex skandinavisk eimskip eru föst í ísnum i Finnlandsflóa. Flest skipanna eru lilaðin timbri frá Rúss- landi. — Rússneskir ísbrjótar liafa verið sendir til Jiess að- ryðja skipunum braut i auðan sjó. - Áhafnirnar á skipunum eru orðnar matarlitlar. Landsmáiafélagið Vörður heldur fund í kveld kl. 8ý*> í Varðarhúsinu. Fundar- efni: Undirbúningur undir landsfund sjálfstæðismanna. Berlín 11. febr. United Press. - I'B. Frá Þýskalandi. Hitlersinnar liafa ekki liætt Jiingsetu með öllu, en talið er víst, að þeir muni í mótmæla- skyni hvergi nærri þingstörf- um koma á meðan ekki er lok- ið umræðum um skaðabæturn- ar og utanríkismálin. Lomlon 11. febr, United Press. - F'B. Atvinnuleysi í Bretlandi. Atvimiuleysingjar voru þ. 2. febr. 2.0(54.236, sem er 31.586 meira en vikuna á undan og 1.115.638 meira en á sama tíma í fvrra. Smásagan frá Berlín ofí lögreglan í Reykjavík. —o— I. Undir fyrirsögninni „Smá- saga frá Berlín“ birti Vísir fyr- ir tveimur dögum frásögn um Jiað, að lögreglan i Berlín liafi sektað bifreiðarstjóra fyrir Jiað að liann hafi ekið svo liratt gegn um poll að fótgangandi menn hafi fengið „aurbað“. Blaðið „Fálkinn" skýrði hér um daginn frá samskonar rögg- semi lögreglumiar í Osló; liún kvað liafa sektað einlwern fyrir að aka Jiamiig, að skvettist á vegfarendur. Og blaðið bætti Jiví við, að Jietta gerðu menn ókeypis hér í Reykjavík. Eittlivert þriðja hlaðið sagði einnig Jiessa merku fregn frá Osló, Jiótti lögreglan Jiar með þessu hafa sýnt mikla röggsemi og kastaði um leið ónotum í lögregluna hér. — Skynðisalan l fulium gangi. Á morgun hefst salan í Bömudeiidmni. Þá getur margur gert góð kaup. í HERRADEILDINNl hafa nýir flokkar af skyrlum ver- ið teknir fram, og er Jiar um sérstakt tækifæri að ræða. ]. flokkur: Þvottegta Manchettskvriur á að eins 4.00 2. fl.: Þvollegta Manchettskyrtur með flibhum á aðeins 5.50 3. f 1.: Þvottegta Manchettsk. úr silkikendu efni á áðeins 6.90 4. fl.: Verulega vandaðar skyrtur með 2 flibbum á aðeins 9.50 Allir velrarfrakkar á unglinga og drengi fvrir gjafverð. Nærföt og sokkar fvrir lítið. í SKEMMUNNI er sérflokkur af Silkisokkum kvenna á 1,25 og sérflokkur af Rarnasokkum á 1,40. Alt annað fyr- ir litið. Á LOFTINU á að selja út alt sem eftir er af N etrarkáp- um og Pelsum og Kjólum. Ath. að allar hinar vönduðu vörur í versluninni verða um skeið seldar með minst 20% afslælti. — Gerið góð kaup.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.